Þjóðviljinn - 25.09.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 25.09.1958, Page 5
Fimmtudagur 25. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Áróður brezkra togaraeteenda ÞaS er eftirtektarvert að enda þótt flest útbreiddustu brezku blöðin, sem ven'ulega fylgja Íhaldsflokknurií að málum, túlki málstað brezkra tcgaraeigenda í forystu- greinum sínum cg öSrum ‘skrifum um landhelgismáiið, kveður mjög við’ annan tón í lesendabréfum sem birtast í brezkum blöðum. Um allt Khia liafa að undanförnu verið haldnir fundir þar seni mótmælt hefur verið yflr- gangí Bandaríkjanna við strendur iandsins. Myndin er t-ekin á einuin siikum fundi sem nem- endur við námustofmmiua í Peking héldu. Brezka fjármálaritið Investors‘ Review segir að eina íyrirsjáanlega afleið'ing fiskveiðideilunnar og framferðis Breta hér við land sé að „fiskur muni enn hækka í verði þó að hann sé þegar orðinn of dýr fyrir flesta.“ verði að horfast í augu við þá staðreynd að náist ekki sam- komulag milli landanna —• sem bæði eru aðilar að Atlanzhafs- Blaðið segir að „togaraeigend- ur verji miklu fé í auglýsingar til að fá brezkan almenning á sitt band, en varla sé hægt að gera ráð fj’rir að ’peir geti aflað sér mikillar samúðar eða fengið fólk til að hlaupa til að kaupa afla sem er af vafasöm- um uppruna". Það bætir við að fyrst að ekki hafi tekizt að ná sam- komulagi á Genfárráðstefnunni hafi ekki verið hægt að kom- ast hjá því að einstök riki gerðu einhliða ráðstafanir til stækkunar landhelginnar. Svipaðar skoðanir koma frám í öðrum brezkum blöðum. f blaðinu Dorset Daily Bcho er einnig sagt í forystugrein að „deila Brétlands við ísland megi ekki dragast á langinn von úr viti“. Hingað til hafi árekstr- arnir við ísland verið líkastir bandalaginu — hljóti sambúð þeirra að versna. Auk þess er ekki hægt að vænta þess af togaramönnum okkar að þeir veiði miklu lengur við þær erf- iðu aðstæður sem þeir hafa unnið við að undanförnu". Enn fastar er kveðið að orði í írskum blöðum. í blaðinu Ev- ening Herald sem gefið er út í Dyflinni er komizt svo að orði um skrif sumra brezkra blaða: „Að baki háfleygum yfirlýs- ingum um hneykslanlega fram- : komu íslendinga og ósér- plægnum fullyrðingum um ást á réttlætinu standa hin vold-1 ugu, harðvítugu öfl einkahags- j munanna. í þessu tiifelli er um : að ræða yelskipulagða og auð-1 Svo má virðast sem það sé ekki einungis blessun að gnótt fiskjar sé við strendur eylands manns. Það viðist draga að sér gróðafíkn voldugri sjóvelda úr nágrenninu. Við þekkjum dá- IStið til hennar hér“ . Skozk blöð hafa verið hlið- hollari Islendingnm en ensk frá upohafi deilunnar. Edin- burgh Evening News sagði t.d. nýlega að augljóst væri orð- ið að enginn gæti hagnazt á Framhald ó 11. siðu. f kaþóls'ka vikublaðinu The Tahlet birtist þannig langt bré.f frá einum lesanda þess, J. T. CampelJ, sem búsettur er á eynni Cáhna við Skotland. Hann seg- ist vera hissa á því að blaðið skuli hafa gleypt við áróðri brezku stjórnarinnar og út- gerðarmanna varðandi deiluna við ísland. Hann bendir á að vonlaust sé fyrir fiskveiðiþjóðir að bíða eftir því- að aiþjóðíegt sam komulag verði um stærð - land- lielginnar. Þegar órið 1895, hafi brezka ' þingið samþvkkt lög sem heimiluðu skozku fiskimálastjórninni að fæfa landhelgi við Skotland út í 13 mílur — þó með þvi skilvrði að aðildarríki Norðursjávar- sáttmálans féllust á það., Það samþykki fékkst aldrei. Afleið- ing þess var, segir hann, að mjög hefur gengið á fiskstofn- inn sökum ofveiði og eyjar þar sem áður voru stundaðar mikl- ar fiskveiðar eru nú að leggj- ast í eyði. Síðan segir hann: „ísiendingum, Færeyingum og Norðmönnum er vel kunn- ugt um áhrifin sem togveiðar hafa haft á veiðar við strend- ur Skotlands og vita að á- gangur erlendra togara þýðir hrun og eyðingu stórra byggð- arlaga í löndum þeirra: Fyrir íslendinga er hættan nærri al- ger. Bretland, sem fallizt hef- ur á ýmis frávik frá leifum Jaissez faire — stefnu nítjándu aldar, þriggja mílna landhelg- inni (þ.á.m. með samningnum frá 1942, sem skipti Pariaflóa upp á milíi Trinidad og Venez- uela), er eina landið sem neit- að hefur ■ að viðurkénna f isk- veiðitakinörk fsiands“. Einn af lesendum b’p-ðsins Lowestoft Journal, F. 0:enad- I er Lewis, sem segist hafa stundað veiðar á tógurum í tuttugu ár, er iítið hrifinn af i málflutningi' togarae'.genda. ; Hann segir að með .öiiu sé ó- i sannað að fslendingar hafi ekki haft lagarétt til að stækka landhélgi sína. Brezkir togaraeigendur hafi Jítið reynt til að sýna fram' á að þeú hafi réttinn sín megin, en hnfi ver- ið því „hrokáfyllri og ógnandi“ í framkomu. Lewis segir að reyns’a sín af veiðum á fslandsmiðun hafi kennt sér að togarar hljóti að leita hafna, annað hvort und- an veðrum, eða til að sctia á land sjúka eða meidda menn. Brezkir skipstjórar muni nú i ekki áræða að leita hafnar þótt líf liggi við, nema með leyfi viterðarmanna, og kynni bréfritarans af brezkum út- gerðarmönnum eru slik að hann telur litlar líkur á því að slík leyfi verði veitt. Hann minnist að lokum á það að Rússar hafi einuig 12 mílna landhelgi og se^’st þá fyrst munu trúa því að bvezka stjórnin sé að veria grundvall- arreglu en ek'ki að beita varn- arlausa þjóð ofbeldi, þegar brezkir togarar stími inn í rússneska landhelgi — með eigendurna um borð. Framhald á 10. síðu. Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarrilijanna HLIÓMLEIKAR SOVÉTLISTAMMNMNA í Austurbæjarbíói laugardag 27. september kl. 19.00 og sunnudag 28. september kl. 19.00. f-1 * f óknyttum skóláþiltá „en menn uga fulltrúa brezks fiskiðnaðar. Skotar iiiótmæla ofbeldi — tí landhelgi Skozki Þjóöflokkurinn hefur mótmælt hernaöaraðgerö- um Breta hér viö land og' um leiö krafizt þess aó skozk- um fjöröum veröi lokað fyrir yeiöi og landhelgin viö Skotland færö út. Þetta kemur fram í bréfi sem f ramkvæmdastjóri flokksins, John B. Smart, hefur sent Mac- millan, forsætisráðherra Breta. Afrit af bréfinu hafa verið send sendiráði íslands í Lond- on og Skotlandsmálaróðherra brezku stjórnarinnar. f bréfinu er fordæmd „ó- sæmileg og óvirðuleg valdbeit- ing rlkisstjórnár Bretlands gegn fslandi sem er að leitast við að vernda náttúruauðæfi sín.“. Þess er krafizt í bréfinu að skozkum fjörðum verði lokað fyrir fiskveiðum „og að nú- verandi þriggja mílna landhelgi verði mjög stækkuð". Eilefu söngvarar og hl jóðfæraleikara r. Síðasta tækifærið til að hlusta á þessa óviðjafnan- legu snillinga.. XV EFNISSKRÁ. Mí R Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og menningar, Skólavörðustíg, Kron Banka- stræti og Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. — Mírfélagar geta vitjað miða í Þingholtsstræti 27, frá kl. 1 til 7.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.