Þjóðviljinn - 18.09.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Qupperneq 5
■---- Fimmtudagur 18. neptember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Skozk blöð fordæma framkomu rela gesa J b íaen •ezku stioniannnar Þar sem mikið’ hefur verið' skrifaö um landhelgismálið brezkum blööum, hefur áhugi almennings xyrir málinu +ekiö aö vakna. Fólk fór að kynna sér málavexti og þá kemur í ijós að alþýöan í Bretland: er alls ekki sammála brezku ríkisstjórninni. Langflest bréfin gagnrýna að- gerðir brezku stjórnarinnar og styöia málstað íslendinga. Þess gætir nú í brezkum blöð- um að Bretar eru nú farnir að hugleiða, hvernig þeir eigi að fara að því að hætta hinum fár- ánlegu hernaðaraðgerðum sínum í íslenzkri landhelgi án þess að svo líti út, að þeir gefisl hrein- lega upp. Daily Telesrrapli i London ræð- ir landhelgismálið í ritstjórnar- grein hinn 11. þ. m. BJaðið ef- ast um að samkomulag náist um lausn landheigismáisins á Ails- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hn þar sem máiið verði vænt- anlega rætt á Allsherjarþinginu, ætti það að verða til þess að gert yrði hlé á núverandi fiskstríði, sem annars færi sennilega að verða mjög ijótur ieikur, Má vera að íslendingum sé engin aivara með því að ræða málið á Allsherjarþinginu, en það væri viturlegt fyrir Breta að fresta þVínguþarstefnu sinni þar til Allsherjarþingið hefur fengið tíma ti.1 að athuga málið. Það er ekki svo mikið í hættu, að það geti ekki þeðið í nokkrar vikur. Lesendabréf í Yorkshire Even- íng Post 10. september hijóðar svo: ,,Ef það er satt, sem sjáv- arútvegsmálaráðherra íslands sagði í útvarpinu nýlega, að of- veiði ætti sér stað og hrygning- arstöðvunum væri spillt á svæð- inu innan 12 mílna takmark- anna, og að 90 prósent af út- ílutningi íslendinga sé fiskur og fiskafurðir, — þá er það rangt að þróað iðnaðarland eins og Bretland skuii stilla sér í hern- aðaraðstöðu gegn íslandi. Við erum fljótir til áð for- Tonlistarskólinn Framhald af 12. síðu. áð reyna að bæta hér úr skák iiefur stjórn Tónlistarskólans ákveðið að veita nokkrum hæf- um hljóðfæranemendum, eink- vrm í fyrrnefndum greinum, gjafvist í skóianum á komandi vetri. Ennfremur munu tveir söngnemendur að auki fá að njóta sömu kjara svo sem fyrr segir. Eiga umsóknir að send- ast skrifstofu skólans, Laufás- vegi 7, fyrir lok þessa mánað- ar. Þess má að lokum.geta, að söngkennsla var hafin við Tón- listarskólann árið 1954. Kenn- ari fyrsta veturinn var Italinn Primo Montanari en síðan hef- iir Þorsteinn Hannesson verið yfirkennari söngdeildar. Lagði Þorsteinn áherzlu á það, í blaðaviðto’inu í gær,, að söng- kennsla'i. í Tóniistarskólanum væri ekki eingöngu raddþjálf- iin heldur byggðist eins og allt annað nám á alhliða tónlistar- menntun. dæma óréttlátar aðgerðir ann- arra ríkja, en nú virðumst við sjálfir haga okk.ur óheiðarlega gagnvart Islendingum. í bréfi í Binningham Mail 8. sept. stendur: „Þegar verið er að fárast út af þessari einhliða á- 3 0 .llu kvörðun, er áreiðanlega .vert að athuga, hvort við getum ekki verið höfðinglegri í samningatil- boðum okkar við smáríkið ís- iand, seni hingað til hefur verið vinaþjóð okkar og á tilveru sína algjörlega undir fiskveiðum komna. Við ættum að taka tii athug- unar, hvort sú afstaða sem Bretland hefur tekið sé virki- lega í samræmi við skoðun brezku þjóðarinnar en ekki að- eins skoðun togaraeigenda vegna þess að gróðahagsmunir þeirra eru í hættu. Einn af lesendum Manchester Guardian sendir ritstjóranum eft- irfarandi bréf: „Þegar maður hugleiðir öll atriðin í afstöðu ís- iendinga til 12 mílna fiskveiði- takmarka, þá hlýtur sú spurning að vakna, hvort brezkir togarar myndu veiða í íslenzkri land- helgi undir vernd hins konung- iega flota ef ísiand væri fylgi- ríki Sovétríkjanna. Við höfum verið að berjast við hina eigingjörnu stefnu brezkra togaraeigenda síðan 1S)52. Ógæf- an seni ríkir í sambúðinni við ísland er óhjákvæmileg afleiðing þessarrar stefnu." Og í bréfi, sem Daily Mail fær frá iesanda segir: ,.Mér var sagt eftir góðum heimildum að tog- ararnir, sem fóru frá IJull á ís- landsmið hafi íengið slöngur til viðbótar i ferðina til þess að sprauta á íslendinga g'ufu og sjóðandi vatni. Eg finn mig knúðan til að mótmæla þessum dýrslegu aðferðum. Á Genfarráðstefnunni i vor var meirihluti þjóða með 12 míina j takmörkum, þeirra á meðal Bandaríkin og Kanada, en ekki ! náðust hinir nauðsynlegu tveir ! þriðju hlutar atkvæða. Ailmörg j ríki hafa þegar tekið 12 mílna i fiskveiðilandheJgi, þeirra á með- | al Sovétríkin, og við sömdum' j við Hússa á þeim grundveili í j staðinn fyrir að senda á þá j herskip. ! Fyrir nokkrum árum lýstu Bandaríkjamenn allt landgrunn- ið við iand sitt sina eign og sum j Suður-Ameríkuríkin hafa lýst yfir 20 til 100 mílna landhelgi. Mér er ekki kunnugt um að þessu hafi verið breytt. Ef ís- lendingar eru nú , i órétti, hafa Þeir þó fordæmi góðra aðiia. Sem einn af alþýðunni, sem borðar mikið af fiski, þá hef ég áhyggjur út af fiskverðinu og sem skattgreiðandi hef ég á- hyggjur út af kostnaðinum af aðgerðum stjórnarinnar. Það er enginn efi að aiþýðan verður lát- in borga kostnaðinn eins og venjuiega. Þetta vekur spurninguna, hvort fiskiðnaður okkar er eins nýtizkulegur og hann ætti að vera. í staðinn fyrir að treysta á gamlar aðferðir og gömul mið, ætti að innleiða nýja veiðihætti og ieita nýrra miða í samræmi við hraðfara þróun iðnaðarins. Mér er sagt að það sé t. d. að- eins til eitt nýtízku kæliskip í ölium brezka flotanum, en önn- ur iönd, einkum Sovétrikin og Sviþjóð eiga mörg.“ --------. --------------------- Skotar hafa löngi.ri verði á öðru máli en brezka itjórnin í mörgum auiðum. í skozkum blöðum eru há- værar raddir um aö brezka stjórnin hali sýnt lúalega iramkomu gagnvart íslendingum og jafnframt er látinn í Ijós góður skilningcr á málstað íslendinga. Blaðið The Scotsnuin í Edin- verða þær, að landheigi verð- borg segir 11. þ.m. : „Engar ur almennt stækkuð. Rússar sættir munu nokkurntíma kom- myndu styðja málstað íslend- ast á með þessu lagi. Þótt sum- inga og' myndu náttúrlega fá um kunni að virðast að atburð- ( óyiðjafnanlegt tækifæri til að irnir hafa í upphafi verið bros- slíta ísland frá samtökum legir að sumu leyti, þá getur vestrænná þjóða. Skýrskotun enginn brosað að þeim lengur. i Isíendinga til Sameinuðu þjóð- Fvrr eða síðar verður gerð ein-j ánna. þýðir einfaldlega ao þeir hver skyssa. Varðskipi verður eru reiðubúnir að notfæra sér sökkt, mannslífum fargað — og jressa aðstijðu, og þetta sýnir lieimskulegt rifrildi milli vina jafnframt mistökin í stefnu mun leiða til alvarlegustu at-,okkar og hegoun. burða. Vandræðin eru enn ekkij Rretar ættu til hirs ýtrasta komin á svo alvarlegt stig, að ao reyna að ná samkomulagi 'óraögulegt sé að korria á sætt- nú. Ef a!It kemur fyrir ekki um, en Bretar bíða stóran skað’a1 og það versta verður uppi á af þessu. Enda þótt rétturinn teningnum, verðum við að við- sé eflaust okkar meginn, þá urkenna 12 mílna takmörkin í virðumst við vera í órátti vegna verki. þótt við gerum það ekki aulalegrar hegðunar. Okkur hef- formlega. Þí myndi vera skyn- ur ekkj einu sinni tekizt ao not- samlegt að hefna með því að færa okkur að við getum fisk-^ við tækjum sjálfir upp 12 a.ð. Brezku togararnir eru í einni ( milna lanihelgi”. þv"gu á þeim svæðum, semj I skozka blaðinu Perthsire flotinn er fær um að verja og! Advertb er stendur 10. sept.: geta alls ekki komizt í fiski- torfurnar. Þeir koma svo heim Sherman Ádams mim látiim fara Hagerty, blaðafulltrúi Eisen- howers, gaf í skyn í gær að Sherman Adams, sem hefurl verið hægri hönd forsetans síð- an hann tók við embætti, yrði brátt látinn segja af sér ,,Það er bæði li”rmu!egt og átakanlegt að brezka stjcimin skuli ekki vera fær um að kom- ast að samkomulagi varðandi fiskveiðarnar við Island. Island sem hefur færri íbúa en Dun- ee-borg, er að langmestu leyti háð fiskveiðunum við strönd- ina. Mistökin við að vernda. fiski- miðin við strendur Skotlands hafa orðið til þess að fiski- stofninn þar hefur eyðzt. Samkvæmt skozkum dóms- einhverrar nefndar. Á Alls-. úrskurði fyrir 50 ámm átti herjarþinginu mun þettaj endanlega að friða skozku £irð. mjögsvo flókna og margskiptaj ina fvrir fiskveiðum) en utan- mál verða rættí arHrúmslofti,j ríkisráðuneytið eyðilagði þenn- an úrskurð, og ríkisstjórninii virðist ekkert hafa vitkazt um málið síðan. með lélegan afla. Rússar hafa áróðurslega mestan hagnað af framkomu okkar. Ákvörðun islenzku ríkis- stjórnarinnar um að hreyfa málinu á Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna getur valdið Bretum gífurlegum vandræðum einkum ef Allsherjarþingið fjallar beint um málið, eins og íslendingar stinga. upp á, í staðinn fyrir að vísa því til sem heimspólitíkin hefur spillt og vekja tilfinningarík við- brögð. Margar þjóðir eru nú að leit- ast við ao stækka landhelgi sina. Afleiðingarnar af um- ra;ðum um þetta munu að lík- indum þegar til lengdar lætur asir a f æsi Framhald af 3. síðu. unnið hefur verið þar sem leggja þurfti ræsið á milli húsa við Reykjavíkurveg og umdir veigamiklar leiðslur í 5 metra djúpa klfpp. Vegna þessara aostæðna þurfti »1 fara sér- staklega gætilega við spreng- ingar og tafði það verkið mjög. Áætlanir og uppdrættir af báðum ræsunum voru gerðar á skrifstofu bæjarverkfræðings af Inga Ú. Magriússyni, deiíd- arverkfræðingi holræsadeildar og Ólafi Guðmundssyni, verk- fræðingi, sem einnig hafa haft umsjón meö framkvæmd verks- ins ása.mt Guðlaugi Stefánssyni yfirverkstjóra. Kostnaður við þessar fram- kvæmdir verður um 2.8 millj- ónir króna. Framhald af 1. síðu. liver getur um það sagt hvort Evrópu yrði hiifí við ævintýri seni lmn lieíði ekki getað bund- ið entli á“. M.as. í Bandarík.junum hafa ýms gætnari og hófsamari blöð reynt að koma vitinu fyrir Eis- enhower o" Dulles. Washington Post sagði þannig í gær að brýna nauðsyn bæri til að tekið yrði fram í Washington svo ekki væri um viilzt að Sjang Kajsék túlkaði ekki sjónarmið Banda- ríkjastjórnar þegar hann hótaði loftárásum á meginland Kína. Sein-t í gærkvöld barst frétt frá Washington sem gefur nokkra \ron um að stjórnarherr- ar þar séu farnir að s,iá að sér. Haft var eftir talsmaiini Iiantla- ríkjastjórnar að hún sé antlvig því að loftárásir verði gerðar á meginland- Kina til að rjúfa hafnbannið á Kvimoj. Sú leið Brezka stjórnin hagar sér al- hcfði að vísu vevið til atliugun- ar í Washirigton, en henni liefði verið hafnað. Látlaus skothrið dundi enn á Kvimoj í gær. Formósust.jó.rn \ gjörlega i samræmi við hagr,- muni brezkra togaraeigenda ón nokkurs tillits til hinna víð- tæku afle'ðinga. Hún sýndi. engin merki um valdheitingu þegar Rússar stækkuðu sína landhelgi í 12 míiur. Þá voru engar hótanir við hafðar og enginn brezkur floti sendur á vettvang. En öðru máli gegmr . með smáþjóðir eins og Islend- inga. Þá verður að svínbeygja. Hversu óhugnanlegar og sví- virðilegar eru ekki athafnir brezku stjórnarinnar, og segir þó að tveim skipum henn-- hv^,su heimskulegar eru þær ar hafi tekizt að koma nokkrum ekk. eing ástandið j heim. birgðum á land á eynni og hafi þau farið þ&ngað i skjóli banda- rískr-a herskipa. Bandaríska flugvéláskip'ið Essex hefur nú bætzt við flota Bandaríkjamanna við Formósu, og eru nú sex ílugvélaskip í honum. Essex var áður í s.jötta bandaríska ílotanum á Kyrra- hafi, Brezk skipafélög í Ilongkong hafa nú bannað öilum skipum sínum siglingar um Formósu- sund, en um 30 brezk skip sigja þaðan fyrjr kínversku stjórnina og munu tvö þeirra nú stödd í hafnarborginnd Fúsjá gegnt eynni Matsú. inum er nu! Það er augljóst að Islend- ingar geta sigrað þegar frain. í sækir. Hin heiðarlega framkoma Ir.- lendinganna á hinurn litlu varðskipum vitnar vissuleg t um menningarlega hegðun, þa> sem hinir aðilarnir hafa notað óhjúpaða ' Jóns-Bola-aðferðina. Aðgerðir brezku stjórnar- innar eru viðbjóðslegar, sið- ferðilega séð, þær' eru hættu- legar pólitískt sAð og fram- kvæirdar vegna mjög varhuga- verðra skoðana. Hefur Sko1- landsmálaráðherrann gefið rikisstjórninni skýrslu um aí- stöðu okkar Skota í málinu?”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.