Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 14. september 1958 — 23. árgangur — 207. tbl. Birgðaskip kom } til Kvemoj í gær 1 Snemma í. gærmorgun tókstl fjórum skipum Formósustjórn-. ar að komast til Kvemoj meði vopn og vistir. Bandarísk her« skip vernduðu skipin. Myndin hér fyrir ofan var tekin um hádegisbilið í gær af nímenningunum. í fremstu röð frá vinstri eru: Jóhann Elíasson, Hörður Karlsson og Karl Einarsson. Aftari röð: Björn BaMvinsson, Guðmundur Sörlason, Ólafur Gunnarsson, Guðmundur Karlson, Hrafnkell Guðjónsson og Ólafur Valur Sigurðsson. (Ljósm. Sig. Guðm). Hin myndin var tekin um svipað leyti í gær og sýnir bátinn, sem fslendíngarnir reru á til lands, bundinn við eina bryggjuna 1 Keflavík. (Ljósm. Þjóðv. S. J.). Herskipið sigldi lcmgt inn í landhelgl og skildi við íslendingana í drabát hálfa sjómílu frá landi Frásögnfanganna á „Eastbourne" um komuna i land og dvölina um bor<$ Eins og skýrt var írá í annarri útgáíu Þjóðvilj- ans í gær, eru íslenzku varðskipsmennirnir níu, sem sjóliðar af brezka herskipinu „Eastbourne" beittu oíbeldi við skyldustörf og tóku til fanga þiiðjudaginn 2. september sl., komnir í land. Sigldi herskipið með þá upp undir Keflavík í fyrrakvbld og .þar voru þeir settir í léttbát, sem þeir urðu að róa að landi. Fréttin, sem Þjóðvi'jinn birti í gær einn .blaða um landtöku fanganna af „Eastbourne", vakti að vonum mjög mikla athygli, enda voru þá liðnir nær ellefu sólarhringar frá því þeir voru beittir ofbeldinu um borð í tog- aranum „Northern Foam" út áS Norðfjarðarflóa og margar hug- óskað eftir því við brezku flota- málastjórnina að hún gæfi hon- um fyrirmæ'i um það, hvað gera ætti við íslenzku fangana. Hann hafi ekkert svar fengið og því tekið þá ákvörðun upp á sitt eindæmi að koma þeim einhver- staðar i land á léttbát. Anderson mun hafa spurt ís- var svarað neitandi, en varð- skipsmennirnir bentu á að togar- inn hefði verið fyrir löngu far- inn til Englands og því í raun- inni þýðingarlaust að dvelja á- fram um borð í herskipinu í þeim tilgangi að þeir yrðu þaðan settir aftur um borð til starfa I menningunum íslenzku var skip- þar sem frá yar horfið. Reru a tæpum 20 mín- útum til lands Klukkuna mun hafa vantað 5 mínútur í 3 i fyrrinótt, er ní- að að fara í bátinn og honun* slakað niður skipshlíðina f davíðu. Bátur þessi er lítill, byggður úr tré og fújimróinni, tvær árar á annað borðið ogs Framhald á 10. siðu. myndir um hvernig Bretarnir lenzku stýrimennina hvar þeir hyggðust losna við þá. I teldu heppilegast að fara í land I frásógii Þjóðviljans í gær °S hafi be'i" Þá einna he,zt bent um a^iburð þennan voru að- a Þorlákshöfn. Foringinn hafi eins rakin' helztu atriðin, en síðan valið KeCavík án sam- hér fer á eftir nánari lýsing., ráðs þeirra. byggð á frásögnum fanganna Dagsbrúnarmenn ganga ekki ad afarkostum atvinnurekenda Verkamenn hafa þrautreynt samningaleiSina en atvinnurekendur engan samningsvilja sýnf sjálfra: Hrafnkels Guðjóns- sonar 2. stýrimanns á Þór, Guðimundar Karlssonar 2. stýrimanns á Maríu Júlíu, hásetanna Björas Baldvins- sonar, Guðmundar Sörlason- ar, Harðar Karlssonar, Jó- hanns Elíassonár, Karls Ein- arssonar, Olafs Gunnarssonar og Ólais Vals Sigurðssonar. Tók ákvörðun á sitt .einHæmi...,-. . Þejr * félagar ' skýra. svo frá, *-- að An.derson.skipherra á „East- , þou'rne"- hafi - hvað- eftir 'annað ¦- v.v,- ..'..¦,': Togarinn kominn til Englands Fréttamaður Þjóðviljans spurð- ist fyrir um það hjá landhelgis- gæzlunni, hvort varðskipsmenn- imir hefðu fengið nokkur ný fyrirmæli um það hverníg þeir mættu yfirgefa Eastbourne eft- ir að skipherranri á' Þór hafi neitað að taka við;þeim og kraf- izt þess að þeir yrðu afturlátn- ir um. borð í togarann Northern Foam, þar sem þeir voru að g£gna skyldustorfum er ofbéld- * ið yar ¦•frámið.'. Þéini spurningu Fjölmennið á íundinn í Iðnó kl. 2 Verkamannafélagið Dagsbrún heldur fund í Iðnó í dag og hefst hann kl. 2. Verða þar rædd samningamálin og hverjar skuli verða næstu ráðstafanir félagsins til að ná viðunandi samningum. Þjóðvil.inn átti í gær tal við urslausi.r. Eðvarð Sigurðsson. ritara Dags- brúnar, og spurði hann um samningamálin, -— Eins og öllum er kunnugt hafa staðið yfir samningaumleit- anir milli Dagsbrúnar og at- vinnurekenda síðan í sumar. Fyrst beint mil'i samninganefnda aðilanna, án þess að samningar næðust. Hinn <i ' ágús't: ákváðu samningsaðilar að vísa deilunni til sáttasemjara. Hann hefur haft málið til meðferðar síðan. haldinn nú á fimmtudaginn.,.-En fundiriiir hafa'alljr orðið árang- — Hver hefur verið afstaða atvinnurekenda? — Auk beinna krafna um. kauphækkun hefur Dagsbrún gert kröfu til ýmissa lagfæringa á samningunum og .annarra mik- ilvægra atriða. Afstaða atvinnu- rekenda hefyr verið sú, að bjóða smávægilega kauphækkun eina, og aftekið allar aðrar breytingar á .sanuiineunum. Samningajnenn Dagsbrúnar hafa ekki viljað sæta- þessum kostum, en téljW og . var síðasti sáttafundurinn -sig nú hafa þrautreynt .allar leið-; ¦ir ,tii/þess að ná samningum á friðsaman hátt;, og: "rjóst' sé'að semjist ekki á næstu dögumj verði að grípa til annarra ráð- stafana. Um það mun fundurinnl fjalla. — Hvað viltu segja um málið almennt? — Það ætti að vera hverjuiril manni ljóst, ekki sízt nú þessa siðustu daga þegar berast dag hvern fréttir af nýrri verðhækk-* un, hve nauðsynlegt og sjálf-> sagt það er að verða við kröf- um Dagsbrúnar um verulcgal kauphækkun til verkamanne, og! að Dagsbrúnarmenn muni ckkii sa-t'li sig við að ganga að n.iiv* um afarkostum atvinnurckenda^ Dagsbrúnarmenn þurfa að sýnaí samheldni sína og styrk með þvS 'að fjölmemia á fundinn i Iðncl í dag og standa fast að baki stjórnár sinnar í þeim^ átökuroj sem' framundaii eru.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.