Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Á fimmta hundrað
a þmgi i
'm
Þing Alþjóða k.iarnorkustofn-
unarinnar hófst í Vín í gær og
sitja. á fimmta hundrað manns
þingið Stofnun þessari var kom-
íð á fót fyrir ári að tilhlutan
Sameinuðu þjóðanna o« cr tjl-
gangur hennar að vinna að frið-
samlegri hagnýtingu kjarnork-
unnar.
RáðsU'ínan ¦ mun m. a. f.ialla
um aukna samvinnu á sviði
kjarnorkuvísinda, hvað gera
skuli við úrgangsefni frá kjarn-
orkuverum og um aðferðir til að
nota vetnisorkuna í friðsamleg-
um lilgangi.
-ensku tillöi
Lirfiar?
.* v, ~
U
^*ara hér vl
í
anc
Fréttamenn sem eru með' brezku togurunum hér við
land ¦ skýra frá því aff afli þeirra hafi veriö' mjög léleg-
ur að undanförnu, bæði utan og innan 12 mílna mark-
anna.
Jerome Barry, fréttamaður
brezka vikublaðsins The OBserv-
er, á togaranum Lord Beatty
(þeim sem breiddi yíir nafn. og l
númer) segir þannig í ske.yti ;
sem dagsett er 13. september: i
..Síðan við fórum úr stíunni
vegna þess að radartseki okkar
bi'uðu höfum. við verið að veið-
um 35—45 mílur undan austur-
strönd íslands Enda þótt unnið
sé ailan sólarhringinn segist
ikipstjórinn ekki hafa kynnzt
þvíliku af'aíeysi fyrr. í einu hali
kom aða'lega grjót upp á þtt-
íarið. í öðru voru sex þorskar
Eisent
lower
sem ég sá. Og þeir sem eru í
nágrenni við okkur gengur ekki
mikið be-tur.
Narskir flskiröerin sem veiða
á ;inubátum hér i nágrenni við
okkur segjast hins vegar afla
ágæilega.'-
Lord Bcatty viröist þó hafa
ailxði betur eftir að ha.un hætti
landhelgisbfotum og færði sig
út fyrir 12 mílna mörkin. Hann
kafðí laiLg-hæsta sölu brezku
tegaranna eftir aft hann kom
heÍTti til Hull, stldi 23580 kitt
fyrir 10 811 steriing^pund, sera
er metsala á þessuai tíma árs.
A&rir (tógarai hafa ekki einu
siiwii kcmizt í hálfkvlit-i við
I hann.
í þessu mikla teki sem
kallað er Ogra ætla sovézkir
vísíndamenn sér að reyna að
framleiða. milljarð stiga hita
með samruna vetnisatónia,
eða beizlun vetnisorkunnar.
Hinh- einstöku hlutar tækis-
íns eru núnveraðir: 1) eru
svonefndir solenoidar, 2) loft-
tómt hylki. 3) riælir o? 4) há-
spennuú'Sbii.naðiir fyrir dæl-
inn.
._________________________.________ s
inni ,,Laun dyggðarinnar" að
norskir bátar sem verið hafa að
veiðum við ísland utan 12 mílna
markanna hafi komið f ul--
fermdir til Alasunds á meðan
nær allir brezku togararnir sem
veitt hafi innan beirra hafi feng-
ið lélegan afla
>orgar
ír
karn-
víþjóS
Bæjar- og sveitastjórnarkosn-
ingar fóru fram i Svíþjóð á
su.nnudaginn. Úrslit urðu sem
hér segir (í svigum úrslit við
þingkosningar í vor)
Sósíaldemókratar feneu sam-
tals 47,4 (40,9) prósent atkvæða,
Hægri menn fengu 19,7 (18,7)
prósent, Þ.ióðarflokkurinn 15,5
(18). Miðflokkurinn (áður
Bændafl.) 13,4 (12.9) og Komm-
únistaflokkurinn 4 prósent (3,4).
Atkvæði greiddu 72,6 prósent
atkvæðisbærra manna í Stokk-
hólmi töpuðu borgaraflokkarnir
meirihluta sínum í bæ.jarstjóm. | Færeyinga í framtiðinni
herra Danmerkur kom til Fær-
eyja í ssér til viðræ.ðna við
landsstjórn Færeyia um fisk-
veiðilögsöguna, og áttu viðræð-
urnar að hefjast í gær.
Stjórnarandstöðuflokkarnir í
Færeyjum hafa eiin ekki fengið
að kynnast orðalagi dönsk-ensku
tillagnanna í Landhelgismálinu
Fiskimannafélagið í Færeyjum.
hefur gert ályktun um að lýsa
stuðningi við kröfu Lögþingsins
um útfærslu fiskveiðilögsögunn-
ar í 12 mílur og krefst þess að
útfærslan komi strax til fram-
kvæmda og án frekari tafa Jafn-
framt gagnrýnir Fiskimannafé-
lagið harðlega að f'iskveiðilög-
sagan skyldi ekki færð út þegar
hinn 1. sept.
í ályktun Fiskimannafélagsins
segir að Færeyingar einir eigl
öll réttindi á færeyskum fiski-
miðum og ekki megi gangast
undir neinar skuldbindingar sem.
kunni að skerða þennan rétt
Ba.ndaríkjastjórnar við að ræðaj
•vandamálin. í
Framhald af 12. siðu.
WiJ'jarn Freeman sem er með
tcgaranum Kingston Amber
skýrir frá þvi í Yorkslúrs Post
'BIaðið Pravla í Moskvu ræð-1 að afíj hafi verið mjðg ]c]egur :
ir málið í gær og sakar Eisen-1 j iyrsta hali ha„s íékkst um'
hower úm brot á alþjóðlegum: tv]f; ,iska Ekki VQr af]jnn betri
¦fliplómatískum venjum. SegT:, ^. ^^ Qg ^^ ^ það
Haðið að viðbrögð Einsenhow-; .f} &m næ,tg d[;„ og næsla Qg
ers sýni Ijóslega stríðsæsinga-! _ . ..
stefnu Bandaríkjast.iórnar og|
Bannl hræsni hennar
talar um frið.
húnl Brezka bíaðið Daily V.'orker
:c:r frá því undir fyrirsögn-
Frá SvíþjóS: NÝTT!
Galon-regiigallar
.. írá. 1—8 ára
Litir: rauðir, gulir, grænir, gráir.
' VALBORC
Austurstræti 12.
ALLT A SAMA STAfl
raiiKerii
fáan'fg i flestar te.^undir bifreiða.
Ný Cliajmpion-kraftberti fyrir
VOIJvSWAGEN-BIFKEÍÐAR
Charnpion kertið L-85 er framleitt sérstaklega
í samráði við Volkswagen-verksmiðjurnar,
enda mæla þær sérstaklega með notkun
þeirra. í alla.r VW-vélar.
Það er sarna hvaða tegund bifíeiða þér
eigið það borgar sig að nota Champion-kerti.
EGItL VILKJÁLMSSOH
Lauravegi 118
Sími 2-22-40.