Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Á fimmta Imnárað á þingi í Vín Þing Alþjóða kjarnorkustofn- unarinnar hófst í Vín í gær og sitja . ó fimmta hundrað manns þingið Stofnun þessari var kom- ið á fót fyrir ári að ti'hlutan Sameinuðu þjóðamia og er tjl- gangur hennar að vinna að frið- samlegri hagnýtingu kjarnork- unnar. Ráðstefnan • mun m. a. fjalla um aukna samvinnu á sviði kjarnorkuvísinda, hvað gera skulj vjð úrg'angsefni frá kjarn- orkuverum og um aðferðir til að nota vetnísorkuna í friðsamleg- um tilgangi. Frá Svíþjóð: NÝTT! Calon-regngallar írá 1—8 ára Liíir: rauðir, gulir, grænir, gráir. ryjm/mj Austurstræti 12. 10% lengr* léið 4fli brezkra togara liér við e • « Fréttamenn sem eru meö' brezku togurunum hér viö' land skýra frá því aö afli þeirra hafi veriö mjög léleg- ur að undanförnu, bæöi utan og irinan 12 mílna mark- anna. Jerome Barry, fréttamaður sem ég sá. Og þeir sem eru i brezka vikublaðsins The Observ- nágrenni við okkur gengur ekki er, á togaranum Lord Beátty mikið b'etur. (þeim sem br.eiddi yfir nafn og númer) segir þannig í skeyti sexn dagsett er 13. scpícmber: „Síðan við fórum úr stíunni vegna þess að radartæki okkar bi’uðu höfum við verið að veið- um 35—45 mílur undan austur- strönd Islands Enda þótt unnið sé allan sólarhringinn segist skipstjórinn ckki hafa kynnzí þvílíku afialeysi fyrr. í einu hali kom aðadega grjót upp á þii- farið. í öðru voru sex þorskar Eisenhower Norskir fiskimenn sem veiða á iinubátum hér’ i nágrenni við okkur segjast hins vega;- afla ágætlega.“ Lord Bcatty vjrátst þó hafa afta-ð' betur eftir að ha.un hætti landheigisbiotum og færði sig út fyrir 12 rnílna mörkin. Ilann lia.fói laughæsta sölu brezku togaranna cítir aö hann kom heim til Hull, scldi 23580 kitt fyrir 10 811 sterliugspund, sem er met.sala á þessutn tíma árs.1 Aðrir tbgarar hafa ekki einu sinni kcniizt í hálfkvUti viö hann. Framháld af 12. siðu. Bandaríkjastjórnar við að ræða j vandamálin. William Freeman sem er með togaranum Kings'on Arhber skýrir frá þvi i Vorkshire Post Blaðið Pravla í Moskvu ræð- j ag ivafi verið mjög léiegúr n málið í gæi. og sakai Eisen-1 | fyrsta hali hans fékkst um howfer'um brot á alþjóðlegum I ty]f' fiska Ekki va. af!inn betri ■diplómatískum venjum. Seg'r A þvi næsta og ,ÍVOna hélt það blaðið að viðbrögð Einsenhow-; • fram næsta dag og næsta og ers sýni ljóslega striðsæsinga- , «. etefnu Bandarik jastjórnar og j sanni hræsni hennar er hún Brezka blaðið I>ai!y Vécrker talar um frið. i segir frá því undir fyrirsögn- Það er sama livaða tegund bifreiða þér eigið það borgar sig að nota Clrampion-kerti. Viggó Kampiríann fjármálaráð- herra Danmerkur kom til Fær- eyja í gær til viðræðna við landsstjórn Færeyia um fisk- veiðiiögsöguna, og áttu vjðræð- urnar að hefjast í gær, Stjórnarandstöðuflokkarnir í Færeyjunr hafa eiin ekki fengið að kynnast orðalagi dönsk-ensku tillagnanna í landhelgismálinu Fiskimannafélagið i Færeyjum hefur gert ályktun um að lýsa stuðningi við kröfu Lögþingsins um útfærslu fiskveiðilögsögunn- ar í 12 nrílur og krefst þess að útfærsian komi strax til fram- kvæmda og án frekari tafa Jafn- framt gagnrýnir Fiskimannafé- lagið harðlega að fiskveiðilög- sagan skyldi ekki færð út þegar hinn 1. sept. í ályktun Fiskimannafélagsins segir að Færeyingar cinir eigi öll réttindi á færeyskum fiski- miðum og ekki megi gangast undir neinar skuldbindjngar sem kunni að skerða þennan rétt Færeyinga í framtíðinni. A 1, L T A S A M A S T A Ð CHAMPION kraftkerti fá.anleg' í t'estar tegundir bifreiða. Nv Chanijnon-kraftkerti fyrir \OLKSMA GEN-BIFIÍ EIÐAR Champion kertið L-S5 er framleitt sérstaklega í samráði við Volkswagen-verksmiðjurnar, enda. inæla þær sérstaklega með notkuii þeirra. í allar VW-vélar. f þessu mikla í.æki sem kallað er Ogra ætia sovézkiv vísíndamenn sér að reyna að framleiða milljarð stiga hita með samruna vetnisatóma. cða beizlun vetnisorkuimar. Hinir einstoku hlutar tækis- íns eru númeraðir: 1) eru svonefndir solenoidar. 2) loft- tónit hylki, 3) dælir og 4) há- spen n u ú ‘Jb únaður fyrir dæl- inn. V______________________________/ inni „Laun dvggðarinnar" að norskir bótar seni verjð hafa að veiðum við ísland utan 12 mílna markanna hafi komið fúll- fermdir til Alasunds á meðan nær allir brezku togararnir sem veitt hafi innan þcirra hafi feng- lélegan afla ®-----— ----------——------ Borgaraflokkarn- ir tapa 1 svipjoö Eæjar- og sveitastjórnaikosn- ingar fóru fram í Svíþjóð á sunnudaginn. Úrslit urðu sem hér segir (í svigum úrslit við þingkosningar í vor) Sósíaldemökrafar fengu sam- tals 47,4 (4fi,9) prósent atkvæða, Hægri menn fengu 19,7 (13,7) prósent, Þjóðárflokkurinn 15,5 (13). Miðflokkurinn (áður Bændafl.) 13.4 (12.9) og Komm- únistaflokkurinn 4 prósent (3,4). Atkvæði greiddu 72,6 prósent atkvæðisbærra manna í Stokk- hólmi töpuðu borgaraflokkarnir meirihluta sinum í bæjarstjóni. EGILL VILHJALMSSON i Laug-avegi 118 — Sími 2-22-40. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.