Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: Málft 3. dagur ann, við hann. Það lá í sugum uppi. Það tíðí'ast tæplega að; senda hjúkí'unarkonum símskeyti, meira að segja hjúkrunarkonum sem búið er að segja upp, um það að þær eigi aö hafa sína hentisemi og kaupa asna ef þeim býður svo við að horfa. En ég gerði samt eins og mér sýndist. Eg sagði Díönu litlu, að við skyldum fara og kaupa asnann undir eins, ef hún borðaði að minnsta kosti þrjár smurðar brauðsneiðar með teinu sínu. Eg hafði tekið út fimm pund af pósthússinnstæöunni minni fyrir fargjaldinu til London og útgjöldum þar daginn sem ég fékk bréf- ið. En ég bjóst við að ég mætti missa það og þyrfti ekki að taka út meira fyrr en ég kæmi til London. 'ðg við fórum því niður í asnastallana og keyptum Snjóbolta fyrir fjögur pund og tíu skildinga og báðum um að hann yrði sendur á næstu brautarstöð við Moat Place, stöð sem nefndist Nothom St. Mary. Eg sagði að flutningsgjaldið yrði greitt þar og það kæmi sér vel að skepnan vrði send hinn 29., því að þá gæti hús- bóndinn tekið á móti henni um leið og hann kæmi á stööina að taka á móti Díönu litlu og kennslukon- unni. Asnaeigandinn virtist skýr og skynsamur og lof- aði að siá um þetta allt. Ungfrú Díana. var í sjöunda himni. Hún faðmaði asn- ann að sér og lofaði honum öllu sem barn getur ímynd- að sér af þæglndum og munaði. Þó virtist hætta á ferðum andartak. Þegar við vorum að fara, sagði hún: „Hvað verður um hina? „Eg deplaði augunum framan í asnaeigandann og sagði: „Hinir verða fluttir út á stórt beitiland.-' Hann skildi mig strax og sagði: ,,Það er rétt, ung- frú mín. Hinir fara á beit." Dagurinn eftir fór í það að heimsækja Snjóbolta og kaupa smágiafir handa henni til að fara með heim. Þegar skilnaðarstundin nálgaðist, fór mér að verða þungt í skapi. Eg hafði annazt Díönu litlu frá því fyrsta og hún var einstaklega elskulegt bam. Eg hafði ekki þekkt ungfrú Eloise sem barn: Hún var tólf ára þegar ég aðstoðaði við írjúkrun bróður hennar, sem dó í bernsku, en ég þóttist alloft sjá ungfrú Eloise bregða fyrir í dóttur hennar og oft og iðulega hafði ég glaðzt yf ir því að ekkert virtist bera á honum í baminu. En hvað sem öllu þessu leið, þá bar mér skylda til að herða upp hugann vegna Díönu litlu. Hún hélt að ég væri á leið í leyfi og kæmi bráðlega til hennar aftur. Og ég held ég; hafi haft gott af þessari tilraun til sjálfstjórna1*. Grátur hefur aldrei komið neinum að gagni, og þótt mig langaði mest áf öllu til að taka hana í fang mér og gráta og gráta. neyddist ég til að brosa og tala um Sjóbolta oghvað það yrði gaman hjá okkur öllum saman í nyja húsinu. Kvöldið, sem ég kveið mest kom að lokum. Eg bað- aðfhana í síðasta skipti, hlustaði á stuttu kvöldbæn- ina hennar í síðasta sinn, hjálpaði hehni í rúmið og horfði á hana sofna. Svo fór ég að pakka niður, en ég hafði slegið því á frest til þess að geta beint athygli minni óskiptri að henni síðustu klukkustundirnar. Mér varð þyngra og þyngra um hjartarætumar. Eg hafði ekki enn fengið línu frá ungfrú Eloise og mér datt í huff að honum hefði nú loks tekizt eftir öll þessi ár að snúa henni gegn mér. Ef til vill sannfært hana um að ég væri gamaidags og íhaldsöm og rifjað upr> deílur mínar við Woods, stofustúlkuna. • Þrátt fyrir ásetníng minn, vöknaði mér alloft um augu meðan ég var að brjóta saman litlu kjólana og Skákþáttur Framhald af 6. síðu olympíumót haldið í Moskvu árið 1956. Birti ég að lokum eirta stutta skák frá því móti. Hvítt J. Boíboehan (Argen- tína). — Svart: L. Pachmann (Tékhóstóvahía). Drottningarbragð 1. cU RtG 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cx<15 RxelS 6. e3 Rc6 7. Bc4 cxtl4 8. exd4 9. o—o 10. Hel Be7 o—o Þjjóðviijann vantar börn iil blaðburðar í eftirtalin hveríi: Hverfisgata, Meðalholt, Hlíðarvegur, Gunnarsbraut, Höfðahverfi Laugbolt, Nýbýlavp,ífur, Laugarnes, Gr&nsstaðaholt, Selt.jarnarnes, Miklítbraut, VogarJ Talið við afgreiðsluna- sími 17-500. (Fram að þessu hefur skákin teflzt eins og skák milli Bot- vinniks og Aljechins i Amst- erdam 1938. Aljechin lék þá 10 — — b6 og framhaldið varð 11. Rxd5, exdo 12. Bb5, Bd7 13. Da4 og Botvinnik náði yfirburðastöðu og vann. Leikur Pachmanns virðist betri). 10.-------- Rxc3 11. bxc3 b6 12. Bd3 Bb7 13. Dc2 sQ 14. Bh6- VERKAMANNAFÉLu\GIB DAGSBRFN Trúnaðarráð Dagsbrúnar hefur samþykkt að fram fari allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör 3.4 aðalfull- trúa og jafnmargra va.rafulltrúa á 26. þing. A.S.I. Tillögur stjórnar og uppstillingarnefndar um full- trúa, samþykktar af trúnaðarráði, hafa verið lagðar fram í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum. með tilskyldum fjölda meðmælenda, samkv. lögum fé- lagsins, ber að skila í skrifstofu Dag&brúnar fyrir klukkan 18 þriðjudaginn 7. þessa mánaðar. KJÖRSTJÓRN DAGSBRCNAR. Stef án Islandí ÓPERUSÖNGVARI endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíói, þriðju- daginn 7, þ.m., khikkan 19,15. Undirleik annast Fritz vVeisshappel. Aðgöngum.iðar verða seldir i Bókabúð- Sigf Eymundssonar., Austurstræti. 'usar KveREtadeil Slysavarnai 3gSSRS í Reykjavík heldur fund, iíiiá.iradaginn 6. olftóber, ktakkan 8,30 í Sjálfstæð- i-hú-iiiu. KONUR FJÖLMENNIÐ. rnin. (1 skákinni Bronstein Pachmann Gautaborg 1955 lék Bronstein í þessari stöðu 14. Dd2 og lauk þeirri skák með jafntefli. Leikur Bol- bochans er sterkari). 14.-------- He8 15. Dd2 Ha-c8 16. Ha-cl Bf6 (Mánuði eftir að skák þessí var tefld í minningarmóti Aljechins, reyndi Slíwa leik- inn 16.------— Dc7, gegn Naj- dorf. Framhaldið varð: — 17. h.4, Bf6 18. h5, e5 19. d5, Re7 20. c4, Hcd8 21. Rg5, Rf5 21. Re4 og hvítur vann). 17. Df4 Ra5? (Eftir þennan leik verður tafli svarts ekki bjargað. Rétt var 17.---------Bg7. 18. Bg5, Dc7 19. Dh4, Re7 með möguleikum á báða bóga). 18. Rc5 Rc6 19. Rs4 Bh4 (19. — — Bg7 bjargar ekki lengur. Þá kæmi 20. Bxg7, Kxg7 21. d5 og sókn hvíts verður ekki stöðvuð). 20. g-3 Be7 21. Bc4 (Nú eru 21.---------Bf8 eða 21. — g5 einu leikirnir sem gætu lengt dauðastriðið nokk- uð. Furðulega bjargar\'ana staða•) 21.-------- Hc7 Svart: Paclunann. * a C D «*. r G M *?/, l-i Mi Wk k W wé,. Wm. wí... 9 -''W< WÆ fM w M A B C D f Q H Hvítt: Boloehan (Nú koma óvænt og snjöll leikslok). 22. Dxf7f! gefið Skýringar að mestu eftir stórmeistarann Salo Flohr, lauslega þýddar og nokkuð styttar. Námskeið í þjóðdönsum fyrir fullorðna befst sunnu- daginn 5. þ.m. klukkan 9 í Skátaheimilinu. innritun um leið — Sýningarflokkur mæti klukkan 8. Æfingar barna hef jast miðvikudagiim 8. þ.m. klukk- an 4.30 í Skátaheimilinu. Upplýsingar i síimum 12-507 og 50-758 ieykfavíkui. i Sósíalistaíélag Reykjavíkur éhffsfundur verður haldinn annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 8.30 í Tjarn- argötu 20. Fundarefni: 1. Verkalýðsmál. 2. önnur mál, Félagar fjölmennið á fundinn. StjórnÍR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.