Þjóðviljinn - 11.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.09.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. september 1958 XÝJA BlO , SímS 1-15-W Síðasta sumarið (Der letzte Sommer) Tilkomumikil og víðfræg þýzk stórmynd. Taiin af gagnrýn- endurn í fremsta flokki þýzkra mynda á síðari árum. Aðalhiutverk: Hardy Itriiger. Liselotte Pulver. (Danskii skýringartextar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ p Sími 11182 Svik cg prettir (Vous Pigez) Hörkuspennandi, ný, frönsk- ítölsk ieynilögreglumynd með Eddy ,,Lemmy“ Constantine. Eddy Consantine Maria Frau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. ðtmJ 12-1-4« Merki lögregíustjórans (The Tin Star) Aíar spennandi ný ameri.sk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Ilenry Fonda Anthony Perkins Bctsy Palmer Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamyiid: Itölsk mynd frá íslandi er sýnir fegurðarsamkeppni í Tívoli. Myrkviði skólanna (Blackboard Jungle) Stórbrotin og óhugnanleg fcandarísk úrvalskvikmynd — ein mest umtalaða úrvals- kvikmynd síðari ára. Glenn Ford Anne Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 5-01-84 Otskúfuð kona Itöisk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 9 og 11. Svanavatn Rússnesk ballettmynd í agfa- litum. u. Uianova, frægasta dansmær heimsins, dansaf Odettu í „Svanavatn- inu“ og Mariu í „Brui.nur- inn“ Sýnd kl. 7. ®ÍBES 1-84-44 Spaðadrottningin (The. Queen of Spade.s) Afar vel leikin kvikmynd eft- ir sögu Puskins, sem lesin var í útvarpið fyrir skömmu. Anton Walbrook Edith Evans Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Austiirbæjarbíó Sími 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel ieikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Rút ing, Lutz Moik. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Aukamynd á öllum sýningum: Calypsó-pavið: NINA og FREDERIK. Sti" «6 Bönnuð börnum. Sími 18-936 Ilafiiaríjarðarbíó Sirni 5024Ö Godzilla Konungur óvættanna. Ný japönsk mynd, óhugnan- leg og spennandi, leikinn af þekktum japönskum leikurum. Tækniiega stendur þessi mynd framar en beztu amer- ískar myndir af sama tagi. ,, Sýnd kl. 7 og 9. Sirkusófreskjan Taugaæsandi ný þýzk kvik- mynd í sérfiokki, um dular- fulla atburði í sirkus. Angelika Iíauff, Hans Christian Bæeck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Augiýsið í Þjóðviljanum íslendingar andvíglr Framhald af 12. síðu. neytið taka fram: Stefna Islands hefur ætíð verið og er enn, að þing Sam- einuðu þjóðanna eigi sjálft að ákveða réttarreglur á hafinu fyrir allar þjóðir. Það var á- kveðið gegn atkvæðj íslendinga að halda Genfarráðstefnuna og sú niðurstaða rökstudd með því, að þing Sameinuðu þjóð- anna skorti sérþekkingu. Eftir Genfarráðstefnuna verður því ekki lengur haldið fram, að sérfræðingar hafi ekki fjallað nægilega um málið, og er því þýðingarlaust að v:sa málinu til frekeri sérfræðingaráð- stefnu. Við höfum talið og teljum, að þingi Sameinuðu þjóðanna beri að komast að niðurstöðu varðandi þau atriði, sem Genfarráðstefnan gat ekki komið sér saman um. Það mun því verða tillaga Islands, að þing Sameinuðu þjóðanna, sem nú er að hefjast, vísi málinu ekki til sérstakrar ráðstefnu, heldur afgreiði það sjálft. Þessi skoðun íslenzku ríkis- stjórnarinnar var sett fram á ráðherrafundinum í Kaup- mannahöfn. Hins vegar var málið ekki rætt efnislega á þeim fundi.“ Umboðsmenn: JÓN JÓHANNESSON & CO. Simi 15 - 721 — Reykjavík. G L A S S EXP0R T Prag — Tékkóslóvakía. Hve frumleg og falleg er lögun þessarar glervöru. Þér eigið bæði kost á einstökum vasa og lieilstæðum settum í mörg- um möttum litum og kristal. Lítið inn í næstu glervöruverzlun, þegar yður hentar og þér munið áreiðanlega koma auga á réttan hlut. Ræheimskt gler er 'aðeins frá Tékkó- slövakúu, — 'trvggir gæðin. ¥0 K ómtt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.