Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 8
«91 fr— ÞJÓÐVTLJINN — Sunmidagur 28. september 1958 Xt .I V BlÓ Sími 1-15-44 Sú eineygða (That Lady) Epennandi og mjög vel leikin ný CinemaScope mynd. Gerist á Spáni síðari hluta 16. aldar. Aðalhlutverk Olivia de Havilland Gilbert Roland. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Smámynd Cinem .3, Se'x teiknimyndi og lit í Skemmtilegt u6 úo’ Sýnd r' . , Símí 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðaihlutverk: Jerry Lewis fyndnarj en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. StíörnyMó Sími 1-89-36 Lög götunnar (La loi des rues) Spennandi og djörf ný frönsk hvikmynd, er lýsir undirheim- um Parísarborgar. Sjlvana Pampanini, Reymond Pelligrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti Sími 5-01-84 4. vika: Útskúfuð kona ítölsk 'stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 7 og 9. A næturveiðum Spennandi og taugaæsandi ný amerísk mynd Sýnd kl. 5. - t 5 glsins ii ny.ndir. v , .' skýrir myndirnar. ...ud kl. 3. Síml 11182 Sendiboði keisarans (eða Síberíuförin) Stórfengleg og viðburðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Á sinni tið vakti þessi skáld- saga franska stórsköldsins JULES VERNES heimsat- hygli. Þessi stórbrotna kvik- rnynd er nú engu minni við- burður en sagan var á sínum tíma. — Sagan hefur komið ut í íslenzkri þýðingu. Curd Jiirgens Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Danskur texti. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Tveir bjánar með Gög og Gokke. Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. Hafnaifiaríjarbíó Sími 50-249 Allt í veði Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd með hinum sr.jalla gamanleikara Nils Poppe. Nils Poppe Anne Maria Cellenspets Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bcmba og frumskógastúlkan Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó i Sími 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Riitting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5 og 9.15. Konungur frum- skóganna Sýnd kl. 3. GAMLA i| WuBW Sími 1-14-75 Litli munaðarleysinginn (Scandal at Scourie) Skemmileg og hrífandi banda- rísk litmynd Greer Garson Walter Pidgeon Donna litla Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hugvitsmaðurinn með Red Skelton. Sýnd kl. 3. WÖDLEIKHÚSID HORFT AF BRÚNNI Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. HAUST Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk(st.í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1-64-44 Þjóðvegamorðinginn (Viele kamen vorbei) Spennandi og sérstæð ný þýzk kvikmynd eftir skáldsögu Ger- hard T. Buchhols, Harald Maresch Frances Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir m<»* Abbot og Costello Sýnd kl, 3. Gamanleikurinn Spretthlauparinn fetir Agnar Þórðarson Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. '2. Sími 13191. burkni h.f. KAUPMENN! KAUPFEL06! Fyrirliggjandi allar stærðir aí vinnubuxum. bláum og svörtum lit. Fatagerðin B U R K N í h . f. Söluumboð: UMBOÐS-& HEILDVERZLUN HVERFISGÖTU 50 - SÍMI 10485

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.