Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. september 1958 — I dag er fimmtudagurinn 18. september — 261. dag- u r ársins — Titus. 22. vika sumars — Tungl í hásuðri Ul. 17.05. Árdegisháflæði kl, 8,34. Síðdegisháflæði kl. 22.04. 12.50 19.30 20.20 20.45 21.00 21.25 21.45 22.10 22.30 —14.00 „Á frívaktinni“. Tónleikar: Harmoniku- l"g (plötur). Hugleiðingar um lands- próf (Ástráður Sigur- steindórsson skó'astjóri). Tónleikar (plötur) : ,,Líberíu-svíta“ eftir Duke Ellington (Höfund- urinn og hljómsveit hans leika. Einsöngvari: A1 Iiibbler). Llpplestur: Sigríður Ein- ars frá Munaðarnesi flyt- ur frumort ljóð. ■Emsöngur: Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Beethoven; Herta Klaus leikur undir á píanó (plötur). Þýtt og endursagt: Lik- kiæði Jesú Krists (Mál- fríður Einarsdóttir tók saman. Þorsteinn Guð- jónsson flytur). Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum". ..Kulnaður eldur“: Yves Montand syngur frönsk dægurlög (plötur). Utvarp'ð á morgnn 19.30 Tónleikar: Létt lög (pl). 20.30 Erindi: Orustur um Is- landsmið 1532 og sátta- fundurinn í Segeberg; II: Grindavíkurstríðið (Björn Þorsteinss. sagn- fræðingur). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Björgvin Guðmunds- son (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Ein- hyrningurinn“ 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ 22.35 Sinfóniskir tónleikar: 23.10 Dagskrárlok. SKIPIN M.f. Eimskipafélag íslaml.s Dettifoos fór frá Reykjavík 15. þ.m. til Bremen, Lenin- grad og Kotka. Fjallfoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld 17 .þ.m. til Belfast, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 15. þ.m. Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 7 í fyrramálið 18. þ.m. Skipið kemur að bryggju um kl. 8.30. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði í dag 17. þ.m. til Reyk.iavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 16. þ.m. til Rott- erdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 10. þ.m. til Reykja- víkur. Tungufoss kom til Ham- borgar 14. þ.m., fer þaðan Til Reykjavíkur. Hcmnö fer frá Ventspils 17. þ.m. til Lenin- grad og Reykjavikur. Skipantgerð ríkisins Hekla er á Akureyri á vestur- leið. Esja er væntanleg til Ak- ur eyrar í <dag á austurleið. ílerðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land tilj Bakkafjarðar. Skjaldbreið var við Flatey á Skjálfánda í gær- kvöldi á vesturleið. Þyrill er á leið frá íslandi til Póllands. Skaftfellingur fer frá Reykja- víkur á morgun til Vest- mannaeyja. Hvassafell er i Keflavík. Arn- arfeil fór 11. þ.m. frá Siglu- firði áleiðis til Plelsingfors og Abo. J"kulfell kemur til New York í dag. Dísarfell fer vænt- anlega í dag frá Riga til Norð- urlands- og Faxaflóahafna. Litlafell losar á Þórshöfn. Helgafell fór 16. þ.m. frá Siglu- firði áleiðis til Rostock og Leningrad. Hamrafell er í Reykjavík. Flucrið Eluafélag Islands h.f. Millilantlaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til London kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Revkjavíkur kl. 21 á morg- un. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 23.45 í kvöid. InnaulaniVsflug. í dag er á- ætlað að fliúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kónaskers og Vesj:manna- evia. Á morgun er áætlað að fljúga til Akurevrar (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Flateyr- »r, Hólmavíkur. Hornafiarðar, ísafjarðar. Kirkjubæjarklaust- urs. Vestmannaeyja, (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg um kl. 8 frá New York. Fer eftir skamma viðdvöl til Stafangurs. Leiguflugvél Loftleíða h.f. er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóai, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. YMISLEGT Alþýrtubandalagið í Hafnarfirði minnir félaga sína á að greiða árgjöld sin fyrir ’58. Þeim er veitt móttaka af Sigurði T. Sigurðssyni, Holtsgötu 5, Hafnarfirði. Þeir eem óska eft- ir inngöngu í félagið snúi sér til sama aðila. íltl%f'fundur f dag kl' 330 < í Tjarnargötu 20: Stundvísi. Söngkennarafélag íslands heldur aðalfund sinn í dag kl. 6 í Gagnfræðaskóla Austurbæj- (íÞúsundanna samstilling" — Skeggöld — Korn- ungir msnn með alskegg — Sérvizkuleg tízka. EINN ÚR hópi þúsundanna, sem komu á útifundinn á Lækjartorgi 4. sept. kvað þessa vísu um fundinn: ,,Rík eru geð, en rökin slyng; raðast fólk í stórþyrping. Hér' er manndómsþroskans þing, þúsundanna samstilling.“ Pósturinn vill aðeins bæta ið að gera, að þeir mega ekki vera að þvil að raka sig. Kannski álíta lí'ka einhverj- ir, að þeim mun tilkomu- meira sem skegg þeirra er, þeim mun risavaxnari andar séu þeir í augum almennings; sem sé: Þeim mun glæsilegra skegg, þeim mitn -snjallara skáld eða flinkari málari. því hér við að sigur Islend- Máske hafa líka sumir reynt inga í landhelgisdeilunni er árangurslaust til þrautar að undir því kominn að sú ,,þús- ganga í augu kvenna skegg- undanna. samstilling", sem lausir og skegg'söfnunin hjá ríkti á Lækjartorgi 4. sept- ember, verði e'kki rofin. — AÐ SJÁ þetta, kornunga menn með alskegg, sagði þeim sé þá einhverskonar lokatilraun í því efni. Aðr- ir eru ef til vill orðnir úr- kula- vonar um 'að ná í kven- ung stúlka í gær, þegar þrír menn og grípa til þess í ör- skeggjar gengit fram hjá vænting'íí"5‘að' safna ekeggi, henni. Og ég sem hélt að skegg þeirra væri þá ein- stúlkurnar væru æinmitt svo konar Örvæntingarskegg. En hrifnar af skegginu og það hvérs vegna sem menn nú væri þess vegna sem korn- safna skeggi, þá verð ég að ungir menh eru að safna al- segja, að mér finnst þessi skeggi. — En hvers vegna skeggsöfnun ungra manna skyldu menn þá vera að safna frámunálega leiðinleg tízka, skeggi, ef það er ekki til sérvizkuleg og í mörgum til- að vekja athygli stúlknanna fellttm heiniínis afkáraleg. á sér? Það getur verið af <«>-------:—:---------------------- mörgum ástæðum. Sumir eiga ef tii vill ekki fyrir rak- blöðitm og verða þar af leið- andi að lofa skegginu að vaxa óáreittu. Aðrir eru máske svo skeggsárir, að þeir vilja ekki leggja þær píslir á sig að raka sig. Sumir ganga maske með söfnunaræði hvað liár og skegg snertir. Ef til vill hafa menn líka svo mik- Það er allt í íagi að mena komi dáiítið skeggjaðir íi bæ- inn úr hálfsmánaðar útilegu. eða öræfaflákki. en að vera með skegg oná bringu og út að eyrum þar fyrir utan finnst mér hjákátlegt, eink- um þar sem ek'ki er nú vit- að að neinir sérstakir erfið- leikar séti á því að fá heitt rakvatn hér í Reykjavík. Þá veit ég dæmi til að ungir menn, sem. gengu með alskegg í allt sumar l'osuðu sig við það, þegar nótt tók að lengja og kólna fór í veðri. Senni- lega sér maður þá snoðklippta þegar líða fer að veturnótt- um. En það var þétta með skeggin. Allir kannast við ævintýrið um Brúsaskegg, og Mosaskeggur var i.'ita þekkt orð á sinni tíð. Ef þessi skeggöld varir nógu lengi, er vel líklegt að upp vaxi í landinu eigi allfáir mosa- skegg'jar brúsaskeggjasynir, en þær höndlanir, sem eiga tímanlega velferð sina undir líflegri sölu á gilletteblöðum og rakspíritus, fari unnvörp- um á hausinn. Vafalaust mætti þá með nokkrum rétti segja, að skeggöldin liefði ekki til einskis geisað, þótt hinsvegar sé álitamál, hvort slikar verzlanir ern ekki í fyllsta rétti með að höfða skaðabótamál á hendur skeggjunum. Flestar stærðir af svörtum og galvaniserurtura pápiun fyrirliggjandi. SÍGHVATUH EIMARSS0N & C0., Skipliolti 15 — Síniar 24133 og 24137, 73 % & UmSlQ£Ú0 Minningarspjöld eru seld í Bókabúð Máls og menuing- ar, Skólavörðustíg 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðnstig 19, og skrifstofu Sósíaltóafélags Reykjavík- ur. Tjaxnargötu 29. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. Orðsendino frá Sjóraamíaíéiagi Reykjavíkur. Ákveðið er að kjör fulltrúa til 26. þings Al- þýðusambands Islands og I. þings Sjómannasam- bands íslands fari fram að viðhafðri allsherjar- atkvæðagreiðslu. Kjósa skal 18 fulltrúa .og 18 til vara. Framboðs- listum, sem bornir eru fram af öðrum en stjórn og trúnaðarmannaráði þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skilað til kjörstjórnar eða í skiifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi laugar- daginn 20. þ.m. Sijórn Sjómaimafélags Reykjavíkur. Omar og Kris stauluðust á fætur. „Hvert fór hann?“ að ná góðu forskoti, enda hljóp hann eins og líf kallaði Ómar, „eltum hann“. Volter leitaði að riffl- ið ætti að leysa í áttina að bátnum. Hann ætlaði að inum í miklum ákafa. ,,Hvar er riffillinn“, sagði freista undankomu. Nú heyrði hann að Volter hróp- hann og gnísti tönnum, „ég skal jafua um svínið“ aði á eftir honum. , Meðan þeir bölvuðu og rögnuðu í tjaldinu tókst Jack

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.