Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 2000 ára handrit geymir O Kýpur elzta texta hoðorða Móse Ekkert lát á handritafundum í hellunum við Dauðahafið | Framhald af 12. síðu. ! hermannskonunni haf vakið mikla reiði brezkra hermanna á eynni og sé augljóst að þeir hafi tapað stillingunni og kom- ið mjög harkalega fram. Handrit sem geymir þúsund árum eldri hebreskan texta boborða Móse en áöur hoíur þekkzt er nýkomiö j íræöimönnum í hendur. Handrit þetta er hluti af hinum mikla fjársjóði gyðing- legra trúarrita, sem geymzt hafa í tvö þúsund ár í hellum Við Dauðahafið hylki, var hægt að breiða úr því. Þá kom í ljós að þar eru letruð meðal annars tíu boð- i orð Móse. Biblíufræðingum þykir fund- ur þessi stórmerkur. Handrit- in úr hellunum eru talin frá fyrstu öld fyrir Krist. Elz’tu textar Móselögmáls á hebresku sem menn hafa liingað til þekkt Iíonia smátt og sniátt í leitirnar Handritaheiiarnir fundust 1947, þegar smali lienti steini inn í einn þeirra og heyrðist eru um 100 árum yngri. brothljóð. Hann gekk á hljóð- ið og sá þá að steinninn hafði brotið leirker sem handrit höfðu verið geymd í. Þegar bedúínar sem þarna búa komust á snoðir um verð- mæti handritanna, liófu þeir leit í hellunum og létu greip- ár sýpa um marga þeírra áður en fræðimenn komu á vettvang. Síðan hafa bedúínarnir verið að selja feng sinn smátt og smátt fyrir milligöngu umboðs- manns í jórdanska hluta Jerú- salem, skósmiðs að nafni Kando. Vel varðveift: 1 vor komst Frank M. Cross, prófessor i semískum málum við Harvardháskóla ? Banda- ríkjunum, að því að Kando hafði til sölu óvenju vel varð- veitta bókfellsrollu úr hellun- um. Auðmaður. sem ekki vill láta nafns síns getið, lagði fram fé til að kaupa handrit- ið i nafni únítarakirkju í New York. Kaupin tókust í sumar og var kaupverðið 5000 doll- arar. Cross hafði getað flett við bókfellspjötlu og gengið úr skugga um að þarna var kom- in fimmta Mósebók. Þegar bú- ið var að gera bókfel'ið þjált með því að setja það í raka- Geymt í Jórdan Jórdönsk lög banna flutning hellahandritarma úr landi. Þau eru geymd í Fornminjasaf ::i Palestínu í Jer.úsalem, þar sem hópur fræðimanna af mörgum þjóðernum vmnur að því að raða saman handritatætlunum, lesa þær og gefa út. Cross prófossor segir að boð- orðahandritið sé það heilleg- asta og læsilegasta sem komið hefur úr helli þeim sem fræði- menn einkenna með tölunni fjórum. Telja þeir að allt inni- hald hans, um 400 handrit, sé nú komið í leitirnar. Þá eiga fræðimennirnir eftir að afla fjár til að kaupa af bed- úínum handrit úr helli númer ellefu. Cross hefur frétt áð þau séu stráheil og þar séu meðal annars Davíðssálmar. Borearstjórinn mótmælir Borgarstjórinn í Famagusta hefur sent orðsendingu til brezku yfirvaldanna á eynni og mót- mælt aðförum brezku hermann- anna við leitina, sem hann seg- ir að hafi verið vitfirringslegar og til þess ætlaðar að koma af stað j manndrápum, ógnum og skelf- ingu. Hermennirnir hafi rriis- þyrmt hundruðum griskra Kýp- urbúa og framið margskonar speUvirki í húsum. 250 manns hafi særzt við þess-1 ar aðfarir og í gær Voru enn eitt þúsund manns í haldi. Útgöngubann er í gildi fyrir i aila grískumælandi karlmenn á aldrinum 14 til 26 ára og gildir það um al!a bæi á eynni bæði dag og nótt. Hryðjuverkafélags- skapur Breta I gær var flugmiðum frá brezku leynifélagi dreift í Nik- osia og nefnist félagsskapurinn ICO, A miðunum voru hótanir um að ofbeldisverk skyldu haf- in gegn hermdarverkamönnum EOKA þar til Kýpurbúar lærðu að óttast brezka herliðið. Þá er skorað á brezku hermennina að hefna sín og sýna stjórninni fram á að ekki þýði annað en að ganga milli bols og höfuðs á villimönnum. Bandaríski söngvarinn Paul Iíobeson sem í sumar fékk loks vegabréf til að ferðasi til útlanda hefur ferðazt víða síðaa cg m.a, verið í Sovétríkjunum. Myndin er tekin af honm.i og Krústjoff, forsætisráðlierra Sovétríkjanna, suður á Krhnskaga. .Vý heimsókn Ásíu-inílúenzunn- ar, sem vai á ferðinni í fyrra Það er reiknað meö, aö vírusinn, sem olli hinni svo- nefndu Asíu-inflúenzu 1957, sé enn á ferðinni og eigi eft- ir að gera mörgum lífiö leitt, en þó varla í jafn ríkuni mæli og síðast, Allir þeir, sem tóku veikina | vetri. faraldrinum i fyrra -— um Það einkenndi flenzupestina í helmingur mannkynsins — eru fyrra, að hún var ólík allri ann- meira eða mimia ónæmir fyrirj ari inflúenzu, sem læknavísind- veikinni og ættu að komast hjá j in þekkja og hafa fylgzt ná- að verða veikir, ef A-flenzan kvæmlega með síðan 1933. skyldi gjc-sa upp á koxnandi'- Framhald á 10. siðu. Kvenprestarn- ir unnu sigur Kirkjufundur sænsku kirk.j- unnar samþykkti í síðustu viku með 69 atkvæðnm gegn 29 að koiiuin skuii vera leyft að taka prestvígslu og gegna prestsembætti í Svíþjóð. 2ja tlaga heitar umræður fóru á undan atkvæðagreiðslunni. Foringjar bólcstafstráar- manna, sem vitnuðu í að Páll postuli skipaði konunni ský- laust að þegja í kirkjunni, voru Giertz biskup í Gauta- l>nrg og Nygren prófessor, sá sem liom við íslenzka kirkju- sögu þegar séra Sigurður Ein- arsson var gerður guðfræði- dósent sællar mlnningar. ,,Yið getum eldíi allir liaft rétt fyrir okkur. Megi guð fyrirgefa þeim sem nú brjóta boðorð hans“, sagði Giertz biskup í lokaræðu sinni. Skýrt hefur verið frá því að helztu andstæðingar kven- presta. munj koma saman á næstunni tit að mynda „játn- ingarsamfélag“ innan sænsku kirkjunnar, Bomain Rolland IvOU MO-JO: óðurinn um glóaldinlundinn Höfundur þessa leikrits, Kuo Mo- jo (f. 1892), er kínverskt skáld og sagnfræðingur, forseti kín- versku akademíunnar. Hann hef- ur verið mikilvirkur rithöfundur og ótrauður baráttumaður í frels- isbaráttu þjóðar sinr.ar. Ljóð hans og leikrit njóta mikilla vinsælda 1 Kína, en efni flestra leikrit- anna er sótt 1 sögu Kínverja. Svo er um þetta leikrit sem hér birtist í íslenzkri þýðingu. Megin- efni þess er sannsögnlegt, harm- saga fomskáldsins Sjú Júans, sem reyndi að bjarga frelsi þjóðar sinnar en var rægður og hrakinn í útlegð. ERU KOMNAR I BÓKABÚÐIK UM Hið langþráða framhald þessa mikla bók- menntaverks er komið JÓHfiNN KRISTðFER (JEAN CHRISTOPHE) eftir Romain Kolland — Þýðandi: Sigfús Daðason. er einhver fegursta skáldsaga sem nokkru sinni hefur verið rituð. Hún kom út á frummálinu í tiu bindum á árunum 1905—1913, og hlaut höfundurinn nóbelsverðlaun fyrir þetta verk. Höfuðpersónan er tónsnillingur, og er álitið að Beet- hoven sé aðalfyrirmynd skáldsins. Sagan er borin uppi af trú höfundarins á fullkomleik mannsins og sigur hins góða sem lögmál framþróunarinnar. Hún er sem heill heimur mann- legrar auðlegða.r, fegurðar og góðvildar. Halldór Kiljan Laxness segir í ritdómi um Jóhann Kristófer: ,,Eg þekki fáar bækur unaðslegri en Jóhann Kristófer, les- andinn lifir í nokkurs konar „öðru ljósi“ undir lestrinum, og þó skynjun höfu.ndarins á mannleg efni sé furðu alger, og hvergi farið í launkofa með neitt, er einlægni hans alltaf jafn- hátíðleg, og lesandinn finnur sig ævinlega i nálægð liins und- ursamlega. Frásögnin er með þeim hætti að maður verður aldrei var við mál né stil undir lestri, öll fyrirliöfn hverfur, það er einsog allir hlutir sjáist gegnúm fáið gler, þar sem einhver dnlarfullur Ijósvaldur, áháður forminu, ráði lit og skugga. Þó höfundurinn sé fjarlægur nútímanum i skilningi á fólki, atburðum og hugmyndum, þá stendur nútimalesandi eigi að síður be> skjaldaður fyrir þeim yndisþokka ofar stíl og stefnu, sem er aðalsmerki hans. Svo einföld getur bók verið og þó svo mildlfeingleg, að iesa hana er í senn nautn og mentun.“ Útgáfunni af Jóhanni Kristóff- hefur verið fagnað af íslenzk- um lesendum. Þau þrjú bindi sem út eru komin nú svara til sex binda í frumútgáfunni frönsku, og verður íslenzka útgáfun fimm bindi alls. ALLT LAND. — HEIMSKKINGLA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.