Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 8
5) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. október 1958 NÝJA BfO Sími 1-15-44 Sú eineygða (That Lady) Spennandi og mjög vel leikin ný CinemaScope mynd. Gerist á Spáni síðari hluta 16. aldar. Aðalhlutverk Olivia de Havllland Gilhert R-oIand. Sýnd kl.. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 2-21-iti Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis fyndnarj en nokkru sinni fýrr. Sýnd ki. 5, 7 og 9. StjörmjMó Sími 1-89-36 Gamanleikurinn Sprelthlauparinn eftir Agnar Þórðarson Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Sími 13191. HAFMARFiROi 9 V Sími 5-01-84 4. V I K A: Útskúfuð kona ítölsk stórmynd Var sýnd í* 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero, Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1-14-75 Litli Lög götunnar (La loi des rues) Spennandi og djörf ný frönsk kvikmynd, er lýsir undirheim- um Parísarborgar. Silvana Pampanini, Reymond PelligTÍn. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta slnn. Bönnuð börnum. Danskur texti Svarti kötturinn Spennandi amerísk litmynd. Georg Montgoinery Sýnd kl. 5 Bðnnuð börnum innan 12 ára. Sími 1-64-44 Þjóðvegamorðinginn (Viele kamen vorbei) Spennandi og sérstæð ný þýzk kvikmynd eftir skáldsögu Ger- hard T. Buchhois. Harald Maresch Frances Martin Bönnuð ín'nan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PJÓDLEIKHÚSiD FAÐIRINN Sýning laugardag kl. 20. HAUST Sýning sunnudag kl. 20, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.'st í síðasta Iagi dag- inn fyrir sýningardag. munaðarleysinginn (Scan'dal at Scouiie') Skemmileg og lirífandi banda- rlsk litmynd Greer Garson Walter Pidgeon Donna litla Corcoran Sýnd kl. 5 og 9 Stefán Islandi kl. 7.15 Hafn&ffjarSarbíó Sími 50-249 Det spanske mesterværk * .INO •man smiler gennem taarer l£N VI0UNDERU6 FILM F0R HEIE FAMlllEN Vegna fjölda áskorana er þessi sérstæða og ógleymanlega mynd aftur komin íil landsins. Sýnd kl. 7 og 9. ÍRIPÖLIBÍÖ Sími 11182 Alexander mikli Stórfengleg og viðburðarík, ný. amerísk s,tórm.ynd í litum og Cinemascope. Uichard Burton Frcderic Marcli \ Claire Bloom > Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Hættuleg njósnaför Hörkuspenhandi amérísk iit- mynd. Toiiy Curtis. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Áosturbæjarbíó Símí 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Rut.ing, Lutz Moik. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinu. Félag ísienzkra ieikara. Franski g'amajileikurinn Haltu mér — slepptu mér eftir Claude Magnier verður sýndur í Austurbæjar- biói næstkomandi laugardags- kvöld kl. 23.30. Leikendur: Helga, Rúrik, Lárus. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Aðgöngumiðasala í Austurbæj- arbíói frá kl. 2 á föstudag og laugardag. Allur ágóði af sýningunni rennur tjl Félags ísl. leikara. Aðeins þessi eina sýning. Auglýsið í Þjóðviijanum Barnaskóli Hafnarfjarðar ÍBörn 10, 11 og 12 ára komi í skólann, laugardaginn 4. október og mæti sem hér segir: 12 ára börn klukkan 9 árdegis, 11 ára börn klukkan 10 árdegis, 10 ára börn klukkan 11 árdegis. Skólasetning fer fram í Hafnarfjaróarkirkju sama dag klukkan 5 síðdegis. SKÓLÁSTJÓRI. TilSioð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4. föstudag 3. október klukkan 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri klukkan 5 sama dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. — Sölunefud varnarliðseigua, Brýn nauðsyn að standa framaríega í vöruvöndun Fiskvinnsluleiðbeinandi, Jóhann Kúld, hélt fund á vegum sjávarútvegsmálaráðuneytisins í Vestmannaeyj- um 24. september sl. Umræðuefni fundarins var vöru- vöndun, fiskveiðar og fiskvimxsla. Fundarstjóri var' Helgi Ben- ónýsson, formaður deildar Fiskifélagsins í Vestmannaeyj- um og fundarritari Magnús Bjarnason yfirfiskmatsmaður. Á fundinum flutti Sigurður Haraldsson efnaverkfræðingur hjá Rannsóknardeiid FLskifé- lagsins fróðlegt erindi um skynmat og vísindalegar gæða- prófanir. Að erindinu lolmu hófust umræður nm .ástandið í fisk- framleiðslunni, sérstaklega hvað viðkemur þorsknetaveið- unum. Var ta'lið nauðsyniegt að 1 vanda sem bezt til fiskhráefn- isins og í því sambandi lögð áherzla á góða blóðgun fisks- ins, ásamt annarri bættri með- ferð á sjó og landi. Útvegs- menn og sjórnenn voru hvattir til að ræða í félögum sínum netanotkunina og reyna á þann hátt að fá niðurstöðu sem kæmi í veg fyrir ofnotkun neta við veiðamar. Þá voru á fund- inum gefnar upplýsingar frá freðfisks- og saltfisksmörkuð- um og ráðleggingar gefnar um meðferð markaðsvörunnar og menn hvattir til að gera sem bezt á hverjum tíma. Jóhann Kúld fískvirinsluleiðbeinandi hafði framsögu um þessi mál, en aðrir ræðumenn voru Björn Halidórsson forstjóri Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, Kristján Einarsson forstjóri Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda, Bergsteinn Berg- steinsson fiskmatsstjóri. Af heimamönnum töluðu: Guðjón Valdason skipstjóri, Einar Gísiason skipstjóri og Helgi Benónýsson fonn. Fiskideildar. — Margar fyrirspúrnir bárust frá heimamönnum. og var öll- ura svaraó. Að loknum umræðum var eftirfarandi tillaga borin fram og samþvkkt í einíi hljóði: „Fundurinn lítur svo á að nauðsyn beri til að stefnt verði markvisst að bættri meðferð sjávarafurða og aukinni vöru- vöndun í fiskframleiðslunni. Þessvegna skorar fundurinn á alla sem vinna að fiskveiðum og fiskvinnslu og taka hönd- um saman í sókn að þessu marki, og linna ekki þeirri bar- áttu því okkur íslendingum er lifsnauðsyn á hverjúm tíma að geta staðið framarlega með vönivöndun í framleiðslu okk- ar, þar $em útfiutningurinn er nær eingöngu sjávarafurðir. Jafhframt skorar fundurinn á ríkisstjórn og Alþingi að veita þessu máli alian tOtæki- legan stuðning gegnum lög og framkvæmdir, þar sem fisk- framleiðslan er sú lífæð sem þjóðin verður að treysta á x lífsbaráttu sinni og allri upp- byggingu". Frarnhald af 4. síðu Eftir hverju er heðið? Eyþór Einarsson gagnfræðing- svívirðumenn, sem ísland hefur alið. Við eigum að gera þessa ógæfufugla óvirka og senda herliðið burt, slíta stjórn- málasambandi við Breta og ganga úr NATO og eiga okk- ar land frjálst og fullvalda og ævarandi hlutlaust svo aldrei megi falia. blettur á skjöld þess hér eftir. Umferð á Miklatorgi Framhald af 12. síðu. manni að gefa þá ákvörðun til kynna með stefnuljósi. Lögregluþjónn verður við torgið fyrst í stað að leiðbeina mönnum. Eru ökumenn hvattir til að gefa bendingum hans gaum og aka rétt eftir torginu, því hér er um að ræða að skipta sama plássi og' áður var t.il milli fleiri ökutækja sam- tímis. Vandið aksturinn og gefið stefnumerki. Háðsieíita MtH Framhald af 3. siðu. 1 gærkvöldi var skemmti- samkoma MÍR að Hótel Borg. Þar skemmtu sovétlistamenn- irnir og prófessor Kámenski flutti ræðu á islenzku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.