Þjóðviljinn - 23.09.1958, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 23. september 195S O í dag' er þriðjudagurinu 23. j sept. — 266. tlagur ársíns, — Tekia — Jafndægri á j haust — Þjóðhátíðardagur Puerto Kieo — Veginn j Snorri Sturluson 1241 — j Tuug! í hásuffri kl. 21.27 —: Ardegisháflæði kl. 2.05 — Síffdeglsháflæði kl. 14.36. OTVARPIE I D A G !í 19.30 Tónleikar: Þjcðlrg frá ýmsum. löndum pl. 20.30 Erindi: Þættir um ís- ie-'.zk mannanöfn og nafngjftir; fy.rri hluti (Hermann Pálsson lektor). 21.05 Tcnleikar: Mansöngur fvrir tenórrödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten. 21.30 Otvarpssagan: •— „Ein- hyrningurinn“. 22.10 Kvöídsagan: „Presturinn á Vökuvöllum. 22.30 Hjör-dís Sævar og Hauk- ur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. títva r 19.30 20.30 20.50 21.15 21.35 22.15 22.35 23.05 oiff á. morgun: : - ; Tónleikar: Óperul~g pl. Tónleika r: Atriði lir órærunni „Selda brúður- ín“ eftir Smetana. ÍErindi: Galileo Galilei, meistari urdir merki T-Conernikusar; V. — (Hjörtur Halldórsson menntaskólakenna.ri). Tónleikar: „Jeux“, hliómsveita.rverk eftir Debussy (Hljómsveit franska útvarpsins leik- nr; Charles Munch stj.). Kímnisaga vikunnar: — ,.Draugaveizlan“ eftir AVxander Pushkin — CÆvar Kvaran leikari). Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum11. Diassbáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). Dagskrárlok. Flurrí^ Flupfélo"' fslands. Millilendaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnpr kl. 8 í dag. Væntanleg- t:r aftur til Rvíkur kl. 22.455 í lcvöM. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 i fyrra- rnálið. I't n.'tníandsfiufí: 1 dag er áætlað að fliúga t.il Akure”rar 2 ferðir, Biönduóss, iEgih-"'+aðn, Flateyrpr, Isafjarð- ár, Sauðárkróks, Vestmanna- ey.ja 2 ferðir og Þingevrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Aku r'"Trar 2 ferðir, Hellu, Húsavíkur, fsafjarðar, Siglu- fiarðar, Vestmannaeyja 2 ferð- S V T p I N H-iinskip: Dettifoss kom til Bremen 20. ]:m., fer þaðan til Leningrad og Kotka. Fjallfoss fór frá Belfast í gær til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík 16. þm. til N. Y. 'Gullfor-'s fór frá Reykjavík 20. þm. til Leith og K-hafnar. Lag- arfoss fór frá Rv!k 19. þm. til vestur- og norður- og aust- iirlandshafna og þaðan til Rotterdam og Riga. Reykja- foss fór frá Antwerpen í gær tii Hull og Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur í gær. Tungu- j foss fer væntaniega frá Ham- j borg á morgun til Reykjavík- j ur. Hamnö fer væntaniega frá Leningrad 22. þm. til Reykja- víkur. Skipaútgerð ríkisius: Hekla fór frá Rvík í gærkvöidi austur um land í hringferð. Esja kom til Rvikur í gær'að austan úr hringferð. Herðu- breið er á Austfjöiðum á suð- tir'eið. Skialdbreið fór frá R- vík í gærkvöldi til Snæfel's- nesshafna, Flateyjar og Vest- fjarða. Þvrill fer frá Stettin í dag áleiðis til Rvíkur. Skaft- fellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Sk’padrild SÍS: Hvassafell losar á Eyjafiarðar- höfmim. Arnarfell er í Ábo, fer þaðan til SClvesborgar. Jökulfell er í N.Y., fer þaðanj 25. þm. áleiðis til Reykjavík- ur. Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Austfjarðahafna. Helga- fell er í Rostock. Hamrafell j fór í gær frá Rvík áleiðis til Batumi. Karltind væntanlegt til Hvammstanga 25. þm. íMISLEGT Næturvarzla þessa viku er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-46. TRí ILOFTJN: Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun eína ungfrú Mattbildur Jóhannsdóttir, Mörk, Mosfells- sveit og Ketill Oddsson, Reykja lundi,1 Mosfellssveit. Sl. sunnudag opinbemðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir, starfsstúlka á Hvíta bandinu og Eysteinn Jónsson, bifreiðarsmiður Mávahlíð 19. , jAtnft *'* '« i' • l ta u>rt f er mi ngarhö r n í Bústaðaprestakalii eru beðin að koma til viðta.ls í Iláagerð- j isskóla næstkomandi fimmtu- dag 25. þm. kl. 5 síðdegis. Súkna rprestur. Landhslgisbroi » læmaiis1 u Göfng s-.tgri getur sett gildan lagabálkinn. ,,Læminn“ klagar lands vors rétl. Lúðrik agar sliálkinn. Sjö Ásíuríki ílyija nýja tillögii uin upptöku Kína í S.Þ, Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna var í gær rætt um tillögur dagskrámeíndar um þaö', hvaöa mál skuH tekin fyrir á þinginu aö þessu sinni. Sjú Asíui'íki hafa gert breyt-'iögu Ástralíu uni að ásfandið í ingartillögu við trann hluta til- Ungverjalandi skyidi rætt Full- lögu dagskrámefndar sem fjall- trúi Ungverja mótmælti þvi að ar um aðild Kína að Sameinuðu málið yrði rætt, en kvaðst þjóðunum, en meirihluti nefnd- myndu taka þátt í úmræðum arinnar var gegn því. Þessi sjö. um bað ef það yrði tekið fvrir. ríki ertt: Sameinaða arabalýð-; ' ~ “ veldið, Indland, Burma, Indó- Hairavatnsrett nesía, Ceylon, Nepal 02 Afganist- , . . ... . *., , , • í dag verður réttað í Hafra- an. Leggja þau tii að aðild km- , . ,. i vatnsrétt og ef að líkum læíur verska -alþyðulyðveldisins verðv . má búast við miklu fjölmeimi héðan úr bætium og úr Mosfells- veitingar á staðnum. sr „rnoiysis íí / ÍSIÍS 3 I!!!' Samtökin Friðlýst land héldu fjölmennan fund á. Húsavrk sl. sunnudag. Fundarstjóri var sr. Friörik Friðriksson en ræðumenn séra Rögnvaldur Finnbogason, Ragnar Arnalds og Jónas Ámason. Var máli ræðumanna mjög vel tekið af fundarmönnum. I gærkvöldi efndu samtökin til fundar á Siglufirði og í kvöld verður fundur á Akureyri. Frá fund- um samtakanna á Austurlandi er skýrt annarsstaðar hér í; blaðinu tekin til umræðti. M. a var rætt, hvort taka, r ... o , i sveit Kvenfélagskqnur sjá um. skytdi fyrtr stefnu stjomar Suð-! • ur-Afríku 1 kynþáttamálum, en dagskrárnefnd hafði sarnþykkt í i að það mál .yrði tekið á dagskrá. j Fulltrúi Suður-Afríku mótr j mæiti harðlega að málið yrðij tekið fyrir og taldi það vera j einkamál Suður-tAfríkustjórnar. Lýsti hann yíir því að haun myndi ekki taka þátt í umræð- J um unr málið. Þrátt fyrir þetta j var samþýkkt með 61 atkvæði * að taka málið fyrir. Mik'ar umræður urðu um ti!- 20 þreyta próf í leiklist Á fundi sínum sl. sunnudag gerði Verkalýðsféiagið Þór ,á Selfossi eftirfarandi áiýktun í landhelgismálinu: „Fundur í Verkalýðsfélaginu Þór á Selfossi þakkar ríkis- stjórn íslands útfærslu fisk- veiðilandhelginnar og hvetur Leiklistaráhugi virðist vera íslendinga til að standa vel mikill hjá ungu fólki um þess- j saman um það mál og að engar ar mundir. 20 manns eru aði tilsiakanir verði gerðar. Jafn- þreyta próf inn í leiklistarskóla J framt mótmælir fundúrinn Þjóðleikhússins í gær og í dag i harðlega hinum hervemduðu og má búast við því að ekki j sjóránum Breta innan íslenzlcr- nerna he'minguiinn fái inngön'gu ;ar landhelgi og þak'kar land- í skólann. helgisgæzlunni vel unnin störf“. Þórður sjóori Volter vildi ekki eiga neitt á hættu. „Hvar er þessi framar“, sagði hann um leið og steinninn brauí: bátur ? spurði hann Omar. Þvíruest losaði hann bátinn í spón. Jack fvlgdist með þessum aðförutn um stóran stein og lét hann falla niður brekkuna frá felustað sítjum. Honum leizt nú ekki meira etx á litla bátinn. „Það siglir engian á þessunx báti svo á blikuna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.