Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. októbcr 1958 í dag er sunmulagurinn 5. Hull. Tröllafoss fór frá Rvik október — 278. dagur ársins 27. fm. til N.Y. Tungufoss kom — Placidus — Fæddiir Jón Thoroddsen 1819 — Kefla- \’íkursamningurinn 1946 — Tungi í hásuðri kl. 5 44 — Árdegísháflæði 'kl. 9 39 — Sífdegisháflæð: kl. 22.18. 9.30 Fréttir leikar. og a) morguntón- Þættir úr samt. íslenzkum. Það þarf ekki 'að kynna þéssa 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 33.15 Berklavarnardagurinn: Þáttur SÍBS fyrir sjúk- linga. 35.00 Miðdegistónleikar a) Tríó í e-moll eftir Ravel A. Rubinstein. b) Nan Merriman syng- ur lög eftir M. de Falla. c) Francesca da Rimini, hljómsveitarverk op. 32 eftir Tsjaikovsky. 36.00 Kaffitíminn: George Fev- er leikur Iétt lög á píanó. Nat King Cole-tríóið svngur og leikur. 3 6 30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími a) Eirikur Stefánsson og Ólöf Jóns- dóttir lesa stuttar sögur. b) Þorsteinn Matthíasson talar við börnin. c) Tón- leikar. 19.30 Einleikur á fið'u (Da\úð Oistrakh). 20.20 Æskuslóðir XIV. Revkja- vík (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstióri). 20.45 Tónleikar a) Or óperunni Tosca efrír Puccini. b) Holberg-svítan op. 40 eft- ir E. Grieg. 21.20 í stuttu máli. — Um- sjónarmaður: Jónas Jón- asson. 22.05 Danslög til 23.30. I tvarpið á morgun: 39.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.30 Um daginn og veginn (Sveinn Víkingur). 20.50 Lagaflokkurinn Frauen- liebe und Leben op. 42 eftir Schuman. (Kirsten Flagstad syngur). 21.20 Þýtt og endursagt: — Frá suðrænum eyjum (Sigríður Thorlacius). 21.30 Tónleikar: Fílharmoniu- hljómsveitin í Los Ange- les leikur þekkt tónverk. 22.10 Fiskimál: Síldargöngur og síldarleit sumarið 1958 (Jakob Jakobsson). 22.25 Frá Tónlistarhátíð ISCM Alþjóðasamband fyrir nútímatónlist). 23.00 Dagskrárlok. SKÍPÍN E'invkip: Dettifoss fór frá Gdynia í gær til K-hafnar, Leith og Rvikur. Fjallfoss fór frá Hamborg 3. þ.rn. tíl Rotterdam, Antwerpen og Rvikur. Goðafoss fór frá N. Y. 3. þm. til Rvikur. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith og K-hafnar. Lagarfoss kom til Rotterdam 3. bm. fer þaðan á morgun til Riga, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 30. fm. frá til Rvíkur 30. fm. frá Ham- borg. Hamnö kom til Reykja- víkur 30. fm. frá Leningrad. S’dpadMUl SÍS: Hvassafell væntan’egt til Ro- stock 7. þm. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell væntanl. til Rvíkur í dag fvá N.Y. Dís-| ágætu Hstamenn nánar hér, því arfell er á Sauðárkróki, fer ! svo vel hafa þau bæði ávaxtað þaðan til Akureyrar. Litlafell j sitt pund, er þau h’utu að vöggu- py á leið til Rvíkur frá Austfj. , gjöf. að þau eru þjóðkunn. Helgafell fer væntan’ega 6. þm. \ Eisa Sigfúss mun vera einn sá frá Leningrad áleið’s t;l Is- ; íslendingur, sem hefur mest og bezt allra þeirra kynnt íslenzka tónlist á erlendum vettvangi með söng sínum. Hún hefur haldið hljómleika í kirkjum, hljómleikasölum og þó sérstaklega í útvarpi, í hundr- aða tali, í öllum Norðurlöndum, Þýzkalandi, Englandi og í Hol- landi, og hvarvetna vakið al- Tónleikar í Eyrarbakkakirkju í dag, sunnudag 5. október. I menna athygli fyrir sina sér- halda þau Elsa Sjgfúss og Pá’l j kenndega djúpu og mjúku alt- ísólfsson tóirleika í Eyrarbakka- rödd og hina fágætu tú’kun. ssm kirkju. Flytja þau þar verk eft- j aldrei- verður iærð, en aðeins ir gamla., klassíska höfunda, á-! meðfædd. messu nr. 2 í G-dúr eftir j D’nis. Hamrafell væntanlegt rchubert. b) Alexander , til Batumi 7. þm. Fandango Brailowskv leikur píanó- lestar á Norðurlandshöfnum. verk eftir Liszt. c) Guis- V M i S L E G T eppe di Stefano syngur ítölsk lög. d) Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Bæjarbókasafn Reykjavíkur Mendplssohn. Simi 12308 Aðalsafnið, Þingho 1 tsstræti 29A Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19., , Á sunnudögum kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka dagá kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13— 19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið Ilólmgarði 34. Útláns- deild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. b"rn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. útibúið Hofsvallag. 16. Útláns- dei’d f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laug- aniaga k). 18—19. útibúið úfstasundi 26. Útláns- deild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Barna- iesstofur eru starfræktar i Austurbæjarskóla, Laugar- nesskóla, Melaskóla og Mið- bæjarskóla. Prentarar! kvikmyndasýningar fyrir böm börn félagsmanna hefjast í fé lagsheimilinu í dag kl. 2 e.h. I sumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30. Næturvarzla þessa viku er í Reykjavíkur Apóteki. Iíelgidagsvarzla er í Vesturbæjar Apóteki. Kópavogssókn Séra Rögnvaldur Finnbogason messar kl. 2 í dag í Kópa- vogsskóla. I tilefni af 9 ára afmæli Þvzka alþýðu- Iýðveldisins eftir Þýzk-íslenzka menningarfélagið til skemmti- fundar í Tjarnarkaffi mánu- daginn 6. okt. kl. 8.30. Öllum heimill aðgangur. Kvenfélag Háteigssóknar er að hyrja vetrarstárfið. Fyrsti fundur verður í Sjó- maunaskólanum þriðjudaginn 7. október klukkan 8.30. — Rætt verður um vetrarstarfið, sýnd- ar myndir og síðan verður kaffidrykkja. — Safnaðarkonur eru hvattar til að ganga í fé- lagið og styrkja með því starf- semi þess. Fy íkingarf élagar! Félagar í ÆFR eru hvattir til að koma á framfæri uppá- stungum sínum um fulltrúa á 17. þing Æskulýðsfylkingarinn- ar, sem hefst hinn 18. þ.m. Listi liggur frammi á skrif- stofunni í Tjarnargötu 20 og eru félagar beðnir að skrifa þar nöfn þeirra, er þeir stinga upp á fyrir þriðjudagskvöld. íþróttabiaðið Sport, 4. tbl. 4. árg. hefur borizt. ■ Ritstjórinn, Jóhann Bernhard skrifar ítarlega grein um Evr- ópumeistaramótið í Stokkhólmi í sumar, þá er sagt frá heim- sókn írska lardsliðsins í knatt- SD.yrnu, landskeppni Dana og íslendinga í frjálsum íþróttum, knattspyrnumóti Islands. Enn- fremur er greinin Standa utan- bæjarmenn Reykvíkingum á sporði í frjálsum íþróttum? og margar smærri greinar og fréttaklausur. Fjöldi mynda er í heftinu, sem er hið myndar- legasta að öllum frágangi. AHsstaðar hefur Elsa hlotið nijög góða dóma og rneð hinni iát’ausu og fáguðu framkomu sinni hefur nú verið þjóð vorri til mikils sóma. Til merkis um vinsældir henn- ar í Danmörku má geta þess. að hún hlaut styrk úr sjóði Tagea Brandt árið 1956, sem er einn mesti heiður, sem konu hlotnast þar í landi. Styrkurinn er 10.000 kr., og er veittur listakonum á öl’um sviðum, sem taldar eru skara framúr. Elsa er eini útlendingurinn sem hefur hlotnazt þessi heiður. Svo er hún vinsæl þar i lándi að það má segja að henni standi þar opnar allar dyr jafnt í höll sem kofa. Nú er hún hér heima í tilefni af því að í sumar átti hún 25 ára söngafmæli. Viss timamót í Híi voru vekja vissar kenndir í meðvitund okkar. Verður þá flestum, sem hafa skilað ham- ingjusömu starfi er spannar ald- arfjórðungsskeið, hugsað til bernskuáranna. Leitaði því hug- ur EIsu til íslands í þessu sam- bandi sérstaklega. Svo við snúum okkur þá aftur að hljómleikunum á Eyrarbakká, í dag, sunnudag, verður ekki hjá því komizt að minnast Elsa Sigfúss á dr. Pál ísólfsson, okkar á- gæta meistara, sem aðstoðar Elsu á þessum hljómleikum. Það er freistandi, fyrst maður er með penna i hönd, þó ekki væri nema að stikla á fáum orð* um um þá djúpu þögn, sem um- lukt hefur þann mann, þrátt fyrir hið geysimikla starf, sem hann hefur innt af hendi i þágu íslenzkrar tónmenningar á öll- um sviðum, þegar okkur bæri að þakka honum. —‘ Það er ekki af neinni 'tilviljun að þau frændsystkini halda fyrstu hljómleika Elsu ... Sigfúss á þessum timamótum, í Eyrar- bakkakipkju. Til þess sjlanda djúpar rætur. Þau eru hreinir ávex-tir þeirrar menningar sem -feður þeirra gróður-settu þjóð vorri til vaxöndi þroska og blessunar. Sigrún Gísladóttii*. Hljómleikar í Dómkirkjunni Tveir ágætir tónleikarar lögðu saman snilli sína á kirkjuhljóm- leikunum síðastliðið þriðjudags- kvöld, — þau Marine Jashvilí fiðlumær frá Grúsíu, ein í hópi sovétlistamanna þeirra, er hér hafa dvalizt um skeið, og Páll tónskáld ísólfsson, sem síður mun þykja þörf að kynna. Efnis- skrá var valin við hæíi. Organ- ið og fiðlan skiptu með sér verk- um eftir mismunandi eðli sínu og hæfileik, en léku stundum saman af list og prýði eins og góð og glaðvær systkin. Það var Páll, sem fyrst hófst handa með því að leiða tilheyrendum fyrir eyru stórfenglega hljóma og tónalínur Handels í „Forleik að stefjum í f-moll“. Kunnáttusam- lega tókst honum að töfr.a íram ur hljómpípum organsms „Sálmaforleik‘“ eftir Bach, „Passakalíu“ eftir Muffat og hið stórbrotna verk „Benedictus" eftir Reger, sem tónvís áheyr- andi sagði að hljómleikalokum, að minnti sig á kynjamjkla krít- arteikningu. — Er organleikarinn hafði lokið frábærri túlkun sinni á sálmaforleik Bachs; upphófst fagur fiðluleikur. Það var „Ci- accona“ hins sama nieistara, mest allra snilldarverka, er sam- in hafa verið til einleiks á fiðlu. Marína frá Grúsíu lék eins og engill, og oss er spurn, sem á hlýddum, hvort þetta undursam- lega tónverk muni nokkru sinnl hafa verið snilldarlegar flutt hér í borg, enda þótt vér höfum þó nokkuð oft átt þess kost að hlýða á flutning þess og stund- um af hendi mikilla listamanna. — Og svo að lokum Sónata Handels í D-dúr, innilegt sam- tal fiðlu og organs, þar sem þó skorti nokkuð á sumsstaðar, einkum í öðrum þætti, að radd- ir aðgreindust nægilega skýrt, með því að efstu tónum organ- raddanna var valinn tónblær, sem svipaði of mjög til fiðlu- tónsins. —* Það var góð hugmynd og þakkarverð hjá Páli ísólfssyni að grípa hið einstæða tækifæri, sem hér bauðst, til að efna til þessara fallegu kirkjutónleika. B. F. Þórður sjóari „Jæja, þá held ég að þetta sé a’!t komið“, sagði Ralf að lokum. „Nú getum við far'ð að búast til heim- ferðar, skipstjóri.” Þórður játaði því, og þeir fóru þegar að undirbúa ferðalagið. Er þeir virtu fyrir sér fjársjóðinn klappaði Ralf á öxlina á Þórði og sagði: „Eg þakka þér fyrir vel unnið starf, þessú fjársjóður er ómetanlegur.“ En Volter var einnig að hugsa það sama. „Nú er tími ti! þess að fara að hefjast. handa“, sagði hann við Kris. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.