Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 25. september 1958 Þjóðviliinh tftRefandl: Oamelnlngarflokknr alnfOa - BósfBllstaflokkurlnn. - Bltstlórari Magnús KJartansson (áb.)> SlgurSur OuSmundsson. - Préttarltstjórl: J6n Blarnason. — BlaSamenn: Asmundur SlBUrJónsson. QuSmundur VlBfússon. Ivar H. Jónsson. Maenúa Torfl Olafsson. Sleurjón Jóhannsson. Sleurður V. yriðbfófsson. — AUKlíslneastJórJ: Guðgelr Magnússon. - Rttstjórn, af- ereiSsla, augLéalngar. prentsmiðja: Skóla.örðustfK 19. - Sfml: 17-500 (8 línur). — Askrlftarverð kr. 30 á mán. 1 Reykjavlk og nágrennl; kr. 27 ann* arsstaðai. — Lausasöluverð kr. 2.00. - PrentsmlðJa PJóðvllJans. Húðarjálkur íhaldsins 4 lþýðublaðinu virðist ekki - *• ver.a sem betzt við að það sé minnt á samvinnu þess við Sjálfstæðisflokkinn í verkalýðs- félögunum. Það finnur að margir sem fylgt hafa Alþýðu- flokknum eru uggandi um hvert sú samvinna hlyti að leiða verkalýðshreyfingu landsins, ef henni tækist að ná völdum í heildarsamtökum íslenzkra verkamanna. Þeir Alþýðu- flokksmenn eru til, sem ekki horfa með ánægju á þá þróun að Sjálfstæðisflokknum skuli afhent stjóm í stórum verka- '.ýðsfélögum, og til þeirrar bokkalegu iðju notaðar leif- arnar af fylgi Alþýðuflokksins : verkalýðshreyfingunni. Og hægrikrötunum sem nú eru að seyna að leika sama leikinn í Alþýðusambandskosningunum býðir ekki að afsaka sig með 'ilvitnunum í síðasta Alþýðu- sambandsþing eða neinn annan iiðinn atburð í verkalýðssög- ■unni. Tilraun þeirra að afhenda jvartasta íhaldinu yfirráð í heildarsamtökum íslenzkrar al- þýðu eru svo hrópleg svik við alla þá stéttvísu verkamenn sem unnið hafa að því að byggj a upp alþýðusamtökin í bessu landi, að engin slík af- íökun mun tekin gild, hvorki af samtímamönnum né kom- andi kynslóðum verkamanna. Það er einnig misskilningur á íslenzku lunderni og van- :nat á gáfum og þekkingu ís- ienzkra verkamanna, þegar Al- þýðublaðið reynir að afsaka -vöríu samfylkinguna við Sjálf- stæðisflokkinn með marg- “.uggnu nazistaslagorði, um ..baráttu gegn kommúnisman- um“, með þvælu um að „ein- angra“ þurfi „kommúnista" í • ■erkalýðsfélögunum. Hér er svo bersýnilega verið að ganga er- índa andstæðinga verkalýðsfé- 'aganna, að ekki er hikað við að taka sér í munn auvirðileg- astu blekkingarslagorð íhalds- ins, í því skyni að klekkja á réiögum sínum í verkalýðs- hreyfingunni, oft og tíðum þeim félögum sem löngum hafa staðið þar í baráttu verkalýðs- rélaganna sem mest hefur mætt á. Sennilegt er að ekki séu allir Alþýðuflokksmenn svo gleymnir að þeir muni ekki hvernig ósvífnustu andstæð- íngar verkaiýðsfélaganna reyndu þegar í upphafi að nota kommúnistagrýluna gegn þeim, og gilti þá einu hvort ..kommúnistinn" sem „ein- í:ngra“ þurfti hét Ilaraldur 3-uðmundsson, Jón Baldvins- con eða Héðinn Valdimarsson. En þessi skynlausi áróður, sem miðar við það eitt að ekki þurfi annað en öskra „komm- únisti, kommúnisti" náði ekki einu sinni þá, í bernsku al- býðusamtakanna, verulegum á- hrifum meðal íslenzkra verka- Yiðræðnrnar í Varsjá nm átökin við Kínaströnd ur líklegur til þess nú eftir það sem síðan hefur gerzt. Hægri menn Alþýðuflokksins virðast einblína á bandaríska áróður- inn, sem hefur haft mikil og mannskemmandi áhrif á banda- rísku verkalýðshreyfinguna, en ekki gæta þess að íslenzkir verkamenn eru á allt öðru stigi þekkingar á þjóðfélagsmálum en bræður þeirra vestan hafs, I og því fellur hinn skynlausi áróður sem er í því fólginn að æpa að andstæðingum sínum „kommúnismi, kommúnismi" hér marklaust niður., Það verður heldur ekki með neinum áróðri þurrkað burt úr vitund íslenzkrar al- þýðu hvað þeir verkamenn sem Alþýðublaðinu þóknast að nefna kommúnista hafa unnið íslenzkri verkalýðshreyfingu, og sú vitneskja gerir enn fár- ánlegi-i áróður Alþýðublaðsins um nauðsyn þess að einangra einmitt þessa menn í verka- lýðshreyfingunni, en lyfta í þeirra stað til áhrifa mönnum sem vinna öll sín vei’k eftir nákvæmum fyrirmælum stjórn- ar Sjálfstæðisflokksins sem þýðir að stjómendur Vinnuveit- endasambands íslands ráða gerðum þeirra. Skyldu margir Alþýðuflokksmenh halda það í alvöru að „áhugi“ Sjálfstæð- isflokksins fyrir því að ná völdum í verkalýðshreyfing- unni sé sprottinn af umhyggju fyrir kjörum verkamanna. Nei, til þess er fortíð íhaldsins í verkalýðsmálum of sorafengin. Þeir hafa líka fengið nokkurn forsmekk af því hve miklu Al- þýðuflokksmenn fá að ráða í verkalýðsfélagi þar sem at- kvæði Alþýðuflokksmanna eru misnotuð til þess að gefa í- haldinu völdin. Þeir mega vera vissir um, að takist fyrirætlun Sjálfstæðisflokksins að sigra verkalýðshreyfinguna á íslandi innan frá, fær Alþýðuflokkur- inn ekki einu sinni þakkirnar fyrir að hafa „einangrað kom- múnista" heldur verður honum sparkað til hliðar alveg for- málalaust þegar íhaldið er búið að hafa gagn af honum til að vinna mesta óþurftarverk sem unnið hefði verið verkalýðs- hreyfingunni á íslandi. í?nda mun nú svo komið að samvinna hægrimanna Al- þýðuflokksins við íhaldið og tilraunir þeirrar samfylkingar til að ná völdum í Alþýðusam- bandinu mælast víða mjög illa . fyrir meðal Alþýðuflokks- manna. Þeir sjá í hvert óefni sú samvinna stefnir bæði Al-,^. þýðuflokknum og framtíð verkalýðshreyfingarinnar í landinu, óg vilja ekki láta hafa sig til þess skuggalega leiks. Vitundin um þessa af- stöðu margra heiðarlegra Al- þýðuflokksmanna gæti verið skýringin á þeirri máttlausu Veiðihöll Póllandskonunga í Lazienski-garðinum í Var- sjá er um þessar mundir vett- vangur milliríkjaviðræðna sem skorið geta úr um hvort við- sjámar við Kinaströnd lægir eða þær breytast í geigvænleg- an hildarleik. Tvisvar i viku hittast í hallarsölunum sendi- herrar stórvelda, sem ekki hafa annað beint samband sín á milli en þessa fundi í höfuð- Kvemoj og Matsú. Það kom brátt í ljós, sem hver maður gat fyrirfram sagt sér sjálfur, að með stórskotahríð af megin- landinu er hægt að halda eyj- unum í herkví. Þama hefst við um þriðjungur liðs Sjang Kai- séks. Þegar Bandaríkjastjórrt gerði hernaðarbandalag við Sjang, vildi hún ekki takast á hendur að verja fyrir hann smáeyjarnar, nema svo stæði verja Kvemoj og Matsú, rétt eins og veikari aðilinn í erfiðri sambúð kann að taka. upp á því að beita sjálfsmorðshótun til að hafa fram vilja sinn. i Van Pingnan, sendiherra Kína (í miðið) kemur inn í fundarsal- inn ií Varsjá. borg Póllands, vegna þess að annað neitar að viðurkenna til- veru hins, og er það þó fjöl- mennasta ríki jarðar sem í hlut á. Allt frá því kínversku bylt- ingarherirnir hröktu Sjang Kaisék og lið hans af megin- landi Kína, hafa rikisstjómir Bandaríkjanna barið höfðinu við steininn og staðhæft að eyjan Taivan væri Kína og látið eins og hið raunverulega Kína og nær 600 milljón íbúar þess væru ekki til. Síðast í haust, þegar horfur þóttu á að erfiðara myndi en áður að reka svo trippin á Allsherjar- þingi SÞ að ríkisstjóm Kina yrði varnað þar sætis, birti Dulles utanríkisráðherra yfir- lýsingu um að Bandaríkjastjórn myndi nú sem fyrr einskis láta ófreistað til að halda fulltrúum Kína utan dyra aðalstöðva SÞ. á að missir þeirra tefldi í voða aðstöðu hans á Taivan sjálfri. Með herflutningum til smáeyj- ■anna hefur Sjang nú búið svo um hnútana, að missir þeirra, hvað þá uppgjöf liðsins sem þar er niður komið, yrði óbæt- anlegt áfall fyrir hann. Banda- rískir fréttamenn draga ekki í efa að fyrir Sjang vaki að knýja Bandaríkjastjóm til að næsta mánuði mun veðrið sjá um hafnbann á Kvemoj og Matsú. Þá hefst fellibylja- tíminn á Taivansundi og stend- ur fram á miðjan vetúr. Standi lið Sjangs á eyjunum þá uppi birgðalaust, á það ekki nema tvo kosti, að svelta í hel eða ganga kommúnistum á hönd. Bandaríkjastjóm er því í slæmri klipu. Hún á um það að velja að sjá bandamann sinn Erlend tíSmdi og skjólstæðing bíða herfilegan ósigur, eða beita bandarískum flugher og flota gegn strand- virkjunum á meginlandinu. Slík árás á Kína gæti hæglega orðið upphaf stórstyrjaldar, og í henni mynAa Bandaríkin ekki eiga nema tvo bandamenn, Sjang Kaisék og Syngman Rhee, þá tvo menn sem í.unnið hafa að því árum saman að draga Bandaríkin út í styrjöld við Kína. Fyrst í stað hugðust Eisenhower og Dulles bjarga sér úr vandanum með því að leika þá list sína að æða fram á fremstu nöf kjarnorkustyrj- aldar. Töldu þeir að Kínverjar myndu þá láta undan siga, vegna þess að sovétstjórnin færi ekki að eiga neitt á hættu vegna útskerja við Kínaströnd. Þegar Krústjoff svipti þá þeirri sjálfsblekkingu með því að lýsa yfir að á árás á Kína yrði litið sem arás á Sovétríkin, varð Ei- senhower svo mikið um að hann endursendi bréf forsætis- Framhald á 10. síðu. Uc manna, og hann er miklu síð- heift, sem skín út úr áróðurs- [m sama leyti og yfirlýsing þessi var birt, hófu stór- skotalið, floti og flugher Kína samræmdar aðgerðir til að hindra bjrgðaflutninga frá Tai- van til liðs Sjang Kaisék á eyjaklösum fáa kilómetra und- an strönd meginlandsins, greínum Alþýðublaðsins um Alþýðusambandskosningarnar. Og sjálfsagt er Það ekki á- nægjulegt fyrir Alþýðuflokks- menn yfirleitt að sjá flokk sinn sem húðarjálk þann er íhaldið hyggst ríða fram til valda í verkalýðshreyfingunni, o" siá James líeam, sendiherra Bandaríkjanna (sitjandi í miðið) við síðan af við hentugt tækifæri. J samningaborðið í Varsjá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.