Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 3
 Þt'iðjudagur 23. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Brezku foprarnir gera ítrekaðar ti!» raunir ú sigla á variskipin Þór slapp tvlsvar sinnum nauÓuglega þeg- ar brezkir togarar œtluÓu aS sigla á hann Það liggur nú Ijóst fyrir, að brezkir togaraskipstjórar vila ekki fyrir sér að sigla varðskipin niður, ef þeim Toíður svo við að lxorfa. Virðast peir mega taka sér fyrir hendur hvað sem þeim sýnist í viðureigninni viö íslenzku varðskipin — jafnvel manndráp. Fréttamaður Þjóðviljans átti í gær viðtal við skipherrann á Þór, Eirík Kris(,ófers;ton, um Eiríkur Kristófersson skipherra á Þór Enga þátttöku í samningum Útvegsmannafélag Hellissands hefur gert eftirfarandi ályktun í iandhelgismálinu: „Útvegsmannaféiag Hellissands fagnar útfærslu landhelgi ís- lands í 12 mílur. Skorar félagið á ríkisstjórnina að standa fast á rétti okkar í þessu máli og taka ekki þátt í neinum samn- jngum við einstök ríki um þetta mál. Félagið fordæmir fr.amferði brezku ríkisstjórnarinnar, er hún lætur herskip sín vernda veiðiþjófa í íslenzkri landhelgi. Félagið þakkar íslenzkp, land- helgisgæzlunni og skipshöfnum varðskipanna fyrir einarða framkomu við skyldustörf sín." Áðvörnn Að gefnu tilefni vill varnar- máladeild utanríkisráðuneytis- ins vara fólk utan af landi við að koma til Reykjavíkur með það fyrir augum að fá vinnu á Kefiavíkurflugvelli, (Frá utmnríkisráðuneyrtinu) borð í skipi hans, er nú iiggur í höfn hér í Reykjavík. Þór fór héðan 9. september sl. og sigldi vestur Þegar þangað var komið setti einn skipherrann á herskipi sig í samband við Þór og kvað það gleðja sig að sjá þá aftur — hann hefði verið svo einmana á meðan þeir voru í burtu! Þór eltur En tilgangurinn var nú ekki sá, að vera þarna brezkum her- skipsmönnum til afþreyingar, heldur var haldið áfram norður fyrir og elti þá eitt herskipið og átti Þór vissulega ekki að sleppa úr augsýn. Var þá tekið til bragðs að liggja einn sólar- hring inni á Jökulfirði og rugl- aði það herskipsmenn í ríminu. 8 togarar í lantlhelgi Það var 12. september, sem Þór stóð 8 togara að veiðum inn- an landhelgislínunnar og voru þeir frá 0,2 sjómílum til 4,8 sjó- milur fyrir innan Eiríkur skip- herra sagði í því sambandi. að enginn togari hefði enn reynt að fiska innan gömlu línunnar og herskipin færu heldur ekki innfyrir hana að öllum ■ jafnaði, þótt Anderson skipstjóri hefði sagt á sínum tima, að hann virti hana ekki að heidur. 13. september ber það helzt til tíðinda að tiogararnir Loch Melforth og Arctic Explorer, sem voru báðir í sömu tog- stefnu, reyndu að klemma Þór á milli sín. Var því afsíýrt. Daginn eftir siglir Þór að togaranum Reptonian frá Fleetwood er var á togferð. Er Þór fylgdi togaranum á sömu ferð reyndi togarinn Northern Spray frá Grimsby, eiJ var í sömu togstefnu, að ■ ■■■" - , ■■■■ *■■ ,■ c. Varðskipið Þór liefur siglt upp að hliðinni á brezkum veiðiþjóf og varðskipsmenn (í brúnni) kalla yfir til togaramanna i hátalara og stefna skipstjóranum fyrir landhelgisbrot. — Mynd- in er tekin úr brezlta vikuritinu „Sphere“. an línunnar, 3—4 daga í senn,' en væri þá leyft að reyna að fiska annarsstaðar. Til dæmis um það, þá hefðu togararnir, sem voru á austursvæðinu ekk- ert fiskað og ftjngu þá leyfi til að fara norður á Grímseyjar- sund. En um leið og þeir fóru, var nýjum togurum skipað að konia í þeirra stað. Sumir tog- araskipstjórarnir hafa reynt að malda í móinn og spurt: „Hvað segir útgerðin, ef ég kem ekki með neinn fisk?“ Þá er svarið: „Er það ekki skipun frá útgerð- arfyrirtækjunum að þið veiðið innan línunnar?“ Eiríkur skipherra lagði áherzlu á það, að það væri vita tilgangs- laust að reyna að taka togarana á meðan þeir væru undir her- skipavernd Um leið og varðskip sæist, væri kallað í herskipin og allur mannskapurinn á togaran- um værj tilbúinn að berjast, ef ráðist skyldi til uppgöngu. Að skjóta á togarana myndi leiða til þess að þeir svöruðu í sömu mynt. Alit tal um að við eigum að beita þá hörðu er fásinna. Hvað er á seyði hjá hernémsliðinu hér? Einhver órói virðist hafa gripið um sig hjá hernáms- liðinu á Keflavikurflugvelli, Mynd þessi, sem brezka vikuritið tekin um borð í ræningjasldpinu skipið Þór á siglin,gu. „Sphere“ birti nýlega, var Eastbourne og sýnir varð- Var síðan haldið austur undir Langanes, en þar voru brezkir togarar að veiðum innan land- helgi. Fráhvaríið írá stöðvunarstefnimni: Nýjusiu hœkkanirnar eru á karfcflum, rófum, eggjum Verðbólguskriðan heldur áfram. Tilkynnt hefur verið hækkun á kartöflum, rófum og eggjum. Hið nýja verð á kartöflum í 1. flokki (vísitöluflokkur) er kr. 1,90 per kíló, var áður 1,40. 1 úrvalsflokki úr kr. 2,25 í kr. 2,80, Rófur hækka úr 'kr. 3,45 1 kr. 4,50 hvert kíló. Kíló- ið af stimpluðum eggjum hækkar úr kr. 30.00 í kr. 37,50, óstimpluðum úr kr. 27.50 í kr. 34,40. Er hér átt við smásöluverð. sigla á fullri ferð á bakborðs- Mja skipsins. Með snarræði tókst að forða árekstri. Af þessum dagbókarskýrsl- um er l.iósi að brezkir togara skipstjórar víla ekki fyrir sér mahndráp ef þeim býður svo við að horfa. Þeir liafa marg- sinnis reynt að sigla á varð- skipin — í þeirri von að geta sökkt þeim. Togarinn Northern Spray er gerður út af sama félagi og Northern Foam, og hefur hann gert ítrekaðar, tilraunir til að sig'la á varðskipin. ! Hvað segir útgerðin? Eirikur skipherra sagði, að togararnir höguðu sér alveg eftir fyrirmælum frá herskipunum. Væri þeim skipað að veiða inn- Um kl. 1 síðdegis í gær varð umferðarslys á Hverfisgötu við Söluturninn. Sigurður Guðjóns- son Miðstræti 4 varð þar fyr- ir bifreið og meiddist nokkuð á vinstra fæti. 46 myndir seldar og aðsókn géð ■ í dag er siðasti dagur mál- verkasýningarinnar í Hafnar- firði. Hafa 40 myndir selzt á sýn- ingunni og aðsókn verið ágæt. Sýningin verður ekki framlengd. Síðasti sýiiingar- dagur Vigdísar Sýningu Vigdísar Kristjáns- dóttur i Sýningarsalnum lýkur í dag og verður sýningin ekki framlengd. Á sýningunni er list- vefnaður og vatnslitamyndir. 5 verk hafa selzt og aðsókn verið allgóð því í gærdag var mikil bíla- lest serd frá Keflavík upp í Hvalf jörð og voru þar á með- al fallbyssuvagnar. Maður sem kom að norðan í gær- kvöldi tjáði blaðinu að verið væri að koma fallbyssum fyr- ir í kringum hersfðina í Hvalfirði og mikið umstang annað væri þar. Getur „Varnarmáladeildin" gefið nokkrar upplýsingar um hvað er á seyði hjá hernáms- liðinu ? VFÍ skýrir mál- stað Islendinga Á fundi sínum sl. fimmtudag ræddi stjórn Verkfræðingafé- lags Islands um landhelgismál- ið og hvern stuðning félagið gæti veitt málstað Islendinga í þessu lífshagsmunamáli lands- manna. Á'kvað félagsstjórnin að senda öllum erlendum verk- fræðingafélögum, sem VFl er kunnugt um, bréf þar sem málstaður Islands er skýrður, ásamt bæklingi rííkisstjórnar- innar vtm fiskveiðitakmörkin. Bréfið hefur þegar verið sent nlliim fvrr£rreindum félögrum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.