Þjóðviljinn - 01.10.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.10.1958, Blaðsíða 9
Miðvikuda.gur 1. október 1958 •— í>JÓÐVILJINN ■ v(8 \orrköpin« ei’st í fyrstu . deild í „Ail-Sveiískaii^ Keppnin í sænsku deilda- keppninni í knattspyrnu -— All-Svenskan — er nú langt kpmin. Hafa verið leiknir 29 leikir, en keppninni lýkur í nóv. Svíar hafa tekið upp það fyrir- komulag að byrja á vorin og enda á haustin, en á hinum Norðurlöndunum þrem er keppnistímabilinu skipt í tvennt og þá er endað á vorin. Urðu raunar um þetta mjög skiptar skoðanir. Sænsk blöð gera ráð fyrir að það verði Norrköping sem að þessu sinni vinnur keppnina, en það hefur tveim stigum meira en Gautaborg. — Aftur á móti er því spáð að Motala og Eskiltuna falli nið- ur. Djurgárden hefur 38 stig og er i þriðja sæti, hefur átt góða leiki en verið slappt í að skjóta og skora. Það hefur átt flest jafntefli af toppliðunum og tapað fæstum leikjum eða 5, jafn mörgum og Norrköping. Þó er talið að ekki sé úti- iokað að Djurgárden blandi sér í úrslitaátökin, því að liðið er komið í hina kunnu haustþjálf- un sína. og hefur verið mjög hart undanfarið. Urslit leikjanna 'sunnudaginn 21. september urðu þessi: AIK—Hálsingborg 4-1 (3-0) . Eskiltuna—Sandvikens IP 0-0 GAIS—Norrköping 2-1 (1-0) Halmstad—IFK Malmö 3—1 (3—0) Malmö FF—Gautaborg 5—3 (3—1) Motala—Djurgárden .... 0—4 (0—3) . Halmst. 29 10 6 13 41-56 26 Sandv. 29 7 8 14 44-55 22 Eskilt. 29 7 7 15 37-65 21 Motala 29 6 7 16 32-5419 Sviss vann Belgíu með 115:105 st. Fyrir stuttu fór fram í Lus- anne í Sviss landskeppni í frjálsum íþróttum milli Sviss og Belgíu. — Sviss vann með 10 stiga mun, fékk 115 stig, en Belgia 105. Bezti árangur: 100 m Muller S. 10,7, 400 m Weber S. 47,4, 1500 m Verheuen B. 3,49,1, 5000 m Allonius B. 14,36,5, 110 m grind Tschudi S. 14,9, hindrunarhlaup Leenaert B. 9,20,0, hástökk, Amiet S. 1,90, Spjótkast, van Zeuna B. 67,78, 4xl00m S. 42,0 sek. B. 42,4. 8 tonna bifreið helzt með áíöstu ámoksturstæki óskast til kaups. Nánari upplýsingar gefur Vitamálaskrifstofan. Skrifstofustúlka Vladímir Kuts Kuts er byrjaðnr að æfa aftur I nýjustu fréttum frá Sov- étríkjunum segir frá því að hinn frægi langhlaupari Vladi- mir Kuts og heimsmethafi á 5000 og 10 000 m, sé byrjaður að æfa aftur og sé orðinn heill heilsu. Sagt er að hann hafi hug á að komast í fulla þjálfun á næsta ári. Gert er ráð fyrir að ’ það sé lika tak- mark hans að komast á OL i Róm 1960. óskast strax. Upplýsingar í síma 50-107 á venjulegum skrifstofutíma. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR. -• ! Námsflokkar Réykjavíkur 'M > 1 Norrköp. Gautab. Djurg. Malmö F Háísb. GAIS IFK . AIK Staðan: 29 18 6 29 19 2 29 14 10 29 12 8 29 10 8 29 9 9 29 11 5 29 8'10 5 66-36 42 8 78-44 40 5 57-36 38 9 51-45 32 11 53-53 28 11 38-39 27 13 36-50 27 11 42-42 26 Fontaine er marksækinn Björgvin Hólm setur Islandsmet í fimmtarþraut t síðustu viku setti Björgvin Hólm nýtt Islandsmet í fimmt- arþraut, og gerðist það á inn- anfélagsmóti ÍR. Árangur Björgvins var 3090 st., og bætti liann þar með íslands- met Péturs Rögnvaldssonar sem var 3010 stig. I einstökum greinum náði Björgvin þessum árangri: <— Langstökk 6,72, spjótkast 57,22 m, 200 m hlaup 23 sek., kringlu kast 36,99 m., 1500 m hlaup 4,39,2. Björgvin hefur sýnt það úndanfa rið að hann er mjög fjölhæfur íþróttamaður, og í stöðugri framför. Hann hefur undanfarið vantað meiri rejmslu í því að keppa. í þraut- «m, en þar rejmir á keppnis- reynslu og hörku. Flestir knattspymuunnendur hér munu kannast við hinn franska Fontaine sem skoraði langflest mörkin. í Svíþjóð á lokakeppninni í H.M. í sumar. Hann leikur fyrir Reims í Frakklandi, en lið hans keppti nýlega við lið í Norður-írlandi sem Newton Ards heitir og var það leikur í Evrópu-bikar- keppninni. Fóru leikar þannig, að Reims vann með 4:1, og skoraði Fontaine öll mcrkin. Um sama leyti fóru fram 5 leikir í Evrópu-bikarkeppninni og alls horfðu á þá um 143 þús. manns. Flestir voru á leiknum í Madrid eða um 55 þús., og vár talið að Brasilíu- maðurinn Vava, sem nú Ieikur með Atletico, hafi dregið mjög að þeim leik, og það fór líka svo að hann skoraði 2 mörk. Einn leikurinn, var milli IfB frá Kaupmannah. og Schalke- 04. Fór hapn fram í Gelsen- kirchen og vakti mestan spenn ing, því að rétt eftir hálfleik höfðu Þjóðverjamir 3:0. Dön- unum tókst að skora 2 mörk og leit út sem þeir mundu jafna sakirnar en það stóð ekki lengi, því þeir gáfu sig í lok leiksins og Þjóðverjar bættu tveim mörkum við, svo að þeir verða að leika aukaleik, því að heima í Kaupmannahöfn höfðu Dan- irnir unnið Schalke-04 með sama markafjölda 5:2. Auka- leikurinn fer fram 1. október í Hannover. Annars fóru þessir leikir fram í Evrópubikarkeppninni um fyrri helgi, auk þeirra sem nefndir hafa verið: Atletico Madrid — Drumcondra 8:0, Polona Bytom — M.T.K. Búda- pest 0:3, Wismouth — Petrolul Ploesti 4:2. I dag er næstsiíðasti innritunardagur. Innritað verður í Miðbæjarbarnaskólanum, ’kl. 5— ! 7 og 8 síðdegis. (Gengið inn í r.orðurálmu skólans). ) Aðstoðarbókari Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða aðstoðarbokara ; nú þegar. — Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun : og fyrri störf. Einnig meðmæli ef til cru, sendist í skrífstofu verksmiðjunnar — Hafnarhvoli. fyrir 5. þessa mánaðar. Atvinnurekendur sem einskis svífast í samskiptum við verkafólk Bezti árangur í langstökki kvenna Rússnesk stúlka, Nina Prot- sjenko að nafni náði á móti i Kieff bezta árangri sem kona hefur náð i ár í langstökki, stökk hún 6,28 metra. Áður hefur hún stokkið 6,15 og 6,16, og svo kom þetta stökk henn- ar. Nina er alveg nýgift og virðist sem giftingin hafi ekki haft nein truflandi áhrif á hana, síður en svo. .Þegar verkfall bakarasveina hófst s.l. vor vann ég undirrit- aður hjá Alþýðubrauðgerðinni og meðan á verkfallinu stóð hélt forstjóri Alþýðubrauðgerð- arinnar, Guðmundur R. Odds- son, uppi látlausum. rógi og svívirðingum í minn garð. Þeg- ar verkfallinu lauk sá ég mér ekki fært að hefja vinnu að nýju í Alþýðubrauðgerðinni, enda er það enginn sældarleik- ur að vinna hjá Guðrnundi R., ef maður hefur staðið á móti honum í einhverju máli. Þegar Guðmundur varð þess var að ég hafði byrjað að vinna annarsstaðar fór hann þegar í mál við mig og krafðist þess að ég yrði dæmdur í sekt fyr- ir samningsrof, Guðmundi R. Oddssyni ferst illa að bera öðr- um mönnum á brýn samnings- rof, hann sem sjálfur hefur margbrotið gerða samninga við Bakarasveinafélagið, meðal annars með því að láta ófag- lært fólk vinna i síðasta verk- falli, þar á meðal fékk hann konu eins bakarasveinsins til þess að gerast verkfallsbrjótur og vinna á þann hátt gegn hagsmuSpum manns sjíns og sjálfrar sín. GUðmundur R. Oddsson krafðist þess að ég tæki upp vinnu hjá honum að loknu verkfalli s.I. sumar, en árið 1952 þegar við vorum i verk- falli frarn. undir jól, þá neitaði þessi dánumaður að taka fjóra fjölskyldumenn í vinnu aftur, fyrr en honum sjálfum sýndist og var þetta einskonar jólagjöf til þeirra manna sem í verk- falli höfðu staðið. Það má segja að Guðmundur ætlar sér stærri hlut en öðrum mönnum, lög og samningar skipta hann engu máli, nema þegar hann getur haft gagn af þeim, um siðferði- legan rétt annarra manna hef- ur Guðmundur aldrei hirt, enda mun enginn maður hafa ætl- azt til þess af honum. Þegar verkfallinu 1952 lauk ætlaði ég að hefja vinnu að nýju í Alþýðubrauðgerðinni, en þá var mér neitað um vinnuna, þótt ég væri fullgildur meðlim- ur Bakarasveinafélagsins og heíði ótviræðan forgangsrétt til vinnunnar, en að loknu verk- falli s.l. sumar víldi ég ekki hefja vinnu hjá Alþýðubrau?- gerðinni, þá var ég ekki með- lirnur Bakarasveinafélagsins, þar sem ég hafði sagt mig úr því samdægurs og verkfallinu lauk. Þrátt fyrir það rýkur Guðmundur upp til handa og fóta og stefnir mér og gerir skaðabótakröfu á hendur mér. Eg ætla mér ekki þá dul að framkomu Guðmundar R. Odds- sonar í garð verklýðssamtak- anna verði breytt, þar verðuí engu um þokað, svo lengi hefur maður þessi fjandskapazt við samtök verklýðsins, að þess er varla að vænta, en ég vildi hinsvegar að allur almenningur ætti þess kost að kynnast sam- skiptum vinnandi manna við Guðmund R. Oddsson, ef það gæti orðið til þess að varna því að hann gæti leikið sama leikinn við aðra þá menn sem hjá honum vinna í framtíðivmi^ Það skiptir ekki öllu málí. þótt Guðmundur R- Oddsson hafi með refjum og lagaflækj- um fengið mig dæmdan í skaðabætur, heldur hitt að mál þetta mætti verða til þess að opna augu almennings fyrir þeirri sorglegu staðreynd, að ennþá eru til einstaka atvinnu- rekendur, sem einskis svifast í samskiptum sínum við þá menn sem hjá þeim vinna. S. E. H,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.