Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 4. október 1958 — 32. árgangur — 224. tölublað ViStal Wð LúSvik Jósepsson sjávarútvegsmálaráSherra: Frá Qlympíu- skákmófinu í þriðju umferð á olympíu«i skákmótinu í Miinchen tefldu ís- tendingar við Finna. Ingi vann Ojanen en Guðmundur og Böök, Freysteinn og Hellström gerðu jafntefli. Ein skákin fór í bið. íngum ber að kæra B kalla sendi Almenn skoSun að st'iörninni beri að vlkja Bandaríkjaher af landi brott og endurskoSa aSildina að Atlanzhafsbandaíaginu Það er mjög almenn krafa að íslendingar kæri án tafar Breta fyrir Sameinuðu þjóðunum fyrir vopnaða árás á fslendinga og að sendiherra fslands í Lundún- um verði þegar kvaddur heim til þess að mótmæla ó- hæfuverkum Breta, Hvarvetna spyrja menn einnig hvers vegna ríkisstjórnin framkvæmi ekki fyrfrheit sitt um endurskoðun hemámssamningsins og brottför banda- ríska hersins, og hvort ríkisstjórnin telji ekki tímabært sð endurskoða aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu til þess að binda endi á það fráleita ástand að við séum bandamenn þess ríkis sem er með ofbeldi að reyna að svipta okkur lífsskilyrðum á íslandi. • Þannig komst Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherra að orði þegar Þjóðviljinn ræddi við hann i gær um ferð hans «m norður- og austurland. Lúðvík Jósepsson er nýkom- inn til. Reykjavíkur úr funda- ferðalagi um norður- og austyr- ¦land. Alls hélt hann 9 almenna .fundí og var aðsókn mjög góð, .yfir 1200 manns samtals. Á fund- ríkin verið í hópi andstæðinga okkar allan tímann, stutt þá að- ila sem hafa reynt að knýja okkur til undanhalds, flutt mál- stað Breta og síðan lýst opin- berlega yfir „hlutleysi" þegar vopnuð árás Breta hófst. Sú krafa er nú mjög aimenn að ríkisstjórnin geri nú þegar ráð- stafanir til þess að hernáms- samningurinn verði tekinn til endurskoðunar og herliðimi vik- ið af landi brott, eins og heitið var begar stjórnin vaí mynduð. Kærum Breta — í>á véku margir ræðumenrí að því hvort ríkisstjórnin ætl- aði ekki að kæra Breta fyrin Sameinuðu þjóðunum fyrir á« Framhald á 3. siðu. og skörungsskap og hvergi hvik- að yið , þær aðgerðir sera tryggt geta okkur sém skjótast- an sigur. — Menn spyrja: Hversu lengi ætlar ríkisstjórnin að þola her- lið Bandaríkjanna hér á landi, eftir þá reynslu ?em nú er feng- in af því, .að það situr auðum höndum þótt gerð sé vopnuð á- rás á ísland. Menn spyrja: Var ekki um það samið að „varnar- liðið" ætti að verja ísland fyrir árásum erlendis frá? Menn bentu á að nú er ekki aðeins komið í ljós að engin „vörn" er að her- námsliðinu, heldur hafa Banda- AHsheriaratkvæðagreiðsla í Dagshryn um næsty 6% mönnum tókst þó ekki að safna nœgilega mörgum undirskriftum undir kröfu sina I Trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar hefur samþykkt að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli fara fram um næstu helgi um kjör fulltrúa á þing Alþýðusambands íslands. Verður kosið n.k. laugardag og sunnudag. Eins og menn minnast gerð- ust þau tíðindi meðan samning- ar Dagsbrúnar við atvinnurek- endur vom á úrslitastigi og mest reyndi á að Dagsbrúnar- menn stæðu saman sem ein heild, að þeir menn sem vildu fallast á 6% tilboð atvinnu- rekenda tóku að safna undir- skriftum um allsherjaratkvæða. greiðslu í Dagsbrún! Alþýðu- blaðið gerði þessa undirskrifta- söfnun að stóru atriði, og augljóst var að tilgangurinn með henní var sá að reyna að sundra félaginu og veikja það meðan samningar stóðu sem hæst. Luðvík Jósepsson unum var einvörðungu rætt um landhelgismálið, rakti Lúðvík gang þess 02 gaf yíirlit um hyernig sakir stæðu nú og við hernámsmálið í RœSumenn: Jón HGnnibalsson, Sfefán Jónsson og Thor Viíh]álmsson Samtökin Friðlýst land hafa undanfarið haldið ágæta hverju menn byiftu að vera' fundi víðsvegar um land. í dag kl. 4 síödegis halda þau búnir. Á öllum fundunum tóku lund í KÓpavOgi. heimamenn til máls, og hefur Þjóðviljinn scrstaklega beðið Lúðyík að srgja frá viðhorfi al- mennings til landhelgismálsins, tillögum ' manna og kröfum um næstu aðgerðir i landhelgismálinu eftir þá:.reynslu sem nú er feng- Burí með herinn — I ræðum manna og fyrir- spurnum kom i ljós, sagði Lúð- • vík. að áhugi manna á landhelg- 'jsjTiáhnu er ákaflega víðtækur, .og ..öflum er mest í" mun að á Samtökin Friðlýst íand hafa haldið hvern fundinn af öðrum undanfarið, íyrir austan, norð- an og vestan. Á fundum þess- um hefur verið rætt um setu eriends herliðs á íslandi og gerð- ar ályktanir þar scm kraíÍEt htí- ur verið endurskoðuöar her- verndarsamningsins, að hlut- kysi íslands í hernaðarátökum verði endurnýjað. Ennfremur hefur ofbeldi Breta í islenzkri landhelgi verið mótmælt. í dag boðar Friðlýst Land ti3 fundar í Kópavogi, í barnaskóla- husinu við Digranesvtg, og hefst hann ki, 4 .siðdegis E.rarrisögumehn verða Jón B. Hannibaisson, Stefán Jónsson fréttairiaður og Thor Vilhjálms- son. Funclarstjóri verður Jón úr Vör. Þeir undirs'kriftarlistar semi stjórn feiagsins voru sendii* hafa nú verið athugaðir lítib lega, og hefur komið i ljós aðS á þeim eru svo margir utanfé- lagsmenn, að krafan um alls* herjaratkvæðagreiðslu er eng-< anvegin löglega framborin. Er< án tillits til þess hefur trúnað" armannaráð félagsins ákveðiðj samkvæmt tillögu stjórnarinnau, að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu að þessu sinni, og til-* lögur stjórnar og uppstillingar* nefndar, r^em trúnaðarmanna-< ráð samþykkti, hafa nú vericS ]agðar fram. Öðrum tillögumi verður að skila fyrir kl. 6 ál: þriðjudag í skrfstofu Dags* brúnar. \ í þessari viku verður Dags- brúnarfundur um kosningamál-1 inr og er ekki að efa að haiutf verðí fjölsóttur af Dagsbrún- armönnum. Einnig er mikiHj hugur í verkamöimum að und-* irbúa kosniiigarnar sen> alírai' bezt og veita 6%-möimunum þ^ ráðningu sem þeir •verðskiddai nú í ríkara mælj en nokkml sinni fyrr. Dagsbrúnarmeni4 þurfa að tryggja það í kosningM unum nm næstu helgi, að þesðf verði langt að bíða að nokkr-* ir menn diriast að reyna a^ hafa af félaginu þær kjai-abæt-< ur sem unnt er að ná með sanv*( stöðu og traustri fornstu. Keykjaíundur er orðiiui myndarlegt og snoturt byggða- hverfi. !v ¦>.;¦':. ,:¦;¦;".;.:>:;;:.-. .-.;.:.>,:-..:...;..•....-.._..--:;: :.. 3*"»?*?**" því máli verðj haldið af féstu j (Sjá 7. síðu). ífc " *^BMK^7^1iSS^JlT*^ffm^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.