Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 1
VILJIN Sögiisain alþjóðlegrar verkalýðshrcyíingar Fimm'tudagur 25. septeinber 1958 — 23. árgangur — 216. tbl. á 6. síðii. Endurskoðun á hernámssctmn^ ingnum verði gerð í haust íslendingum ber að standa utan hernaðarbandalaga Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Samtök rithöfunda og menntamanna, Friölýst land, efndu til almenns fundar um hernámiö og landhelgina í AlþýÖuhúsinu hér á Akureyri í fyrrakvöld. Var fundur- inn einn fjölmennasti almenni fundurinn, sem hér hefur verið haldinn um langt skeiö, og máli ræðumanna af- buröa vel tekið. Ræðumenn á fundinum voru þessir: Séra Rögnvaldur Finn- bogason prestur í Bjarnamesi, Ragnar Amalds stúdent, Stein- unn Bjarman skrifstofustúlka, Rósberg G. Snædal rithöfund- ur og Jónas Ámason rithöfund- ur. Fundarstjóri var Bjöm Hall- dórsson lögfræðingur. í fundarlok var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: „Almennur fundur, haldjnn á Akureyri 23. september 1958, á vegum samtakanna „Friðlýst ía.nd“, krefst þess að stjóm- málaflokkar þeir sem fara með völd í Iandinu reki þf sér slyðruorðíð og sfandi við það heit er þeir gáfu -fyrir síð- ustu kosningar að endur- skoða hervern darsam ni ng Is- lands og Bandaríkjanna með það takmark fyrir augum að hinn erlendi her hverfi með öllu af landinu. Fundurinn beinir {eim til- mælum til verkalýðsfélaga og annarra félagasamtaka að þau eí'Ii Já sókn í sjaifstæðss- málum sem nú er hafin fyrir frumkvæði samtakanna „Frið- lýst land“ með sem víðtæk- usturn samþykktnm og fundar- ályktunum, þannig að stjórnar- völdin láti sér skiljast ti! Karame reyitir stjórnarmyndnn Fuad Chehab forseti Líhanons fól í gær Rashid Karame að mynda stjórn í stað stjórnar Sami el Shol, sem nú hefur lát- ið af völdum. Karame er múh- ameðstrúarmaður og er utan- flokka en sagður róttækur. Hann hefur áður gegnt ráðherraemb- ætti. Hann gat sér orð í sumar fyrjr stjórn upprejsnarhersveit- anna í Trípólí. Framhald á 12. síðu. Þegar Álþýðablaðið birti skrípa myedir af Dagsbrúnannöniim Framkvæmd á þeirri kenningu blaðsins að kjarabæíur verkaíólks séu undirrót alls ills Málgagn 6%-manna, Alþýðublaðið, birtir í gær leiðara um sigur Dagsbrúnar. Ekki er það þó efni leiðarans að samfagna Dagsbrúnarmönnum, heldur hitt að afsaka og réttlæta af- stöðu b’aðsins til kjaramála Dagsbrúnar íl allt sumar — af sömu ástæðu og blaðið telur sig nú tilneytt að birta heil- síðu hólgreinar um utanríkisráðherra dag eftir dag! En Alþýðublaðið þarf ekki að ímynda sér að nokkur verka- maður hafi gleymt afstöðu þess. I allt sumar réðst það harka- lega á Dagsbrún fyrir að semja ekki við atvinnurekendur eins og önnur félög, sem fengið höfðu 2—6% kauphækkun. Aftur og aftur birti blaðið skriparrynd'r af Dagsbrúnarverka- mönnum til þess að revna að ög’-a þeim til þess að ganga til samninga. En blaðið réðst aldroi á atvinnurekendur fyrir að ganga ekki að kröfum Dagsbrúnar og það birtj engar skrípa- myndir af þeim. Afstaða b’aðsins var sú að Dagsbrúnarmenn væru sökudólgarnir af því þeir neituðu að sætta sig við þann skammt sem atvinnurekendum þóknaðist að rétta þeim. Tilraunir Alþýðublaðsins til þess að takmarka sem mest kjarabætur Dagsbrúnarmanna eru s samræmi við hinn nýja boðskap bjargráðahöfundarins Gylfa Þ. Gísiasonar, en hann hefur komizt svo að orði: „Það eru því ekki nýju yfirfærslu- gjöldin frá því í vor sem er undirrót verðhækkananna — heldur kaupgjaldshækkanirnar.“ Nýjasta bjargráð Gylfa er því það að það hefði átt að koma í veg fyrir allar kaupgjalds- hækkanir, verkamenn hefðu engar bætur átt að fá fyrir þá dýrtíð sem hann skipulagði í| vor. Það er ekki að undra þótt afturhaldsöflin á Islandi fari hamförum í kosningunum til Alþýðusambandsþings með slíkar hugsjónir að leiðarljósi. hvers þjóðin ætlast af þeim í þessum efnum. Og í þessu sam- bandi \ill fundurinn minna á það að hér er ekki til setunn- ar boðið, þar sem herverndar- samningurinn felur í sér á- kvæði um 18 mánaða uppsagn- arfrest, og verðá því stjómar- völdin að taka tiL við endur- skoðun hans þegar á þessu hausti, ef þau ætla að standa við heit sitt og láta heriim fara á yfirstandandi kjþtr- tlmabili. Það er emifremur álit fund- arins að tslendingum beri að standa utan við hemaðarbánda- lög og lýsa á ný yfir algeru hlutléysi sínu í hemaðarátök- um, enda ættu aðgerðir At- lanzhafsbandalagsþjóðanna í landhelgismálinu — harðorð mótmæli þeirra og vopnað of- beldi — að hafa komið íslend- ingum í skilning um að í þeim féiagsskap eiga þeir ekki heima“. Allir flokkar í Færeyjum felldu brezku tillöguna Viðræðum Kampmanns fjármálaráðherra Dananerkur og Færeyinga um fiskveiði- lögsögu eyjanna er lokið. Allir flokkar á lögþingi Færeyínga felldu brezku miðl- unarfiUöguna en Sambands- flokkurinn, Fólkaflokkurinn, sósíaldemókratar og Sjálf- írak hætti hersam- vimtu við Breta Reuters-frétt frá Bagdad herm- ir að ríkisstjórn íraks hafi á- kveðið að segja upp samningn- um um starf brezkra herforjngja fil að þjálfa hei- íraks. 50 brezkir herforingjar, sem starfa í írak samkvæmt þessum samningi, munu hverfa þaðan eftir mánuð. Fréttin greinir ennfremur frá því að ekkert samkomulag hafi náðst milli stjórnarvalda í írak og Bretlandi um framtíð 800 brezkra herflugmanna, sem dvelj- ast í flugbækistöðinni í Habania stjórnarflokkurinn eru ekki mótfallnir því að Danir og Englendingar haldi áfram samningatilraunum um bráða- birgðalausn. Minni hluti þingsins, Þjóð- veldisflokkurinn, kréfst þess að fiskveiðilögsagan verði þegar færð út í 12 sjómílur samkvæmt samþykkt Lög- þingsins hinn 6. júní s.I. og í samræmi við kröfur Fiskí- mannafélags Færeyja, Lands- sambands verkamanna og annarra samtaka. Húsgagnabólstr- arar kjósa Sveinafélag húsgagnabólstrara kaus fulltrúa á Alþýðusambands- þing í gærkvöldi. Aðalafulltrúi var kjörinn Þorsteinn Þórðarson með 12 atkv., Kristján Sigur- jónsson fékk 5. atkv. Varafull- trúi var kjörinn Leifur Jónsson með 12 atkv., Bjarni Hákonar- son fékk 5 atkv. Halldór Iíiljan Laxness ræðir við Barböru Henkel, blaðaniann við „Sztandar Mlodych“, og bókaútgeiandann IVlodzimierz Lewik. Myndin er tekin á veitingahúsi I Varsjá. — Sjá frétt um dvöl skáldsins í Póllandi á 3. síðu. j m um m Á fundi bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar í fyrradag vakti Geir Gunnarsson, bæjarfull- trúi Alþýðubandalagsins, máls utan dagskrár á hergagna- flutningum bandaríska her- námsliðeins milli Keflavíkur- flugvallar og Hvalfjarðar. — Fluttí hann svofellda tillögn, sem var samþykkt samhl jóða: „Bæjarstjómin felur bæjar- stjóra að ganga úr skugga um, hvort bandarískt herlið á Keflarikurflugvelli hafi í gær fiutt hergögn, þ.á.m. sprengiefni, um aðalgötur bæja.rins. Reynist svo hafæ verið felur hæjarstjórn bíe.j- arst.jóra að mótmæla því at- ferli harðlega við hhitaðeig- andi aðjla. Jafnframt sam- þykkir bæjarstjórn að ban.ua, tlutning á slíkum vamingi að óJýJjrfu og án leylis“. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.