Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. september 195S NÝJA BI6 1-18-44 Maðurinn sem aldrei var til eða (Líkið sem gabbaði Hitler) | Afar spennandi og atburða- j hröð mynd, í' litum og Cin- ] emaScope. Aðalhlutverkið j leikur af sinni venjulegu sniild I Ciifton Webb. j Bönnuð börnum yngri en 12 j ára. Sýnd kl. 5, 7 os 9. Smámynda- og teiknimynda syrpa ’ í CinemaScope. Þessi skemmtilega og fróðlega syrpa er sýnd ki. 3. ÆímS 31-1-49 Merki lögreglustjórans (The Tin Star) Afar spennandi ný amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda Anthony Perkins Betsy Paliner Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: ítölsk mynd frá íslandi er sýnir fegurðarsamkeppni í Tívoii. Ævintýra- konungurinn Sýnd kl. 3. ('iAMLA Myrkviði skólanna } ' (Blackboard Jungle) Stórbrotin og óhug.nanleg bandarísk ú'valskvikmynd — ein mest umtalaða úrvals- kvikmynd síðari ára. j Glenn Ford Anne Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hugvitsmaðurinn með Red Skelton. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Bími 5U249 Tveir bjánar Sprenghlægiieg, amerísk g'am- anmynd. með hinuni snjöllu skopleikurum Giig og Gokke. Oliver Hardy Stan Laurel Sýnd kl. 5, 7 óg 9. Vinirnir Dean Martin. ! Jerry Lewis. j Sýnd kl. 3." HAFNARftROt Siml 5-01-84 Útskúfuð kona Itölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á ítaliu J Lea Padovani i Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. D og 11. Svanavatn Rússnesk ballettmynd í agfa- litum. G. Ulanova, frægasta dansmær heimsins, dansar Odettu í „Svanavatn- inu“ og Mariu í „Brutmur- inn“ Sýnd kl. 7. Stálhnefinn Sýnd kl. 5. Eldguðinn Sýnd kl, 3. Saga sveitastúlkunnar Áhrifamikil mynd eftir skáld- sögu Guy de Maupassant. Sýnd kl, 11. SÍBd 1-84-44 í myrkviðum Amazon Afarspennandi ný amerísk lit- mynd, tekin upp með Amazon- fljótinu. Jolin Bromfield Beverley Garland. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Flækingarnir Sýnd kl. 3, Ansturbæjarbíó Sími 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, itý, þýzk kvikmynd. Barbara Rúí ing, Lutz Moik. Sýnd kl. 7 og 9. F rumskógavítið Bönnuð bernum. Endursýnd ki. 5. Konungur frum- skóganna Sýnd kl. 3. Aukamynd á öllum sýningum: NINA og FKEDERIK. StjörnuMó Sími 13-936 Sirkusóf resk j an Taugaæsandi ný þýzk kvik- mynd í sérflokki, um dular- fulla atburði i sirkus. Angelika Hauff, Hans Christian Bæeck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Síðasta sinn. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. TRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Svik og prettir (Vous Pígez) Hörkuspennandi, ný, frönsk- ítölsk leynilögreglumynd með Eddy „Lemmy“ Constantine. Eddy Consantine Maria Frau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Baniasýning kl. 3. Tveir bjánar með Gög og Gokke. MHNSIa Trúlofunarhrlnglt, Steiuhringlr, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Verkamannaíélagið Dagsbrún gsiundur verður í Ionó í dag kl. 2 eftir hádegi. Fundarefni: Sainningamálin. Félagar sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. ■4J ABlsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð við kiör fulltrúa járniðnaðarmanna til 26. þings A.S.Í. Atkvæðagreiðslan fer fram þann 20. og 21. þ. m. í skrifstofu félagsins. Framboðslistar með 5 fulltrúum og 5 til vara ásamt 45 fullgildra félagsmanna séu komnir til kjörstjórnar fyrir kl. 18 — þriðjudaginn 16. september. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. D0MINI0P3 TEXTILE COMPANY LIMITED Montreal — Kanada framleiða og bjóða með hagstæðu verði og greiðslu- skilmálum: ailskonar net úr næloii og öðrum efmrm svo sem: Þorskanetaslöngur Eíni í síldarnætur Síldartroll Nælon-reknetaslöngur, o. fl. o. fl. Ýmsar netaverksmiðjur í Evrópu framleiða eingöngu úr gami frá þessum verksmiðjum. Reynið nælon-reknetin, sem gefa tvöfalda veiði á við venjuleg bómullar-reknet. Einkaumboð á Islandi: Jónsson & Júlíuson Garðastræti 2 — Símar: 15430 & 19803 Um Evrópusamkeppni í !jós- myndum unglinga Eins og áður hefur verið sagt frá í blöðum og út- varpi hafa Evrópusamtökin þrjú, Evrópuráðið, Efna- hagssamvinnustofnun Evrópu og Evrópusamfélagið svonefnda, efnt til samkeppni meðal evrópskra ljós- myndara, sem yngri eru en tuttugu ára. Keppni þessi átti að standa til 15. september, en skilafrestur hefur nú verið lengdur til 19. október, 1958, fyrir áskoranii' margra aðila. Efni keppninnar eru: ,,Evrópa, eins og hún Icemur mér fyrir sjónir“, og eiga myndirnar að lýsa að ein- hverju leyti hugmynd þátttakanda um sameiningu Evrópu. Myndirnar eiga að vera svart-hvítar, ekki minni en 9x9 cm. og ekki stærri en 18x24 cm. Þátttakandi velur mynd sinni heiti og ritar það aftan á myndina ásamt nafni sínu, heimilsfangi, aldri og þjóðerni. Ennfremur á að fylgja myndinni stutt setning er lýsi hugmynd þáttta'kenda um sameningu Evrópu og á hún ekki að vera lengri en tuttugu orð. 20 þúsund verðlaun eru í boði, þeirra á meðal flug- ferðir innan Evrópu, Ijósmyndavélar og ýmiskonar útbúnaður ti! myndatöku. Myndirnar skulu sendar til „Evrópusamkeppninnar í Ijósmyndun, c/o Aðalskrifstofa Ríkisútvarpsins, Thor. valdsensstræti 4, Reykjavík, fyrir 19. október næst- komandi . Ríkisútvarpið. 8 K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.