Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14, september 1958 Þau koma til Reykjavíkur í kvöld: I r hl|énilelfeeléi* fll Islonds V. Demidóva Mikhail Grigorevitsj Bank. íð við miklar vinsældir hlutverk Violettu í „La Traviata“ eftir Verdi, og Lakme í óperu Deli- bes. ^ Ekki er síður merlcilegt hið fræga kvenna-tríó úkraínskra bandúruleikara, þeirra Nínu Paviénko, Tamóru Polistsúk og Valentínu Trétjakovu. Tamara Polistsúk er dóttir samyrkjubónda í þorpinu Verní- gorodok í Vinnitsa-héraði. Þeg- ar hún lauk barnaskólaprófi, hóf hún nám í söngstjórnar- og kórdeild tónlistarskólans í Kíeff. Þar varð hún náinn vinur Nínu Pavlénko, sem einnig var dóttir samyrkjubónda (úr þorp- inu Búkha) og Valentínu Tretja- kovu, er lærði hjá hinum fræga söngvara og bandúruleikara Vladímír Kabatsjok. Kennarinn sá, að sópranrödd Nínu, mezzo- sópran Tamöru og hin ljóð- ræna flúrrödd Valentínu sam- einuðust mjög vel. Vegna þessa fékk hann þá hugmynd, að kenna þeim öllum að leika á bandúru, og að mynda þar með fyrstu úkraínsku kvennasveit bandúruleikara. Innan skamms tíma varð bandúrutríó Kíeff fíl- harmoníunnar þekkt mjög víða, ekki aðeins í Úkraínu og' stærri borgum Sovétríkjanna; einnig í útlöndum. Leikur þeirra í Pól- landi, Frakklandi, Bretlandi og Finnlandi var vissulega árang- ursríkur. Leikur þeirra og söng- ur_ef tæknilega frábær, en sanv tímis ljóðrænn og fullur af djúpum tilfinningum. A hljóm- leikakeppni V. Heimsmóts æsk- unnar hlaut tríóið fvrstu verð- laun; sérhver meðlimur þess fékk gullmedalíu. Islenzkir áheyrendur munu fá tækifæri til að heyra Grígoríj Nesteroff syngja; hann hefur dásamlega ljóðræna bariton- rödd, er einsöngvari Fílharmon- íbúar Reykjavíkur og annara bæja íslands hafa nokkrum sinnum verið gestgjafar sov- ézkra söngvara, hljómlistar- manna, dansara og annarra listamanna. Listin leysir mikil- vægt hlutverk af hendi, því hún flytur hinar ýmsu þjóðir nær hver annarri, treystir menning- artengsl, og hefur til vegs mál- efni friðarins. Sovézka listafólk- ið, sem heimsótt hefur ísland á undanförnum árum, hefur ekki sparað lof um þá einlægu alúð, sem því hefur verið sýnd af ís- lenzkum almenningi, hvar sem það kom. Það er ákveðið, að hópu.r sov- ézkra listamanna leggi af stað til íslands innan fárra daga. Hið óvenjulega við þennan hóp er það, að hver einasti í hópnum er sigurvegari í sovézkri eða al- þjóðlegri hljómlistarkeppni. í hópnum eru bæði hliómlistar- fólk og söngvarar. Meðal þeirra síðari er Veroníka Pílane, gáf- aður einsöngvari Lettnesku Rík- is-fí!harmoníunnar. Hún er fædd í Ríga, faðir hennar var fátækur iðnaðarverkamaður. Hún missti föður sinn þegar hún var barn, vegna þess varð hún að vinna, samhliða barnaskóla- náminu. Hún var listhneigð frá barnæsku, og í frítímum sínum tók hún þátt í starfsemi áhuga- söngvara, er venjulega fluttu a'þýðusöngva. Árið 1950 hóf hún söngnám í menningarhöll miðstjórnar verkalýðsfélaganna, þar hlaut hún fyrstu þjálfun undir leiðsögn reynds kennara. Á móti áhugalistafólks, sem haldið var í Moskva árið 1951, vann Veroníka fyrstu verðlaun. Dómnefnd keppninnar mælti á- kaft með því, að hún hæfi söng- nám með það fyrir augum að gera söng að lífsstarfi sínu. Hún fékk aðgang að söngdeild Kon- servatoríunnar í Ríga, og lauk prófi við hana sex árum síðar. Árið 1957 tók hún þátt í söng- keppni, sem haldin var í tilefni af VI. Heimsmóti æskunnar, þar hlaut hún silfurverðlaun. Sama ár varð hún einsöngvari Lett- nesku Fílharmoníunnar, tók þátt í fjölda hljómleikaferða, í Úkraínu, Moldavíu, Síberíu og Úral. Hin sterka og hreina rödd hennar, og hugheil tjáning, á- unnu henni verðskuldaðar vin- sældir áheyrenda Á þessu ári gekk Veroníka Pílane í Lett- nesku rikisóperuna sem ein- söngvari. Hún hefur þegar sung- Evgeni Blínoff. Gnesín hljómlistarskólann at- vinnustarfi í Moskvu-fílharmon- íunni, þar að auki heldur hann hljómleika. Hann hefur leikið fyrir miklum fjölda áheyrenda í Englandi, Svíþjóð, Belgíu og mörgum Asíulöndum. Að lokum skal þess.getið, að íslenzkum hlustendúm gefst kostur á að hlusta á tsímbalí leikara. Tsímbah' er eitt af allra viifsælustu e'.lþýðuhljóðfæ’rum i Hvíta Rússlandi. Abram Ostr®- métskí er snillingurinn. sem leikur, hann er sigurvegari í sovézkri keppni hljóðfæraleik- ara. Sovézka listafólkið hlakkar til ferðarinnar til íslands, því er ánægja að því að auk þess að flytja íslenzkum áheyrend um list sína, hefur það tækifærí til að bera vináttukveðjur og heillaóskir til þeirra frá Sovét- þjóðunum. Alexander ígkaroff. ennfremur söngva og „rómansa" sovézkra höfunda. Hljóðfæraleikararnir, sem fara í þetta ferðalag, munu einnig vekja áhuga almennings, til Gangbrautir í Hljómskálagarðinum — Verðhækk- anirnar — Tilkynningar írá Framleiðsluráoi — Verkamannakaupið dæmis Maríne Jashvíli, fiðlu- leikari. Hún er fædd í Grúsíu árið 1933, byrjaði að leika á fiðlu þegar hún var sex ára. Þrettán ára hélt hún sína fyrstu einleikshljómleika, er gerðu hana mjög vinsæla í ætt- landi hennar. Eftir að Marine lauk prófi í hljómlistarskólan- um í. Tbílisí, hóf hún nám í Konservatoríunni í Möskvu undir handleiðslu prófessors David Ojstrak. Þessi ungi snill- ingur er þegar kunnur almenn- ingi og víða um Evrópu. Hún hefur sigrað þrisvar sinnum í Grígoí Nesteroff. MAÐUR nokkur bað póstinn að vekja athygli hlutaðeig- andi aðila á því, að vegna þess hve vont er að ganga eftir gangbrautunum í Hljóm- skálagarðinum freistast marg- ir til að ganga. utan við braut- irnar og troða þá auðvitað á grasinu. Ofaníburðurinn í gangbrautunum þarna er rauðamöl, og mölin er ekkert þjöppuð niður, en mjög ó- þægilegt er að ganga á lausri rauðamöl. Væri ekki betra að fara með valtara eftir braut- unum og reyua að þjappa lausa rauðamöhna dálítið nið- ur ? DAGLEGA að heita má les maður í blöðunum tilkynning- ar um hækkand; verð á ýms- um vörum og þjónustu. Fyrir nokkrum dögum hækkuðu mjólkurafurðir allverulega, samkvæmf tilkynningu Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins, og einnig hefur fiskverð hækkað verulega. Eins og venjulega eru hækkanirnar rökstuddar fyrst og fremst með hækkuðu kaupgjaldi, þótt allir viti (eða ættu að vita) að ef mjólkur- afurðir hækka í verði í sept- ember, þannig að nemi nokkr- um vlsitölustigum, þá fá laun- þegar þá kjaraskerðingu fyrst bætta í desember, eða eftir þrjá mánuði, og þá aðeins að nokkru leyti. Þegar laun- þegar fá svo þá réttlætingu á kaupi sínu, þá er afurða- verðið hækkað aftur, og or- sök hækkunarinnar kölluð hækkað kaupgjald! Verð- bólguskrúfan er sem sé kom- in á fulla ferð aftur, eftir að hafa verið kyrrsett nokkurn tíma fyrst er núverandi rík- isstjórn tók við klabbinu úr höndum samstjórnar íhalds og Framsóknar. Stöðvunar- stefnan átti vinsældum að fagna, ekki síður meðal laún- þega, og áreiðanlega eru það mörgum sár vonbrigði, hve gersamlega horfið hefur verið frá þeirri stefnu. Eg hygg, að það sé ekki mjög fjarri sannl að kaup Dagsbrúnarverka- manna sé það eina, sem ekki hefur hækkað síðan verð- bólguskrúfunni var sleppt lausri aftur, öðru visi en sam- kvæmt vísitöluhækkun, sem orsakaðist af hækkuðu vöru- verði .Vita þó allir að því fer fjarri að allar verðhækkanir komi jafnt til greina við út- reikning vísitölunnar, þannig að raunveruleg aukning dýr- tíðarinnar er miklu meiri en sem svarar þeim vísitölustig- um, sem verkamenn og aðrir launþegar fá til uppbótar á kaup sitt. — Verð landbún- aðarvara er hækkað ofur ein- faldlega með tilkynningu í blöðum og útvarpi frá Franr leiðsluráði: Frá þessum degi og þar til öðru visi verður á- kveðið skal verð vera þetta. Hækkunin stafar af liækkuðu kaupgjaldi og fleiru. — þetta orðalag könnumst við öll við; svo oft erum við búin að lesa og heyra lesnar þessar hækk- ana tilkynningar. En hvernig ætli því yrði tekið ef verka- Framhald á 10. síðu. Aram Ostrometskí. norðlægu borg Arkangelsk, son- ur harmonikuleikara. Á Heims- móti æskunnar í Varsjá 1955 sigraði hann í hljómleikakeppni Marine Jashvíli. Júrj Kasakoff. alþjóðlegri fiðlukeppni, í Jan og hlaut gullmedalíu keppninn- Kubelik keppninni í Prag 1949, ar. Hann sameinar nám sitt við í keppni Elísabetar drottningar <í’------------------------------- í Brussel 1955, ennfremur íHen- ryk Wieniawski keppninni í Posznan 1952. Leikur Marine Jashvílí er sérstaklega áhrifa- ' mikill og án tæknilegra galla. Píanóleikarinn Alexander Igkaréff fæddist í Leníngrad. íunnar í Moskvu. Þegar hann var leystur úr herþjónustu 1946, hóf hann nám við Konservatorí- una í Moskvu, hjá Antonínu Nezdanovu. Með leiðsögn henn- ar náði hann mikilli snilli. Nú syngur hann við miklar vin- sældir óperuhlutverk og önnur verk rússneskra 'og vestur-ev- rópskra klassískra tónskálda, Verónilca Pilane. Hann hóf píanóleik, þegar hann var fimm óra. Þegar hann var átta ára, var hann sendur í hljómlistarskóla. Þegar hann lauk þar námi, hélt hann áfram að nema, við Konservatoríuná í Leníngrad. Styrjöldin batt endi á nám hans í bili. Foreldrar hans létu lífið í umsátrinu um Leníngrad, en hann hafði þá verið fluttur langt að baki víg- stöðvanna. Hinn ungi og gáfaði maður fékk sérstakan náms- styrk frá ríkinu. Árið 1953 lék hann viS ágætan orðstír í keppni sem haldin var á Heims- móti æskunnar í Búkarest. Nú er hann að ljúka námi við Kon- servatoríuna í Leningrad, en á sama tima heldur hann hljóm- leika. Þessi gáfaði píanóleikari hefur haldið hljómleika, við mjög góðar viðtökur í Finn- landi og Póllandi. í þessum hóp listamanna er Júrí Kazakoíf fulltrúi rúss- neskrar alþýðutónlistar. Hann er ennþá við nám í Gnesin tón- listarskólanum, en hann er þeg- ar afbragðs hl.iómlistarmaður, er auðveldlega leikur á har- móníkuna hin allra erfiðustu tónverk Bachs, Beethovens og Mozarts. Júrí Kazakoff er fæddur í hinni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.