Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. október 1958 -- í dag er fimmtudagurlnn 2.) víkur. Gullfoss kom að bryggju október — 275. dagur ársins kl. 8.30 í morgun. Lagarfoss — Biskupsstóli á Hólum|fór frá Seyðisfirði 29. f.m. til lagður niður 1801. — Leó-. Rotterdam og Riga. Revkjafoss degaríusmessa — 24. vikai kom tíl Reykjavikur 30. f.m. f.’intnrs — Tungl í hásuðri frá HuU. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. f.m. ti! New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 30. f.m. Hamnö kom til Reykjavíkur 30. f.m. | frá Leningrad. 1;!. 3.19. ÁrdegNbáflssði kl. 7 33. Síðdegisháflæíi kl. 1949. Otvarpie I r> A G i Sklpadeild SlS- HvassafeU fór i gær frá Sig’u- firði áleiðis til Rostock. Arnar- fell er í Sölvesborg. Jökxdfell fór 25. f.m. frá New York á- leiðis tii Reykjavíkur. Dísarfell er á Akranesi. Litíafell er í oiíuflutningum í Foxaflóa. Helgafell er i Leningrad. Hamrafell fór framlijá Gibralt- ar 28. f.m. á leið til Batumi. Flugið Loftleiðir h.f. Edda er væntan’eg frá Rem- 12 50 Á frívafttnní, 19 30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Urtagarðsbók Olaviusar (Ingimar Ósk- arsson náttúrufræðing- ur). 23.55 Tónleikar (pl.): Sónata í| Es-dúr p. 12 nr. 3 fyrir fiðlu og 'oíanó eftir Beet- hoven (Wolfgang Schn- eiderhan og Wilhelm. Kempff leika). 21.15 Upplestur: Séra Sigiírð- Khöfn’og Osló kl. 19.30, ur Einarsson les frum-J* ort ljóð. 21.30 Eins'éngur (plötur): Enrico Caruso syngur. 21.40 Ibróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“. 22.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur): a) Caterina Val.ente svngur. b) The Blue Boys eyngja. heldur áleiðis til New York kl. 21. - " VMISLEGT Orðr ending frá Lestrarfélagi kvenna, Rvík Bókasafn félagsins er á Grund- arstíg 10 og fara þar fram út- lán alla mánudaga, miðviku- daga og fstudaga kl. 4—6 og ðiriisn“ i ÞióðieíkhBSÍns Frægasta leikrit Strindbergs ,,Faðirinn“ verður sýnt aftur í Þjóðleikhúsinu n.k. laugardag. Leikritið var sýnt 5 sinnnm s.l. vor og ávallt við mjög góða aðsókn enda fékk þetta öndvegisverk heimsbókmennt- sem er fluttur af beztu hér- lendum kröftum undir ágætri leikstjórn Lárusar Pálssonar. lÆeð aðalhlutverkin fara Utvárpið á morgnn: 1.2 50 ÖskaR'g siúklinga. f ft Umferðarmál. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pá’s- son). 19 39 Ramsöngur (plötur): Delta. Rythm Boys svngja. 20.30 Raddir skálda: „Sagan um stúlkuna í rauða bílnum" eftir Kristmann Guðmundsson. (Höfund- ur les). 20.50 Tónleikar (plötur): Lög úr söngieiknum „Annie Get Your Gun“ eftir Irv- ing Berlin (Betty Hutt- on, Howard Keel o.fi. svngja; MGM-h)jómsveit- in leikur; Adolf Deutsch stjórnar). 21.15 Leikrit: „Tukthúslimur- inn“ eftir John Broken- shire. — Leikstióri og bvðandi: Valur Gíslason. 21.45 Tén'eikar. Leonard Penn- ario leikur vinsæl píanó- lög (plötur). 2ni0 Danslöc (plötur). 24.00 Dagskrárlok. S K í P I N Y''-'''útgerð ríkisins JT“k’a fer frá Revkjavík kl. 20 i kvöld anstur um land i hring- -'■”5 Esia var væntanleg til P“vkiavíkur í morgim að aust- en úr hringferð. Herðubreið er á Anstfiörðum. Skialdbreið er r Ska srafjarðarhöfnum á leið t:’ Akurevrar. ÞvriU er í Pevkiavík. Skaftfellingur fer f”' Revkjavík á morgun til \v"atmannaeyja. r' 0 E'msWpafóIag fslands Dettifnss fór frá T»ningrad 30. f m. t'l Kotka, Gd'>mia, Kaup- '-'"inahafnar og Reykjavíkur. F1'núfoss fór f*-á Hamborg í f"»r til Rottendam, Antwerpen c" Revkjavikur. Goðafoss fer frá New York í dag til Reykja- 8—9. Bækur lánaðar í senn; hjá blaðagagnrýnendum og á- lengst 14 daga. FramlengingJ horfendum. 1 fæst, ef enginn hefur beðið um j Það vannst ekkj tími til að bókina. Innritun nýrra félaga; sýna ,,Föðurinn“ oftar s.l. vor er mánudaga ld. 4—6 og 8—9. j vegna þess að margir af leik- endum í „Föðumum“ voru anna mjög góða dóma, bæði þe23;r leikarar: Valur GVdason, Ljósmæðrafélag Reykjavíkur heldur hlutaveltu og basar i iR-húsinu við Túngötu, næst- komandi sunnv.dag. Veiunnarar ljósmæðra, sem vilja gefa muni eru vinsamlega. beðnir að koma þeim til und- irritaðra, eða hringja og verða þeir þá sóttir. Með fyrirfram þökk. Helga M. Níelsdóttir, Miklu- braut 1, sími 11877, Guðrún Halldórs., Rauðarárstíg 40, sími 12944, Sigríður Jónsd. Nökkvavog 36, sími 34144, Pálína Guð’augsd. Barmahlíð 44, simi 14378, Margrét Giss- urardóttir Miðstræti 4, sími 22863, Dýrfinna Sigurjónsd. Sogaveg 194, simi 32354, Vil- borg Jónsdóttir, Hátúni 17, sími 12203, Margrét Larsen, Elliheimilinu Grund, Guðrún Valdimarsdóttir, Stórholti 39, sími 16208. OfhreiSiS ÞjöSvil]onn sendir í leikför Þjóðleikhúss- ins út á land s.l. vor, og var hætt við sýningar fyrir fullu húsi. Allir þeir, sem unna góðum leikbókmenntum ættu ekki að láta bjá líða að sjá leikinn, Menntaskólinn Framhald á 3. síðu. Þessu næst drap rektor á stofnun náttúrufræðideildar við skólann, en kvað ekki vera tök á þvi enn. Síðan brýndi hann á- stundun og reglusemi fyrir nem- endum um leið og hann bauð þá velkomna til starfa. Að lokum gat rektor þess, að í haust yrðu hinar fornfrægu tolleringar ekki leyfðar nema þær færu fram undir hand- leiðslu leikfimikennara og með ful!u samkomulagi skólasveina innbyrðis. Kvað hann ástæðuna til þessarar ákvörðunar þá, að nýsveinar væru orðnir svo stór- ir menn og sterkir, að undan- farin haust hefði komið til al- varlegra átaka í sambandi við tolleringar. Hefðu jafnvel hlot- izt af þeim sökum nokkur meiðsl fataskemmdir og hússkemdir! sem Ieikur föðurinn, Guðbjörg Þorbjarnardóttir konu hans, Jón Aðils lækninn, Haraldur Björnsson prestinn og Amdís Björnsdóttir fóstruna. Leikdóm. Þjóðv. Ásgeir Hjartarson segir; „Svo áhrifamikið er leikrit- ið á hinu íslenzka sviði að segja má ao sýhingin sé ein af merkustu atburðum í sögu Þjóðleikhússins fram til þessa og stórt spor stigið í rétta átt“. Bæjarbókasafn Reykjavíkur 1' Sími 12308 Aðalsafr/.f, Þ'.íighpltsstræti 29A Út'ánsdeild: Álfa virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19' — Lestrársalur fyrir fullorðna: Ail’a virka daga kl. 10- 12 og 13—22, nema laugsrd. k); 10—12 og 13— 19. A sunnud. er opið kl. j 14—19. i i Út.hú’ð ltó’mry.rði 3*. Út’áns- deild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Le~"’ ofa og útlánsdei’d f. b"rn: Alla. v’rka da"n nema laiwardaga kl. 17—19. r"! ú'v TTofr'rallag. 16. Útláns- dei’d f. böm og fullorðnaí *”n y;rka dafra nema laug- f kl. 18—19. í’fibirð EVtof-mdi 26 Útláns- deild f. börn og fullorðnaí Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kJ. 17—19. Barna- lesstofur eru starfræktar I Aust.urbæjarskóla. Laugar- nesskóla, Melaskóla og Mið- bæjarskóla. „Þegar ég laa Morgunblaðið í gær þá sótti á nVg áleifin spurn ing: Ilver er fyr- ir;r>'»rndin að A i> no í le'kriti Krlstjáns Alberts- sonar?“ Stúlka óskast til heimilisstarfa. FarstoSuihesbesigi. Uraeivsingai í síma 3-2G-22. Lög;tök Samkvæmt úrskurði í fógetadómi Akraness í dag fara fram lögtök að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar á eftirtöldum ógreiddum gjöldum. Tekju- og eignarskatti, námsbókagjaldi, kirkjugaxðsgjaldi, sóknargjaldi og iðgjaldi til al- mennra tryggina. Allt innifalið í þinggjöldum árs- ins 1958, svo og söluskatti ársins 1957 og 1. og 2. ársfjórðungi 1958 .framleiðslusjóðsgjaldi fyrir árið 1956 og útflutningssjóðsgjaldi fyrir árin 1957 og 1958. Notuð verður heimild til lokunar starfshýsa bjá þeim söluskattgreiðendum sem ekki hafa gert skil. Bæjarfógetinn á Akranesi 1. okt. 1958. Þórhallur Sæmundsson Þórður sjóori Kris ráðlagði Volter að hefjast ekki handa þegar í stað. „Þau eru eflaust með beztu fáanleg tæki til að ná fjársjóðnum“, sagði hann, „Við skulum láta þau um fyrirhöfnina og við skulum síðan njóta erf- III VB'Í?" iðis þeirra“. Volter féllst á þessa ráðagerð. X meðan á þessu stóð voru Jack, Abdul og kona Omars önnum kaíin við að lagfæra bátinn. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.