Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 7
•Fimmtudagur 2. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Þeir, sem nú eru ungir eiga örðugt með að gera sér í hugarlund samgöng- ur og fréttaflutning á ís- landi fyrir sextíu árum. Stórviðburður gerðíst vest- ' ur á fjörðum 10. október 1899. Um hann fréttist 1 ekki til Reykjavíkur fyrr en 23. október er strand- ferðaskip kemur að vestan. Frá honum er sagt í fregnmiða frá Þjóðólfi 25. október og fer sú frásögn hér á eftir. Með „Laura“, er kom af Vestfjörðum 23. þ.m. bár- ust hingað fregnir um hroðalegt atferli, er enskt botnvörpusldp á, Dýrafirði hafði haft í frammi við standa. Var þá tekið til ráðs að semda hraðboða til ísa- fjarðar á fUnd Hannesar Hafsteins sýslumanns, til að fá hann vestur þangað og hremma sökudólginn. Sendi- maðurinn Guðjón Sólberg Friðriksson verzlunarþjónn í Haukadal kom til ísafjarðar að kveldi 9. þ.m., og brá þá sýslumaður þegar við kl. 3-4 um morguninn eftir landveg vestur til Dýrafjarðar og var kominn að Mýrum kl. 10 f.h. hinn 10. Ætla menn að botn- verpillinn hafi haft einhvern pata af þessari sendiför (ein- og héldu þar bátnum föstum, meðan ekipið seig hægt áfram en við það barst báturinn aft- ur fyrir skipið. En þá var allt í einu slakað á kaðl- inum og við þann slykk stakkst bátuiúnn niður á framstefninu, en í sömu andránni var rykkt í kaðalinn með „gufuspili" frá skipinu, og slóst hann þá yfir hnífil bátsins, og færði hann í kaf, svo að hann s''kk. En rétt áður en hann sökk var skotið eða skutlað stærri ári frá skipinu og miðað á sýslu- mann, en hann veik sér und- fremur af glettni eða til að ögra honum, en í alvöru. Þá er þeir Jón og Guðjón komu upp í skipið bauð vélarstjór- inn þeim niður í vélarrúmið til að fá þar hlýju eða ein- hverja hresbingu, en þá spurði Guðjón, hvort það væri ekki einmitt snara til að gera al- veg út af við þá, hann gæti helzt búizt við þvi, eftir því sem hefði nú farizt við þá. En vélarstjórinn þverneitaði því, og sagðist engan hlut eiga í þessu atferli, það væri aðeins skipstjórinn, sem þessu réði og bæri ábyrgð á því. — Fregnmiði frá Þfóðólii 25. éhtóher # 8ZP& sýslumanninn og bæjarfó- getann á Isafirði, Ilannes Hafsteiií, þannig að 3 ís- lenzkir drukknuðu, en sýslumaður og 2 aðrir komust með naumindum lífs af. Nánari tildrög og atvik þessa ódáðaverks eru í stuttu máli þessi, að því er iiíest verður komizt eftir áreiðanlegum lieimild- í sumar hafði botnv"rpu- skip, það sem um er að ræða verið þráfaldlega á veiðum í landhelgi þar vestur á fjörð- unum, einkum á Arnarfirði og Dýrafirði. Hafði það jafn- an leitazt við að leyna nafni eínu og númeri með því að mála yfir fremstu og öftustu stafina, svo að nafnið var „Oyali“ og númerið 42, en þó höfðu einhverjir getað lesið fullt. nafnið: „Royalist“ og nr. 428. Var skipið frá Hull og útgerðarmaður þess Georg Walton í Hull. Skip- stjórann hugðu flestir þar vestra sænskan, en aðrir þýzkan (frá Harburg) en nú vita menn hér syðra, að þetta er einmitt hrakmennið Niel- son, sænskur að ætt, sami þokkapilturinn, sem Arn- björn hinn alræmdi hefur haft mest mökin við, og eru afrek þeirra beggja vinanna áður mörgum kunn t. d. að- farir þeirra við Franz Siem- sen sýslumann o. fl. lít.t fræki legt til frásagnar. — Ekki var Arnbjörn samt nú með Niel- son helchtr annar íslending- ur, Valdimar nokkur Rögn- valdsson, kvæntur maður úr Keflavík, en ættaður úr Reykjavík. Hafði hann kynnzt Nielson skipstióra þar syðra eins og Arnbjörn, og þeim fallið svo vel hvorum við annan, að Valdimar gerð- ist háseti- á skipi hans í fyrra- sumar og hefur verið með honum síðan. — Skipstjórinn hafði oft komið í land á Þing- eyri í sumar og haft tal af mönnum, en ávallt þverneit- að að afhenda skipsskjölin eða greiða lögboðin gjöld, en haldið fram uppteknum hætti. með veiðar uppi í landstein- um, enda verður þar á firð- inum eigi veitt öðruvísi en i landhelgi, með því að hann mun hvergi breiðari en % úr míl'u. Nokkrir Dýrfirðingar, en fáir þó höfðu haft mök eða viðskipti við botnverpil þennan, eins og tíðkazt hefur. En flestir ' voru þó harla óánægðir yfir aðförum og yf- irgangi skipstjóra, og þótti svo búiðékki mega lengur isverk jj, >' ’#**»«* ; W þj Þrír Islendingar drukknaðir. Hannes Haístein, sýslumaður kemst með naumindum líís af hverjir gefið honum vísbend- ingu um það?), og hafi hann ætlað að hafa sig á brott um daginn en eigi varazt, að sýslumaður var svo fljótur í förum. Hittist nú svo á, þá er sýslumaður kom að Mýr- um, að botnverpillinn var að veiðum á firðinum millum Mýra og Haukadals, þó nær Haukadal, framundan svo- nefndum Sveinseyrarodda. —• Fékk sýslumaður sér bát, og voru á honum 6 menn alls: sýslumaður, formaðurinn Jó- hannes Giiðmundsson á Bessa- st"ðum, 37 ára, Guðmundiir Jónsson, frá Bakka, ókvænt- ur maður um tvitugt, Jón Þórðarson, kvæntur maður, Jón Gunnarsson og Gíiiðjón, er fyrr var nefndur. Fleiri gat sýslumaður ekki fengið. Var hann ekki klæddur ein- kennisbúningi, svo sæist, til þess að hann þekktist síður, og kynni því fremur að fá uppgöngu. En þá er þeir voru komnir út að skipinu vissu hinir undir eins, hver gest- urinn var, því að Valdimar þekkti hann þegar, hafði oft séð hann í Reykjavík, og hef- ur auðvitað sagt félögum sin- um, hver þar væri. Var sýslu- manni og hans mönnum þá eynjað uppgöngu, og komu skipverjar með barefli mörg fram á borðstokkana, og vatnsslöngu, bjuggust til varnar, og létu mjög ófrið- lega. Stoðaði það ekkert, þótt sýslumaður heimtaði skip- stjóra til viðtals, um leið ög hann fletti frá sér kápunni og sýndi einkenni sitt, að hann væri kominn þar í emb- ættisnafni, því skipverjar æptu aðeins að þeim. Meðan á þessu stóð höfðu fylgjendur sýslumannsins náð í kaðal, er botnvarpan var dregin með, an. Þeir Guðjón og Jón Gunn- arsson losnuðu ekki við bát- inn, og skaut þeim upp með honum. Maraði hann þar í háifu kafi með þá innanborðs. Þeir Jóhannes, Guðmundur og Jón Þórðarson náðu ekki í bátinn og drukknuðu þeir allir, en sýslumaður, sem er syndur, var lengi að velkjast í sjónum með þeim og reyna að bjarga þeim, en kom fyrir ekki og varð hann mjög þrek- aður. Náði hann loks i mast- ur úr bátnum, og hélt sér uppi á þvi, samhliða baksundi. Skipverjar horfðu langa stund (6—10 mínútur eða lengur) á mennina í sjónum án þess að hjálpa. Kölluðu þeir tve'r, er í bátnum voru hvað eftir annað, og spurðu, hvort þeir ætluðu ekki að bjarga, en þeir svöruðu, að þeir væru að búa sig til þess. Þó var skips- báturinn aldrei losaður. Nú liöfðu menn í landi (frá Haukadal) séð í sjónauka, að allt var ekki með felldu út við skipið og séð að bátnum hvolfdi. Var þá óðar brugð- ið við og skotið út tveimur bátum, og er þeir voru komn- ir miðja leið eða lengra út að skipinu, var loks varpað frá skipinu einum björgunarhring til þeirra Jóns og Guðjóns, er í bátnum voru, og kaðals- enda til sýslumanns, er sást á floti þar skammt frá, og náði hann liandfesti í hann. Voru þeir svo allir þrír dregnir upp á skipið. Var sýslumað- ur miög aðframkominn og rænulítill, en þó ekki með- vitundarlaus 1). Meðan hann lá þar magnþrota á þilfarinu var hann rændur tygilhnif með skeiðum, er hékk við belti hans, og var hnífnum mundað á. hann, líklega þó Var þeim svo öllum þremur að vörmu spori hleypt ofan í bátinn, er úr landi kom (hinn hafði snúið aftur á leið- inni), og óðara dró botnverp- illinn vörpuna upp og brunaði út fjörðinn til hafs. Mun hon- um eigi hafa þótt ráðlegt að haldast þar lengur við eftir þetta ódæðisverk, og hé't hann suður í Keflavík, að því er síðar hefur frétzt, og kom þangað 11. þ.m. Vissu menn þar auðvitað ekkert um illræði hans vestra, og Valdimar hinn íslenzki varaðist, eins og eðlilegt var, að nefna það á nafn við nokkurn mann. Tók hann þar konu sína og börn og hélt þegar í stað með Nielson vini sínum til Eng- lands. Hafði Valdimar sagt Dýrfirðingum það áður, að hann ætlaði að flytja sig bú- ferlum til Englands í haust, og hefði lofað að gefa skip- stjóra eitt barnið sitt (af þremur) því nann væri barn- laus. Þá er báturinn með þá sýslumann og förunauta hans tvo, er eftir lifðu kom að landi í Haukadal, hugðu sum- ir sýslumann örendan, er þeir sáu hann liggja náfölan aft- ur í bátnum og setið ur-Rr höfði hans. En brátt sáu menn þó, að hann hafði opin 1) 1 prívatbréfi til ritstjóra þessa blaðs ds. 20. þ.m. segir sýslumaður, að bátarnir úr landi hafi því nær verið komnir að skipinu, er björg- unarhringnum var varpað út. „Eg, sem langa hrið hafði strítt í ströngu við þá, sem voru að drukkna og ekki náðu í bátinn, var að minnsta kosti nær dauða en lífi“, seg- ir hann. augun og vissu að hann lifði. Urðu menn þá harla fegnir og þóttust hann úr helju heimt hafa. Var liann borinn upp í hús Matth. Ólafssonar verzlunarstj., og hjúkrað þar sem bezt mátti. Hresstist hann vonum bráðar, en var þó lengi máttfarinn. Komst hann heim til sín að 3-4 dög- um liðnum, en hélt áður próf í málinu í Haukadal. Það þykir sannað, að skip- stjóri hafi með vilja hvolft bátnum undir þeim sýslu- rnanni, en eigi ætla menn, að vélarstjórinn eða allir- skip- verjar hafi verið lionum sam- tr1ca í því. Þetta þrælmenni, Nie’son skipstj., hefur nú auk eldri pfbrota ekki færri en sex stórbrot á samvizk- unni. Hann hefur 1. Svikizt undan að sýna skipsskjöl og borga lögboðin gjöld. 2. Þrá- fald'ega verið að veiðum í landhelgi. 3. Varnað yfirvald- inu með vopnum og ofbeldi uppgöngu á sk’p s’tt. 4. Beitt aðförum, er höfðu t;.l leiðar drukknun þriag'ri ma”na2) 5. Vanrækt að bjarga mönn- um, þótt honum væri það innan handar. 6. Falsað nafn skipsins og númerið, til þess að hann yrði haídi”’i annar en hann vsr. — Þetta er aðeins dálítið ágrip nf synda- registri þess csvífna þorp- ara, er nú hefur sett kórón- una á aðfarir sínar hér við land, með því að geri tilraun til að drepa ýfirvaldið. er það var að rækja skvldu sina, og þótt það dráp tækist ekki, þá er morð þriggia manna, þótt íslenzkir og fátækm a'múga- menn séu, svo mikill glæpur. að enska stjórnin getur naumast látið slíkt i'b-æðis- verk óhengt. En auðvitað heldur Nie'son þessi o" hans kumpánar bví fram. að þetta hafi verið óviljaverk, eg að þe;r hafi reynt að biarga mö”nunum, svo fljótt sem unnt. var. Þ”ð er bví sízt f-',rir að svnia. að þeir slepni aðeins rreð lit'ar bætur fvrir lög- brei og ofbeldi gegn vfir- v,Hi’’U. er þeím m”n ekki t-ié rð evnio fvrir. Nú verða vfirvö’din þér n-i e. pr’Irviað- ur og landshöfðingil að: svna r'A<”cr af sér og aera það oorn í Poiv-ra valdi stendur til að frvri dönsku stiórni"'’ +!1 að Jrrnfiaof hegninp-íav f-v!- ilU virki. befta. A nripð. tvv P'm- a”ðvit°ð ekki. 0» rimaka stiórnin vetnr þe'dur r’-1 ”ema encka ptiórnin ri1'” ->,;,ii skerast. aivarlesra í bn’-'-n En sa.nnarieo-a. fer vernd oð verða Utilsvirði. ef ri’-’ii’’ lövbriótar ov brirnarnn — »ta, að ósekiu troðka.ð bér -”„m ] río-1|-prt pcr G4 P* bqr að anki manndrén. F,rr- — t,,r nú ÓBvífnin rur þrrirn<’","'rui p-engið lanet en pve c-A — Nú ætti enski koneniUrr - • n. ig. að svna röe-e- pf cí- • ’ ---•n máli, og láta ásannast í v°rir- Framhald á 11. síðu 2) Ekkja eins þeirra, Jóhann- esar Guðmurdssonar, á þrjú börn í ómégð og er hún sögð mj"g bágstödd. Hún ætti að sjálfsögðu að fá einhvern styrk af opinberu fé, þá er maður hennar liefur misat líf- ið við embættisferð í lands- ins þarfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.