Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 8
mr ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 18. september 1958 XÍ JA BlO Sími 1-15-44 Maðurinn sem aldrei var til eða (Líkið sem gabbaði Hitler) Afar spennandi og atburða- Iiröð mynd, í litum og Cin- emaScope. Aðalhlutverkið leikur af sinni venjulegu snilld Clifton Webb. Bönnuð biirnuni yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFWARFfRÐt 9 V Sími 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis 'fýndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. StjörnuMó Sími 1-89-36 Guðrún Brunborg: Til ágóða fyrir íslenzka stúdenta. Frú blaðamaður — Herra húsmóðir Bráðskemmtileg og fyndin, ný, norsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Inger Marie Andersen og Lars Nordum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' r r> Sími 50-249 Myrkviði skólanna (Blackboard Jungle) Stórbrotin og óhugnanleg ftjmdarisk úrvalskvikmjmd — ein mest umtalaða úrvais- kvikmynd siðari ára. Glenn Ford Anne Francis Sýnd ki. 7 og .9. Bönnuð börnum. ÍÓ [ i jfí ; Sími 11182 Sendiboði keisarans (eða Síberíuförin) Stórfengleg og viðburðarík, mý, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. jk sinni ííð vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsjps. JULES VERNES heimsat- bygli. Þessi stói'brotna kvik- rnynd er nú engu minni við- burður en sagan var á sínum tíma. — Sagan hefur komið . út í íslenzkri þýðingu. Curd Júrgens Genevieve Page. Sýnd k! 5, 7 og 9,15 Danskur texti. Bönnuð börnum. Símí 5-01-84 Útskúfuð kona ítölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á ítaliu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 9. Svanavatn Rússnesk ballettmynd í agfa- litum. G. Ulanova, frægasta dansmær heimsins, dansar Odettu í „Svanavatn- inu“ og Mariu í „Brui.nur- inn“ Sýnd kl. 7. Saga sveitastúlkunnar Áhrifamikil mynd eftir skáld- sögu Guy de Maupassant. Sýnd k! 11. Simi 1-64-44 í myrkviðum Amazon Afarspennandi ný amerísk-lit- mynd, tekin upp með Amazon- fijótinu. Jobn Bromfield Beverley Garland. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd k! 5, 7 og 9. Sími 1-14-75 Dætur HÖtunnar (Piger uden værelse) Ný, raunsæ sænsk kvikmynd um mesta vandamál stórborg- anna. — Danskur texti Catrin Westerlund Arne Ragnborn. Sýnd k! 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ustiirb Simí 113S4. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Rút'.ing, Lutz Moik. Sýnd k! 5 og 7. {niitilnáuii D ffDFá © Gamanleikurinn Spretthlauparinn 35. sýning í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. ðTElHUOR'S Trúl of un arhrln gir, Stelnhrlngir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. $t,s. Ðronning Alexandrine fer frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar via Grænland, n.k. laugardag 20 þ.m. Tilkynn-. ingar um flutning óskast sem fyrst. Skipa&fgreiðsla Jes Zimsen. EINANGRUNARIÍORK 2 tommu fyrirliggjandi. SIGHVATUR EIIIFiESSOH & C0., Skipholti 15 — Símar 24133 og 24137. ræompr Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða til sín yfir- efnaverkfræðing til starfa á Akranesi. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur, fyrri störf og öðru er máli kann að skipta, sendist í skrifstofu verksmiðjunnar í Hafnarhvoli, Reykjavík fyrir 1. október n. k. Sementsverksmiðja ríkisins. Hafnaríjerður — Hafnarfjörður Smábariiakenn sla Mun annazt lestrarkennslu 6 ára bama í vetur eins og undanfarið. Haukur Helgason, — Sími 50713. sencnf plötnr Byggingarefni, sem hefur marga kosíi: Létt ir Sterkt Vy Auðvelt í meoferð ir Tærist ekki. Einkaumboð; ars Trading Co. Klapparstíg 20. Sími -17373. ¥0 E hmr£/imu4fM ðezt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.