Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1958, Blaðsíða 12
Verklýðsfélög Bretlands skora á Macmillan að aðvara USA Þjóðin er andvíg styrjöld út aí eyjunum undan ströndum Kína Aðalstjórn brezka verkalýðssambandsins hefur ákveðið að fara fram á viðtal við Macmillan forsætisráðherra til þess að ræða við hann og tjá honum alvarlegar áhyggjur verkalýðsfélaganna vegna ástandsins á Formósusvæðinu. f yfirlýsingu verkalýðssam- bandsins segist hún vera sam- mála miðstjórn Verkamanna- flokksins um að ástandið í Austur-Asíu sé nú mjög geig- vænlegt vegna afstöðu Banda- ríkjanna til hernaðaraðgerða Kinverska alþýðulýðveldisins og Formósustjórnarinnar. Aðalstjórnin sé þeirrar skoð- Kvemoj sveltur Harry Felt, aðmíráll, yfirmað- ur bandaríska flotans á For- mósusvæðinu, hefur undanfarið rætt við yfirvöldin á Formósu um vandræði þau, sem Formósu- stjórn er komin í vegna einangr- unar Kvemoj. Við brottför sína frá Formósu sagði Felt blaðamönnum, að menn væru ekki sérlega vongóð- ir um framhald flutninganna til Kvemoj. í fréttum frá Formósu segir að Bandaríkjamenn séu nú að þjálfa hermenn Formósustjórn- ar í meðferð fjarstýrðra flug- skeyta, sem flutt geti kjarna- vopn. f gær komu 23 erlendir frétta- ritarar og 9 frá Formósu til Kvemoj. Eru það fyrstu blaða- mennirnir, sem þangað komast síðan Sjang Kaisék bannaði heimsóknir þangað fyrir 10 dög- um. Fréttaritari Reuters á eynni segir að eyjarskeggjar, sem eru um 50 þúsund séu mjög truflað- ir við störf sín vegna stórskota- hríðarinnar frá meginlandinu. Á Kvemoj er auk þess '150000 manna herlið. Flutningar skotfæra, hergagna og matvæla til Kvemoj nema aðeins 100 lestum á dag og er það langt frá því að vera nóg. Ekki hefur tekizt að koma þang- að neinum fallbyssum eða öðrum þungum vopnum. unar að Bretum beri að reyna af alefli að hindra Bandaríkja- stjóm í að hefja vopnaaðgerðir til þess að verja Kvemoj og skýra Bandaríkjamönnum frá því afdráttarlaust að Bretar myndu ekki fást til hins sama ef Bandaríkin fara í stríð á þess- um slóðum. Þjóðin andvíg styrjöld út af Kvemoj Útbreiddasta blað Bretlands, Daily Mirror, sagði í gær að mikill meirihluti brezku þjóðar- innar væri andvígur styrjöld út af eyjunum undan ströndum Kína. Brezka stjórnin géti aldrei fengið landsmenn til þátttöku í slíku stríði og það sé skylda Macmillans forsætisráðherra að senda Bandaríkjastjórn skýiausa orðsendingu um þetta og enn- fremur að lýsa yfir því að þegn- ar brezka samveldisins skuli ekki láta hafa sig út í slíka styrjöld. Fulltrúi frá Þingeyri á þingi ASÍ Verkalýðsfélagið Brynja á Þingeyri 'kaus fulltrúa sinn á 26. þing Alþýðusambands Is- lands sl. sunnudag. Kosinn var Ingi S. Jónsson og til vara Friðgeir Magnússon. Fréttamaður blaðsins brá sér í Hafravátnsrétt í fyrra- dag. I>ar var mar.gt um mannlnn sem endranær og mikil giaðværð. Hér fyrir of- an eru nokkrar svipmyndir: Tveir bændur í Mosfells- sveit ræðast við — kind ættuð úr Kópavogi — og forvitin börn á réttarveggn- um. Á 2. síðu er stutt við- tal og mynd af réttarstjór- anum. (Ljósm. S. J.) HIÖOVUJINN ■——*—— —— ................. .. »4 Fimmtudagur 25. september 1958 — 23. árgangur — 216. tblV Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík, hefur vetrarstarf Hefur merkjasöludag 26. október n.k. og mun efna til basars fyrir jól 1 Eins og menn munu minnast var félágið Sjálfsbjörg stofnuð í vor, og er því ætlaö þaö hlutverk, aö vinna aö' málum fatlaöra á svipaöan hátt og t.d. SÍBS að mál- efnum berklasjúklinga. Er það nú aö undirbúa vetrar- starfsemi sína. Af þessu tilefni áttu for-1 er, að margir nýir f élagar ráðamenn félagsins viðtal við fréttamenn í gær. Sagði for- maður þess, 'Sigursveinn Dt Kristinsson tónskáld, að ætlun- in væri, að stofna sams kon- ar félög víðs vegar út um land, er síðar mynduðu eitt samband. Hefur þegar verið stofnað slíkt félag á Siglufirði með um 50 meðlimum og í undirhúningi er stofnun félags á Isafirði. í félaginu hér í Reykjavík eru nú um 80 menn, en vitað munu bætast í það á aðalfundi þess, sem lialdinn verður ann- að kvöld kl. 8.30 í , Sjó- mannaskólanum. Ættu fatlaðir Framhald á 3. síðu. Mörg hundruð urðu frá að hverfa Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sovézku tónlistarmennirnir héldu tvenna tónleika í Nýja bíói, stærsta samkomuhúsi bæjarins, á sunnudags- og mánudagskvöld. Allir aðgöngix- miðar að báðum þessum tón- leikum seldust á svipstundu og urðu mörg hundruð manns frá að hverfa. Lisiamönnunum var forkunnar vel tekið. Frá útför frú Georgíu Björnsson. Séra Bjami Jónsson vígslu- biskup fiytur minningarræðuna í kirkjunni. (Ljósm. Sig. Guðm.) Fjölmenni við útför frú Georgiu Ejörnsson í gær Útför frú Georgíu Björnsson, ekkju Sveins Bjömssonar forseta íslands, var gerð frá Fossvogskirkju í gær aö viðstöddu fjölmenni. Meðal viðstaddra var Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þór- hallsdóttir forsetafrú, ráðherr- ar og sendimenn erlendra ríkja. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup hélt líkræðuna og jarð- Fulltrúi íslands sat enn einu sinni hiá við atkvæðagreiðslu um þetta mál, enda þótt það skjóti skökku vjð yfirlýsta stefnu listarmannanna hér í Reykja- Norðurlanda sem mótuð var á vík verða í Austurbæjarbíói n. 1 fundi utanríkisráðherra Norður- NÆSTU tónleikar sovézku tón- Fulltrúi Islands sat hjá í trássi við arranna Öll Norðurlöndin nema ísland studdu aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum Tillaga sjö Asíu- og Afríkuríkja um aö aðild Kína að S. Þ. skyldi rædd á allsherjarþinginu var felld í fyrra- kvöld með 40 atkvæöum gegn 29 en 12 fulltrúar greiddu ekki atkvæöi. k. laugardag og sunnudag. Efnisskráin verður breytt frá tónleikunum í Þjóðleikhúsinu. landa fyrir nokkrum árum. Öll Norðurlöndin nema ísland studdú. upptöku Kína sem fyrr. Bæði sænski og finnski fulltrúr inn fluttu ræðu fyrir atkvæða- greiðsluna og mæltu gegn þeim bolabrögðum að meina stærstu þjóð heimsins aðild að Samein- uðu þjóðunum. Fulltrúi íraks var meðal þeirra sem studdu tillöguna um um- ræður um aðild Kína, söng, Björn Óiafsson konsert- meistari lék einleik og bland- aður kór söng. í ræðu sinni varð vígslu- biskupi tíðræddast um þau mik. ilvægu störf, er frú Georgía Björnsson hafðj með höndum við hlið manns síns er hann r I Akstur hafinn dag á nýrri stræt- isvagnaleið I dag verður hafinn akstur á nýrri strætisvagnaleið, sem ber nafnið Bústaðahverfi og verður nr. 20. Akstur á þessari Ieið hefst í Lækjargötu, fyrir neðan Menntaskólann og verður ekið um Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Miklubraut, Lönguhlíð, Lauga- veg í Lækjargötu. Ekið verður á. hálftíma fresti 15 mín. yfir og fyrir heilan tíma. Karame reynir stjóni- armyndun ^ Framhald af 1. síðu. Nokkrir menn féllu og um 20 særðust í gærmorgun í höfuð- gegndi embættisstörfum, fyrst | '30ISÍnni Beimt, þegar ofstækis- sem sendiherra og síðrr sem ful.’ir kristnir íhaldsmenn reyndu rikisstjóri og forseti. Frú Ge- að n£,yða hafnar%rerkamenn til orgía skipaði tignarsætið þann- | ^ess að gera verk£al1 úl að mót ig að það sást að hún var vandanum vaxin, sagði séra Bjarni Jónsson. Og enufrem- ur: í öllu yildi hún við hlið manns síns sanna farsæ'd lands og þjóðar. Þessvegna skal nafn hennar í heiðri geymt. mæla valdatöku Hins nýja for- seta. Vopnaviðskipti urðu milli of- stækismannanna o" stuðnings- manna Chehabs og segja ósam- hljóða fréttir að 3 til 15 menn hafi fa’lið, Lögreglan fékk ekki við neitt ráðið og var herlið kvatt á vettvang og tókst því að skakka ieikinn. Yfirhershöfðinginn í Beirut hefur flutt ávai-p í útvarp og Fulltrúar prentmynda- smiða á þingi ASf Prentmyndasmiðafélag Is- lands kaus í gær fulltrúa sinn'sagt að sérhver óbreyttur borg á Alþýðusambandsþingið. Kjör- ari, sem sjáist með skotvopn, inn var Sverrir Gíslason og til verði tafarlaust skotinn og stór- vara Jón Stefánsson. Urðu skotahrið verður beint að þeim, þeir báðir sjálfkjörnir. sem skjóta út úr húsúm;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.