Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 1
Erlendar Iiéfiir á 5. síðu. Miðvikudagur 24. september 1958 — 23. árgangur — 215. tbl. Stórfelldir herflutningar á helztu þjóðveg- unum án alls samráðs við íslenzka aðila Wopnaðir bandarískir taermenn við umferðarstjórn á helzfu vegamótum í nágrenni Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar á aðalumferðartímanum síðdegis í gær / gcer var skýrt hér í hlaðinu frá óvenjulegum her- og vopnaflutningum bandaríska hemámsliðsins milli Keflavíkurflugvallar og Hvalfjarðar í fyrradag. Þessum flutningum var haldið áfram í gœrdag með peim breytingum pó, að nú ók bílalestin hlaðin vopn- um (m.a. fallbyssum), skot- fœrum og sjálfsagt ein- hverju öðru dóti frá her- númsliðinu, auk hermanna, frá Hvalfirði til Keflavikur, en hermenn með alvœpni gættu helztu vegamóta, sem um var farið í nágrenni Reykjavíkur, og stjórnuðu jafnframt umferðinni! 1 viðtali við Þjóðvilj- ann síðdegis í gær, sagði fémas Árnason deildar- stjóri í svonefndri „varn- armáladeild" utanríkis- ráðuneytisms, að her- námsUðið heiði hvorki Jhafi samráð við deildina iim flutninga þessa né fengið leyii hennar til þeírra og yrðu jbegar prðar ráðstaianir til að þetta endurtæki sig ekki. Eins og Þjóðviljinn skýrði stuttlega frá í gær, urðu menn sem leið áttu um þjóðvegina í nágrenni Reykjavíkur í fyrra- dag varir við mikla bílalest á leið frá Keflavíkurflugvelli til Hvalf jarðar. I lest þessari voru litlir og stórir bílar, svo og falYbyssuvagnar. Unnu her- náma'iðar að því að koma þess- um faUbyssum fvrir við her- stöðina í Hvalfirði þá um kvöldið. Fallbyssur og skotíæri Síðdegis í gær var I'jóðvilj- anum svo skýrt frá því, að mikil lest herflutningabíla (sennilega sama lestin og fór norður í fyrradag) væri þá á suðurleið úr Hvalfirði. Jafn- framt væru vopnaðir verðir við helztu vegamót hjá Elliðaán- um, í Fossvogi og Kópavogi. Er fréttamaður kom að gatna- niótum Reykjanesbrautar og Nýbýláve^ar í Fossvögi lanst fyrir klukkan hálf fimm síð- degis í gair, voru nokkrir bíl- anna í lierflutningalestinni að konnast að vegamótunum. Fremstir fóru litlir jeppabílar fuMskipaðir hermönnum, en á Vopnaður bandariskur her- maður við gatnamót Reykjanesbrautar og Ný- býlavegar laust fyrir klukkan fimm í gærdag. (Ljósm. Sig. Guðm.) Bandaríski hermaðuriim lítur sem snöggvast upp frá umferðarstjórninni á Iíafnarfjarðarvegi. eftir þeim óku nokkrir stórir grænmálaðir herbílar (trukkar) með strigatjöld yfir vörupalli. Aftan í suma þessara híla voru tengdar fallbyssur á hjólum en flutningavagnar í aðra;. sumir bílanna voru hlaðair kössum og málað á hliðar þeirra orðin ,Explosive', .Sprengiefni', aðr- ir virtust fullskipaðir hennönn- um. Á eiÉtir stóru bílunum komu svo fleiri jeppar og enn nokkrir stórir trakkar; virtist íarmur þeirra hinn samj og þeirra sem á undan fóru. Hermenn við umíerðar- stjórn Herflutningalestinni var ekið frá Elliðaánum um Nýbýlaveg í Fossvog, síðan eftir Reykja- nesbraut um Kópavog en sveigt út af henni við Álfaskeið inn á nýja veginn, sem lagður hef- ur verið fyrir ofan og austan Hafnarfjörð. Fóru herbílarnir' saman í smáhórmm, fiórir til sex bílar í hverjum að því er bozt varð séð, en alls munu sjóharyottar hafa talið nokkra tugi bíla, smárra og stórra, í lest þessari. Á vegamótunum við EH- iðaár, í Kópavogi og við Álfaskeið voru vopnaðlr her- menn >í grænum kakhi-bún- ingum. Stjórnuðu þeir ura- ferðinni á þessum stöðum, er herbílarnir óku framhjá, en bílaumferð var geysimik- il þarna sem vænta má á þessum tíma dags. Fjölmörg börn þyrptust kring- tim hina vophuðu verði og að vegarbrún Reykjanesbrautar, er þau urðu hinna óvenjulegu flutninga vör. Má hrein mildi teljast að ekki urðu þarna nein slys af völdum hinnar gífur- legu umferðar. Án sambykkis ,,varnar- máladeildar1' Sumir halda því frani, að herflutningar bandarískra her- námsliðsins hér á landi síð- ustu dagana eigi beinlínis ræt- ur að rekja til verndaðra land- helgisbrota Bandaríkjamanna við Kínastrendur og á For- mósusundi en séu í engum tengslum við „vernd" gegn of- beldi Breta í íslenzkri land- helgi. Má vel vera að þetta sé rétta skýringin, en Þjóðviljinn. taldi þó rétt að leita álits á- Framhald á 3. síðu. Skorað á stjórnarflokkana að dm heit sitt í liaust Frá fréttaritara Þjóðviljans á Siglufirði. í gærkvöldi, mánudaginn 22. september, héldu sam- tökin „Friðlýst land" fund í Alþyöuhúsinu á Siglufirði. Ræðumenn voru séra Rögnvaldur Finnbogason, Ragnar Arnalds og Jónas Árnason rithöfundur. Fundarstjóri var Hlö'ðver Sigurðsson skólastjóri. ¦ í fundarlok var eftirfarandi | við Bandaríkin með uppsögn hans fyrjr augum. I þessu sam- bandi vill fundurinn mimia á það, að í samningnum er kveð- ið á um 18 mánaða upusagnar- tillaga samþykkt einróina: „Almennur fundur haldinn á Siglufirði 22. . september 1958 að tilhlutan samtakanna „Frið- j íreí>vt, {annig að nefndir stjórn- lýst land", hvetur fslendinga ! málaflokkar geta ekki efnt heit að samejnast um þá kröfu, að stjórnmálaflokkarnir J>rír, er standa að núverandi ríkis- stjórn, efni heit sitt um endur- skoðiui herverndarsaiianingsins siit á yfirstandandi kjörtima- bi'i og farið þar með að vilja kjósenda simia, nema hailzt verði liantla í þessum efnuni. Jþegar á þessu hausti". 'a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.