Þjóðviljinn - 05.10.1958, Side 4

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. október 1958 Styðjum sjúko til sjálfsbjargar 1938 S.Í.B.S, ] 1958 ••••' rv’- ■'■•■ Vií Berklavarnadagur 5. október 1958, 300 vinningar fylgja merkjunum. ASalviiuúngur er útvarps- grammófónn með innbyggðu segulbandstæki, verð 20 {túsund krónur, Aðrir vinningar: Vandað útvarpsteki, segulbandstæki og ýmsar vörur frá Reykjalundi og fleira. Dregið verður um aðalvinningana þrjá, úr númeruðu merkj- unum, þegar að liðnum Berklavarnadegi. TÍMARITIÐ REYKJALUNDUR verður á boðstólum. Verð 10 krónur. S. í. B. S. er tuttugu ára í þessum mánuði, Kjörorð þess var og er: ÚTRÝMING BERKLAVEIKINNAR Á ÍSLANDI, Með einhug og samstilltu átaki enn um nokkurra ára skeið mun þessu takmarki verða náð. Sölufólk gjöri svb vel áð mæta í skrifstofu S.Í.B.S., í Austurstræti, 9’ kluldiap, ;10. Merki dagsins kostar 10 krónur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.