Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓBVILJINN — Fimmtudagur 18. september 1958 12.50 19.30 20.20 20.45 21.00 21.25 21.45 22.10 22.30 í dag er fimmtudagurinn 18. september — 261. dag- ur ársins — Titus. 22. vika sumars — Tungl í hásuðri Ul. 17.05. Ardegisháflæði k!. 8,34. Síðílegisháflæði kl. 22.01. OTVARPIt 1 D A G J —14.00 „Á frívaktinni". Tónleikar: Harmoniku- V'g (plötur). Hugleiðingar um lands- próf (Ástráður Sigur- steindórsson skó'astjóri). Tónleikar (plötur) : „Líberíu-svíta" eftir Duke Ellington (Höfund- urinn og hljómsveit hans leika, Einsöngvari: Al Hibbler). Upplestur: Sigríður Ein- ars frá Munaðarnesi flyt- ur frumort ljóð. E;nsöngur: Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög ef tir Beethoven; Herta Klaus leikur undir á píanó (plötur). Þýtt og endursagt: Lík- klæði Jesú Krists (Mál- fríður Einarsdóttir tók saman. Þorsteinn Guð- .iónsson flytur). Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum". ..Kulnaður eldur": Yves Montand syngur frönsk dægurlög (plötur). Utvarp:ð á morgtin 19.30 Tónleikar: Létt lög (pl). 20.30 Érindi: Orustur um Is- landsmið 1532 og sátta- fundurinn í Segeberg; II: Grindavíkurstríðið (Björn Þorsteinss. sagn- f ræðingur). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Björgvin Guðmunds- son (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Ein- hyrningurinn" 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum" 22.35 Sinfóniskir tónleikar: 23.10 Dagskrárlok. SKIPIN H.f. Eimskipafélag Islands Dettifcrts fór frá lleykjavík 15. þ.m. til Bremen, Lenin- grad og Kotka. Fjallfoss fer væntanlega f rá Reykjavík í kvöld 17 .þ.m. til Belfast, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 16. þvm. til New York. Gullfoss fór frá Leith 15. þ.m. Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 7 í fyrramálið 18. þ.m. Skipið kemur að bryggju um kl. 8.30. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði í dag 17. þ.m. til Reyk.iavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 16. þ.m. til Rott- erdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 10. þ.m. til Reykja- víkur. Tungufoss kom til Ham- borgar 14. þ.m., fer þaðan til Reykjavíkur. Hemnö fer frá Ventspils 17. þ.m. til Lenin grad og Reykjavíkur. Sldpaútgerð ríkisins Hekla er á Akureyri á vestur- Jeið. Esja er væntanleg til Ak- <ur eyrar í <dag á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var við Flatey á Skjálfanda í gær- kvöldi á vesturleið. Þyrill er á leið frá Islandi til Póllands. Skaftfellingur fer frá Reykja víkvir á morgun til Vest mannaej'ja. Hva.ssafell er í Keflavík. Arn- arfeil fór 11. þ.m'. frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors og Abo. J"kulfell kemur til New York i dag. Dísarfell fer vænt- anlega í dag frá Riga til Norð- urlands- og Faxaflóahafna. Litlafell losar á Þórshöfn. Helgafell fór 16. þ.m. frá Siglu- firði áleiðis til Rostock og Leningrad. Hamrafell er í Reykjavik. Fluaið FHwrfélae; íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Hrimfaxi fer til London kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Revk.iavíkur kl. 21 á morg- un. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 23.45 í kvöld. , , Innanlandsflug. í dag er á- ætlað að fl.iúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarð- ar, Kónaskers og Vestmanna- evia. Á morgun er áætlað að fliúga til Akurevrar (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Flateyr- "r. Hólmavíkur, Hornafiarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs. Vestmannaeyja, (2 ferðir) og Þingeyrar. Lnft'eiðir h.f. Hekla er væntanleg um kl. 8 frá New York. Fer eftir ska.mma viðdvöl til Stafangurs. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóai, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. ÍMISLEGT Alþýðubandalagið í Hafnarfirði minnir félaga sína á að greiða árgjöld sin fyrir '58. Þeim er veitt móttaka af Sigurði T. Sigurðssyni, Holtsgötu 5, Hafnarfirði. Þeir eem óska eft- ir inngöngu í félagið snúi sér til sama aðila. tw»l%/»-fundur í dag kl. 3.30 i í Tjarnargötu 20: Stundvísi. Söngkennarafélag íslands heldur aðalfund sinn í dag kl. 6 í Gagnfræðaskóla Austurbæj- Það er allt í lagi að mena komi dálítið skeggjaðir i bæ- inn úr hálfsmánaðar útilegn eða öræfaflr.kki, en að vera með skegg oná bringu og út að eyrum þar fyrir utan finnst mér hjákátlegt, eink- lv . um þar sem ek'ki er nú vit- ,,Pusundaiina samstilimg — bkeggold — Korn- að að neinir sérstakir erfið- ungir msnn með alskegg — Sérvizkuleg tízka. íeikar séu á pví að fá heitt rakvatn hér í Reykjavík. Þá ið að gera, að þeir mega EINN ÚR hópi þúsundanna, sem komu á útifundinn á Lækjartorgi 4. sept. kvað þessa vísu um fundinn: ,,Rík eru geð, en rökin slyng; raðast fólk í stórþyrping. Hér' er manndómsþroskans þing, þúsundanna samstilling." Pósturinn vill aðeins bæta því hér við að sigur Islenitl- inga í landhelgisdeilunni er undir þvi kominn að sú ,,þús-' undanna samstilling", sem ríkti á Lækjartorgi 4. sept- ember, verði e'kki rofin. — AD SJÁ þetta, kornunga menn með alskegg, sagði ung stúlka í gær, þegar þrír skeggjar gengu fram hjá vænting'úr"5'að' safna ekeggi, henni. Og ég sem hélt að skegg þeirra væri þá ein- stúlkurnar væru -einmitt svo hrifnar af skegginu og það vær» þess vegna sem korn- ungir menn eru að safna al- skeggi: ;— 'En hvers vegna skyldu menn þá vera að safna frámunálega leiðinleg tízka, skeggi, ef það er ekki til sérvizkuleg og í mörgum til- að vekja athygli stúlknanna fellum beinlinis afkáraleg. á sér? Það getur verið af <>----------:------------------------------- mörgum ástæðum. Sumir eiga ef til vill ek'ki fyrir rak- blöðum og verða þar af leið- andi að lofa skegginu að vaxa óáreittu. Aðrir eru máske svo skeggsárir, að þeir vilja ekki leggja þær píslir á sig að raka sig. Sumir ganga maske með söfnunaræði hvað hár og skegg snertir. Ef til vill hafa menn líka svo mik- veit ég dæmi til að ungir menn, sem. gengu með alskegg i allt sumar losuðu sig við það, þegar nótt tók að lengja og kólna fór í veðri. Senni- lega sér maður þá snoðklippta þegar líða fer að veturnótt- um. En það var þetta með skeggin. Allir kannast við ævintýrið um Brúsaskegg, og Mosaskeggur var Í.%a þek'kt orð á sinni tíð. Ef þessi !!.!! L^TLÍ!!""3...?6!^ skeSSÖld varir nógu lengi, er vel líklegt að upp vaxi í landinu eigi allfáir mosa- skeggjar brúsaskeggjasynir, en þær höndlanir, sem eiga tímanlega velferð sína undir líflegri sölu á gilletteblöðum og rakspíritus, fari unnvörp- um á hausinn. Vafalaust mætti þá með nokkrum rétti segja, að skeggöldin hefði ekki til einskis geisað, þótt hinsvegar sé álitamál, hvort sljkar verzlanir eru ekki í fyllsta rétti með að höfða skaðabótamál á hendur skeggjunum. ekki vera að þv^i að raka sig. Kannski álíta lí'ka einhverj- ir, að þeim mun tilkomu- meira sem skegg þeirra er, þeim mun risavaxnari andar séu þeir í augum almennings; sem sé: Þeim mun glæsilegra skegg, þeim mun -snjallara skáld eða flinkari málari. Máske hafa líka sumir reynt árangurslaust til þrautar að ga lausir og skegg'söfnunin hjá þeim sé þá einhverskonar iokatilraun i því efni. Aðr- ir eru ef til vill orðnir úr- kulc vonar um að ná í' kven- menn og grípa til þess í ör- konar Örvæntingarskegg. En hvérs' 'vegna sem menn nú safna skeggi, þá verð ég að segjá, að mér finnst þessi skeggsöfnun ungra manna Flestar stærðir af svörtum og galvaniseruðuim pápiun fyrirliggjandi. SIGHVATUS EINARSS0N & C0.. Skipholti 15 — Sánar 24133 og 24137. umðiaeús Minningarspjöld eru seld í Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21, af- greiðslu I»jóðviljans, Skóla- vörðustig 19, og skrifstofu Sósíalisíafélags R«ykjavík- ur. Tjarnargötu 20. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. Orðsending frá Siómannalélagi Reykjavíkur. Ákveðið er að kjör fulltrúa til 26. þings AI- þýðusambands Islands og I. þings Sjómannasam- bands Islands fari fram að viðhafðri allsherjar- atkvæðagreiðslu. Kjósa skal 18 fulltrúa .og 18 til vara. Framboðs- listum, sem bornir eru fram af öðrum en stjórn og trúnaðarmannaráði þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skilað til kjörstjórnar eða í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi laugar- daginn 20. þ.m. Sfjórsi Sjómannafélags Reykjavíkur. Þórður sjóari Omar og Kris stauluðust á fætur. „Hvert fór hann?" kallaði Ómaf, „eltum hann". Volter leitaði að riffl- inum í miklum ákafa. ,,Hvar er riffillinn", sagði hann og gnísti tönnum, „ég skal jafna um svínið" Meðan þeir bölvuðu og rögnuðu í tjaldinu tókst Jack að ná góðu forskpti, enda hljóp hann eins og líf ið ætti að leysa í áttina að bátnum. Hann ætlaði að freista undankomu. Nú heyrði hann að Volter hróp- aði á eftdr honum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.