Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. október 1958 NlJA MÍÚ Sími 1-15-44 Carousel Víðfræg amerísk stórmynd í litum og SinemaScope 55. Byggð á hinu þekkta leikriti Lilion sem sýnt var hér af Leikfélagi Reykjavíkur. Aðalhlutverk: Gordon MacKae Shirley Jones Cameron Mitchell Sýnd kl. 5, 7.15 og 9,30 Smámyndasafn í CinemaScope Sýnt kl. .3. HAFMARffROi Síml 5-01-84 5. vika Utskúfuð kona Itölsk stórmynl. Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á ítalíu Lea Fadovani Anna Maria Ferruero. Sýnd kl. 7 og 9. Fornaldar ófreskjan Æsispennandi amerísk mynd. Sýnd ki. 5. Síðasti bærinn í dalnum Sýnd k!. 3. Aiístiis bæjarbíó I Síml 11384. Bardaginn í fíladalnum Hörkuspennandi og viðburða- ^ >, rík, ný, amerísk-ensk kvik- mynd í litum. Robert Unquhart. Susan Stephen Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Kristín Sýnd kl. 7. Vinur Indíánanna Sýnd ki. 3. TRÍPÓLI8ÍÓ f Sími 11182 Alexander mikli Stórfengleg og viðburðarík, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Richard Burton • Frederic March Claire Bloom Sýnd kl. 7 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Tveir bjánar með Gög og Gokke Sýnd kl. 3 og 5 Sími 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis fyndnarj en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 3, 5, og 9. Sími 1-14-75 Sá hlær bezt — (Puplic Pigon No. 1) Sprenghlægileg og fjörug gam- anmynd í litum, með hinum ó- viðjafnanlega skapleikara. Red Skelton og Vivian Blaine. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. líainarfjaroarbio Sími - 50-213 Det spanske mesterværk ELÍNO - tttati smilergennem taarer :N VIDUNDERUG FIIM FOR HEIE FAMItlEN Spánska úrvalsmynclin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Léttúðardrósin (Take me to town). Afburðafjörug og skemmti- leg ný amerísk litmynd. Ann Sheridan Sterling Ilayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir Abbott og Costello Sýnd kl. 3. StjörnuKó Sími 1-89-36 BILLY KID (The law v.s. Billy the Kid) Afar spennandi og viðburða- rík amerísk litmynd um bar- áttu útlagans Billy Kid. Scott Brady. Betta St. Johnes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Dvergarnir og frumskógadýrín Sýnd kl. 3. \ivrn&)4mzriLi0 Gamanleikurinn Spretthlauparinn eftir Agnar Þórðarson Sýning í kvöld ki. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Sími 13191. 'JÓDLEIKHÚSID HAUST Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækíst í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Félagstíi Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfingar hefjast í þjóðdönsum í Skátaheimilinu sem hér seg- ir: Fullorðnir — sunnudaginn 5. október kl. 8 til 9 — sýning- arflokkur; kl. 9 til II — nám- skeið í þjóðdönsum. Börn: — miðvikudaginn 8. okt. kl. 4.30 innritun og raðað í flokka. Dansk kvindeklub heldur fund í Tjamarcafé — þriðjudaginn 7. október kl. 8.30. Sunddeild KR Sundæfingár hefjast í Sund- höllinni þriðjudaginn 7. októ- ber og verða sem hér segir: Börn: Þriðjudaga og fimmtu- daga Tl. 7 e. h. Fullorðnir: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7.30 e. h. og föstudaga kl. 7 e. h. Þjálíari er Helga Haraldsd. Badmintonspaoar Badmintonboitar Spaðatöskur Borðtennissett Borðtennisspaða r Borðtennísboltar Leikfimibuxur Leikfimiskór Leikfimibolir Handknettir Körfuknettir Blakknettir Gúmiiýknettir Állt til íþróttaiðkana. H E L L A S Skólavörðústíg 17. 1-51-96. Símj UngHngur óskast til innheimtustaría hálían daginn. Þ&ú að fcafa reiðhjól. JINN í Reykjavik, Freyjugötu 41. (Gengiö um norðurdyr), Kennsla hef'st í kvöld- deildum sem hér segir: 3VL4LARADEILD. mánudaginn 6. þ.m. klukkan 8 e.h. TEIKNIDEILD: þriðjudaginn 7. þ. m. klukkan 8 e.h. HÖGGMYNDADEILD: miðvikudaginn 8 þ.m. klukkan 8 e.h. • Innritun í allar deildir sömu kvöld. Sími 11990. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu minningu mannsins míns, Þorsteins Erlingssonar á aldar r^fmæli hans. Einnig þakka ég fyrir hlýjar kveðjur til mín og barna minna. Guðrún J. Erlings. Listdansskóli Þjóðleikhássins Innritun fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins uppi, inngangur um austurdyr, sem hér segir: Mánuda.ginn 6. október kl. 4 síðdegis fyrir nemend- ur sem voru sl. ár í A, B, C. og D flokkum, sama dag kl. 5 síðdegis fyrir nemendur sem voru sl. ár í E, F, G, H, og I flokkum. Nýir nemendur, 7 ára og eldri, verða því aðeins teknir, a5 þeir hafi áður stundað ballettnám í einn vetur eða lengnr, þar sem enginn byrjenda- flokkur verður í vetur. Undanþsgnir þessu skilyrði eru þó drengir. Flokkar fyrir nýja nemendur verða á tímanum kl. 9—10 árdegis og kl. 4—5 síðdegis. Innritun nýrra nemenda fer fram fimmtudaginn 9. október ki. 4 síðdegis, og hafi þeir með sér leikfimiskó. Innritun fer ekki fram á öðrum tíinum, og ekM í s5ma. Börnin hafi öll með sér stundatöflu sína, þannig að þau geti sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skólanum. Kennslugjald verður kr. 150.00 á mánuði og greiðist fyrirfram. Kennslan stendur væntanlega yfir til marzloka, og er ætlazt til að innritaðir nemendur séu allan námstímann. Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá mánudaginn 13. október 1958. Kennarar verða Lisa og Erik Bidsted ballettmeistan.... Leikhúsió getur ekki skuJdbundið sig til að taka alla þá nemendur, sem kunna að gefa sig fram. WGÐLEHÍHÚSID. X XX NflNKIN m^kwrt/ÍHHUm teZ* * * • KH.flKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.