Þjóðviljinn - 11.09.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.09.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. september 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (911 H a n s Scheri i i g FuMtrúinn sem hvar sjá ömurlegt andlit hennar. Og Herbert Johnson sér að hún er vel og sterklega byggö og meö ávala fót- leggi. Hún er trúlega þétt og góð viðkomu. En hann er enginn flagari. Óg hann veit að Jens Jensen mun gæta sóma dóttur sinnar. Jens Jensen er alvarlegur maður. Hann fyrirlítur alla léttúö og óhemjuskap. Hann fyllist reiöi þegar hann horfir á dúfurnar í húsagarðinum. Sumir karl- fuglarnir þenja sig út og verða æstir og ofsafengnir, svo að ósköp er á að líta. Og Jens Jensen fyllist vand- skylt. En þegar hann kemur til baka með stigann er lætingu og fleygir í jþá steinum og klappar saman maðurinn horfinn. Hann er sokkinn. höndunum. Það er skelfilegt að horfa á þetta. Karen Kannski hefði hann líka getað reynt að bjarga honum má alls ekki sjá þetta. Hún getur fyllzt alls konar stigalaus. En það var að sjálfsögðu hættulegt. — Hver hugmyndum. Og þegar svona ameríkani býr í sama er sjálfum sér næstur. húsi. Það er aldrei að vita hverju svoleiðis gripur finn- Herbert Johnson situr og gætir þess að messinglamp- ur UPP á- Hann hefur sjálfsagt reynt sitt af hverju hjá inn með útflúri og glerkúlu ósi ekki. Hann situr.viö indíánunum þarna fyrir handan. En hann ætti bara sporöskjulagaða borðið. Hann hefur ýtt ljósa dúknum að voSa sér aö reyna eitthvað þvílíkt hér! Sá fengi og skálinni með steineplunum til hliðar og hann leggur kabal á borðplötunni. Hann er ekki niðursokkinn í merkileg andleg viðfangsefni. Hann hefur almenna al- hliða menntun, sem stúdentsprófið er trygging fyrir. Hann hefur lesiö forníslenzku og gallastríð Cæsars og Öhlenschlæger og flatarmálsfræði cg mannkynssögu. Og seinna bættist við lögfræöi og ríkishagfræði og statistik. En það var aldrei neinn tími aflögu fyiir menningarleg áhugaefni. til tevatnsins! Jens Jensen lítur skuggalegu augnaráði á leigjanda sinn. XL Vorið hefur ekki dregiö úr væringu manna á milli. Þeir kæra hver annan fyrir lögreglunni og heimta Einhvers staðar í Herlufs Trollesgötu er frímerkja- ; skaðabætur og refsingar. Fyrst'til eru lög, er sjálfsagt safn. Einu siríni var það aðaláhugamál hans. En nú að halda þau. er það ekki lengur nærtækt. Nú getur hann aðeins Þarna eru lausir hundar, sem lögum samkvæmt-: eiga dútlað við litla öskju með kaffiseðlum og auglýsinga- að vera í bandi. Reyndar hefur ekkert slys orðið að myndum. " - þessu sinni. En hvað hefði ekki getað komið fyrir? Og hann leggur kabala. Og ef þeir ganga upp, er það Þegar svona rakkiþýtur út á veginn á eftir hjöli. — ágætt. Og þótt þeir gangi ekki upp er enginn skaði Ja. það_ er ekkl. gott, segja lögregluþjónarnir í sím- skeður. Það er alltaf hægt að reyna aftur. XXXIX. Einn daginn er loftið dálítið öðru vísi en á'ður. Enn er kalt en golan er samt orðin öðru vísi.Fólk þefar upp í vindinn og finnur vellíðan. Það er að koma vor. Það finnst einhver daufur ilmur sem ekki fannst í vetur. Eitthvae hefur gerzt í moldinni, svo að það er annar ilmur aí henni. Og það heyrast ný hljóð. Spör- fuglarnir kvaka. Og úti á heiðunum heyrist til lævirkja. Allt þetta vekur sætar og angurværar kenndir. Herbert Johnson er búinn að finna fyrsta litla vetr- arblómið í skurðinum við veginn. 0°* hann er djúpt snortinn og scingur því í hnappagatið á vetrarfrakk- ahum sínum. Hann fyllist gleði og þakklæti. Hann gengur um raulandi og sveiflar stafnum sínum. Og svo hnígur sólin til viðar. Og kynlegur kuldi leg/gst yfir heiminn. Herbert Johnson er hættur að raula og djúpur ömurleiki gagntekur hann. Þetta er fyrsti vísir vorsins. Jens Jensen er bölsýnn maður. Hann lítur áhyggju augum á náttúruna. Það er ekki gott þegar vorar svona snemma. Það koma. áreiðanlega vorhret. ;Og það er slæmt. Þá eyðUesgst mikið i görðum£ög á ökrum. Það er næturfrost. En engin eru farin að grænka. — Það er auðséð að sólin er farin að verma., segir fólk. Það korna regnskúrir og hagískúrir. En vorið vinnur samt á. Vepjurnar gargá í'mýrinni. Á næturnar heyrist til farfugla. Það er óró í loftinu. Og Hageholm er eirðarlausari en allir aðrir. Hann bjástrar við ótal hluti. Hann málar girðinguna hjá sér, negiir nagla og hefur hátt. Og hann stingur upp garðinn 'sinn eins og óður maður. Hann fær hálfgert' æði. Og Jóhanna feita verður líka að vinna í garðinum og hann hrópar og kallar á hana. Hann er er á undan með alla skapaða hluti. Þessi óþolandi maður sáir baunum sínum mánuði fyrr en annað fólk. Og þegar þær koma upp frjósa þær og verða svartar. Og þá verður að gera allt upp á ný. Hann er eirðarlaus sál. En vorið vinnur á. Og það kemur að því að annað fólk fer að stinga upp garðana og sá í þá. Og það eru sprungnar út snjóklukkur og litlar bláar scillur og vorblómin eru hætt að sjást. Herbert Johnson fylgist með þróuninni í garði Jens Jensens. Og hann fer að hugsa um gröf í Assistens kirkjugarði. Þar er sjálfsagt verið að dútla núna. Og sjálfsagt verða settir pottar með háum, raunalegum páskaliljum niður í moldina. Einn pottur hvorum meg- in við steininn, Karen er líka farin að vinna í garðinum. Og þegar hún stendur þarna úti og bograr er hún bara löguleg ann. Og dílótti hundurinn skógarvarðarins hefur komið í næturheimsókn til svarta hundsins brunngrafarans. og hvernig skyldu þeir hvolpar verða? Þetta er tilefni til réttarhalda og bótakrafna. Og hver ætti að vita það betur en skógarvörður að ekki er leyfilegt að láta hunda flækjast um. — Við skulum rannsaka málið, — segir lögregiuþjónninn. Og svo er fólk sem ekki getur setið á sér heldur skýtur og hnallar þrátt fyrir eindregin ákvæði veiði- laganna. Og það er kært. — það er afleitt, — svarar lögregian. Hageholm er vandlætingasamur maður og duglegur að kæra fólk. Og hann hefur sagt við lögregiuna að enginn vafi léki á því að það sé hjólhestasmiðurinn, gamli óvinur hans, sem stundi ólögiegar veiðar í mýrinni. En fyrir því eru engar sannanir, og lögregian hefur ekki bolmagn til þess að gera hjólhestasmiðnum neitt. Og svo hefnir hjólhestasmiðurinn sín á hinn furðu- legasta hátt. Meðan Ha'geholm fer til kirkjugarösins með Jóhönnu, laumast hann inn í garðinn hans gerir af að hreinsa og þrífa, gera hreint og eetja allt á annnan endann —• en uppþvottur? En samt sem áður er upp- þvottur mjög þýðingarmikill þáttur í hússtörfunum. Fái hús- móðirin aðstoð eiginmanna og barna við uppþvottinn (og ekk- ert er sjálfsagðara, eða hvað?) verður hún fyrst og fremst að á að líta. Þegar hún snýr í mann baki, er efcki hægt að kenna þeim að gæta gmndvall- EIMILISÞATTUR Cætið hreinlætis við uppJ3vottinn Það er sjaldgæft að nokkur^ arhreinlætis í sambandi við hafi skemmtun af því að þvo uppþvottinn. Börnin verða að upp. Margar hafagaman af að strjúka og finnst það skemmti- leg vinna. Aðrar hafa gaman læra það í upphafi, þannig að það verði þeim eðlilegt og sjálf- sagt. Eftirfarandi uppþvottaráð eru tekin að láni frá Dan- mörku, en þau eiga einnig við hér: Skolið samstundis notað leir- tau. Notið hreint uppþvottafat og hreina bursta. Notið heitt vatn (ca. 70 stig) og hafið í því sápu, sóda eða súlfó. Notið heitt vatn meðan á öllum uppþvottinum stendur. Sulfó auðveldar uppþvottinn en drepur ekki bakteríur. Uppþvottagrind gerir starfið auðveldara og hreinlegra. Óhreinar þurrkur og kar- klútar vinna gegn hreinlæti. Leirtau sjúklinga með smit- andi sjúkdóma þarf að hafa sér, þvo sér og loks ber að hella á það sjóðandi vatni eða sjóða það. 9,Hva3 fiygsar meistari Hvítur?41 Framhald af 7. síðu. um,. þá veit ég að þau störf, að vernda veiðiþjóí'a innan ís- lenzkrar landhelgi eru honum ógeðfeid, hann mundi heldur kjósa að stand'a í stórræðum við björgun, og allra helzt mundi hann þá k.iósa að hafa „sína menn" En eitt má þessum foringja vera huggun í raun, sé hanji nú staddur á íslandsmiðum, og það er þetta. Hann þekkir taflið við þá er tapað „sína menn", og veit því að „Meistari Hvítur". Allir ís- lendingar munu nú standa saman sem einn maður í bar- áttu við hinn brezka innrásar- flota hennar hátignar, og þú þekkir það af fyrri kynnum þínum við okkur, meistari Hvítur, að betra er að eiga ís- lendinga að vinum en óvinum. Þú kunnir líka vel að meta á- ræði, dugnað 05? úthald í starfi. . við erf jðar aðstæðvir, ásamt ró- / semi hugans á hverju sem gekk. Þú varst fyrirmyn.dar Breti, cnda gæddurbeztu eðjis-. kostum þeirra. En. einmitt vegna alls þessa, þá . vil ég heita þér' því, sem gamall liðs- maður Fleet Salvags, að stuðla að því eftir miríiii getu, að landsmenn minir sýni nú þá kosti í sem ríkustum mæli, sem þú matst mest í fari þeirra. Baráttan stendur nú á milli lítillar þjóðar sem er að verja lífstilveru sína, og inn- rásarflota hennar hátignar Bretadrottningar. Eg er þó ekki í neinum vafá um að „bínir menn" sem þú kallaðir, þegar þú talaðir um íslendinga, munu vinna. fullan sigur í þeim ó- ]afna leik sem nú stendur yf- ir á íslandsmiðum. Ég held að þú getir treyst „þínum mönnum", þegar mik- ið Hggur við, eins og í gamla .daga. Enda munum við ekki semja við ofbeldið heldur sigra það, þó það kosti nokkurn tíma og erfiði. æjarpóstunnn Framhald af 9. síðu. launmorðingja, sem með op- in augu og fullri vissu að^- stoða við fjöldamorð. Öll vinna þeirra við framleiðslu vítis^.prengju er eingöngu unnin í l'igu hins illa, og í algerri andstöðu við gróandi líf og batnandi mannkyn. HVENÆR opna þjóðir heims- ins svo augu, að þær sjái þá svívirðu sem þessir stríðsóðu vesalingar stunda, og taki fram fyrir hendur þeirra, og stöðvi óhæfuverk þeirra og geymi þá á þeim stað, sem þeim hæfir? Þvi miður líklega of seint, því þjóðunum er boð- uð trú um að þetta sé gert þeim til heilla, svo þær verði langlífar í landinu. — Þing- eyskur bóndi." liggur leiðls

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.