Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. október 195S — ÞJÓÐVILJINN — (5 Varðskipið hrakið á flótta með £ kolamolum <n vatnsslöngum Jaínvel Bretar gcra grín að ákvörðuninni um að kalla varðskipsmenn úr togaranum Paynter Mörg brezk blöð flytja ósannar fregnir af atburðinum, er tundurspillirinn Diana setti sjúkan rnann af togar- anum Paynter á land á Patreksfirði fyrir skemmstu. ..Fishing News“ sesir 2ð. sept.:! ströndirini og var verið að gera Togarinn „Lincoln Ciiy“ fráj við vörpuna. Grimsby, eign Consolidatet Fish- eries. rak á flótta íslenzkan varð- ! bát. sem reyndi að setja menn ; um borð í togarann. 1 Togarinn (skipstjóri i Bruce) var úti fyrir Arthur Eftirlitsmenn í j í lok ágústrbáuaðar voru í Líc j I :anon 190 eftirlitsmenn frá Sam- j ' einuðu þjóðunum frá 15 lÖndam. Hálfir nautsskrokkar ligR'ja á gangstéttinni 'úð markaðstorgið í Iíuenos Aires, höfuðborg! Auk þess voru þar 60 flugmenn Argentínu. Kjötkanpmcnnirnir hafa fleygt þeiin þarna vegna þess að þeir hafa ekki fen.gið j Flestir eftirlitsmannanna voru að selja kjötið á því verði sem þeir vilja fá. Landbúnaðarkreppan, sem byrjaði í Bandaríkj- frá Norðurlöndum, eða sem hér unum hefur einnig teygt klaer sínar til ArgenSínu. segir; Daumörku 20, Finn’andi Noregi 15, Svíþjóð 16. Sex menn af varðbátnum, bún- ir. iífbeltum, voru að búa sig undir að stökkva um borð og var. yfirmaður hópsins að ldifra yíir borðstokkinn. Þá beindi. einn I vestur-j togaramannanna (Frank Brown, ; 42 ára) vatnssíöngu að yíirmann- inum og hrakti hann brott. Sið- ; an hélt Erown áfram að sprauts. : á hina varðskipsmennina en á | meðan stóð áhöfn togarans við j borðstokkinn vopnuð öxum og koiastykkjum. Þegar v.arðskipsmenn: höfðu hætt við að fara um borð í tog- arann. hrakti Bruce- skips'jóri og skipshöfn hans:, varðskipið á fótta, en skipverjar á turdur- spiliinum Diana, sem var nær- staddur, fylgdust með leiknum. Almenii lýðréttincli nmnin % nr gildi í Frakk Fyrsta verk einvaldans de Gaulle var að gera Frakkand að lögregluríki Fyrsta verk stjórnar de Gaulle í Frakklandi, sem fékk einræðisvöld með' samþykkt stjórnarskrárinnar á sunnu- daginn, var aö afnema almenn mannréttindi og breyta Frakklandi í lögregluríki. ekki að leiða siíka fanga fyrir dómara. Refsingar verða þyngd- ar fyrir að hafa skotvopn í fór- um sínum án leyfis og aukið eftirlit verður með sölu skotfæra og sprengiefna. Búizt er við að fyrsta verk iögreglunnar eftir að • þessar nýju reglur ganga í giidi verði að handtaka 12.000 Serki sem búsettir eru í Frakklandi og setja í fangabúðir. sem þegar bíða tilbúnar. Eftir ráðuneytisfund í gær- morgun var tilkynnt að á mánu- daginn, daginn eftir að stjórn- arskráin gengur formleg'a í gildi, muni hert mjög baráttan gegn þjóðfrelsishreyfingu Serkja sem búsettir eru í Frakklandi. Eftir það verða allir, Frakkar sem Serkir, sem 'grunaðir eru um að veita þjóðfrelsishreyfing- unni aðstoð, beint eða óbeint, leiddir fyrjr herrétt og mál þeirra dæmd samkvæmt herlög- um. Verður þvi tekinn upp sami siður sem lengi hefur tíðkazt í Alsír. Þá verður lögregiunni heimilt að fangelsa hvern þann mann sem hún grunar um tengsl við þjóðfrelsishreyfinguna og þarf Blóðugar óeirðir uröii víða á Kýpur í fiier. en l>á gekk í gildi „stjórnarbót“ Brela á eynni. Vegna fjölda áskorana verða enn einir tónleikar i Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöid klukkan 9. — Allra síðasta tækifærið til þess að hlusta á þessa snillinga. EFNISKRÁ: Ellefu söngvarar og hijóðfæraleikarar. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó frá klukkan 2. — MÍR-félagar geta vitjað miða í Þingholtsstræti 27 frá klukkan 1—7 í dag. — Listamennirnir fara heim á inorgnn. — Þetta eru síðustu hljómleikar þeirra á Islandi. Ténleíkar sovétlistamanna í Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöid Mennimgar- fengsl Isiands cg Háðsfiémar- nkjasma Nýr. flokkur sósíaldemókrata stofnaður í Frakklandi Flestir leiðtogar hans eru gamlir samverkamenn Leons Blum Nýr sósíaldemókrataílokkur hefur veriö stcfnaður í Frakklandi og eru flestir nánustu samverkamenn Leons Blum, aöalleiðtoga flokksins milli heimsstyrjaldanna og fyrst eftir þá síöari, meöal leiötoga hans. Flokkurinn var stofnaður að loknu siðasta þingi franskra sósíaldemókrata sem haldið var fyrir nokkrum dögum. Guy Moll- et, leiðtogi þeirra, hafði mik- inn meirihluta á þinginu sem studdi þá stefnu hans að vinna með de Gaulie og fyrir samþykkt stjórnarskrárfrumvarps hans. Einn af leiðtogum minnihlut- ans, Edoúard Depreux, tilkynnti þinginu að hann og skoðana- bræður hans myndu berjast gegn stjórnarskfárfrumvarpitiu sem atkvæði voru greitíd um á sunnudaginn. Depreux og félagar kö'luðu blaðanienn á sinn fund eftir að þinginu var slitið og skýrðu þeim frá stofnun liins nýja fJokks. Leiðtogar hans eiga það flestir sameiginlegt að þeir voru í hópi fremstu manna franslcra sósialdemólírata áður en Mollet og félagar hans komust til valda í flokknum. Nefna má Oreste Rosenfeld, sem heíur verið starfandi flokks- Öþvegið innræti Blaðið Times í London birti hinn 24. f. m. eftirfarandi klausu, sem ljóslega sýnir hið óþvegna innræti og dólgshátt! brezkra togaramanna: „Talsmaður Sambands brezkra togaraeigenda sagði í Fleet- wood í gær að áhöfnum tog- aranna hefðu verið gefin fyrir- mæli um að nota ekki heitt vatn til þess að hindra íslenzka varðskipsmenn í að komast um borð í togarana. Formælandinn var að skýra frá fregn um að varðskipsmað- ur á Óðni hefði orðið fyrir ár- rás togaramanna sem beindu að honum slöngu með sjóðandi vatni þegar hann hugðist fara um borð í togarann, sem var innan 12 mílna markanna. Sagði formælandinn að eftir að hafa talað við skipstjór- ann væru eigerdur togarans á- nægðir með að aðeins væri sprautað köldu vatni á varð- skipsmennina“. maður í 54 ár og stjórnaði blaði flokksjns, Lc Populaii'e, rneðan það var og hét; Daricl Mayer, sem var framkvæmdastjórj flokksins á Jhernámsárunum og fyrst eftir stríðið; Feljx Gouin, sem var fyrsti forsætisráðherra. sósialdemókrata ef-tir stríð, slc:p- aður í það embætti árið 1946 mmkvæmt sérstakri ráðieggingu Blums; •Charles-André Julicn og. Mireille Osmin sem unnu með j Blum í alþýðuíylkingarstjórn lians fyrir stríð. Kuwait sækir um uppíöku í Sam- bandsríki araba Sheikinn i Kuwait. auðugasta oliulandi heims, hefur sótt um upptöku í SambandsJýðveJdi araba, Brezka utanríkisráðuneyt- ið liefur ekki fengizt til að svara þvi hvori það tel.j i umsóknir.a brot á samningi Bret’ands o.g Kuwaits um að ekki mrgi láta af hendi neinn hlufa landsins við annað ríki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.