Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.09.1958, Blaðsíða 8
I 8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. september 1958 NÝJA BlÖ Sími I-lð-M Síðasta sumarið (Der letzte Sommer) Tilkomumikii og víðfræg þýzk stórmynd. Talin af gagnrýn- endum í fremsta flokki þýz.kra mynda á síðari árum. Aðalhlutverk: Hardy Kriiger. Liselotte Pulver. (Danskh skýringartextar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. mwoum SLmi 11182 Svik og prettir (Vous Pigez) Hörkuspennandi, ný, frönsk- ílölsk leynilögreglumynd með Eddy „Lemmy" Constantine. Eddy Consantine Maria Frau. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFfROI 1 ¦ c •¦ Síml 5-01-84 Utskúfuð kona ftölsk stórmynd Var sýnd í 2 ,ár við metaðsókn á Itaiíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 9 og 11. Svanavatn Rússnesk ballettmynd í agfa- litum. *íml S3-1-4* ' Merki lögreglustjórans (The Tin Star) Afar spennandi ný amerísk kúrekamynd. Aðalhiutverk: Henry Fonda Anthony Perkins Betsy Palmer Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: ítölsk mynd frá íslandi er sýnir fegurðarsamkeppni í Tivoli. Myrkviði skólanna (Blackboard Jungle) Stórbrotin og óhugnanleg bandarísk úrvalskvikmynd — ein mest umtalaða úrvals- kvikmynd síðari ára. Glenn Ford Anne Francis Sýnd kl. 5; 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafn«r£Jarðarhíó Bími 50249 Godzilla Konungur óvættanna. Ný japönsk mynd, óhugnan- leg og spennandi, leikinn af þekktum japönskum I leikurum. Tæknilega stendur þessi inynd framar en beztu amer- ískar myndir af sama { tagi. Sýnd kl. 7 og 9. G. Ulanova, frægasta dansmær heimsins, dansar Odettu í „Svana«atn- inu" og Mariu í „Brui.nur- inn" Sýnd kl. 7. ¦íaoi 1-C4-44 Skvtturnar fjórar (Four guns to the border) Afar spennandi ný amerísk litmynd. Roky Calhon Colleen Miller George Nader Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384. Á næturveiðum Sérstaklega spennandi og taugaæsandi, ný, amerísk kvikmynd. Robert Mitchum Shelley Winters. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SfjörnuMó Sími 18-936 Sirkusófreskjan Taugaæsandi ný þýzk kvik- mynd í sérflokki, um dular- fulla atburði í sirkus. Angelika Hauff, Hans Christian Bæeck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Vantar íbáð í Kópavogi Kennari óskar eftir 1 til 2 herbergja ibúð og eld- húsi eða eldhúsaðgangi ti! leigu 1. október. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 10-220 eftir kl. 7 á kvöldin. Sósíalisiaiélagshindur. Framhald af 1. síðu. lega ofbeldisverkum brezkra heiskipa í landhelgi íslands og krefst þess, að ríkisstjórn- in kalli heim ambassador ís- lands í London, ef Breiar hætti ekki fólskuverkum sín- um tafarlausí. Fundurinn telur, að með framkomu sinni séu Bretar að niðast á helgum réfiii þjóðarinnar til að lifa frjáls 'í landinu og gerir þá kröfu til ríkisstjómarinnar. að liún sereji ekki við brezku rikis- stjórnina né neina aðra að- ila um fiskveiðilandhelg ís- lands, en geri Mnsvegar lög- mætar ráðstafanir til að krefjast fullra bóta fýrir ó- hæfuverk Breta. Jafnframt lielur fundurinn, að með ofbeldisverkum sínum traðkj Bretar fullveldi þjóð- arinnar á þann veg, að ekki verði hjá því komizt að kæra framferði þeirra fyrir Sani- einuðu þjóðunum. Bendir fundiuinn á, að framferði Bre.t'a afhjúpi yfir- drottnunar- og ofbeldishneigð þeirra sem forusturíkis í Atl- antshafsbandalaginu og stað- festj þá skoðun, að íslending- ar eigi tafarlaust að segja sig úr þeim hernaðarsanitökum. Fundurinn vottar varðskips- mönnum okkar þakkir og (faust fyrir einurð þeirra og stillingu í vandasömu. starfi og heiíir á alla fslendinga, hvai- í flokki sem þeir siunda að fylgja sameinaðir fram málstað þjóðarinnar til fulls sigurs." Auk þess sem að framan get- ur minntist varaformaður félags- ins, Guðmundur J. Guðmunds- son, látins heiðursfélaga, frú Caróline Siemsen, með nokkr- um orðum í fundarbyrjun. Vott- uðu fundarmenn minningu henn- ar virðingu sína með því að rísa úr sætum. Kjörin var á fundinum upp- stillingarnefnd félagsstjórnar. Skipa hana: Ingi R. Helgason, Jón Rafnsson, Hulda Ottesen, Gísli Ásmundsson og Guðmund- ur Magnússon. Að loknum umræðum um landhelgísmálið hófust umræð- ur um verkalýðsmál og hafði Eðvarð Sigui-ðsson framsögu. Stöðu þæi- umræður enn yfir þegar blaðið fór i prentun í gærkvöld. Versfa ásrtasfrik Framhald af 12. síðu. I Glasgow Herald 3. sept. segir bréfritari sem kallar sig J. N., að skozkir sjómenn sem fiska á heimamiðum séu hjart- anlega sammála aðgerðum ís- lendinga. Þeir þekki af eigin raun, hvernig togarar eyðileggi miðin með skefjalausri rán- yrkju. Bréfritari i Nottingham Ev- ening News 2. -sept. tekur í sama streng og bendir á sér- stöðu íslendinga, sem byggja þjóðarbúskap sinn á fiskveið- um. Hér er um að ræða vanda- mál, sem ekki verður leyst með því - að senda herskip á vettvang. Ritvélar fyrir skólafólk ,-/'."- Nokkraf Rheinmetall vélar á aðeins kr. 2044.00 ERIKA kr. 2676.00 Combina kr. 2745.00 Kolibri kr. 1785.00 Eigum fyrirliggjandi í heildsölu; U31SLÖG með og án glugga, 11.5x16.2 cm. á kr. 35.80 og 40.00 pr. þús. STENCILPAPPÍR kr.101.35 pr, 48 stk. kassi. Borgarfell h.f. Klapparstfe 26 — Sími 11372. gfr m Löng ferðalög bæta ékki útlit fatanna Þessvegna er nauðsynlegt í ferðalögum að nota skyrtu, sem stöðugt helzt sem ný — og klæðir vel. Þannig skyrta, sem hleypur ekki við þvott om er ¦litarek'-a, með þægilegu sniðt og nýtízku flibba, .er hið þékkta^ vörumerki Aðeins JOSS SKYRTUR eru með hinum sísléttu J^1^^"^ CENTROFORAÍ fiibbum, h -~ sem ekki breyta sér V ^^J5^» jafnvel við endurtekna \ *>Í5' þvotta I >é S'kyrtur til nota við öll tækifæri. Útfly:jendur: Centrotex - Prague - Czechoslovakia Björn Kristjánsson, P.O.B. 713, Reykjavík. Sími 10210 Nfl,N;KÍN M^§mr£/msujm óe&fr !'K'-Híft'KJk':,í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.