Þjóðviljinn - 02.10.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Síða 1
VILJINN ’*~s. Fimmtudagur 2. október 1958 — 23. árangur 221. tbl. Vel fagnað I fyrradag héldu sovézku. tónlistarmennirnir tónleika á Akranesi fyrir fullu húsi. Vakti söngur þeirra og leikur mikla hrifningu áheyrenda og var þeim vel fagnað. Bretar þakka læknishjálpina með lygum og aðdróttunum Furðusögur og lygasögur eru í algleym- ingi í brezkum blöðum um þessar mundir Brezkir togaramenn hrósa sjálfum sér óspart af „af- rekum“ sínum í íslenzkri landhelgi og eru ósparir á sög- ur af ,,hemaðarsigrum“ sínum á þesstmi slóðum. „Daily Mail“, sem frægt er orðið af Iygrum í landhelgismál- inu segir 2G. sept.: „Önnur skip hafa greint frá því að íslenzku varðskipsmennirnir liafi ógnað togaramönnum með skanunbyss- uni. Varðskipsmennirnir af Maríu Júlíu voru enn ruddalegii en skipverjar frá Óðni og reyndu að komast inn í vélarúmið til þess að getía siglt togaranum til liafn- ar “ Ekki láta brezku bliiðin i ljós mikla hrifningu yfir þeirri á- kvörðun yfirstjórnar Iandhelgis- gæzltinnar, að láta íslenzku varð- skipsniennina hverfa úr togaran- um Payntjer, en tala í háðskum Kjamatílraunir í Sovétríkjtioum Japanska veðurstofan skýrði frá því í fyrradag að mælar hennar hefðu gefið til kynna að kjarnasprengingar hefðu átt sér stað þá um daginn annað- hvort í Síberíu eða á Norður- heimskautssvæðinu. Bandaríska kjarnorkumálanefndin skýrði síðar svo frá að gerðar hefðu verið. tvær tilraunir með kjarnavopn í Sovétríkjunum. Þessar fréttir hafa ek.ki verið staðfestar í Sovétríkjunum, en ástæða er til að ætla að þær séu á rökum reistar. Hálft ár er nú liðið síðan sov- étstjórnin tilkynnti að hún hefði ákveðið að hætta tilraun- uin með vetnisvopn, en jafn- íramt var tekið fram að ef hin kjarnorkuveldin, Bandaríkin og Bretland, héldu samt sínum til- raunum áfram, myndu Sovét- ríkin neyðast til að endurskoða afstöðu sina, Vesturveldin tókuj ekkert mark á þessari tilkynn- ingu sovétstjórnarinnar og hafa haldið áfram tilraunum í a'lt sumar. Bretar sprengdu kjarna- vopn síðast á Jólaey 23. septem- ber, en Bandaríkiamenn yfir Nevadaeyðimörk 29. september. Viðræður eiga að hefjast 31. október í Genf milli stórveld- anna um sáttmála sem banni þessar ti’raunir. Seínt í gærkvöld barst sú frétt að sovétstjórnin hefði lagt til aö utanríkisráðherrar Sovét- ríkjanna, Bandaríkjanna og Bret- lands kæmu saman á fund til að ræða bann vjð frckar'i kjai-nasprengingum. Það væri mál sem ekki þyldi neina bið, heill og velferð mannkynsins væru í veði. tón um skýringu þá sem yfir- völdin hér gáfu. Þá greina mörg bloðin frá því, að einn vélamannanna á togar- amim liafi slasazt. Segja suf blöðin að bann hafi orðið fyrir áverka í viðureign við varðskipsmenn, en önnur að liann liafi slasað sig er hann reyndi að stöðva vélar skipsins í mikluin flýíi. Dagsbrónarkaup á Akureyri Fréttaritari Þjóðviljans á Akureyri simaði í gærkvöldi að í gær hefði Verkamanna- félag Akureyrarkaupstaðar undirritað nýjan. kjarasanm- ing við atvinnurekendur og samkvæmt honiim fá verka- menn á Akureyri sama kaup og Dagsbrún samdi um. Samníngurinn gildir frá og með deginum í gær. — Verð- ur nánar sagt frá þessu á morgun. KosiS fsS fiíjsýSu- sambandsþÍEigs Verkalýðsfélagið Jökull Höfn í Hornafirði kaus fulltrúa á Alþýðusambandsþing s.l. sunnu dag. Kosinn var Benedikt Þor- sirSíinsson með 28 atkv. Tveir aðrir voru í kjöri, hlaut annar 18 atkv. en hinn 8 atkv. Varafulltrúi var Halldór Sverrisson. Þessa niynd tók Þorbjöm Aðalbjörnsson, skipsmaður á varðskipinu Óðni da.ginn áður en ráðízt var til uppgöngu á togarann Paynter, sem frægt er orðið. Togarinn sem sést hér á myndinni heitir York City, Er Óðinn gerði sig líklegan til að renna upp að honum. hljóp stýrimaður um borð í togaranum til og hleypti sjóðheitri gufu í slöngu. Er hann skipaði hásetum að taka við slöngunni, urðu þeir eitthvað seinir til og henti hann slöngunni þá fyrir fætur eins hásetans og skipaði honum að verja skipið. Myndin er tekin rétt í því er þeir beina slöngunni ge^gn Óðni. Óðinn beygði nú frá. — (Sjá aðra mynd á 12. síðu). Sala ér haíín á happ- rætti Þjóðviljans 58 Hafði uppi rússneskan fána, auk í dag hefst sala á Happdrætti Þjóðviljans 1958. Verið er að senda miða til stuöningsmanna Þjóðviljans um land allt, og væntir blaðiö þess að þeir muni nú eins og jafnan fyrr bregöast vel við og tryggja Þjóðviljan- um þær tekjur sem nauösynlegar eru til aö vega upp hallan á útgáfunni. Ymsir mimu hafa gert sér i«s hrekkur ekld einu sinni til vonir um að afkoma blaðsins Þess að vega upp hinn stór- hækkaða útgáfukostnað, sem leiðir af efnahagslögunum s.l. vor, hvað þá að hún. geti skert hallann sem fyrir var. Þjóðvilj- inn þarf því sannarlega á því að halda að hinir fjölmörgu vinir blaðsins rétti því hjálpar- hönd af sama örlætinu og jafn- myndi batna, þegar það va.r | hækkað í verði. í surnar eins: kjörinn ! og önnur blöð. Sú er þó ekki raunin. Ilækkunin á verði blaðs- þannig 120.000 kr. Eins og áð- ur fylgir krossgáta hverri blokk, en nú er vandinn í því fólginn að semja gátuna sjálf- ur; verður dregið milli rétfc gerðra krossgátna og veitt þrenn verðlaun, 500 kr., 300 kr„ og 200 kr. Dregið verður 23. desember — og drætti ekki írestað. j Litlu miðainir og stóru málin En þótt verðlaunin séu álit- leg, er Þjóðviljanum Ijóet að ! þau eru ekki helzta ástæðam í gær tókú skipverjar á Þór eftir því, aö einn brezku veiöiþjófanna ,,Cape Palliser“ frá Huil hafði uppi rúss- neskan fána, auk brezka fánans, þar sem hann var aö veiðum innan tólf míina markanna út af Vestfjöröum! Þegar stjórnendur tundurspill- isins Diana voru spurðir, hvort þessi fánanotkun væri sam- kvæmt fyrirmælum herskipsins, kváðu þeir svo eigi vera, held- ur myndi þetta gert „ykkur til skemmtunar“ („to keep you amused“), eins og það var orð- að. Samkvæmt upplýsingum land- helgisgæziunnar voru fjórir brezkir togarar að veiðum í landhelgi út af Barða og nokkr- ir fyrir utan í gærmorgun. Út af Straumnesi var þá einn brezkur landhclgisbrjótur, en þrír héldu sig fyrir utan línu. Við I.anganes voru fjórir brezk- ir togarar að veiðum innan land- helgi í gærmorgun, en um níu leytið fengu þeir fyrirmæli tund- urspillisins „Ulster“, sem gætir ránsveiða þeirra, um að halda sig utan fiskveiðitakmarkanna fram að hádegj. an fyrr. i Eitt af því fáa sem ekki hefur hækkað! Happdrættismiðar Þjóðvilj- ans eru eitt af því fáa sem ekki hefur hækkað í verði á tslandi — séu þeir þá ekki einsdæmi! Þeir kosta 10 kr. miðinn eða 100 kr. blokkin. Og vinningarnir eru álitlegir að vanda. Fyrsti vinningur er Op- el-bifreið, 100.000 kr. að verð- mæti. Þá koma tveir vinningar, kvenfatnaður fyrir 6.000 kr. og karlmannafatnaður fyrir sömu upphæð. Og loks er telpnafatn- aður fyrir 4.000 kr. og drengja- fatnaður fyrir sömu upphæð. Heildarupphæð vinninga er Framhald á 3. síðu. tslending “ með spýtu Eins og skýrt hefur verið fr* í fréttuni þá varð að setja eiiiní skipsmanna á Óðni, Krhtim Steindói’sson, í sjúkrahús á Pat_ reksfirði eftir viðuréigniiia við> brezka togarann Paynter. Sani- kvænit frásögn ciiis básetans ái Óðni bar þetta til á þann hát® að brezkur togarasjóniaður rcð* ist gegTi Kristni með spýtu ogf sló han.il á kviðinn. Við höggiðe opnaðist kviðarholsskurður, i:m IvrisUmi hafði nýlega veríð skor* inn upp við kviðslfcii. &

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.