Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.09.1958, Blaðsíða 11
Suonudagjr 28. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Scherfig: Fulhrúimi sem hvarf °g hann á axlarskúfa og oröur og borða og rósettur og hanzka og dúska. Hann á mörg hundruð buxnaborða af skotliðum og riddurum um allan heim. Hann á fang- snúrur frá eldgamla heimavarnarliöinu á Mön og að- stoðarforingjasnúrur frá Baikan og belti frá Marokko og koröabönd frá Montenegro. Og á veggnum hans hanga koröar og spjót og sverð og högghnífar og rýtingar. Á skriíborði hans standa litl- ar handsprengjur og koma 1 staðinn fyrir bréfapressur. Þarna eru vopn til að mæta hvaöa óvini sem vera skal. En Ohmfeldt skrifstofustjóri á enga óvini. Hann er ekki búinn undir árás. Hann óttast ekkert. Hann fer raulandi fram til að opna dyrnar, þegar hringt er. Hann veit ekki að það er voðalegasti maður beims sem hringir dyrabjöllunni hjá honum. Fulltrúinn fyrrverandi er'mjög fölur. Hann er fölur eftir átta mánaða fangelsi. Og hann er föíur við til- hugsunina um það sem í vændum er. Skrifstofustjórinn stendur í dyrunum -og horfir á hann með miklum undrunarsvip. — Ég verð aö segja að þetta kemur flatt uod á mig — — bessu átti ég ekki von á. Ég hefði haldið'að þér heðuð svo mikla — svo mikla háttvísi til aö bera, að þér mynduð hlífa mér við þessari heimsókn.-------Þetta er rnjög óþægilegt. Mjög óþægilegt. — Fótatak heyröist neðar í tröppunum. — Þér verðið aö koma innfyrir. Mér þætti óþægilegt ef einhver sæi yður hér. Það kæmi sér mjög illa —• — bér ættúð þó að skilja að ég á ekki hægt með að tnka á móti yður á heimili mínu eftir það sem gerzt hefur. — Hann gengur inn eftir ganginum. Og Teódór Amsted fylgir honum fast eftir. Hann er búinn að taka ofan hattinn og annari hendinni heldur hann innaní frakk- anum. Skrifstofustjórinn segir ekki neitt. Hann býður ekki: fyrrverandi fulltrúa sínum sæti. Iíann sezt- sjálfur við skrifborðiö og snýr baki að gesti sínum. Hann opnar skáp í skrifborðinu og leitar oð einhverju. Teódór Amsted stendur rétt fyrir aftan stólinn hans. °g hann horfir á hnakkann á skrifstofustjóranum. Hann sér ekkert annað í stofunni. Ekki hnappasafnið á stóra boröinu. Handsprengjurnar á skrifborðinu. Hann sér ekkert af þessu. Hann einblínir aðeins á höfuð skrif- stofustjórans. Hann er ekki hárprúður. Skallinn er hárlaus og gljá- andi. Og í miðjunni er eins og dálítil kúla. Og undir húðinni eru fíngerðar bláar æðar. Hann heldur fast um hamarinn og starir á sköllóttan hvirfilinn. Hann mælir fjarlægðina og reiknar út. Á hann að slá beint í miöjuna þar sem kúlan er? Eða kannski vitund til hliðar? Við gagnaugun? Á hann að nota rúnna endann á hamrinum? Eða á hann að keyra oddinn niður í skalla skrifstofustjórans? Hann veltir þessu fyrir sér og brýtur heilann. Nú er tækifærið — núna — núna---------. Hann heldur sveittum fingrunum fast um skaftið á þunga hamrinum. Skrifstofustjórinn er lengi að finna það sem hann leitar að. Hann snýr sér ekki við í eitt einasta skipti. Hann finnur aö fulltrúinn fyrrverandi stendur rétt fyrir aftan hann. Hann heyrir andardrátt hans. • Hann leitar í skrifborðinu. Og finnur hreint umslag. Og úr annari skúffu tekur hann tíukrónaseöil. Teódór Amsted sér þetta allt saman. En hann sér líka litlu kúluna á hvirfli skrifstofustjórans. Hann sér líka bláu, fíngeröu æðarnar. Hægt og variega leggur skrifstofustjórinn tíukrónu- Geirþrúðar Zoega fer fram frá Dómkirkjunni þriðjud. SÖiíþ.m., kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Ceir H. Zaiiga seðilinn í umslagið. Og hann vætir fingurinn og límirj umslagið aftur. Svo snýr hann sér hægt við í stólnum. | Amsted heldur á hattinum í vinstri hendi. Hægri hendinni heldur hann undir frakkanum. — Hér — hér er dálítið — umslag. Gerið svo vel. Og svo verð ég að biðja yður þess að koma ekki hingað til mín framar. Ég sé mér ekki fært aö hjálpa yður frekar. Gerið svo vel! — Hann réttir fram umslagið. Og Amsted sleppir hamr- inum í innanávasanum og tekur við umslaginu með sveittri hendi. Kennaraskoliim Framhald af 12. síðu. í sambandi við það þáttur ura nemendur og kennara, kennara- og nemendatal frá upphafi. í síðari hluta ritsins eru svo grein- ar um 20 eldri nemenda skólans og eru greinarnar á einhvern hátt tengdar skólanum. Milli 30 og 40 myndir eru í afmælisritinu — Þökk fyrir — tautar hann. — Þökk fyrir, — þetta var mjög — Skrifstofustjórinn bandar hendinni. — Þér getið ekki ætlazt til þess að fá meira. Og ég vona aö þér skiljið, að framvegis ber yður aö láta ekki sjá yður hér .... Amsted er búinn aö stinga umslaginu í vasann og rétt.ir hikandi fra mhöndina 1 þakklætisskyni. En skrif- stofustjórinn sér þaö ekki. — Nú verðið þér að fara! — En bíðið við •— látiö mig fara á undan. Eg ætla að ganga úr skugga um að enginn sé í stiganum. Og aftur eltir Teódór Amsted fyrrverandi húsbónda sinn eftir löngum ganginum. Hann er með umslag í vasa sínum. Og þungan hamar. — Það er enginn í stiganum. — Ég verð aö biðja yður að flýta yður: -Ég óska þess ekki aö neinn sjái yður! — Nei — ekkert bakklæti. — Flýt^'fý^ur. þaýa. — Og svo aldrei framar! Heyrið þér! Ég krefst ^pfess að bér sýnið yður hér aldrei framar! Útidyrnar lokast. Amsted fyrrverandi fulltrúi gengur hægt niður tröpp- urnar. . LI Tecdór Amsted liggur í undarlegu járnrúmi og get- ur ekki sofiö. Það eru Stórir messinghnúðar á rúminu. Og dýnan vælir og ýlfrar í hvert skipti sem hann snýr sér. Nýja testamentið liggur á hvítlökkuðu náttboröi við hliðina á rúminu. Og þar liggja líka dálitlir guðsorða- bæklingar, og á veggnum hanga lífsins orð í útsöguðum römmum. Hann er í trúboöshóteli. í hverfinu 1 nánd við aðal- brautarstöðina. Það heyrist í sporvögnunum í Bern- storffsgötu og bílunum. Að vísu er svuntan á mynd-j inni ekki einkum til prýði, en Á teikningunum sést hversu einföld svuntan er. Vörubílstjórar Framhald af 12. síðu. hannsson Sauðárkróki og Hall- dór Ólafsson Isafirði. Vara- fulltrúar: Sveinbjörn Guðlaugs- son Rvík, Stefán Hannþsson Rvík, Guðmundur Jósepsson Rvlk, Hermann Sveinsson Rang., Ingvar Gíslason Grinda- vík, Öskar Sumarliðason Búð- ardal, Þorsteinn Kristjánsson Höfnum, Guðmundiir Sn^rra- son Akureyri, Einar Jóftsson S-Þing., Stefán P. Sigurjóns- son Húsavík og Arnbergur Stefánsson Borgarnesi. Viðureignin við brezka íogarami ■ S—' Framhald af 1. síðu. hvernig Bretar heíou . borið sig að í átökunum og svaraði Hreinu því til að þeir hefðu virzt linir er til átaka kom og hræddir — mjög hræddir og fóru nokkrir t. d. upþ í brú og heimtuðu brenni- vín til að drekka í rig kjark. Hreinn heldur áfram: „Þetta var gufutogari og stóð hann með fuilum dampi tjlbúinn til keyrslu. Við fórum um borð í hann er hann var um 1 sjó- mílu fyrir utan mörkin. ,,Sárir og leiðir" Eitt er enn sem má taka fram. Þegar við höfðum ráðizt fil upp- göngu i togarann, þá ætlaði togarinn sem var með hermenn- ina innanborðs að sigla til okk- ar og höfðum við þá ekki annað ráð, ef við áttum ekki að láta sigla okkur niður eða eitthvað enn verra, en að taka ofan af hún er mjög góð hlífðarsvunta og hentug þegar þveginn er stór þvottur, soðið niður og annað þess háttar. Einnig er svuntan prýðileg handa barnshafandi konum. Efnið getur verið plast eða gúmmí, sem er eins báðum megin, því svuntan þarf að vera lipur. Svuntan þarf að vera ca. 90 sm á sidd og hún þarf að ná vel upp fyrir mittið og breiddin þarf að vera 70 sm. Sterku axlaböndin þurfa vera 150 sm á lengd, svo að hægt Isé að binda þau að framan og að minnsta kosti 4 mm breáðari en gatið á hringjunum. Sé hringurinn t.d. 12 mm i þvermál, rennur band sem er 16 mm hæglega í gegnum hann. Það þarf 6 hringi, 2 til að festa böndin með að ofan, 2 í liliðunum, sem böndin eiga að leika í og 2 á bandendana, þegar búið er að krossleggja þau gegnum hliðarhringina. Svuntan er sniðin eftir mál- unum á teikningunni. Klippið um leið nokkra kringlótta búta og límið 2 þeirra fasta til að st.yrkja hringina í hliðunum. Að ofan eru böndin límd föst milli svuntu og styrlctarbúts Hægt er að fá hringi setta í hjá söðlasmiðum og leÖurgerð- um. (sjá teikninguaa). fallbyssunni og látast albúnir til að skjóta. Eftir það hélt togar- inn sig. í hæfilegri fjarlægð. F.ftir að við höíðum fengið skipun um að yfirgefa togarann fórura við uppundir land og höfðumst við ekkert að eftir þetta. Það má segja það fullum fetum að við vorum allir mjög sárir og leiðir yfir málalokum." Fulltrúar frá Keflavík á ASÍ- þinginu í haust 1 Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Keflavikur urðu þessir fulltrúar sjálfkjörnir á þing ASÍ: Ragnar Guðleifsson, Öl- afur Björnsson, Geir Þórarins- son, Eiríkur Friðriksson og Guðmundur Gíslason. Til vara: Friðrik Sigfússon, Guðlaugur Þórðarson, Guðni Þorvaldsson, Kjartan Ólafsson og Helgi Helgason. í dag fer fram í Frakklandi þjóðaratkvæðagreiðsla um stjóm- arskráruppkast de Gaulle. Taln- ingu atkvæða mun lokið á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.