Þjóðviljinn - 18.09.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Page 1
VILIINN Fimmtudagur 18. september 1958 — 23. árgangur — 210. tbl. Sjang Kajsék, leppur Bandaríkjanna, boðar loftárásir á meginland Kína StöSugt hávœrarl raddir um aS bandamerm USA taki i taumana og komi vitinu fyrir ráSamenn þeirra Á heill mannkyns að velta á þeim? Sjang Kajsék, skjólstæðingur Bandaríkjamanna á Formósu, heíur hótað því að hann muni hefja loftárásir á meginland Kína innan skamms, ef hafn- banninu á Kvimoj verði ekki aflétt. Bandaríkjamenn halda áfram að flvtja her, flugvélar, flugskeyti og kjarnavopn til eyjarinnar og hafa þar allt til taks til kjarnorkustyrjaldar gegn Kína. Sjang Kajsék sagði í viðtali við bandaríska blaðamanninn Joseph Alsop í fyrradag að hann rnyndi neyddur til að fyrirskipa flota sínum að gera loftárásir á strandvirkin á meginlandinu, ef þau héldu áfram látlausri skothríð sinni á Kvimojeyjarn- ar sem hefur nær alveg komið í veg fyrir aðflutninga þangað að undanförnu. Sjang sagði að stjórn hans hefð auðsýnt mikið langlundar- geð og stillingu, en ekki væri hægt til lengdar að færa 130.000 hermönnum og eyjarskeggjum vistir og vopn, þegar aðein's væri með naumindum hægt að koma þeim í land á óvörðum ströndum eyjanna. Eina lausnin væri að leggja til atlögu við rætur vandans, sagði hann, og bætti við lað kommúnistar myndu láta undan eins og jafn- an áður ef þeim væri endurgold- ið í sömu mynt. Bandaríkin samábyrg Þessi ummæli Sjangs eru mjög í sama dúr og heyrzt hefur frá undirtyllum hans á Formósu síðustu daga. Þeim hefur ekki verið mótmælt af Bandaríkja- stjóm, sem sjálf hefur lýst 3'fir að hún telji sig skuidbundna til að aðstoða Formósustjórn við varnir strahdeyjanna. Banda- rísk herskip og flugvélar hafa að undanförnu fylgt skipalest- um frá Formósu sem reynt hafa að koma birgðum til eyjanna, og hafa Bandaríkin ekkert skeytt um nýyfirlýsta 12 mílna land- helgi Kína. arinnar, reiðubúnar til árása, og flugskeyti af Matador-gerð, sem borið geta kjarnahleðslur, standa einnig tilbúin á skotpöllum sín- um. „Við munum ekki styðja Dulles“ Brezk blöð, og þá sérstaklega blöð Verkamannaflokksins, halda áfram að leggja að brezku stjórninni að segja skýrt og skorinort að hún vilji engan þátt eiga í þem Ijóta leik sem nú stendur sem hæst við Form- ósusund. Daily Herald kemst þannig að orði í gær: „Bretland skipílr það öllu máli að enginn vafi leikj á því að fari Dulles í þetta strið, þá munum við ekki styðja liann“. En íhaldsblöðin taka einnig undir áskoranir Verkamanna- flokksins. Times sagði í gær að enginn vafi þurfi að leika á því að Gaitskell, leiðtogi flokksins, hafi sagt hug flestra Breta þeg- ar hann benti á hvílíkt glap- ræði það væri að ætla að hefja styrjöld út af Kvimoj. Times var þó ekki í vafa um að ef til Foster Dulles slíks stríðs kæmi myndu Bretarf ekkj geta setið auðum höndum. Sú heimsstyrjöld sem af því gæti lilotizt myndi ekki hlifa neinum. Það er víðar en í Bretlandi sem svipuð sjónarmið koma fram. Franska blaðið Combat, stuðningsblað de Gaulle, sagði þannig í gær: „Það er víst að neyðist Sjang til að flytja burt lierlið sitt frá Kvimoj þá er hann úr sögunni. Hitt er jafnvíst að Atlanzbanda- lagið myiuli ekki lifa af stlyrjöld milli Kína og Bandarikjanna og Framhald á 5. síðu. Sjang Iíajsék Ikveikjnr og ' maimvíg á Kýpur Grímuklæddir menn brutust í/ gær inn í brezíka hermanna- verzlun : Famagnsta á Kýpur, héldu starfsmönnum hennar í skefjum á meðan þeir helltu benzíni yfir húsgögn og birgðir hennar og kveiktu síðan í öllu saman. Fyrr um daginn hafði verið kveikt : einni birgða- skemmu brezka hersins í borg- inni. Skammt frá Larnaca féllu tveir Grikkir fyrir skotunx brezks hermanns, en aðrir kom- ust undan á flótta. Verkfall hafið í Mlaiðnaði USA * Um 100.000 verkamenn hjá Fordver'ksmiðjunum í Banda- gær til að knýja fram bætt kjör. Skömmu eftir að verk- ríkjunum lögðu niður vinnu í fallið hófst barst nýtt tilboð frá Ford og var það talið að- gengilegra en hin fyrri, en Reuter, formaður sambands verkamanna í bílaiðnaðinum, sagði að verkfallinu yrði haldið áfram þar til endanlega væri frá samningum gengið. Bandarískt atvinnulíf er nú farið að hjarna við aftur og í gær komst vísitala hlutabréfa á kauphöllinni í New York hærra en nokkru sinni áður. Fráhvarfið frá stöðvunarstefnunni: Álcsgning hækkar! Verðhækkanaholskeflan heldur áfram af fullum þunga. Innflutningsskrifstof- an liefur nú ákveðið nýja há- marksálagningu á matvörum og nýlenduvörum, hreinlætis- vörum, skófatnaði, búsáliöld- um, vefnaðarvörum, raf- magnsvörum og byggingar- vörum o. fl. o. fl„ og er þar liækkaður hlutur smásölu og lieildsölu. Er þetta enn ein af— leiðing fráhvarfsins frá stöðv- unarstefnunni og mim að sjálfsögðu birtast í liækkuðu verðlagi. Eftir að verzlunin hefur nú fengið slilcar „bætur“ ætti varla að verða mikil fyrir- staða á því að taflarlaust verði gengið að kröfum Dags- brúnarmanna. Lýðrétfindi afnumin í Frakklandi og ógnarstjórn fögreglu innleidd Serkir berjast iyrir frelsi sinu á franskri grund, mann- vig og sprengjuárásir fœrast sföSugt I aukana Stöðugur straumur hergagna Fréttaritarar á Formósu skýra í frá því að þangað berist nú lát- ! laus straumur hergagna frá Bandaríkjunum. Flugvélar eru ; til taks á öllum flugvöllum eyj- I'jóíí \i li.jn n birtir í dag á 7. síðu grein eftir Eiuar Olgeirs- son uin efnahagsþróun og kjör verkafólks, og miui liann ræðá þau efni áfram í greinum sem koma liér í blaðinu næstu daga. De Gaulle, sem gekk af franska lýðveldinu dauðu í til að hún ætli sér að segja ■vor, ætlar ekki að bíða fram yfir gildistöku stjórnar- dómstólunum fyrir um það skráruppkasts síns, sem myndi veita honum alræðisvald hvernig með mál Sérkja skuli í landinu, með að afnema almenn lýðréttindi og inn- leiða í staðinn cgnarstjórn lögreglu. Það hefur þegar ver- ið ákveðið. Á fundi i ríkisstjórn de Gaulle í fyrrakvöld var að s"gn franskra blaða ákveðið að gera „sérstakar ráðstafanir“ til að binda endi á mannvíg og skemmdarverk Serkja í Frakk- landi. Fangelsauir án dóms og laga Rikisstjórnin gefur lögregl- unni heimild til að handtaka 12.000 Serki sem búsettir eru í Frakklandi og grunur leikur á að séu i einhverjum tengslum við frelsishrej’fingu Serkja. Lögregiunni verður heimilt að flytja þes^a menn hvert, sem er og hún er undanþegin þeirri kvöð sem stjórnarskrá landsins leggur henni á herðar að' leiða liina handteknu fyrir dómara áður en sólarhringur er liðinn frá handtökunni. Líflátsdómar og aðrar þyngri refsingar Þá segja frönsku blöðin að stjórnin hafi ákveðið að lífláts- dómar skuli nú oftar felldir en áður, og virðist það bénda farið. Dómum verður framfylgt eftir strangari reglum en áður, og náðunarbeiðnum dauða- dæmdra ekki sinnt. Þar virðist stjórnin ætla sér að grípa fram fyrir hendur forseta iýðveldis- ins og segja honum fyrir verk- um. Herlið kailað licim frá Þýzkalaiitli Marka má hversu alvarlegt ástandið er orðið í Frakklandi af því að ríkisstjórnin hefur enn fremur ákveðið að kalla heim herlið frá Vestur-Þýzkalandi til að láta það gæta flugvalla, járnbrauta og brautarstöðva, olíuge\ma og annarra mann- virkja sem hætta er talin á að Serkir reyni að sprengja í loft upp. Auk þess verða kallaðir til þjónustu 14.000 menn úr vara-* liði ríkislögreglunnar. Aðeins fyrsta skrefið Eins og ekki væri nóg ;><5 gert, er það boðað jafnfrrmt að þetta sé aðeins fyrsta spcr- ið. Aðrar og etrangari ráð- stafanir verði látnar bíða fram yfir þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrárfrumvarpið er verður 28. þ.m. Þá vönast de Gaulle til að fá alræðisvald I hendur og þykist þá fyrst geta látið til skarar skriða. Þá verð- ur ekki tekið neinum vettlinga- t"kúm á þeim frönsku möna* FramhaM á 12. gíðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.