Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1958, Blaðsíða 12
MeSal fjöqurra nýrra bðlra, sem koma út á forlagi Heimskringlu á fösfudaginn Á föstudaginn koma út fjórar nýjar bækur á forlagi Heimskringlu og er meðal þeirra 3. bindiö af Jóhanni Kristófer, hinu mikla skáldverki eftir Romain Rolland. Eins O" kunnugt er, hóf Heims- kringla útgáfu á Jóhanni Kristó- fer fyrir allmörgum árum og var þýðandi Þórarinn Björnsson þá- verandi menntaskólakennari. Komu út í þýðingu hans tvö bindi afr skáldsögunni, en þau jafngilda fjórum bindum frönsku útgáfunnar. Þegar Þórarinn tók við skólameistarastörfum á Ak- ureyri hlóðust svo mikil störf á hann, að honum vannst ekki tími til að Iia’da þýðjngunni áfram að sinni, Liðu svo árin, skóla- meistaii vildi gjarna ljúka við þýðinguna á hinu mjkla skáld- verki og Heimskringla ógjarna missa hinn ágæta þýðanda. Þeg- ar sýnt þótti að skólameistara myndi ekki veitast næði til að halda þýðingunni áfram, var annar þýðandi fenginn, Sigfús Daðason, ungur maður sem nú stundar nám í frönsku og latínu í 'París. Þriðja bindi Jóhanns Kristófers, sem út kemur á föstudag, er því þýtt af Sigfúsi og hann mun einnig þýða þau tvö bindi sem enn eru eftir. nauúuu ivúiiUiia •Onnur bók Heimskringlu, sem út kemur á föstuda", er Cðurinn um gióaldinlundinn eða Sjú Jú- an. Þetta er leikrit í fimm þátt- Pramhald á 3. síðu. MM minnist afmælis Þorsteins með kvcldvöku og bókaútgáfu Verk skáldsins kynnl í Gamla bíól á íösíu- dag, bék um Þorstein eftir Bjarna Bene- diktsson frá Hofieigi væntanleg Á laugardag, 27. september, eru liðin 100 ár frá fæð- ingu Þorsteins Erlingssonar. Mál og menning minnist af- mælisins á tvennan hátt: með útgáfu bókar um Þor- stein og kynningu á verkum hans n.k. föstudagskvöld. Frá þessu skýrði Kristinn E. Andrésson og fleiri af forráða- mönnum Máls og menningar fréttamönnum í gær. dagskvöld, eins og fyrr segir, og hefst kl. 9. Þar flytur Jó- hannes skáld úr Kötlum erindi Framhald á 6. síðu. Hiðmnumii Miðvikudagur 24. september 1958 — 23. árgangur — 215. tbl. Æðruleysi og samheldui færði Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegs'nilaráðherra, heldur al- mennan stjórnmáiafund í Ai-1 Eins og skýrt var frá hér í blaöinu í gær voru nýju þýðuhúsinu á Siglufirði í samningarnir samþykktir einróma á Dagsbrúnarfundin- kvöld ki. 9 og ræðir þar um um í fyrrakvöld, og í fundarlok fögnuðu Dagsbninar- landhelgismálið. menn samningunum og þökkuöu samninganefnd sinni fundi mun ráðherrann einn- ig ræða landhelgisinálið. A fimmtudagskvöldið lield- með dynjandi lcfataki. ur ráðlierrann fund í sam-1 komuhúsinu á Húsavík og I Eðvarð SigurCssön ritari Dags- þau atriði sem ekki hefði tekizt hefst hann kl 9 Á þeim brúnar gerðj í upph'afi fundar ns að fá fram að þessu sjnni Minnti grein fyrir samningunum, skýrði hann á að Dagsbrún heíði verið út hvað í þeim fælist og ræddi álasað fyrir það að ganga ekki að samningum um 6% kaup- hækkun í sumar; Dagsbrúnar- stjórnin hefði þá metið, ástandið svo, að s’.ik samningsgérð væri ekki hagkvæm verkamönnum og haft samráð vjð félagsmenn um hvern nýjan áíanga. Það er sar.nfæring okkar, sagði Eðvarð, að þessi stefna félagsins hefur verið rétt og árangurinn birtist í hinum nýju samningum. Eð- varð þakkaði í ræðu sinni Lúð- vík Jósepssyni sjávarútvegsmála- ráðherra sérstaklega fyrir þann mjkla þátt sem hann átti í að svo hagkvæmir samningar tók- ust án þess að til verkfalls kæmi. 6%-maðurinn Kristínus Arn- dal tók næstur til máls. Lýsti hann yfir samþykki við samn- ingana, en taldi jafnframt að Dagsbrúnarstjórnin hefði haldið óhönduglega á málum og hefði hún getað náð betra árangri með þvi íi A gprlniQ fvr. í vnmnrl Víir auðheyrt að fundarmönnum þótti þetta fráleit kenning. Jón Vigfússon tók því næst til máls. Þakkaði hann stjórn- inni fyrir ógæt störf og taldi að með hinum nýju samningum hefði Dagsbrún unnið veigamik- inn sigur. Síðastur ræðumanna var Guð- Framhald á 6. síðu. Hér fara á eftir nokkur dæmi um það hvemig kaup Dagsbrúnarmanna breyttist í gær eftir hina nýju samn. Almennt tímakaup í dagvinnu var áður kr. 19,96 um tímann en fer nú upp í kr. 21.85. Eftirvinna fer upp í kr. 32,78 og nætur- og helgidagavinna fer upp i kr. 43.70. — Ef 6%-menn hefðu fengið vilja sínum fram- gengt liefði kaupið oi’ðið kr. 21,15 um tímann í dag- vinnu. tms störf voru færð á milli flokka, og eru áhrifin af því m.a. þessi: Vinna í frystilestum og fiystiklefum var áður greidd með kr. 19,96 á klukkustund en fer nú upp í kr. 23,75. —Ef 6%-menn hefðu ráðið hefði kaupið orðið kr. 21.15. Vélamenn á öllum þungavinnuverkfærum fengu áður kr. 23,15 um tlmann en fá nú kr. 26,90. — Ef 6%- menn hefðu ráðið hefðu þeir fengið kr. 24,54. Mánaðarkaup verkamanna var áður kr. 3914,14 án tillits til vinnualdurs. Það fer nú upp í kr, 4306,80 fyrstu tvö árin og upp í ‘kr. 4522,14 eftir tveggja ára starfstíma. — Ef 6%-menn hefðu ráðið hefði kaupið verið kr. 4230 án tillits til starfstíma. Kaup bílstjóra (sem vinna önnur störf með akstr- inum) var kr. 4147,24 á mánuði. Það fer nú upp í kr. 4602,80 fyrstu tvö árin og upp í kr. 4832,40 eftir tveggja ára starfstlma. — Samkvæmt tillögum 6%- manna hefði kaupið orðið ca kr. 4.400 án tillits til starfstíma. Félagsbók Máls og menníng'ar Bókina um Þorstein Erlings- son hefur Bjarni Benediktsson frá Hofteigi samið. Hefur Bjarni unnið að bókinni s.l. tvö ár og lokið fyrir nokkru við að rita hana, en ekki verður unnt að koma henni út fyrr en seinna í haust. Bókin hefur verið valin sem ein af féiagsbókum Máls og menningar; hún verður 15 arkir að stærð. Verk Þorsteins kynnt Kynning Máls og menningar á verkum Þorsteins Erlingssonar verður í Gamla bíói n k. föstu- Ríkisstjórnin liefur úkveðið jneð samj»,ykki vandamanna frúj Creorgia Björnsson, fyrrv. for-j wetaírúar, að jarðarför hennar Jarí fram á vegurn ríkif ins. Fer útförin fram l'rá Foss- vogskirkju í dag og hefst liún Jkl. 1.30 síðdegis. Kirkjuathöfninni verður út- varpað. Frá liimun fjöhiienna fundi Dagsbrúnarmanna í fyrrakvöld, er samnlngarnir voru samþykktir einróina og samninganefnd- inni þökkuð ágæt störf með dynjandi lófataki. (Ljósmynd: Sig. Guðm.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.