Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 23. september 195S D í dag er þriðjudagurinu 23. sept. — 266. dagur ársins — Tekla — Jafndægri á haust — Þjóðhátíðardagur Puorto Kieo — Veginn Snorri Sturluson 1241 — Tuug! í hásucri kl. 21.27 — Án^íMRháílæði kl. 2.05 — Síðííigisháflæðu kl. 14.36. 19.30 Tónleikar: Þjcðlrg frá ýmsum löndum pl. 20.30 Erindi: Þættir um ís- lenzk mannanöfn og nafngiftir; fyrri liluti (Hermann Pálsson 1ektor). 21.05 Ténleikar: Mansöngur fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten. 21.30 Útvarpssagan: — „Ein- hyrningurinn". 22.10 Kvö'.dsagan: „Presturinn á Vökuvöllum. 22.30 Hiördís Sævar og Hauk- ur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. títvar«>'ð á. morgun: 19.30 Tónleikar: Óperul'-g pl. 20.30 Tónleikar: Atriði úr ónerunni „Selda brúður- iri" eftir Smetana. 20.50 Erindi: Galileo Galilei, meistari uniir merki Konernikusar; V. — (Hjörtur Halldórsson menntaskólakennari). 21.15 Tónleikar: „Jeux", hliómsveitarverk eftir Debuesy (Hljómsveit franska útvarpsins leik- nr; Charles Munch stj.). 21.35 Kímnisaga vikunnar: — „Draugaveizlan" eftir •A'exander Pushkin — fÆvar Kvaran leikari). 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum". 22.35 Diassbáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.05 Dagskrárlok. FluaiS Flup-félna; Islands. MiHilfulaflug: Gullfaxi fer til Glaspwv og K- hafnpr kl. 8 í dag. Væntanleei- ur aftur til Rvíkur kl. 22.455 í lrvöM Flugvélin ier til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. Tnn;>,n!aTdsflue:: I dag er áætlað að fliúga til Akure"rar 2 ferðir, B'önduóss, Egi!f--faðn, Flateyrar, Isafjarð- ár, Sf>nðárkróks, Vestmanna- eyja 2 ferðir og Þingevrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur^"rar 2 ferðir, Hellu, Húspvíknr, ísa.fjarðar, Siglu- fiarðar, Vestmannaeyja 2 ferð- :ir. T'imsíkip: Dettifoss kom til Bremen 20. ]ym., fer þaðan til Leningrad og Kotka. Fjallfoss fór frá Belfast í gær til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frk Rvík 16. þm. til N. Y. "Gullfo'-'S fór frá Reykjavík 20. þm. til Leith og K-hafnar. Lag- arfoss fór frá Rvík 19. þm. til vestur- og norður- og aust- iirlandshafna og þaðan til Rotterdam og Riga. Reykja- foss fór frá Antverpen í gær til Hull og Rvíkur. Tröllafoás kom til Rvíkur í gær. Tungu- foss fer væntanlega frá Ham- borg á morgun til Reykjavík- ur. Hamnö fer væntanlega frá Leningrad 22. þm. til Reykja- víkur. Skipaxitgiírð ríkisins: Hekta fór frá Rvík í gærkvöidi aúsiur um land í hringferð. Efeja kom ti! Rvíkur í gær'að austan úr hringferð. Herðu- breið er á Anstfiörðum á suð- nr'eið. Skialdbreið fór frá R- vik í gærkvöldi til Snæfel'a- nesshafna, Flateyjar og Vest- fjarða. Þvrill fer frá Stettin i dag áleiðis til Rvíkur. Skaft- fellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Sk'paddld SÍS: Hvassafeil loear á Eyjaf.iarðar- höfnum. Arnarfell er i Ábo, fer þaðan til S'?!ve3borgar. Jökulfell er i N.Y., fer þaðan| 25. þm. áleiðis til Reykjavík- ur. Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Austfjarðahafna. Helgq- fell er í Rostock. Hamrafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Batumi. Karitind væntanlegt til Hvammstanga 25. þm. YMISLEGT Næturvarzla þessa viku er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-46. TRÚLOFTJN: ' SÍ. laugardag opinberuðu trú- lofun eína ungfrú Matthildur Jóhannsdóttir, Mörk, Mosfells- sveit og K.etill Oddsson, Reykja lundi,' Mosfellssveit. SI. sunnudag opinberaðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Jónsdottír, starís.stúlka á Hvíta bandinu og Eysteinn Jónsson, bifreiðarsmiður Mávahlíð 19. , JAI-íll •" •' I' llaUirtfermSngarhöra í Bústaðaprestakalii eru beðin að koma til viðtals í Háagerð- 'sskóla næstkomandi fimmtu- dag 25. þm. k!. 5 siðdegis. ¦ SóliTiarprestur. 1 si Lú nikáéúto b* Göfiig saga getur sett gildan lagubálkinn. „Lsenúnu" klagar lands vors rétt. Lúðvík agar sliálkinn. irillfsts íí ? Samtökin Friðlýst land héldu fjölmennan fund á. Húsavík sl. sunnndag. Fimdarstjóri var sr. Friðrik Friðriksson en ræðumenn séra Rögnvaldur Finnbogason, Ragnar Arnalds og Jónas Árnason. Var máli ræðumanna mjög vel tekið af fundarmönnum. í gærkvöldi efndu samtökin til fundar á Siglufirði og í kvöld verður fundur á Akureyri. Frá fund- um samtakanna á Austurlandi er skýrt annarsstaðar hér í blaðinu. ' Asioríki flytja nýja tillögu oin opptöko Kína Á alisherjarþingi Sameinuðu þjóðanna var í gær r,æít um tillögur dagskrámeí'ndar um þaö, hvaða mál skuiL tekin fyrir á þinginu að þessu sinni. Sjú Asíuríki hafa gert breyt-; 'ögu Ástralíu um að ástandið í ingartillögu v'ið þann hluta til- Ungverjalandi skyldi rætt Fult- lögu dagskrámefndar sem fjalt- trúi Ungverja mótmæiti • því að ar ura aðild Kína að Sameinuðu i málið yrði rætt, en kvaðst þjóðunum, en meirih!uti nefnd-: myndu taka þátt í umræðum aiinnar var gegn því. Þessi sjö: ufn það ef það yrði tekið fyrir. riki eru: Sameinaða arabalýð- veidið, Indlanri, Burma, Indó- nesía, Ceylon, Nepal o« Afganist- an. Leggja þau til að aðild kín- verska atþýðulýðveldisins verði tekin til umræðu. M. a var rætt, hvort taka skyidi fyrir stefnu stjórnar Suð- ur-Afríku í kynþáttamálum, en dagskrárnefnd hafði samþykkt að það mál yrði tekið á dagskrá. Fulltrúi Suður-Afríku mót7j mælti harðiega að málið yrði, tekið fyrir og taldi það vera einkamál Suður-.Afríkustjórnar. Lýsti hann yfir því að hann myndi ekki taka þátt í umræð- j um um málið. Þrátt fyrir þetta var samþykkt með 6i atkvæði áð taka málið fyrir. A fundi sínum sl. sunnudag Mik'.ar umræður urðu um ti'.- gerði Verkalýðsféiagið Þór á Selfossi eftirfarandi ályktun í landhelgismálinu: „Funditr í Verkalýðsfélaginu Þór á Selfossi þakkar ríkis- stjórn Islands útfærslu fisk- veiðilandhelginnar og hvetur íslendinga til að standa vel saman um það mál og að engar airavatnsrett f dag verður réttað í Hafra- vatnsrétt og ef að líkum læíur má búast við mik!u fjölmer.ni héðan úr bænum og úr Mosfells- sveit. Kvenfélagskonur sjá um veitingar á staðnum. m wmsw 2í jreyta pr st Leiklistaráhugi virðist vera mikill hjá ungvi fólki um þess- ar mundir. 20 manns eru að | tilslakanir verði gerðar. Jafn- þreyta próf inn í leiklistarskóla jframt mótmælir fundurinn Þjóðleikhússins í gær og í dag og má búast við því að ekki nema he'mingurinn fái inngön'gu i skólann. ha rðlega hinum herveráduðu sjóránum Breta innan íslenzkr- ar landhelgi og þakkar land- helgisgæzlunni vel unnin störf". Þórður sjóari Volter vildi ekki eiga neitt á hsettu. „Hvar er þessi bátur?" spurði hann Omar, Þvímest losaði hann um stóran stein og lét hann falla niður brekkuna á litla bátinn. „Það siglh' enginn á þessuia báti framar", sagði hann um. leið og steinninn braui: bátinn í spón. Jack fylgdist með þessum aðförum tré. felustað sínum. Honum leizt nú ekki meira en svo á blikuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.