Þjóðviljinn - 10.09.1958, Side 6

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. september 1958 HlÓÐVIUINN I ÚtKefandl: Samelnlnsrarflokknr nlbíBn - Sóslallstaflokkurtnn. — Rltstjórar: MaBnús KJartansson (Ab.). SlgurSur QuSmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón BJarnason. — SJaSamenn: Asmundur Slgurjónsson, GuSmundur Vigfösson. ívar H. Jónsson. ivfagnús Torfl Olafsson. Sigurjón Jóhannsson, SigurSur V. Frisþjófsson. - Auglýsingastjórl: QuSgeir Magnússon. - Ritstjóm, af- ere.Ssla. augivslngar. prentsmlSJa: Skóla.örSustig 19. - Siml: 17-500 (ð iinur). — Askrlftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrennl: kr. 27 ann- arsstaðar. — LausasölvverS kr. 2.00. - Prentsmiðja ÞJóðvllJana. --------------------------------------------------------------------------------------- íhaldið og bæjarbyggiugarnar 'C'yrir alllöngu síðan bauðst 1 húsnæðismálastjóm til að hækka ríkislánin til þeirra 99 ibúða er reistar voru í síðari áfanga í raðhúsahverfinu við Réttarholtsveg um 12 þúsund krónur á íbúð, að því tilskyldu að Reykjavíkurbær hækkaði einnig sín lán um sömu upp- hæð. Áður hafði hvor aðili um sig lánað 70 þúsund krónur á íbúð og ríkið auk þess A og B lán út á margar íbúðanna. Astæðan til þess að húsnæðis- málastjóm beittj sér fyrir þess- ari 12 þúsund króna hækkun frá hvorum aðila á langtíma- lánunum var sú, að þessi hluti raðhúsaíbúðanna reyndist 24 þúsund krónum dýrari á íbúð en þau sem reist voru í fyrri áfanga. Þeir sem fengu úthlut- un í siðari áfanga sátu því við annan og erfiðari hlut fjár- hagslega en þeir sem íbúðir fengu við fyrri úthlutun. Hefur þetta aukið mjög erfiðleika kaupendanna að þessum 99 í- búðum eins og nærri má geta og ýmsir þeirra hafa hreinlega gefizt upp og orðið að afsala sér íbúðunum vegna fjárhags- legs getuleysis. 717’ tla hefði mátt að ekki -‘■■-^stæði á Reykjavíkurbæ að leggja fram fé til jafns við húsnæðismálastjórn í því skyni að jafna aðstöðu kaupenda raðhúsanna og gera sem flest- um mögulegt að hagnýta sér hinar úthlutuðu íbúðir. Þessa mátti vænta því fremur sem meginþunginn af þeim lánveit- ingum sem til íbúðanna ganga iendir á ríkinu, þótt aldrei skorti hins vegar á að því sé sendur tónninn af forustu- mönnum íhaldsins í bæjar- stjórn um leið og þeir spara ekki að hlaða á sjálfa sig hinu mesta lofi fyrir fjárframlög, framtak og dugnað við bygg- ingu þessara íbúða sem eiga að -'era til útrýmingar á heilsu- ,-pillandi húsnæði í höfuðstaðn- um. Er það saga út af fyrir -ig hvernig íhaldið hefur stað- ið sig í þeim efnum og verður -'æntanlega tækifæri til að rekja hana síðar. Hitt hefur aft- Ur á móti gerzt, sem fáir hefðu -'ænzt að óreyndu, að meiri- nlutaflokkurinn í bæjarstjórn hefur nú vísað á bug tilboði liúsnæðismálastjórnar um .rækkun lánanna til raðhúsa- ibúðanna. Gerðist þetta endan- ’.ega á síðasta bæjarstjórnar- fundi, þegar íhaldsfulltrúarn- r 10 felldu tillögu Inga R. Helgasonar um að bærinn samþykkti tilboðið og lýsti sig reiðubúin.n til að hækka sin framlög að sama skapi. ¥^etta er hin furðulegasta af- *- greiðsla og ábyrgðarlaus í íyllsta máta. Með henni er yf- rgnæfandi meirihluta kaup- enda að raðhúsunum skammt- aður annar og rýrari réttur en þeim sem fengu íbúðir í fyrri úthlutun. Útborgun þessara kaupenda verður 24 þúsund krónum hærri en hinna og munu þeir þó hafa átt fullt í fangi með að standa undir sín- um skyldum. Og það eru for- ráðamenn bæjarfélagsins sem standa fyrir óréttlætinu og auka með því erfiðleika og byrðar fátækra fjölskyldu- manna, sem þarna er verið að leitast við að koma í mann- sæmandi húsnæði og úr hús- næði sem er óviðunandi og beinlínis héilsuspillandi. Mun það næstum einsdæmi að bæjar- félag sem á óræktar jafn um- fangsmiklar skyldur í húsnæð- ismálum almennings og raun er á um Reykjavíkurbæ afsali borgurum sínum framboðinni aðstoð, að því er virðist til þess eins að losna við að leggja fram sanngjarnan hlut á móti frá bæjarfélaginu. Þessi framkoma íhaldsins í lánamálum þess fólks sem á að njóta þeirra takmörkuðu byggingarframkvæmda, sem í- haldið he-fur verið rekið til að ráðast í á vegum bæjarins, er því óafsakanlegri þegar það er haft í huga að lánakjör og út- borgunarskilmálar svara á eng- an hátt fjárhagsgetu þeirra barnafjölskyldna sem hér eiga fyrst og fremst hlut að máli. í fyrsta lagi afhendir bærinn íbúðirnar allsendis ófullbúnar eða í svokölluðu ,,fokheldu“ ástandi, sem útheimtir mikla aukavinnu, fjárskort og erfiði fyrir kaupendurna. í öðru lagi er krafizt útborgunar sem er flestum þeim um megn, sem þyrftu þó fyrst og fremst á þeirri aðstoð að halda. Útkom- an hefur orðið sú að fjölmarg- ir þeirra sem úthlutun fá sam- kvæmt settum reglum hafa enga möguleika til að hagnýta íbúðirnar og verða að afsala sér þeim. Þannig hafa tugir manna fallið úr þeim hópi sem úthlutun hefur fengið og hafa því orðið að búa áfram við sama heilsuspilland húsnæðið. Regla íhaldsins er þannig í framkvæmdinni að það er ekki þörfin eða aðstæðurnar sem úr- slitum ráða heldur fjárhagsget- an, Með þessum starfsaðferð- um verður það verkefni seint leyst að útrýma óhæfum og heilsuspillandi íbúðum í Reykjavík enda hefur nú íhald- ið fengizt við það að eigin sögn í nær tvo áratugi með þeim sorglega árangri að ástandið breytist lítið eða ekki neitt til batnaðar. Þessi vesaldarlega frammi- staða íhaldsins verður enn ljósari þegar á það er litið að það hefur ekki einu sinni manndóm í sér til að láta rífa eða taka úr notkun þær til- tölulega fáu óhæfu íbúðir sem -—-——---------------- Q þér ^AredeviIa'' Núna síðustu dagana hafa hvað eftir annað verið unn- ar skemmdir á netum ís- lenzkra báta fyrir vestan og víðar. Fyrir þrem eða fjórum árum fréttist um samskonar óhæfuverk unn- in á netum Suðurnesjabáta, og þá varð heldur en ekki uppi fótur og fit á Kefla- víkurflugvelli. Menn bitu í tyg'gigúmmhð og settu þrýstiloftið í gang og ’héldu sem snarast út á miðin til að hefja þar grimmilegar loftárásir á skemmdarvarg- ana undir stjórn Islendings nokkurs sem hafði getið sér orð fyrir að skjóta rottur í æs'ku, en stórliveli á full- orðinsaldri. Þetta var í strJðinu við háhyrninginn. Og Morgun- blaðið og fleiri blöð fluttu hrifandi frásagnir af frammistöðu Bandaríkja- manna, svo að íslendingar gætu iært að elska sitt ,,varnarlið“. Enda var frammistaðan með slíkum á- gætum, að háhyrningurinn, sem er þó ýmsu vanur, liafði víst aldrei lent í öðru eins bombardementi, og sá sér þann grænstan að hætta um skeið að skemma netin fyrir Suðurnesjamönnum, og brá sér vestur undir Jökui að skemma netin fyrir Snæfell- ingum. Þangað til Banda- ríkjamenn réðust einnig á hann þar og hröktu hann til baka i net Suðurnesja- manna. En það voru ekki aðeins íslenzk blöð sem sögðu frá þessum afrekum, lieldur og mörg stórblöð bandarísk, og þar með var málið komið í heimspressuna. Þeim mun undarlegri er sú staðreynd að Bretar skuli þora að haga sér eins og háhyrn- ingar hér við land, skemm- andi net í stórum stíl, svo ekki sé talað um mannrán og landhelgisbrot. Það er eins og þeir hafi ekki hug- mynd um að hér sitja hetj- ur á hverju landshorni, -bandarískir fluggarpar hert- ir í miskunnarlausum átök- um við háhyrninginn, að ó- gleymdum köppunum í Ilvalfirði sem ,,White Falc- on“ nefndi réttilega „dare- devils“ (en þetta, heiti er haft um þá menn sem alls- ekki kunna að hræðast), af því þeir gengu eitt sinn á fjöll, og héldu jafnvel áfram göngunni þó komin væri rigning. Hitt er þó kannski ennþá undarlegra að þær banda- rískar hetjur sem fyrrum háðu frægar orustur við skemmdarvarga á miðum okkar, og spöruðu hvergi þrýstiloftið, láta nú ekkert að sér kveða. Þó væri kannski skiljanlegt hið al- gjöra afskiptaleysi þeirra gagnvart ofbeldisverkum Breta ef þeir væru búnir að kveikja nýtt bál eins og um daginn þegar þeim tókst svo rækilega að svíða hluta af Reykjanesi að ásýnd lands- ins varð aftur eins og hún hafði verið fyrir nokkrum árþúsundum og minnstu munaði að Grindvíkingar yrðu að flýja heimili sín. En mér vitanlega er ekki neinu sllku til að dreifa, Mér vitanlega hafa þeir ekki kveikt neitt nýtt bál til að geta farið í bninaliðsleik. Enda sýnist mér að sumir þeirra megi fara að vara sig á hóglífinu. Það gengu til dæmis tveir úr landhernum á undan mér í Lækjargötu um daginn, og ég sá ekki betur en þeim væri orðið erfitt um gang sökum skrokkþyngsla. Eg er samt ekki að halda því fram að þetta hafi ekki verið ,,dare- devils“, — en hafi það vér- ið ,,daredevils“, þá voru þeir að minnsta kosti „dare- devils“ með ilsig. Nei, það stendur sannar- lega ekki mikill þrýstilofts- strekkur af ,,varnarliðinu“ okkar þessa dagana. Og má merkilegt heita ef einhverj'- ar auðtrúa Morgunblaðssál- ir. og sannfærðir dýrkendur svonefndra „vestrænna frelsishugsjóna“ eru ekki farnir að hrópa upp í ör- væntingu: „Ó þér „daredev- ils“! Hví hafið þér brugðist oss?“ Og þá er líilca kominn tími til að formælendur Atlanz- hafsbandalagsins gefi ein- hverja skýringu. Var þetta bandalag stofnað til að vernda frelsið og réttlætið 1 heiminum, eða til þess eins að sprengja háhyrninga í loft upp ? Eru allir þessir „daredevils" hingað komnir til fulltingis okkur Islend- ingum gegn ofbeldisgjörn- um stórveldum, eða til þess eins að fitna og fá ilsig? J. Á. tæmzt hafa í sambandi við byggingarframkvæmdir bæjar- ins. Áhugaleysi íhaldsins í þessu efni kom einnig skýrt fram á bæjarstjórnarfundinum á fimmtudaginn þegar lið þess allt sameinaðist um ,að fella tillögu frá Guðmundi Vigfús- sjmi um að rifnar skyldu all- ar þser herskálaíbúðir og skúr- ar sem tæmdust við úthlutun Gnoðarvogsíbúðanna og allar aðrar heilsuspillandi íbúðir sem flutt yrði úr í Gnoðarvogsíbúð- irnar teknar úr notkun í sam- ræmi við heilbrigðissamþykkt bæjarins og lögin um útrým- ingu heilsuspi'llandi húsnæð- is. Enda þótt einmitt þetta sé beinlínis lagaskylda og ákveð- ið skilyrði fyrir framlagi ríkis- ins til þessara íbúðabygginga hikaði íhaldið ekki við að auglýsa áhugaleysi sitt og skeytingarleysi í þessum efn- um með þvi að vísa tillögunni frá sem óþarfri! íhaldinu virð- ist þannig í léttu rúmi liggjs þótt saggakjallararnir og háa- loftsíbúðirnar fyllist á ný af barnafjölskyldum og að hring- rásin haldi þannig áfram. Það hefur einnig takmarkaðan á- liuga fyrir að fækka bröggun- um og þykir æskilegt að hafa þá til taks til að stinga þar inn fátæklingum og styrkþeg- um bæjarins. Þannig er flð fenginni reynslu hér við land var framleiðsla nælonnetanna hafin Garnið í netin er íramleitt í Kanada og hef- ur verið flutt hingað inn síðan á árinu 1956 Net úr nælongarni hafa verið notuð hér við land um nokkurt skeið og reynzt svo vel, að dönsk verksmiðja byggir framleiðslu á slíkum netum úr garni frá Kan- ada gagngert á þeirri reynslu. Framanskráðar upplýsingar er að finna í athugasemd, sem Þjóðviljamim hefur borizt frá umboðsmanni kanadísku verk- smiðjunnar hér á landi. Athuga- semd þessi er gerð við frétt, sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkru, og er svohljóðandi: í 180. tölublaði yðar frá 14. ágúst s.l. er grein á öftustu síðu með yfirskriftinni: „Heliningi meiri veiði í rýja gerð nælonneta en gömlu bóm- ullarnetin“. »--------------------------------- frammistaða íhaldsins þegar ■af henni er svipt helgihjúp og lýðskrumi Morgunblaðsins. Hún er vægast, sagt ■aum og skammsýn, enda mun það á sannast, að meðan íhaldið má ráða og heldur forustuaðstöð- unni verða húsnæðismál al- mennings í Reykjavík aldrei leyst á viðunandi hátt. í grein þessari, sem er frétt frá Höfðakaupstað, er talað um nýja gerð rekneta úr nælon- garni, sem spunnið er í Kanada og "ennfremur er sagt að hið danska firma, sem hnýtir netin, hafi umboð fyrir sölu til ís- lands. Að gefnu tilefni vil ég láta þess getið að hið danska firma, sem hér um ræðir, Utzon & Co., er hér ekki brautryðjandi og hef- ur alls ekki neit't sérstakt sölu- umboð á íslandi fyrir net úr nælongarni, sem framleitt er í Kanada. Framleiðendur nælon- garnsins, Dominion Textile Company Limited, Montreal, Kanada, hafa síðan árið 1956 selt hingað, einkum til Akraness, reknetaslöngur úr sérstöku garni, sem verksmiðjan telur mjög gott í reknet. Reynslan er sú, að í þessi net hefur veiðst miklu Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.