Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 8
'Sjí— ÞJÓ-ÐVILJINN — Miðvikudagur 24. september 195S | M JA BÍÓ Sími 1-15-44 .,Bus Stop“ Hin sprellfjöruga Cinemascope gamanmynd, í lilum, - og með Marilyn Monroe og Don Murry í aðalhlutverkum. •Hidursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægiieg ný amerisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry I.ewis Jyndnarj en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [ L StjSrnuMó Sími 1-89-36 Lög götunnar (La loi des rues) Spennandi og djörf ný frönsk kvikmynd, er lýsir undirheim- um Parísarborgar. Silvana í’ampanini, Reymond Pelligrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti HafnarfJarSarbíó Sími 50-249 Meo frekjunni hefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi bandarisk kvikmynd i litum og Sinemasvope. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 7 og 9. ÁíisturbæjarMó l Siml 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og væl leikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Riitting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1-64-44 Sér grefur gröf... (Shakedown) Spennandi anjerisk sakamála- mynd. Iloward Duff Brian Donlevy Bönnud innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 5-01-84 Útskúfuð kona ítölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferniero. Sýnd kl. 7 og 9. T3ÍP0LIBÍQ Sími 11182 Sendiboði keisarans (eða Siberíuförin) Stórfengleg og viðburðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Á sinni tíð vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsins JULES VERNES heimsat- hygli. Þessi stórbrotna kvik- mynd er nú engu minni við- burður en sagan var á sínum tíma. — Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Curd Júrgens Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Danskur texti. Bönnuð bömum. HÖÐLEIKHDSID HAUST eftir Kristján Albcrtsson. Lejkstjóri: Einar Pálsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. Önnur sýnjng laugardag kl 20. HORFT AF BRÚNNI Sýning föstudag kl 20. 52. sýning. Næst síðasta sinn. Aðgöngumjðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Símj 1-14-75 Daetur trötunnar (Piger uden værelse) Ný, raunsæ sænsk kvikmynd um mesta vandamál stórborg- anna. — Danskur texti Catrin Westerlund Arne Ragnborn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í Þ|óilvil|aimm 26. þing AlþýSusambands Islands A ERIL4MANNAFÉLAGIÐ HLÍF, HAFNARFIRÐI Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins til 26. þings Alþýðusambands íslands, liggja frammi i skrifstofu Hlífar frá og með 24. september 1958 . Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir kl. 7 e.h. laugardaginn 27. sept. 1958 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar Tilky n n i n g FRÁ BÆJARSLMA REYKJAVÍKUR Athygli simnotenda skal vakin á þvi að allar upp- lýsingar varðandi númerabreytingar og ný síma- númer eru gefnar upp i nr. 03 en ekki í nr. 11000. Nr. 11000 gefur samband við hinar ýmsu deildir og starfsmemi pósts og síma eins og tiðkast hefur. Símnotendur eru vinsamlegast beðnir að klippa út auglýsinguna og festa við minnisblaðið á bls. 1 i símaskránni. Tilkymimg frá Bæjarsíma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Vegna undirbúnings að útgáfu nýrrar simaskrár, sem fyrirhugað er að komi út snemma á næsta ári, er nauðsynlegt að símnotendur tilkynni sem fyrst, eða í siðasta lagj fyrir 4. október n.k. um allar breytingar, sem orðið hafa á heimilisfangj o.þl. frá útgáfu síðustu símaskrár. Símnotendur í Reykjavík og Kópavogi eru beðnir að senda leiðréttingar sínar skriflega til skrifstofu bæjarslmans, Thorvaldsenstræti 4, Reykjavík, auðkenndar „símaskrá“. Símnotendur í Hafnarfirði eru beðnir að senda leiðréttingar auðkenndar ,,símaskrá“ til skrifstofu bæjarsímans í Hafnarfirði. Rangæingafélagið í Reykjavík gengst fyrir ferð á Þorsteins Erlingssonarhátíð í Hlíðarendakoti laugardaginn 27. þ.m. Farið verð- ur frá Bifreiðastöð íslands kl. 12 á hádegi , Farþegar kaupi farseðla fyrir föstudagskvöld. Farið verður á skemmtisamkomu um kvöldið ef næg þátttaka fæst. Rangæingafélagið ^W*anr$m$M4fát

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.