Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. september 1958 Nadurva r/la $>essa viku er í Vesturbæjar apóteki. □ í dag er sTinnudagurinn 28.1 septeinber — 271. dagur ársins — Weneeslaus — Tungl í hásuðri kl. 0.22. Árdegisháflæði kl. 5.34. Síðdegisháflæði kl. 17.49. 9.30 Fréttir og morguntónleik ar. a) Konsert í F-dúr fyrir fiðlu, strengja- sveit og harpsicliord „Haustið eftir Vivaldi; b) Píanósónata nr. 2 i b-moll op. 35 eftir Chop- in. c) Licia Albanese syngur ítölsk lög. d) Scénes Alaciennes, hljómsveitarsvíta nr. 7 eftir Massenet. Messa í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen. Miðdegistónleikar pl. a) Kvartett nr. 6 í Fr.. dúr op. 90 eftir Dvorák. b) Josef Metternich svngur óperuaríur. c) Píanókonsert nr. 1 í Es- dúr eftir Liszt. Kaffitíminn: Roger Rog- er og hljómsveit leika létta tónlist pl. Sunnudagslögin. Barnatími: a) Saga og ljóð' eftir Þorstein Er- lingsson. b) Framhalds- saga: Kardimommubær- inn III (Helga Valtýs- dóttir les). c) Tónleikar. 19.30 Tónieikar: Eileen Joyce leikur á píanó pl. 20.20 Æskuslóðir; XIII: Tjör- nes (Karl Kristjánsson). 20.45 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Wilhelm Briickner- Riiggeberg. Sinfónía nr. 103 í Es-dúr eftir Haydn. 21.20 I stuttu máli. Umsjónar- maður Loftur son rithöfundur. 22.05 DansUg pl. — 23.30 Dagskrárlok. 11.00 15.00 \ 16.00 17.00 18.30 títvarpið á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum pl. 20.30 Um daginn og veginn (Hjörtur Kristmundss. skólastjóri). 20.50 Einsöngur: Anna Þór- hallsdóttir syngur and- leg lög; Páll Kr. Pálsson við orgelið. 21.10 Upplestur: „Frú Flavía“, smásaga eftir Corrado Alvaro, i þýðingu Sigur- laugar Björnsdóttur (Erlingur Gíslason). 21.30 Tónleikar: Hollywood Bowl sinfóníuhljóm- sveitin leikur vinsæl hljómsveitarverk; Car- men Dragon stjórnar pl. 22.10 Búnaðarþáttur: Viðhald búvéla (Þórður Júlíus- son vélaverkfr.). 22.25 Kammertónleikar: —■ Kvartett í D-dúr K. 387 eftir Mozart. (Julliard strengjakvartettinn leik- ur. Plljóðr. á tónl. í Austurbæiarbíó 25. ág.). 22.55 Dagskrárlok. Helgidagavarzla er í Revkjavíkur apóteki, opið ‘ld. 9 til 22. Garðs- og Holts apótek eru opin kl. 13—16. Volter skipaði svo fyrir að siglt skyldi með eyjunni og stefnt í norður. Hann vildi ekki eiga á hættu að mæta „Láru“. Á meðan hafði Jack náð til tjald- búðanna, en þar var enga manneskju að finna nema Abdui og konu Omars. ,,Hvar er maðurinn roiua“, kveinaði konan, „hvað hafa þeir gert við hann?“. Jack átti ekki aimars úrkosta en að segja hin dap- urlegu tíðindi. Konan drúptj höfði, örvita af aorg, Síðap sagði Jack þeim af „Láru“ og að hann jnjTadi reyna að gera við bátinn. , j Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séral515S. Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn. Messa i J Sjötugur á mórguh kirkjusaí' safnaðarins kl. 2; Albert Einarssön, Hlíðarvegi 6 síðdegis. — Emil Björnsson.; Siglufirði, verður sjötugur á Langhoitsprestakall. Messa í; morgun, 29. september. Laugarneskirkju kl. 2 (æsku- lýðsmessa á vegum ÆRÍ). Haustfermingarbörn Séra Emil Björnsson biður Flugið Loftleiðir h.f. Leiguflugvél Lóftleiða h.f. er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer börn, sem ætla að fermast hjá honum í haust, að koma til við- kl. 20.30 til New lork. tals n.k. þriðjudagskvöld kl. 8, í félagsheimilinu Kirkjubæ við j Ifáteigsveg. Kór kvenna.deildar Slysa- i kvöld, sunnudag, synir Sumarleikhusið Spretthlauparann varnartéiagsins eftir Agnar Þórðarson í 40. skipti. Hefur aðsókn verið ágæt. ^ óskar eftir nokkrum góðum Myndin að ofan sýnir Gnðmund Pálsson, GísJa Halldórsson j röddum. Upplýsingar í síma o» Bryndísi Pétursdóttur í hlutverkum sínum. Ódýrar bækur. Mikið úrval. Kassar með 50 bókum á 100.00. Komið, gerið góð kaup. Bókaútsalan Ingólfsstræti 8. MÉSSUK 1 DAG: Dómkirk,jan. Messa kl. 11 ár- idegis. Séra öskar J. Þorláks- son. . , Bústaðaprestakáll. Messa- Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Laugárneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sérá Garðar Svavarsson. í Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 30. sepíember 1958 klukkan 21.00. Dr. Páll Isólfsson leikur á or^í., Marine L. lashvili leiknr á fíðlu. Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og menningar, KR0N og Siqíúsar Eymunds- sonar írá klukkan 13.00 á morgun og á briðjudag. MiðaT verða einnig seldir í MÍR-salnum.. Þingholissiræti 27, á sama iíma. Þórður sjóori Síðasta sýning Leikritið „Horft af brúnni“ verð- ur sýnt í 53. og síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Sýningar á leikritinu geta ekki oröið fleiri, þar sem Ólafur Jónsson, sem fer með eitt af aðalhlutverkunum, er á förum til leik- og söngnáms í Austurríki um mánaðamótin. — Myndin er af Haraldi Björnssyni í hlutverki sínu í „Horft af brúnni“. Aflaskýrsla Norðurhafa fyrri hluia septera- berraánaðar 1958 Á medan sjómenn íslands leggja á land um langa vegu sótta firna veiöi, þá dorga Bretar ,,dáðlaust upp við sand“ og drepa nokkur stolin keituseiði. Trésmiðafélag Reykjavíkur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða. greiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 26. þing Alþýðu- sambands íslands. Kjósa á 5 aðalfulltrúa og jafnmarga til vara. Hverri. tillögu (uppástungu) slculu fylgja skrifleg meðmæli. 45 fullgildra félagsmanna . Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 6 e. h. þriðjudag- inn 30. þ. m. Framboðslistum skal skila í skrifstofu félagsins Laufásvegi 8. Reykjavík 26. september 1958 Kjörstjórnin..................................

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.