Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 23. september 1958 UROQ KLUKKUR Viðgerðir é úrum og kiukk- um. Valdír fagmenn o% full- komið verkstæði tryggja ftrugga þjónustu. Aígreid- um gegn póstkröfu. 00 Slonwni sson MINNINGAM- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti DAS, Vestur-¦ veri, sími 1-77-57 <—< Veiðar- færav. Verðandi, síinl l-378f Bergmann, Háteigsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- víkur, síml 1-1915 — Jónasi íimi 1-4784 — Ólaíí J6- bannssyni, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssynl guílsm., Laugavegl 50, siuu 1-37-69 — Nesbúðtani, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á rosthúsinu, «fmi 5-02-67. ,' WÐT/ÍKJAVINNUSTOFA OC VIDMKMSAu Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 SAMOÐAR- KORT Slysavarnafélags ísland* kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um iand sllt. í Reykjavik i hann- yrðaverzluninnl Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sðgu, Lang- noltsvegl og í skrifstofu félagsins, Gróíin 1. Afgreidd I síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið. Það bregzt ekkl. OTVARPS- VIDGERÐIR og viðtækjasala RADÍÖ Veltusundi 1, öími 19-800. Höfum flestar tegundir . bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. Trúloíunarhringtr, Steinnringtr, Hálsmen, [ 14 og 18 kt. full. þriðjudagsmartðður yG>ð^í|jans aHglýíringar auglysinga - Sfjöli fyrirb'uðir bókakápur tnyndir i bækur CVMÓNSSON sími 14096. Geri við húsgögn Síminn er 12-4-91 LÖGFRÆDI- STÖRF endursfcofiun o« fasteignasaia hæstaréttarlögmaður oi Ragnar ölafsson löggiitur endurskoðandl. OciAáfosyk. h - ácmi 2397» INNHEIMTA L ÖOFBÆ.9ISTÖ1ÍF FERDAMENN Önnumst allar bílaviðgerðir. Vélsm. LOGI Patreksfirði. Annast hversxonar STÖRF LÖGFRÆDi- Ingi R. Helgason Tökum raflagnir og breyt- ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tækjum. SKINFAXI h.f Kiapparsrig 30. Síml 1-6484 Nú er tími til að mynda barnið. BARNARUM Húsgagna- búðin h.f* Þórsgötu L KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 MUNID Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Þorvaidur Ari Arason, höl. LÖGMANNSSKRiFSTOFA SkóisvörSuatiic 38 r/o PMI Sóh Þorleilucm h.l- - P-álth Cl Sima* 15416 og 1H17 - S-imnetnf .t't Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson B6?RN8N ERU BRAðPNÆM fa*fí&* KékffíA BUÐIKöA Laugaveg 2, Simi ^íSQ Heimasímí 34980. Túnþökur vélskornar I>—ítiö á merkirv,); Ó—hætt er að treysta T—empó TJ—ndir öllum kringumstæðum S—máfólkið þarf sitt: R—amafatnaður Xj—tifatnaður Зa I—nnifatnaður. N—ánar að sjá í T^LsbjM<&^ (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Skólafólk, Margar gerðir gúmmí- stimpla. Sendum gegn póstkröfu. Einnig allskonar smá- prentun. Reykjavík. — Hverfisgötu 50, Simi 10615. Fyrirliggjandi: Interlock- og ullar- nærfatnaður karla Síðar buxur frá kr. 45,— Hálfsíðar.frá kr. 25,40 Stuttár. frá kr. 24,60 Nærskyrtur, heilerma frá kr. 43,50 Nærskyrtur hálferma frá kr. 36,85 Nærskyríur, ermalausar frá kr. 24,60 Einnig buxur og skyrtur hnepptar að framan. ÁsS. G. Gunnlaugsson &Co. Austurstræti 1. Lærið ú Dansa Gömlu dansanámskeiðin vinsælu eru níi að hef jast og verður kennsla og innritun í Silfurtunglinu í kvöld kl. 7:30. Nánari upplýsingar í síma 12-507 og 50-758. ÞJÓDDANSAFÉLAG REYKJAVlKLB liam't leiðm Kviðlingur um Breta — Til hvers er hér „varn- arlið?" — Brezkt ofbeldi — Bandarísk „verndT.. FYRIR nokkrum dögum var meindýraeyðir nokkur að leggja upp í herferð gegn rottunum og raulaði efltirfarandi vers fyrir munni sér: „Réttast væri eflaust að eitra fyrir Bretann, falli hann ekki fyrir það fjandinn hirði - og ét'ann." VAFALAUST finnst kúltiver- uðu mönnunum sem vilja taka upp kurteislegar samningavið- ræður við Breta, dónalega til orða tekið hér, og áreiðanlega hefði borgarstjórinn í Reykja- vík orðað þetta kurteislegar; hann hefði í hæsta lagi mælzt til þess að „óþokkanum væri gefið á kjaftinn." Þótt það þurfi raunar engan að undra, að þeir menri, sem fram á það síðasta gerðu allt sem þeir gátu til að k.oma í veg fyrir út- færslu landhelginnar, séu dálít- ið viðkvæmir fyrir bitru orða- lagi íslendinga í garð Breta, þá furðar menn dálítið á því, að þeir menn sem kölluðu banda- rískt herlið inn í landið á sín- um tima, skuli ekki bera við að færa rök að því, hvers vegna þetta herlið horfir að- gerðarlaust á ofbeldisaðgerðir við íslandsstrendur. Bjarni Benediktsson lét skýra þeíta herlið „varnarlið", og sú nafn- gift átti að túlka tilganginn með dvöl þessa liðs hér: það var sem sé hingað komið til að verja okkur. Og verja okkur gegn hverju? Hvenær er yfir- leitt þörf, að koma einni smá- þjóð til hjálpar, ef ekki þegar verið er að ræna hana sjálfi'i Iífsb.iörginni? Brezkir togarar hafa haft í frammi vægast sagt óiyrirlejtnar ógnanir í garð ís- lenzku varðskipanna að undan- förnu, beinlínis gert tilraunir til að sigla á þau. minnstu og veikbyggðustu. Hvað hefur hindrað „varnarlið"' okkar í að skakka svo ófagran leik? Hefur það ekki verið látið í veðri vaka, að tilgangur Atlanzhafs- bandalagsins sé m. a. að koma í veg fyrir að ein þjóð beiti aðra ' ofbeldi? Það er þá líka gert eða hitt þó heldur.. Máske finnst „varnarliðinu" ekki taka því að skipta sér af svona lítil— fjörlegri deilu, sem getur ráð- ið úrslitum um lifsafkomu smá- þjóðar? Máske þeíta skelegga Framhald t 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.