Þjóðviljinn - 23.09.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 23.09.1958, Síða 12
Glæsilegnr sigur einm< manna í Félagi járniðnaðcr/m. Mörg verkalýSsfélög kusu fulltrúa slna á AlþýSusambandsþmg um helgina Fjölmörg verkalýðsfélög kusu fulltrúa sína á 26. þing Alþýðusambands íslands nú um helgina. Af einstökum úrslitum þessara kosninga verður eftirminnilegust háðu- leg útreið íhaldsins í Félagi járniðnaðarmanna í Reykja- vík svo og ósigur íhalds og taglhnýtinga þeirra í Vest- mannae^'jum. Fulltrúar Félags járniðnaðar- manna í Reykjavík voru kjörn- ir að viðhalfðri allsherjarat- kvæðajíreiðslu sl. laugardag o,g sunnudag. Tveir listar voru í kjöri; A-listi, sem borinn var fram af stjórn og trúnaðar- ráði félagsins, hlaut 191 at- kvæði og alla fulltrúana kjörna, en B-listi íhalds og liægri krata hlaut aðeins 99 atkvæði. Er hetta meiri munur á at- kvæðatölum en verið hefur um árabil /'t Félagi járuiðnaðar- manmi. Til samanburðar má t.d. geta jiess, að síðast þegar félagið kaus fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing, liaustið 1956, lilaut listi stjórnar og trúnað- arráðs 175 atkvæði, en íhalds- listinn 117 atkvæði. íhaldið lief- ur því tapað 18 atkvæðum frá þeim kosningum, en listi stjórn- ar og trúnaðarráðs bætt við sig álíka mörgum. Fulltrúar Féiags járniðnað- armanna á 26. þingi ASÍ verða þessir: Snorri Jónsson, Krist- inn Á. Eiríksson, Guðjón Jóns- son, Kristján Huseby og Haf- steinn Guðmundsson. Til vara: Ingimar Sigurðsson, Þorleifur Þorsteinsson, Sveinn Jónatans- gon, Hörður Hafliðason og Sig- urður Jónsson. Jötunn í Eyjum Sjómannfélagið Jötunn i Vestmannaeyjum kaus fulltrúa s5na við allsherjaratkvæða- greiðslu á laugardag og sunnu- dag. tírslit urðu þau, að listi stjórnar og trúnaðarráðs hlaut 74 atkvæði og báða fulltrúa kjörna, en listi ílialdsins og áhangenda þess hlaut 56 at- kvæði. Fulltrúar Jötuns á þingi ASÍ verða Sigurður Stefánsson og Grétar Skaftason; varamenn: Þórður Sveinsson og Ármann ÍBjamason. Snót í Eyjum Fulltrúar Verkakvennafélags- ins Snótar í Vestmannaeyjum •voru kjörnir á félagsfundi á sunnudaginn. Nokkrar íhalds- Ikerlingar í félaginu höfðu uppi kmfur um að viðhöfð yrði allsherjaratkvæðagreiðsla, en fengu ekki nægilega margia fullgilda félaga til að skrifa undir hana. Sjálfkjörnar sem fulltrúar félagsins urðu: Dag- mey Einarsdóttir, Anna Er- lendsdóttir og Ölöf Friðfinns- dóttir. Til vara: Margrét Þor- geirsd. Guðmunda Gunnars- dóttir og Ragna Vilhjálms- dóttir. Fundurinn í Snót á sunnu- daginn var geysifjölmennur, sá fjölmennasti sem haldinn hefur verið í félaginu um langt skeið. mrst- *• m fossi hélt fund á sunnudags- kvöldið og voru þá kjörnir fulltrúar félagsins á þing ASÍ Kosnir voru Skúli Guðnason og Jón Bjarnason, til vara: Ár- mann Einarsson og Sigurður Grímsson. Skúli, Ármann og Sigurður voru kjörnir einróma en íhaldið stakk upp á manni í stað Jóns. Hlaut íhaldsmað- urinn aðeins 5 atkvæði við 'kosninguna! Málarafélagið Fulltrúi Málarafélags Reykja- víkur var kosinn á félagsfundi í fyrradag. Aðalfulltrúi félags- ins var einróma kjörinn Krist- ján Guðlaugsson og varamaður hans Lárus Bjamfreðsson. Járnsmiðafélagið á Seifossi Járnsmiðafélagið á Selfossi kaus fulltrúa sinn á Alþýðu- sambandsþing á fundi sl. sunnudag. Aðalfulltrúi var kjörinn Kristján Guðmundsson. Verkalýðsfélagið í Hveragerði Fulltrúi Verkalýðsfélagsins i Hveragerði var kosinn á fé- lagsfundi í fyrradag. Kjörinn var Sigurður Ámason með 31 atkvæði gegn 17. Varafulltrúi var kosinn Magnús Hannesson með 25 atkvæðum gegn 22. Framhald á 10. síðu. HiðmniimN Þriðjudagur 23. september 1958 — 23. árgangur — 214. tbl. Banaslys við Reykja- víkurhöfn í gærdag Um hádegisbilið í gær varð það hörmulega slys um borð í norsku skipi í Reykjavíkurhöfn, að ein skipsbóman téll niður á þilfarið og lenti á tveim íslendingum, sem þar voru við vinnu sína, með þeim áfleiðingum að ann- ar þeirra, Sigurður Gíslascn verkstjóri, beið samstundis bana. Skip það, sem hér um ræðir.' greinir. Mun keðja sem heldur nefnist ..Denep'1, liggiir við Æg-1 tómimni uppi hafa slitnað um isgarð og lestar saltfisk. Slysið: ’eí- °S átakið færðist yíir á varð við 2. iest skipsins, en við i bana. útskipun í hana eru notaðar Eins og fyrr er sagt, lenti bóman á tveim mönnum sem voru við tvær vindur (spil) og tvær bóm- ur, þannig að með vindunni sem nær er bryggjunni er saltfisk- pökkunum lyft upp fyrir lunn- jngu en síðan tekur hin vindan við og dregur pakkana inn yfir t vinnu á þilfarinu: Sigurði Gísla- svni verkstjóra Birkihlíð við Reykjaveg og Sigvalda Jónssyni Sogavegi 98. Sigurður beið sam- stundis bana, en Sigvaldi hlaut siðamefndu vindunni sem féll niður á þilfarið með þeim hörmulegu afleiðingum sem fyrr Sættum okkur ekki við önn ur málalok en herinn fari Samtöídn „Friðlýst land“ hafa haldið fjölmenna fundi um landhelgis- og hernámsmál á Austfjörðum lestaropið. Það var bóman með meiðsl á höfði og var flultui i slysavarðstofuna. Við lögreglurannsókn í gær, skýrði skipstjórinn á ,;Denep“ svo frá, að burðarbol keðjuunur, sem brast, hafi verið reynt 24, ágúst s.l., er skipið var til v.ið- gerðar. Sigurður Gíslason verkstjóri var fæddur 23. apríl 1905. Hann lætur eftir sig konu, Kristínu Þórðardóttur, og sjö börn,- hið yngsta sex ára og hið elzta 25 ára. Samtök rithöfunda og menntamanna, Friðlýst land, hafa að undanfömu efnt til funda um landhelgismáliö og hlutleysi íslands, á nokkrum stöðum Austanlands m.a. í Neskaupstað, Eskifiröi og Höfn, Hornafirði. Allir hafa fundir þessir verið fjölsóttir. i*6t á Sellossí ■ Verkalýðsfélagið Þór á Sel- ' Baudaríki Norður-Ameriku, en Ræðumenn á fundunum í Nes- kaupstað og á Eskifirði voru séra Rögnvaldur Finnbogason, prestur í Bjarnanesi, Ragnar Arnalds ungur stúdent úr Reykjavík, Magnús Guðmunds- son kennari Neskaupstað og Jón- as Ámason rithöfundur. í Höfn talaði Steinþór Þórðarson frá Hala í stað Magnúsar. í lok fundarins í Neskaupstað s.l. fimmtudagskvöld var sam- þykkt svohljóðandi ályktun; „Almennur fundur, lialdinn i Neskaupstað 18. sep. 1958 á veg- um samtakanna. „Friðlýst land“, vekur athygli á þeirri staðreynd að við útfærslu fiskveiðiland- helginnar, seni við íslendingar' teljum að þ.jóðartilvera okkar byggist á, liöfum, við engan stuðning lilotið frá bandalags- þjóðum okkar í Atlanzhafs- bandalaginu, heldur liafa þær nær allar mótmælt lienni liarð- lega og önnur helseta forustuþjóð þeirra jafnvel beitt okkur vopn- uðu ofríki í þessu sambandi og gerzt brotleg við sjálfstæði okk- ar og fullveldi. Telur fundurinn að þetlh sé enn ein sönnun þess, að við Islendingar reigum einskis góðs að vænta af Atlanzhafs- bandalagimi þegar í harðbakka slær, og því sé okkur sæmzt að segja okkur úr því. Jafnframt minnir fundurinn á þá staðreynd að í niálefnasamn- ingi núverandi ríkisstjóniar er þvi lieitið að vinna að uppsiign herverudarsamningsins við samkvæmt ákvæðum þess samn. ings um 18 mánaða uppsagnar- frest verða aðgerðir í þeim efn- mn að liefjast eigi síðar en nú í haust, ef ríkisstjómin á að getft staðið við heit sitt um endan- lega uppsögn á þessu kjörtíma- bili. Fundurinn heitir því á alla Íslendínga að hefja nú þegar sókn í baráttunni gegn liinum er- lendu herstöðvum, sem hann tel- ur að leiði geigvænlega tortím- ingarhættu yfir þjóðina, og að sætta sig ekki við önniir málalok en þau, að hinn erlendi her hverfl með öllu brott af landinu og að fslendingar endumýi hið gamla hlutleysi sitt í hernaðará- tökum með yfirlýsingu um að aldrei framar skuli leyfðar her- stöðvar á íslandl." Eisenhower neitar að ræða vanda- inálin 1 fyrradag var tilkj'nnt í Washington að Eisenhower hafi neitað að taka við svar- bréfi Krústjoffs við síðasta bréfi Bandaríkjaforsetans. Hafa þessi einstöku viðbrögð forsetans vakið mikla athygli um allan heim og gætir víða uggs vegna þessarar neitunar Framhald á 5. siðu. Ætluclu a«S skammta — urlSu að láta 0?5 Samningauefnd atvinnurekenda; Frá vinstri við borðið: Barði Friðriksson, Sigurður Jólianns- son, Gústav Pálsson, Benedikt Gröndal, Ingvar Vilhjálmsson, Kjartan Tliórs. Standandi, fri vinstri: ÍBjörgvin Signrðsson. Guðmundur Ásmundsson, Einar Árnason, Ilarry Frederiksea,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.