Þjóðviljinn - 28.09.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 28.09.1958, Síða 12
TÍM-fimdurinn er v-- .i X íhaldið skammtaði Alþýðuílokknum 6 menn aí 16! í gær var útrunninn framboðsfrestur 1 Iðju, félagi verksmiðjufólks. Komu fram tveir listar: A-listi, borinn fram af sameiningarmönnum og B-listi borinn fram af íhaldinu og hægri klíku Alþýðuflokksins. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvenær kosning fari fram. Fundur Tékknesk-íslenzka menningarfélagsins er í Tjarn- arkaffi (uppi) annað kvöld en elcki í kvöld eins og mis- ritaðist hér í blaðinu í gær. Á fundinum flytur Björn HlðÐVIUIN Sunnudagur 28. september 1958 — 23. árgangur — 218. tbl. Listi Sameiningarmanna. A- listinn, er borinn fram af Arn- grími Ingimundarsyni og Einari Eysteinssyni, en umboðsmaður listans er B.iörn Bjarnason. List- inn er þannig skipaður: AðalfuHtrúar: Anna Hailsdóttir (Vinnufatag.) Arngrímur Ingimundarson (Harpa) Guðlaug Vilhjálmsdóttir (Vinnu- Einar Eysteinsson (Stálumbúðir) fatagerðin) Hörður Bragi Jónsson (Harpa) Ingólfur Sigurðsson (Feldur) Jakob Tryggvason (A. Andréss) Jóhann Einarsson (Ölgerðin) Pétur Jónsson (Víðir) Rannve-g Guðmundsd. (Últíma) Sigurbjórn Knudsen (Hreinn) Sigurður Valdimarsson (Stein- steypan) Unnur Magnúsdóttir (Föt) Valgerður Frímann (Feldur)' Vilborg Tójnasdóttir (Belgjag.) Þórður Guðmundsson (Skóg.). Pálína Guðfinnsdóttir (Föt) Sigfús Brynjólfsson (Skóggerðin) Þráinn Arinbjarnarson (Gólf- teppagerðin). B-listinn er borinn fram af íhaldinu; hefur það valið 10 menn úr sínum hópi — en skammtað þjónum sínum í Al- þýðuflokknum 6! "cj ' ■' W i Þorsteinsson sagnfræðing- ur erindi um Miinchen- samninginn 20 ára. Árni Björnsson stud. mag. segir frá daglegu lífi í Prag og að lok- um verður sýnd kvikmynd frá Tékkóslóvakíu. 16. þing Iðnnemasam- bands Islands var sett í gær 16. þing Iðnnemasambands íslands var sett í Reykja- vík klukkan 2 í gær. Þingið stendur yfir í tvo daga. Þingið mun ræöa um ýms hagsmunamál iðnnema m.a. iðnfræðsluna og launamál. •Vi(f Laiifásveg í septembersól. (Teikning Ben. Gunnars.) Jl—_|——1------------------------------------------- " Mættir voru til þings um 40 fulltrúar viðsvegar að af land- Varafulltrúar: Bergþór fvarsson (Þósaverksm.) Eiríkur Lýðsson (Víðir) Elín Jónsdóttif (Lleðuriðjan) Fanney Vilhjálmsdóttir (Vinnu- fatagerð íslands) Guðbjörg Jónsdóttir (Ljtla efna- laugin) Guðlaug Bjarnadóttir (Lindin) Guðrún Einarsdóttir (Feldur) Ingibjörg Tryggvadóttir (Últíma) Jakob Bragi Bjömsson (Stein- stólpar) Jóhann V. Guðlaugsson (Svanur) Karl Stefánsson (Grettir) Kristján Matthíasson (Freyja) Oddgeir Jónsson (Framtíðin) Þing Alþýðusam- bands Vestfjarða hófst í gær ísafirði í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Þing Alþýðusambands Vest- fjarða var sett hér á ísafirði í dag. Einnig hófst hér í dag þing barnakennara á Vestfjörðum það sækja kennarar víðsvegar að af Vestfjörðum, m. a. frá Pat- reksfirðj, Þingeyri, Flateyri, Bol- ungarvík, Hnífsdal, Súðavík, auk kennara frá ísafirði. — Nánar verður sagt frá báðum þessum þingum eftir helgina. inu, m.a, Norðfirði, Akureyri, ísafirði, Vestmannaeyjum ofl. I þingbyrjun flutti Gunnar Guttormsson, fyrrverandi for- maður sambandsins, ávaiT. Forseti 16. þingsins var kjör- inn Gunnar Berg frá Ákureyri, varaforsetj Sigurjón Pétursson úr Reykjavik, ritarar Adolf Tómasson og Hrafn Sæmunds- son. 1 gær var flutt skýrsla sam- bandsstjómar og skýrslur deilda. Þingið heldur áfram kl. 14 i dag og verða þá fluttar fram- söguræður í hinum ýmsu hags- munamálum iðnnema og um- ræður um ýmsa liði dagskrár- innar. Núverandi fórmaður sam- bandsins er Þórður Gíslason. Jarðsett aS Bessastöðum Fulltmar vömbif- reiðastjóra sjálf- kjörnir Stjórnarkreppa í Stud- entafélaii Tveir stjórnarmeðlimir segja aí sér til að mótmæla því að íélagið sé misnotað til íramdráttar íhaldinu Tveir af meðlimum stjórnar Stúdentafélags Reykja- víkur hafa sagt sig úr félagsstjórainni til þess að mót- mæla þeirri ákvörðun íhaldsmeirihlutans í stjórninm ad' fá ólaf Thórs til að flytja framsöguræðu um landhelg- ismálið á félagsfundi í dag. „Á fundi stjórnar Stúdenta- félags Reykjavíkur, sem hald- inn var miðvikudaginn 24. þ. m. var samþykkt að efna. til umræðufundar um landhelgis- málið. Samþykkti meirihluti Þeir, sem sögðu sig úr stjórn Stúdentafélagsins, eru Lárus Þ. Guðmundsson og Helgi Helga- son. Hafa þeir sent frá sér svofellda yfirlýsingu um á- greininginn innan félagsstjóm- arinnar: Keimaraskólinn settur í 50. sinn 1. október n.k. Jarðneskar leifar frú Georgíu Bjömsson, fyrrum forsetafrúar, voru jarðsettar í kirkjugarði Bessastaðakirkju s.l. föstudag kl. 4 e. h. Er gröf hinnar látnu for- setafrúr við hlið gröf manns hennar, Sveins Björnssonar fyrr- um forseta íslands. Viðstödd athöfnina voru aðeins böm og tengdabörn hinnar látnu, ásamt forseta íslands o" frú hans. Síra Garðar Þorsteinsson, prófastur, jarðsetti. Að athöfninni lokjnni var gengið til stofu að Bessastöðum í boði forsetahjónanna. Sl. fimmtudag rann út frest- ur til að skila framboðslistum við kjör fulltrúa Landssam- bands vörubifreiðastjóra á þing A.S.Í. Einn listi kom fram og varð hann því sjálf Aímælis skólans verður minnzt við skóla- setningu og með útgáfu afmælisrits N. k. miövikudag verður Kennaraskóli íslands settur 50. sinn. Verður þessara merku tímamóta í sögu skólans kjörinn. Aðalfulltrúar: Einar 1 minnzt við skólasetningu og með útgáfu afmælisiits. Ögmundsson Rvík, Pétur Guð- finnsson Rvík, Ásgrimur G'sla- son Rvík, Sigurður Ingvason Eyrarbakka, Sigurður Bjarna- son Hafnarfirði, Ársæll Valdi- marsson Akranesi, Magnús Helgason Keflavík, Haraldur Bogason Akureyri, Stefán Pét- ursson Egilsstöðum, Jón Jó- Framhald á 11. síðu Kennaraskólinn var settur fella skolahald riður vegna dýi- fyrsta sinni 1. október 1907, en j tíðar og er því skólinn nú settur veturinn 1917—1918 varð að í fimmtugasta skipti fyrr segir. eins og Þjóðviljann vantar börn til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Kársnes, Hverfísgötu, Grettisgötu, Tjarnargötu. Nýbýlaveg, Höfðahverfi, hlíðarveg. Blesugróf, Gunnarsbraut. Gönsstaðaholt, ljaugurás, Hikluhraut, Vogar. Talið við afgreiðsluna, sími 17-500 Við skólasetningu á miðviku- daginn mun Freysteinn Gunn- arsson skólastjóri rekja í stórum dráttum sögu skólans og líklegt er að ejnhver ávörp verði flutt. Nemendur í skólanum í vetur munu verða nálægt 120 talsins eða heldur fleiri en í fyrra. Gert er ráð fyrir að AfmæHs- stjómarinnar, skipaður þrem Sjálfstæðismönnum, að rjúfa þá einingu stjórnmálaflokk- anna sem verið hefur um land- helgismálið, með þvi að fela Ólafi Thórs einum að hafa framsögu á umræddum fundi. Þar sem við I ndirritaðir gátum ekki sætt okkur við þessa af- greiðslu, sögðum við oíkkur úr stjórn Stúdentafélagsins. Á fundinum stungum við upp á að framsögumenn yrðu frá öllum stjórnmáiaflokkum, en sú hugmynd fékk ekki undir- tektir. Formleg tillaga um að fela Davlð Ólafssyni fisldmála- stjóra, einum færasta sérfræð- ingi þjóðarinnar í landhelgis- málinu, að hafa framsögu, var felld. Einnig vaí hugmynd ura dr. Gunnlaug Þórðarson hafn- að . rit Kennaraskólans komi út á Teljum við augljóst af fram-- komu meirihluta stjórnarinnar að ákveðið hafi verið fyrirfram að koma á þessum fundi til þess eins að skapa vettvang fyrir formann Sjálfstæðis- Fi-eysteinu Gunnarsson skólastjóri. miðvikudaginn eða einhvern næstu dagana á eftir. Nemenda- samband skólans átti frumkvæð- ið að útgáfu ritsins en útgefandi er ísafoldarprentsmiðja h.f. Að- alefni afmælisritsins er ágrip af sögu Kennaraskólans eftir Frey- stein Gunnarsson skólastjóra og flokksins til að láta ljós sitt skína. Teljum við mjög illa farið, að meirihluti stjómar Stúdentafélags Reykjavíkur skuli þannig taka flokksþjón- ustu fram yfir þá sjálfsögðu tithögun að varðveita atlstaðar þjóðareiningu um málið. Lárus Þ. Guðmundsson. Framhald á 11. síðu. [ Helgi Helgason“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.