Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJóÐVILJINN — Sunnudagur 14. september 1958 I dag cr surinudagurinn 14. september — 257. dagur ársins — Anastasjus — Tungl í hásuffri kl. 14.36 ÁrdegisMflæffi kl. 5.36. SiílegisháflæCi kl. 17.56. OTVARPIE I D A G !1 9.33 Morguntcn'ei-kar a) Con- r~erto gro'so í F dúr op. 6 nr. 2 effcir Hándel. b) Artur Pcubinstein leik- ur á píanó mazzúrka eftir Chopin. c) Else Erems syngur lög eftir Brahms og Schubert. d) „Taras Bulba“, raps- cdía eftir Leo Janácék. 1100 Messa í Hallgrímskirkju. 15 00 Miðdegistónleikar (pl.). 16.00 Kaffitíminn: klario Lanza syngur lög úr kvikmyndinni „The Great Caruso“ (pl.). 16 30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Matthíasson kennari). 19.30 Tónleikar: Gísii Magnús- son leikur á píanó (pl.). 20.20 Erindi (endurflutt) : .....íslandsráðherra í tukthúsið!" — Kosninga- hríðin á Isiandi 1908 og Albertimálið; I (Heigi H'“rvar). 21.00 Tónleikar: Hollywood Bowi hljómsveitin leikur virsæl hljómsveitarvérk: John Barnett stjórnar. 21.20 ..I stuttu máli“. — Um- siónarmaður: Loftur Guðmundsson rithöf. 22.05 Danslög (pl.) til 23.30. U+v'r’iiff á morgun .19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (pl.). 20.39 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Viihjálms- son rithöfuridur). 20.50 Tvísörigur: Margherita Carosió og Carlo Zam- nighi syngja dúetta úr . óperunum „Manon" eftir Maesenet og „Lamica Fritz“ eftir Mascagni. 21.10 Erindi (endurflutt: ..... íslandsráðherra i tukthúsið!“ -—- Kosninga- hríðin á íslandi 1908 og Albertimálið II (Helgi Hjörvar). 21.45 Tónleikar: Þýzk lúðra- sve:t leikur: Hans Steinkopf stjórnar (pl.). 27 15 Búnaðarbátfcur. 27 35 Kammertónverk. 23.10 Dagskrárlok. 'Fb’mð F’uvfélag ísiands h.f. Milliiandaflug: Millilandaflug- véin Guilfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Revkjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Millil a ndafl u srvélin Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrra- málið. Loftiesðir h,f. Hekla er væntanleg um kl. 14 frá New York. Fer kl. 15.30 ti! Oslóar og Stafangurs. Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20.30 til New Yorlt. Auglýsíð í Þjoðviljanum S K I P i N Skipadeild SÍS Hvassafell fór 12. þ.m. frá Flekkefjord áleið's til Hafn- arfjarðár. Arnarfell fór 11 þ.m. frá Siglufirci áleiðis til Hels- ingfors og Ábo. Ji'kulfell for 8. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til New York. Dísarfell er í Ham- borg, fer þaðan til Riga. Litla- fell er í olíufíutningum í Faxa- floa. He’gafell lestar síld á Norðuriandshöfnum. Hamrafell fór framhiá Gíbra.ltar 11. þm. á leið til Revkjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fer frá Patreksfirði í rlag 13. þ.m. til Keflavíkur og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 13. þ.m. til Akraness, Keflavíkur, Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Vestmannaeyjum í dag 13. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn á hádegi í dag 13. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fer frá Reykjavík. á mánudagsmorgun 15. þ.m. til Akraness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til KaUpmannahafnar 12. þ.m. fer þaðan til Hamborgar, Rott- erdam, Antwerpen og Hull. Tröilafoss fór frá New York 10. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Lysekil 12. þ.m. til Gravarna og Hamborg- ar. Hamnö lestar í Ventspils og Leningrad um 13. þ.m. til Reykjavíkur. Sprefthlauparinn kominn aftur til Sslenzkur skáta- íoriiigi sækir Giil- ámsk Sumarleikhúsið hefur aö undanförnu verið á ferðalagi um iandið og sýnt gamanleik- inn Spretthlauparann eftir Agnar Þórðarson. Var fyrst farið til Isafjarðar og hafðar tvær sýningar þar, og síðan í öli þorpin þar vestra. Þá var heidið norður á bóginn og sýnt vlða á Norðurlai'di og loks var faríð austur á firði og leikið á Reyðarfirði, Eskifirði, Nes- kaupstað og Seyðisfirði. I heimleiðinni var svo sýnt á Akureyri og hafði þá leikhús- ið verið á ferð i tæpan mánuð. Aðsókn að sýningunum var allsstaðar framúrskarandi góð og undirtektir áhorfenda með ágætum. Er sýnilegt að Agnar Þórðarson á miklum vinsæld- um að fanga úti á iandi, ekki síður en hér í borginni. Fyrr í s'ði!W5í",íuiIi5r leikhusið haft nokkrar sýningar á Snretthiauparanum sunnan- land og í gærkvöldi var leilc- ritið sýnt á Akranesi. í kvöld hefjast svo aftur sýnirigár hér í bænum og verður það 34. sýning á leik- ritinu. Leikarar í Spretthiauparan- um eru: Gisli Halldórsson, Bryndís Pétursdóttir, Helga Valtýsdóttir, Guðmuudur Páls- son, Steindór Hjörleifsson og Knútur Magnússon. „Sirkusófreskjan“ nefnist pýzk kvikmynd sem Stjörnu- bíó sýnir pessa dagana. Aðalhlutverkin leika René Delt- gen og A ngfilika Hauff, en auk pess koma að sjálfsögöu fram fjölmargir snjallir fjöllistamenn. brúnni verða á Hellu á sunnu- dagskvöld og á Akranesi á fimmtudagskvöid.. wc Eiríkur Jóhannesson, skáta- foringi úr Hafnarfii-ði, hefur að undanförnu dvalizt í Noregi og sótt þar námskeið á vegum Bilwellsskóians í London. Er hann einn af örfáum íslenzkum skátum. sem sótt hafa nám- skeið þessi, en þau eru einskon- ar háskóli skátahreyfingarinn- ar. Námskeiðið var að þessu sinni haldið á sveitasetri norskra skáta skammt frá Osló og voru þátttakendur þjálfaðir í allskonar skátafræð- um og þeim fengin hin fjöl- breyttustu verkefni til úrlausn- ar. Eiríkur Jóhannesson kom heim frá námskeiði þessu sl. miðvikudag. Athugaði hann möguleika á að fá það haldið hér á landi næsta sumar. í ráði er að Eiríkur flytji fyrirlestra fyrir íslenzka skátaforingja á Ulfljótsvatni nú í haust. MESSUR I DAG: Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Ðómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Séra Óskár J. Þorláksson. Parstor Bar frá Þýzkalandi tekur þátt í messunni og flytur ávarp. Bústaðaprestakall. Messa í Iláagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Lítið hús til sölu I húsinu. eru tvær litiar ibúðir í Blesugróf Verðið er hagstætt ef samið er strax. Uppíýsingar í síma 32-388. DFUIini sýnt í Vestmannaeyjum. Þjóðleikhúsið sýndi leikinn Horft af brúnr.i í Vestmannaeyj- um s.i. miðvikudag. Húsfyllir var á báðum sýningunum og var leiknu'm forkunnarvel tek- ið. Þetfa er í fjórða sinn serh Þjóðieikhúsið sendir leikflokk til Vestmannaeyja. Eftir sýninguria á miðviku- dagskvöldið hélt bæjarstjórn Vestmannaeyja samsæti fyrir leikflokkinn. Bæjarstjóri bauð gesti velkomna og þakkaði leik- flokknum íyrir komuna en Har- aldur Bjömsson þakkaði fyrir hönd Þjóðieikhússins. Næstu sýningar á Ilorft af Boíabrögð Breta, ,ver rá sma- >amiasé« v' Hreppsnefnd Kjalameshrepps samþykkti á fundi sínum s.i. mánudag einróma eftirfarandi ályktun: „Funtíur Itreppsnefndar Kjal- arneshrepps haldiim 8. sept. 1958 þaiíkar ölluru þeim, er unn- ið liafa að útíærsíu flsltveiðilög- sögunnar í 12 rnílur. Jafnframt ] akkar fundurínn starfsmönn- um landhelgisgæzíunnar drengi- lega framkomu í starfi sínu, en vítir harðiega framferði Breta, er hafa taiið ság Verndara smi- þjóða,nna en skuli nú beita bandalagsþjóð sína slíkum bola- brögðuin'ri Ncfnd skipuð til að rannsaka or- sakir eldsvoða Samkvæmt þingsályktun, sam- þykktri á Alþingi 23. febrúar 1958, hefur félagsmáiaráðuneyt- ið skipað nefnd til að rannsaka orsakir hinna tíðu eldsvoða, sem valdið hafa miklu tjóni á at- vinnutækjum þjóðarinnar, og gera tillögur urri þær ráðstaf- anir, sem þurfa þykir til að draga úr eldhættu í atvinnufyr- irtækjum. í nefndinni eiga sæti: Ásgeir ólafsson forsfjóri, Benedkt Gröndal verkfræðingur, Gísli Ól- afsson framkvæmdastjórj, Her- mann Hallgrímsson' fulitrúi, Jón Sigurðsson slökkviliðsstjóri og Geir Zoega, fýrrverandi vega- málastjóri, serii er formaður nefndarinnar. Kópavogs.búar! Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að vinna við kirkjugrunninn á næstunrJ.. Þeir, sem vildu leggja hér hönd að verki, gjöri svo vel að tala við verkstjór- ann, Baldur Ásgeirsson, á byggingarstaðnum, eða í eíma 34379. — Bygginganiefndin. Nýjar gerðir Fagrar gerðir Jén Scinmnosson Þegar Jack gekk inn í tjaldið ,greip Omar riffil Volters og skipaöi Jack aö snauta burtu. Volter tók 1 taumana. „Komdu innfyrir,“ sagöi hann vingjamlega, „ég býst viö aö þú sért einn af þeim, sem voru um borð í Hudson, er ekki svo?“ Jack horföi undrandi á þennan ókunna mann Hvaö vildi hann? „Gerir þú þér grein fyrir því, aö þú ert meöal manna, sem eru engu betri en sjóræningjar!“, sagði hann gremjulega. „Ó, já, vinur minn, en þú ætlar ekki aö koma mér til að .trúa því, að þú viljir ekki hafa samneyti við okkur, ef þú átt kost á aö komast heim?“ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.