Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 12
Á forsíðu cr birt mynd og frásögn af atburði er gerðist daginn áður en Óðinn lagði að Paynter. Litlu s'ðar lieyrðu skipsmenn á Óðni, er skipstjórinn á togaranum spurði skipherrann á Díönu, livort iiann mætti ekki freista þess að sigla á Óðin. Skipherrann gaf fúslega leyfið. Togarinn tók þá inn trollið og elti Óðin þrjá hringi á fullri ferð. Skipherrann á Óðni, Pét- ur Jónsson, ákvað þá að stefna til lands og vita hvað togarinn tæki til bragðs. Ákafinn í tog- aranum var svo mikill, að hann elti í einar 10 mínútur, en þá kom lierskipið Díana upp að togaranum og hefur sennilega beðið þá um að liætta eltingaleiknum, því þeir höfðu sig eliki meir ;í frammi eftir það. Fær Kenttcxraskólin n réttindi til all brautskrá stúdenta? Skólinn var settur í fimmtugasta sinn í gær — Ég heiti á alla sem þar hafa nokkru um að ráða að húsnæðismál Kennaraskólans veröi leyst svo fljótt sem unnt er og svo rausnarlega sem hæfir því hlutverki sem skólanum ber aö vinna. Hiðommiti Fimmtudagur 2. október 1958 — 23. árangur — 221. tbl. Fleiri nemendur verða í MR í vetur en nokkru sinni fyrr Skólinn var settur kl. 2 í gær, en kennsla mun hefjast á föstudag Kl. 2 í gær var Menntaskólinn í Reykjavík settur. Flutti rektor, Kristinn Ármannsson, ræðu viö það tæki- færi, ræddi nokkuð um skólann og skólastarfið, skýrði irá breytingum á kenriaraliði skólans og bauð nemendur velkomna. í upphafi rektor um ræðu sinnar. endurbætur, gerðar hefðu verið í sumar á húsnæði skóians. í fyrsta lagi hefur verið bætt aðstaðan til ■ná/ttúrufræðikennslu við skól- ann. Þá er endurbótunum á íþöku nú í þann veginn að ljúka, og mun vígsla hins nýja félagsheimilis fara fram innan skamms. Loks hefur farjð fram gagnger viðgerð á skólaselinu í sumar. Hafa margir skólapiit- ar lagt til þess ókeypis vinnu. f»á ræddi rektor um nemenda- fjölda og deildaskiptingu í skól- anum á vetri komanda. Munu nemendur alls verða um 520 og hafa þeir aldrei verið jafnmarg- ir áður. Flestir hafa þeir verjð 518 veturinn 1952 —■ 1953, en í fyrra voru þeir 470. Eftir deild- Á þessa leið fórust Frey- steini Gunnarssyni orð í gær í setningarræðu sinni er hann setti Kennaraskólann á 50 ára afmælinu. Áður en Freysteinn skóla- stjóri hóf setningarræðuna léku þau Guðmundur Matthíasson og Guðný litla dóttir hans saman á fiðlu og píanó. í upphafi ræðu sinnar drap skólastjóri á 20 ára baráttu á Alþingi fyrir stofnun kenn- araskóla. Þá vék hann að breytíngum Jsim sem orðið hafa á öllu þjóðlífinu og starfi skólans frá þvi hann tók til starfa 1. október. 1908. — Skólahúsið s.jálft er það eina sem ekld hefur breytzt. Þegar skólinn tók til starfa var eng- in byggð við Laufásveginn fyrir sunnan Laufás nema Gróðrarst'ðin og litið hús neðan hennar. Skó'avörðuholt- ið var þá óbyggð urð — og í útjaðri þeirrar urðar var skól- inn settur. Laufásvegurinn var eins og lélegur afleggjari í sveit nú. Engin vatnsveita og hvorki gas né rafmagn heldur olíuljós, rafljós komu fvrst 1923. Fyrstu bílarnir komu 4—5 árum eftir stofnun skólans og fyrstu milli- landaskip landsmanna litlu síð- ar. Flugvélar voru framtíðar- draumar og útvarp og útvarps- tæki ekki til, — orðið ekki til í málinu. „En hávaði og skark- ali umheimsins náði ekki hing- að, ekkert truflaði nám né fræðaiðkanir", sagði skóla- stjóri. Þá rakti hann starfssögu skólans, en frá tölulegum at- riðum þess var sagt í Þjóðvilj- anum í gær. AOs hefur. skól- inn útskrifað 1383 kennara, en margír þeirra hafa horfið að öðrum störfum. Skólinn hefur að jafnaði útskrifað 25 kenn- ara á ári, — og er langt frá því að ]>að fullnægi þörfinni fyrir kennara, Jvert á móti hefur skortur á kennurum auk- izt. I is'lmbandi við hað hve Freysteinn Gunnarsson flytur skólásetningarræðuna. Handíðaskólmn Kennsla í dagdeildum Hand- íða- og myndlistaskóians og kvöldflokkum í tejknun og mál- un byrjar í dag. Kennsla í öðr- um greinum hefst næstu daga. Athygli þeirra, er hafa í hyggju að stunda nám í skó’an- um í vetur skal vakin á því, að nauðsynlegt er, að þeir tilkynni nú þegar umsóknir sínar. Skrif- stofan er í Skipholti 1, sími 19821. Opið daglega kl. 5—7 ■síðdegis. Akið fraravegis eftif náms er'endis sagði skóla- stjóri: Skólinn fu’lnægir ekki| þeim menntunarkröfum sem eðlilegt er að gera. Það þyrfti að gefa kennurum kost á framhaldsnámi nér heima. 1 þessu sambandi ræddi hann húsnæðismál skóians — en skólahúsið nú er hið sama og það var 1908, og þarf því eng- in orð til að lýsa því hve ger- samlega ófu’lnægjandi Jmð er orðið fyrir löngu. Nú á 50 ára afmælinu hefur skólinn lent í meira öngþveHi með húsnæði en nokkru sinni, sagði skóla- stjóri, en húsnæði fyrir æf- inga kennslu hefur nú fengizt í félagsheimili Vals. í sumar var hafin vinna við grunn og kjall- ara nýs ekólahúss, — en ekki Framhald á 9. síðu. akreinum á Miklatorgi j AÖ fenginni reynslu svonefndra ákreina á nokkrum gatnamótum bæjarins hefur Umferðarnefnd Reykjavík- J ur nú ákveðiö aö taka þessa nýjung einnig upp á Mikla-1 torgi. gat um munu nemendur í vetur sem. skiptast svo: I máladeild verða um 180, í stærðfræðideild 144 og um 200 í þriðja békk. Bekkj- ardei’dir vei’ða 24 en voru 22 í fyrra. Skóiastofur erií nú 15 talsins svo að tvíset.ja verður í þær flestar. Sagði rektor, að fyr- irsjáanlegt væri, að skólinn myndi á fáum árum vaxa upp úr núverandi húsnæði, ef ekk- er væri að gert. Breytingar á kennaraliði skólans verða að venju nokkrar. Frú -Bodil Sahn, sem kennt hef- ur við skólann undanfarið hef- ur verið ráðinn fastur kennari. Er hún fyrsta konan, sem verð- ur fastur kennari við skólann. Valdimar Sveinbjörnsson leik- fimikennari, sem hafði kennslu- leyfi í fyrra, kemur nú að skól- ánum aftur, en hins Vegar mun Magnús Magnússon eðlisfræði- kennari verða erlendis í vetur. Tímakennararnir Andrés Björns- son og Gunnar Sveinsson, er kenndu íslenzku, hætta nú kennslu og sömuleiðis Gumilaug- ur Hannesson, er kenndi nátt- úrufræði, og Stefán Hermanns- son, er kenndi stærðfræði. Nýir kennarar við skólann í vetur verða þessir: í íslenzku Finnbogi Guðmundsson fyrrver- andi prófessor, í þýzku Baldúr Xngólfsson, en hann hefur kennt áður við skólann, í náttúrufræði Eyþór Ein.arsson grasafræðing- ur, í eðlisfræði Ólafur Ólafsson lyf jafræðingur og Hallgrímur Bjömsson forstjóri, í stærð- fræði Jón Erlingur Þorláksson tryggingafræðingur, Hörður Lár- usson stúdent, Hrafn Ilaraldsson stúdent og Þorsteinn Egilsson tryggingafræðingur, í bókfærslu Friðfinnur Ólafsson forstjóri. Rektor ræddi síðan nokkuð um skólastai-fið. Sagði hann, að ákveðið hefði verið að fækka vetrarprófum í menntadeild, þannig að þau yrðu tvö, i janú- ar.og apríl. Hefði kennurum þótt of tímafrekt að hafa þrjú próf á -vetfi eins og verið hefur. Framhald á 2. síðu. Hefur hingað til verið ekið í ein faldari röð um torgið. Hér eft- ir vei'ður heimilt að aka inn i torgið og um það í tveim sam- síða röðum og ættu afköst torgsins að aukast við það til mikilla muna og t"f við torgið í hádegi og síðdegis umferðinni að minnka eða hverfa. Nauðsynlegt er að ökumenn geri sér strax ljóst að aka má inn á torgið þótt bifreið sé í því en rika áherzlu verður að leggja á að stefnumerki séu gefin inni í hringnum og á leið í hann og úr honum. Æskilegt er að menn geri sér að reglu að aka inn að hringn- um (í innri rein), ætli þeir fram hjá gatnamótum í hringn- um. Ætli þeir hinsvegar út úr hringnum aftur við næstu gatnamót er réttara að aka í ytri rein. Heimilt er að aka framhjá gatnamótum í ytri rein en þá sem ella hvílir sú skylda á öku- Framhald á 8. síðu. íívöldvaka Stúd- cntafélagsins Fyrsta kvöldvaka. Stúdenta- fél. Reykjavíkur á þessu hausti verður í Sjálfstæðishúsinu ann- að kvöld og hefst kl. 9. Þar les dr. Björn Sigfússon háskóla- bókavörður upp úr þýðingunv. sínum úr latínu á umsögnum erlendra. manna um ísland og Islendinga á þjóðveldistíman- um. Þá syngja þau Þur ður Pálsdóttir og Guðmundur Jóus- son einsöng og tvísöng, en að lokum verður dansað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.