Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Blaðsíða 8
m — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 23. september 1958 Sími 1-15-44 Maðurinn sem aldrei var til eða (Líkið sem gabbaði Hitier) Aíar spennandi og atburða- bröð mTnd. í litum og Cin- emaSeope. Aðalhlutverkið leikur'af sinni venjulegu sniild Ciifton Webb. Bösiuið börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: ■Terry Lewis fyndnarj en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sf jörnuWó Sími 1-89-36 Guðrún Brunborg: Til ágóða fyrir íslenzka stúdenta. Frú blaáamaður — Herra húsmóðir Bráðskemmtileg og fyndin, ný, norsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Inger Marie Andersen og Lars Nordum. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. HaínarfjarSarbíó Sími 50-249 Með frekjunni hefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtiieg og spennandi bandarísk kvikmynd í litum og Sinemasvope. Robert Taylor Eleanor Tarker Sýnd ki. 7 og 9. Sími 1-64-44 Obekkt skotmark (Target Unknown) Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd, byggð á sönnum at- burðum úr síðasta stríði. Mark Stevens Joyce Ilolden Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. hafwar r r RO* Síml 5-01-84 Utskúfuð kona ítölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við met-aðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 7 og 9. mfPÓLIBSG Sími 11182 Sendiboði keisarans (eða Síberíuförinj Stórfengieg og viðburðarík, ný, frönsk stórmynd í iitum og CinemaScope. Á sinnj tið vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsins JULES VERNES heimsat- hygli. Þessi stórbrotna kvik- mynd er nú engu minni við- burður en sagan var á sínum tíma. — Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Curd Júrgens Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Danskur texíi. Bönnuð börnum. WÓÐLEIKHOSID HAUST eftjr Kristján Albertsson. Leikstjóri: Einar Pálsson. Frunisýning miðvikudag 24. september kl. 20. Önnur sýning iaugardag kl 20. IIORFT AF BRÚNNI Sýning föstudag kl 20. 52. sýning. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.'st í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. GAMLA * Sími 1-14-75 Dætur orötunnar (Piger uden værelse) Ný, raunsæ sænsk kvikmynd um mesta vandamál stórborg- anna. — Danskur texti Catrin Westerlund Arne Ragnborn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Framhald af 1. síðu. að liverju þeir stefndu, að vanda. Fyrra sunnudag sam- þykktu þeir einróma að boða til vinnustöðvnnar, og þar sem atvinnurekendur hefðu ekki viljað semja góðfúslega um 9% var krafan um grunnkaup hækkuð í 12% með tilliti til verkfallsaðgerða. Allan síðasta hluta síðustu viku voru svo að heita mátti látlausir fundir. Fundinum sem hófst kl. 4 á laugardag lauk kl. 7 á sunnu- dagsmorgun. Síðan hófst fund- ur kl. 4 á sunnudag, og lauk honum ekki fyrr en í gær- kvöld kl. 10, í sáma mund og Dagsbrúnarfundur hófst, eftir 30 klukkustundir. Af hálfu rík- isstjórnarinnar annaðist sátta- nefnd samningsviðræðurnar, og áttu sæti í henni Torfi Iljart- arson, Gunnlaugur Briem og Jónatan Hallvarðsson. Á loka- funtdunum þegar saman dró, tók Lúðvík Jcsepsson sjávar- útvegsmálaráðherra einnig þátt í samningsumleitununum. Mikilvægur sigur Samningar þeir sem Dags- brún gerði í gærkvöld eru mik- ill sigur fyrir verkamenn. Ekki aðeins hrundu Dagsbrún- armena öllum fyrirætlunum atvinnurekenda um að skammta þeim kaup, heldur urðu Kjart- an Thors og félagar hans að lokum að sætta sig við það að greiða hærra grunnkaup en þeim stóð til boða að semja um í allt sumar. Allar fyrir ætlanir ihalds og hægri krata um að binda verkamenn við lágmarksbætur annarra félaga hafa snúizt gegn þeim, og hin neikvæða stefna þeirra blasir nú við hverjum manni. Dags- brún hefur enn einu sinni sann- að styrk sinn og forustu í ís- lenzkum verkalýðssamtökum, einmitt á þeim tíma þegar mikið er i húfi að alþýðusam- tökin séu öflug og einbeitt; og með hinum nýju samningum hafa reykvískir verkamenn eins og fyrr brotið ísinn fyrir verkafólk um land allt. Áustiirbæjarbíó Sími 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvíkmynd. Barbara Rútling, Lutz- Moik. Sýnd kl. 5 og 7. í fótspor Hiílers Blaðið Pravda í Moskvu bjrti í gær viðtal við Krústjoff for- sætisráðherra um stjóraarskrár- tillögu de Gaulle Krústjoff segir að fyrir þremur til fjórum mán- uðum hafi menn gert sér vonir um að de Gaulle ætlaði sér að ganga mil’i bols og höfuðs á frönsku fasistunum og hernaðar- sinnunum Þær vonir hafi nú brugðizt. í stjórnarskrárfrumvarpi de Gaulle felist vísirinn að einræði og ógnarstjórn. í frumvarpinu eru hernum ætluð svo mikil völd, að þau nægja til þess að sams- konar ástand myndist í Frakk- landi og var í Þýzkalandi 1933 og nægði til valdatöku Hitlers. De Gaulle og franska afturhaldið hafi nú byrjað samningamakk við þýzku hernaðarsinnana og sé ek.kert líklegra en að slíkt leiði til styrjaldar. óskast. Upplýsingar ekbi í síma. SKÓGERÐ KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR Spítalastíg 10 N C) C HERMANNS RAGNARS og JÓNS VALGEIRS STEFÁNSSONAR Reykjavík, tekur til starfa mánu- daginn 6. október. Kehnslugreinar verða: Barnadansar, Samkvæmisdansar, Spánskir dansar, Ballett Step, Akrobatik. Uppiýsingarit fæst ókeypis í næstu bókaverzlun bæjarins. Nánari upplýsingar daglega í símum 19662 og 50945. ORÐSENDING FRÁ Veitingasalir vorir verða á komandi vetri starfrækt- ir með svipuðu sniði og fyrr hefur tíðkazt. Mun hin góð'kunna hljómsveit José Riba leika í Tjarnarcafé í vetur. Þau félagssamtök eða aðrir, er liafa hug á að notfæra sér salarkynni vor til samkomu- eða veizluhalda. hafi samband við oss hið fyrsta. Símar 15533 og 13552. Virðingarfyllst, EGILL BENEDIKTSSON TÆKiFÆRISKAUP: KARLiMANNAFÖT og KVENKÁPUR seljast ódýrt næstu daga. Takmarkaðar birgðir. Klæðaverzluh Andrésar Andréssonar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.