Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJJNN — Sunnudagur 5. október 1958 <j~ ¦ Skáldaþáttur Framhald af 7. síðu. og lífsskoðun eru meiri en trúlegt xná þykja. -Eg held hann hafi orðið elíkur áhrifa- maður vegna þess að hann lét aldrei listkröfur sínar draga úr isanngirni sinni og list hans var þess megnug að bera uppi sannfæringu þessa einarða manns. Það var harmur lýðs og lands litla hjálp að spara, er menn sáu, að sagan hans svona hlaut að fara.' Þorsteinn mátti vel vita hvað það var að skipta- við fátæka þjóð, sem tók fegins- hendi við dýrum gjöfum skáldsins en galt ekki í stað- inn og þá með eftirtölum ef eitthvað var. Úr þeirri raun verður ekki bætt, að samtíð ekáidsins vantaði bæði auð og .--------------------------------------------s ASÍU-INFLUENZAN Framhald af 5. síðu Þessar upplýsingar voru . gefnar á læknafundi í Stokk- hólmi á dögunum, sem boðað var til af Alþjóðaheilbrigðis- stofnuninni — WHO. Læknafundurinn gerði ráð fyrir, að nýr A-inflúenzufar- aldur yrði mun mildari en í fyrra. Auk þess eru nú fyrir- Hggjandi miklar birgðir af bóluefni gegn A-flenzu víða um lönd. skilning til að launa verk hans, en við getum reynt að virða hugsjónir hans; hlynnt að þeim. Vafalaust er áhuga- málum Þorsteins bezt borgið með því að vinna þeim eitt- hvað 'í hag og spara þá orð- skrúðið um þau. Hallgrímur og Þorsteinn eru sennilega þau ljóðskáld sem hafa mest og bezt kennt þjóð sinni að virða mannkosti og allt það sem sannast er. Þess vegna geta menn sagt með Hallgrími: Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt — og tekið undir með Þor'steini: Þverá tekur túnið mitt, tryggðinni nær hún ekki. Það skiptir þá ekki lengur máli að annar þessara snill- inga var „trúmaður" en hinn „trúleysingi"; báðir voru of heiðarlegir til að játa annað en það sem þeir vissu sannast og réttast. Þegar við hættum að þræta um hvað eé trú eða trúleysi, þá sjáum við bezt hvers virði er að trúa því sem er stærra og meira en hvers- dagslegt þjark um fánýta hluti. Þorsteins verður lengst minnzt vegna þess hvað hann var einarður og hviklaus í trú sinni og þá sjáum við að tríx hégómamannsins er hið raunverulega trúleysi. 1 TILEFNI AF 9 ára afmæli Austur-þýzka alþýðulýðveldisins efnir Þýzk-íslenzka menningarfélagið til skemmtifundar í Tjarnarkaffi mánudaginn 6. október klukkan 8,30. Meðlimir vinafélags Islands og alþýðulýðveldanna eru hvattir til að fjölmenna á skemmtunina og taka með sér gesti. Öllum er heimill aðgangur. — STJÓRNIN. Lækning;astofa mín er flutt á Háteigsveg 6 (skáhallt á móti Austurbæjarapóteki). Viðtalstími sami og áður. — Stofusími 13003. JÖN G. NIKULÁSSON. ELSA SIGFUSS og PÁLL fSÖLFSSON halda Mjómleika í Eyrarbakkakirkju, sunnudaginn 5. oktdber, klukkan 5 e. h. Flutt verða verk eftir íslenzka og erlenda höfunda. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Skólabækurnar Ritföngin Skólatöskurnar BÓKABÚÐ RYKSUGUR Holland Elektro kr. 1959.00 Goblin — 1920.00 HRAÐSUÐUKATLAR krómaðir og ókrómaðir í mörg- um stærðum. Verð frá kr. 369.00 ÞYZK VÖFFLUJÁRN — kr. 472.00 --------574.00 STANDLAMPAR — kr. 860.00 1 5wan.^b.ranI ¦BBPr^y RAFTÆKJADEILD, —• Skólavörðustíg 6. — Sími 1-64-41 íllll ¦!!¦! ll'IIIIW llii I II' ——g*MBIIII III II lllll I Hll li il' ¦¦IIIIIH—SBBBSm 1. Vinningur hinn glæsilegi og eftirsótti fjölskyldubíll: Opel Rekord, að verðmæti yfir 100 ÞUSUND krónur. AUK hins stórglæsilega Opel-bíls eru fjórir • i aðrir prýðisvinningar: DÖMUFATNADUR, HERRAFATNAÐUR, TELPNAFATNADUR, DRENGJAFATNAÐUR. Allt eftir eigin vali. — Þú átt vinnings von. 1 blokkinni eru 10 miðar og kostar blokkin 100 krónur. Afgreiðsla Happdrættísins er á Skólavörðustíg 19 — Sími 17500. KAUPIÐ MIÐA STRAX. ; HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 1958. ÞINN EF HEPPNIN ER MEÐ. Hef i opnað LÆKNINGASTOFU í Laugavegs Apóteki. Viðtalstími: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 2—3. — Á öðrum timum eftir samkomulagi. HALLDÓR ARINBJARNAR, læknir sími 24198. \kf*OhJ Bankastræti 2. — Sími 15-325. TrúlofunarhrlnKlT, Btelnhrlngir, HáLsonen, 14 og 18 kt. £ull i liggur leiðiB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.