Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 5
Sunmidag'ui' 28. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 \ Bráðfyndin kímnibók Septemberbók AB Eftir GÍSLA J. ÁSTÞÓRSSON f Það sem eirikennir skrif Gísla J. Ástþórssonar fyrst og fremst er markviss kímni, sem oft verður að ádeilu- f kenndu háði. Þátturinn Listin að byggja, sem birtist f f Árbók skálda 1956, hefur komið mörgum íslending- T um til að hlæja, og sama verður áreiðanlega hægt að F segja um þessa bók, liún á eftir að skemmta mörgum. r Hlýjar hjartarætur er rituð íi léttum og fjörlegum stíl f og er bráðfyndin frá upphafi til enda. Þetta eru þrett- T án þættir og tvær smásögur. Tekur höfundur hér fyrir f fjarskyldustu efni, svo sem kartöflurækt og pólitík, T konungsheimsóknir og kokteiiveizlur, íþróttir og dapra F heimspekinga með sál, svo að eitthvað sé nefnt. Bók- in er um 203 bls. og myndskreytt af höfundi sjálfum. T Bókin fæst í öllum bóltabúðum og hjá umboðsmönn- mn Bókafélagsins um allt land. Gráar dragtir Margar gerðír. Stærðir frá 12 til 24. Samvirnmskólinn Bifröst verður settur fimmtudaginn 2. okt. kl. 2 e. h. Nem- endur mæti 1. október. Ferð frá Norðurleið kl. 3 e. b. 1. október. Skólastjórinn. Grá dragt er mjög hentugur vinuu- I klæðnaður og síðdegisklæðnaður Laugavegi 89 m ss EFTIR OLGU GOLBÆK ÞÝÐANDI ÁLFHEIÐUR KJARTANSDÓTTIR Eins og nafn bókarinnar ber með sér er hún ætluð ungum stúlkum. Um efni hennar er nóg að vísa til nokkurra kaflaheita: Líkamsæfingar Kynþroskaskeið og vaaidamál þess Fæðið, fegurðin og heilbrjgðin Umgengnin við hitt kynið IHvernig hægt er að vera vel til fara með litlum tilkostnaði Hveirxig má fá fallegan, brúnan litar- hátt á sumrin. STÚLKUR! Kaupið bókina strax í næstu búð. KEIMSKHÍNGLUBÓK v/o AVTOEXPORT Moscow . U.S.S. R. BIFBEIÐ- 6 MAKNH Sýningarbifreið verður við verzlun vora að Brautar- holti 20, næsíu daga. Kynnið yður verð og af- greiðslutíma. BIFREIÐAR 0G LANDBÚNAÐARVELAR H.F. — Brautarholti 20. Símar 10386 og 10387

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.