Þjóðviljinn - 25.09.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1958, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 25. september 1958 □ í dag er fimmtudagurinn 25. sept. — Firminus — nnustmánuður byrjar — 23. \ ika sumars — Tungl í M- * -(v i kl. 22 57 — Árdegis- htftóði kl. 3 54 — Síðdegis- h'iflæui kl. 16.02. 12.50 Á frívaktinr: ”iómanna- báttur (G. Erlendsd.). 19.30 T'ónleikar: Harmoniku- I"g (plötur). 20.30 Trindi: Dýralíf í eyði- raörkinni (Ingimar Ósk- arrson náttúrufr.). 20.55 ..Portúgalskir gítarar": Domingo Carmarinha gítarleikari og Santos Moreira vióluleikari leika iög frá Portúgal pl. 21.15 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna: a) Ávarp (Auður Auð- xms forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur). Erindi og samtal: Ólafía Emars- dóttir talar um menntun- arviðhorf kvenna fyrir fjórum áratugum, en Auður Þorbergsdóttir gerir grein fyrir viðhorf- unum nú. c) Einleikur á píanó: Guðrún Kristins- dóttír leikur pl. 22 10 Kvöldsagan: „Presturinn á. Vökuvrllum". 22 30 .Venzk dægurlög af nlötum. 23 00 Dagskrárlok. Trfr.-orn-g 4 morgun: 19 30 Tónieikar: Létt lög nl. 20.30 Erindi: Orustan um Is- landsmið 1532 og sátta- fundurinn í Segeberg; III: Sættargerðin (Björn Þorsteinsson saenfr.). 20.55 fs1enzk tónlist: Karla- kórslög eftir ýmis tón- skáld pl. 21.30 Útvarpssagan: — ..Einhyrningurinn". 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: —- Prestur- inn á Vökuvöllum. 2° 35 Sinfónískir tónleikar pl. 23.10 Dagskrárlok. 5 K í P í N S’-'noútgerð ríldsins: Hekla er á Austf.j. á norður- ’eið. Esja fer frá Rvík í kvöld H. 20 vestur um land í hring- f°rð. Herðuhreið er væntanleg t’i Rvikur í kvö’d að austan. Skialdbreið er á Vestfj. á suð- t.ur1e>ð. Þvfitl gr,;á leiðMrá Pól- 'vR Ryíkúr. Skaftfellmgur . fÉr ífráóKvik''i gær til Vestm.- eýja. „Já, já, taktu bara mynd — þú hjálpar mér svo á eftir að setja. greyið uppá bílinn. Eg heiö Björn Eggertsson, góði nlinn, pgr á heima á Áifhólsvegi 35 í Kópavogi. Eg á 20 stykki og hef þetta niér til skemmt- unar. Svo á ég þrjú börn o,g þau eiga eina kind hvert. Þau liafa mjog mikið yndi af skepnunum. Mér finnst það háfa mikið upp- eldislegt gildj að börnin íái að umgangast blessaðar skepnurnar“. — Þessi orð mælti maðurinn sem þið sjáið liér á myndinni tii liægri. Hýrlegi maðurinn á hmnj myndinni er eng- inn annar en sjálfur réttarstjórinn, Krist- inn bónd; Guðmundsson á Mosfelli. Það var ekki nema andartak senx liann gat Jeyfi sér að steldra við fyrir franxan myndavél- ina, því það er ekki tekið út með sæidinni að hafa stjórn á lxlutunum liér í Kafra- vatnsrétt. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Dalvík. Arnar- fell væntanlegt til Sövesborg- ar á morgun. Jökulfell fer í dag frá N.Y. áleiðis til Rvik- ur. Dísarfell lcsar á Norður- lardshöfnurn. Litlafell losar á Austf jörðum. Helgafell er í Ro- stock, fer þaðan. til Leningrad. Hamrafell fór 22. þm. frá R- vík áleiðis til Batumi. Karitind er á Hx'ammstanga. V M í S L E G T Kvennaskó’.inn í Reykjavík Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals á laugardaginn 27. sept. 3.-4. bekkur klukkan 10 árdegis; 1.-2. bekkur klukk- an 11 árdegis. Atliugasemd Stjórn Byggingarsamvinnufé- lagsins Framtaks hefur beðið Þjóðviljann að birta eftirfar- andi athugasemd vegna um- mæla í Álþýðublaðinu nú í vik- unni: — Að gefnu tilefni vilj- um við taka fram að engar svalir hafa hrunið, né aðrir gallar komið fram á tólf hæða húsi, er Bsf. Framtak hefur byggt við Sólheima 29. Flugið Loftleiðir: Edda er væntaiileg kl. 8.15 frá N.Y. Fer k!. '.9.45: til Oslóar, K-hafnar og Gautaborgar. — Leiguflugvél Loftleiða er vænt- ánleg kl. 19 frá Stafangri og Osló. Fer kl. 20.30 til N.Y. Fíugfélag íslaiuls. Milliíandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, K hafn- ar og Hamborgar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- xúkur kl. 23.45 í kx'öld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fj’rramál- ið. Hrimfaxi fer til London kl. 10 í dag. Innanlandsf íug: í dag er áætlað að fl.júga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að cð fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavikur, Homafjarð- ar, fsafjarðar, Kirkjubæjarkl., Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. .nr.iviT |tLOGMENNING Bókmenntakynning i hundrað ára minningu Þorsteins Erlingssonar verður í Gamla bíói föstudaginn 26. september kl. 21.00. Erindi: jóhannes úr Kötium, Upplestur: Cr ljóðum Þorsteins Erlingssonar; Guðbjörg Þorbjarnardóttir, leikkona. " ■ . .. ; .Vtn r Söngur: Bamakór undir stjórn Guðrúnar Pálsdóttxir. Upplestur; CTr nýrri bók um skáldið, eftir Bjama Benediktsson frá líofteigi. Gésli Ilaftdórsson leikari les. Einsöngnr: Sigurður Bjömsson sjuigur lög við ljóð Þorsteins Erlingssonar. Uppíestur: Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les úr Ijóðum skáldsins. Aðgöngumíðar í bókabúðum Máls og menningar, Skólavörðustíg, KRON Bankastræti og Sigfúsar Bj’mundssonar, Austurstræti. Orð ending til biindra manna. Sagt var frá. því í fréttum í sumar, að Blindravinafélag Is- lands hafi keypt Bjarkargötu 8 fyrir blindraheimili. Nú mun starfsemi þessa heimilis hefjast 1 í haust, og eru það tilmæii J stjórnar félagsins, að þeir blindír menn og s jór.idaprir sem búa vildu á heimilinu, hafi sem fvrst 'samband við skrif- stofu Blindravinafélags íslands, Ingólfsstrætx 16. sem veitir all- ar nánari upplýsingar. 2ja ára til 14 ára. — Margir litlr. Bláax — Rauöar — Grœnar V ef naðarvörudeild, Skólavörðustíg 12 Sími 1-27-23 Brúnar — Gráar — Köflóttar o. fl. F’nv-Mp: Dettifoss fór frá Bremen 22. lvv’. til Leningrad og Kotka. Fíallfoss fór frá Belfast 22. hm. t.il Rotterdam og Hamborg- ?r. Goðafoss fór frá Rvik 16. h"i. til N.Y. Gullfoss fór frá I p’th 23. þm. til K-hafnar. Lag p cfo’'s fer frá Akure.vri í kv'rid ?/l. þm. til Siglufjarðar, Þórs- h,'fnar og Austuriandshafna og haðan til Rotterdam og Riga. Reykjafoss kom til Hull 23. þm. fer þaðan á morgun til R- víkur. Tröllafoss kom til R- víkur 22. þm. frá N.Y. Tungu- fnss fer væntanlega frá Ham- borg 24. þm. til Rvíkur. Hamnö fór frá Leningrad 22. þm. til Rvíkur. „Vísaðu veginn“, skipaði Volter og ýtti um leið við Omari, „þú ert kunnugari hér en ég“. Jack elti þá í hæfílegri fjarlægð. Er honum ”nrð litið út á sjó- inn sá hann skip út við sjóndeildarhringinn. „Þetta er þó ekki Þórður ?“ hugsaði hann með ist kenna skipið. Skýndilega rauf hár hvellur kyrrð- ina. Hann reis upp og sá þá hvn” Volter stóð með riffilinn — við fætur hans lá Omar. Hann var nú lið> ið lík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.