Þjóðviljinn - 28.09.1958, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.09.1958, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. september 1958 Kjöt og sláturmarkaður Höíum opnað kjöt- og sláturmarkað í Aíurðasölu SÍS áð Laugarnesveg. Seljum ný dilkasláiur lifur, hjörtu, svið 09 mör, einnig dilkakjöt í heilum 09 háJfum kroppum. Enníremur seljum við kjöt- og sláturílát, 1/1-tunn- ur, 1/4-tunnur og 1/8-tunnur. Haustmarkaðsverð Kjöt- og sláturmarkaður SlS í m-.. Opna lækningastofu Miðvikudaginn 1. október í Ingólfsstræti 8. Sérgrein: Lyílæknissjúkdómar Viðtalstími þriðjud. og fimmtud. kl. 2—3, mánud., miðvi'kud. og föstud. kl. 4:30—5:30. Simar: 1-97-44 (lækningastofan) 1-63-70 (heima) Magnús Ólaísson TIL tniiv iviv, :mr liggur leiðín „ÍSABELLA" er nú þekktasta sokkamerki á íslandi ÍSABELLA KVENSOKKAR sameina þá kosti sem góðir sokkar eiga að hafa — eru fallegir — endast lengi — klæða vel Fimm mismunandi gerðir MARIA (blátt merki) sterkir — til allra starfa MINA (grænt merki) þunnir — mikil teygja MARTA (gult merki) þunnir — samkvæmissokkar ANITA „Micromesh" saumlausir BERTA „Micromesh" saumlausir ÍSABELLA lækkar sokkareikninginn Iívenskátafélag Reykjavíkur Skátar og ljósálfar sem ætla að starfa í vetur innritl sig sunnudaginn 5 okt. kl. 2—5 e.h. í Skátaheimilinu. Ársgjald kr. 15 fyrir skáta og kr. 10 fyrir ljósálfa greiðist við innritun. Inntökubeiðnir fyrir nýja með- limi fást í S'kátaheimilinu gegn 1 kr. gjaldi. Inntökubeiðnum á að skila 5. okt. í Stjórnin. }' Auglvsiiuí um umferð í Hafnarfirði Samkvæmt heimild i 65 gr. umferðarlaga nr. 24 frá 2. maí 1958 hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam- þykkt, að eftirtaldar götur í Hafnarfirði skuli teljast aðalbrautir með þeim forréttindum, sem greind eru ! 48. grein nefndra laga: Sniðgata !i Strandgata Reykjavíkurvegur að (Bessastaðavegamótum. Suður.gata frá Lækjargötu að Krýsuvíkurvegamótum. Við gatnamót Sniðgötu og Suðurgötu hefur umferð um Sniðgötu forgangsrétt um Suðurgötu. Jafnframt hafa verið afnumin forréttindi aðalbraut- ar á vegarkaflanum frá Strandgötu norðan Skáta- skálans að Suðurgötu í Illubrekku. Samkvæmt áðurnefndri lagaheimild hefur' bæjarstjóns og samþykkt að algerður einstefnuakstur verði á eftirtöldum götum: Merkurgötu frá Vesturbraut að Vesturgötu: Kirkjuvegi frá Reykjavíkurvegi að Heilisgötu. Nönnustíg frá Reykjavíkurvegi að Norðurbraut. ' Vitastíg frá Linnetsstíg að Álfaskeiði. Sunnuvegi frá Hverfisgötu að Mánastíg. Jafnframt hefur verið afnuminn einstefnuakstur á 1 Lækjargötu. 1 Reglur þessar koma til framkvæmda á miðnætti að- faranótt föstudagsins 26. þessa mánaðar. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 20. september 1958. Björn Sveinbjörnsson (settur). Nýjat Vetrarkápur Mikið úrval. Flestar stærðir. MARKAÐURINN Haínarstræti 5.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.