Þjóðviljinn - 05.10.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Síða 11
Sunnudagur 5. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: Málogjöld 3. dagnr ann viö hann. Það lá í augum uppi. Það tíökast tæplega að senaa hjúkrunarkonum símskeyti, meira að segja hjúkrunarkonum sem búiö er að segja upp, um það að þær eigi að hafa sína hentisemi og kaupa asna ef þeim býöur svo við að horfa. En ég geröi samt eins og mér sýndist. Eg sagði Díönu litlu, að við skyldum fara og kaupa asnann undir eins, ef hún borðaöi að minnsta kosti þrjár smurðar brauðsneiöar með teinu sínu. Eg hafði tekið út fimm pund af pósthússinnstæðunni minni fyrir fargjaldinu til London og útgjöldum þar daginn sem ég fékk bréf- ið. En ég bjóst við að ég mætti missa það og þyrfti ekki að taka út meira fyrr en ég kæmi til London. Ög við fórum því niður í asnastallana og keyptum Snjóbolta fyrir fjögur pund og tíu skildinga og báöum um að hann yröi sendur á næstu brautarstöð við Moat Place, stöð sem nefndist Nothom St. Mary. Eg sagði að flutningsgjaldið yrði greitt þar og það kæmi sér vel að skepnan vrði send hinn 29., því að þá gæti hús- bóndinn tekiö á móti henni um leið og hann kæmi á stöðina að taka á móti Díönu litlu og kennslukon- unni. Asnaeigandinn virtist skýr og skynsamur og lof- aði að sjá um þetta allt. Ungfrú Díana var í sjöunda himni. Hún faðmaði asn- ann að sér og lofaði honum öllu sem barn getur ímynd- að sér af þægindum og munaði. Þó virtist hætta á ferðufn andartak. Þegar viö vorum að fara, sagði hún: ,,Hvað verður um hina? „Eg deplaði augunum framan í asnaeigandann og. sagði: „Hinir verða fluttir út á stórt beitiland.-' Hann skildi mig strax og sagði: ,,Það er rétt, ung- frú mín. Hinir fara á beit.“ Dagurinn eftir fór í það að heimsækja Snjóbolta og kaupa smágjafir handa henni til að fara með heim. Þegar skilnaðarstundin nálgaðist, fór mér að verða þungt í skapi. Eg hafði annazt Díönu litlu frá því fyrsta og hún var einstaklega elskulegt barn. Eg hafði ekki þekkt ungírú Eloise sem barn: Hún var tólf ára þegar ég aðstoðaði við hjúkrun bróður hennar, sem dó í bernsku, en ég þóttist alloft sjá ungfrú Eloise bregða fyrir í dóttur hennar og oft og iðulega hafði ég glaðzt yfir því að ekkert virtist bera á honum í barninu. En hvað sem öllu þessu leið, bá bar mér skylda til að heröa upp hugann vegna Díönu litlu. Hún hélt að ég væri á leið í leyfi og kæmi bráðlega til hennar aftur. Og ég held ég hafi haft gott af þessari tilraun til sjálfstjóraav. Grátur hefur aldrei komið neinum að gagni, og þótt mig langaði mest af öllu til að taka hana í fang mér og gráta og gráta. neyddist ég til að brosa og tala um Sjóbolta og hvað þaö yrði gaman hjá okkur öllum saman í nýja húsinu. Kvöldið, sem ég kveið mest kom að lokum. Eg bað- aði hana í síðasta skipti, hlustaði á stuttu kvöldbæn- ína hennar í siðasta sinn, hjálpaði henni í rúmið og horfði á hana sofna. Svo fór ég að pakka niður, en ég hafði slegið því á frest til þess að geta beint athygii minni óskiptri að henni síðustu klukkustundirnar. Mér varð þyngra og þyngra um hjartaræturnar. Eg hafði ekki enn fengið línu frá ungfrú Eloise og mér datt i hug að honum hefði nú loks tekizt eftir öll þessi ár að snúa henni gegn mér. Ef til vill sannfært hana um að ég væri gamaldags og íhaldsöm og rifjað upn deilur mínar við Woods, stofustúlkuna. Þrátt fvrir ásetníng minn, vöknaði mér alloft um augu meðan ég var að brjóta saman litlu kjólana og Þjóðviljann vaotar böm íil blaðburðar í eítirtalin bverfi: Skákþáttur Framhald af 6. síðu olympiumót haldið í Moskvu árið 1956. Birti ég að lokum eina stutta skák frá því móti. Hvítt J. Bolboehan (Argen- tína). — Svart: L. Pachmann (Tékkóslóvakia). Drottningarbragð 8. exdl 9. o—o 10. Hel Be' o—o Hverfisgata, Meðalholt, Hlíðarvegnr, Gunnarsbraut, Höfðahverfi Laugholt, Nýbýlave.gur, Laugarnes, Grimsstaðaholt, Seltjarnarnes, Miklabraut, Vogarj Talið við afgreiðsluna- sími 17-500, (Fram að þessu hefur skákin teflzt eins og skák milli Bot- vinniks og Aljechins í Amst- erdam 1938. Aljechin lék þá 10 — — b6 og framhaldið varð 11. Rxd5, exd5 12. Bb5, Bd7 13. Da4 og Botvinnik náði yfirburðastöðu og vann. Leikur Pachmanns virðist 1. d4 2. c4 Rf6 e6 betri). 3. Rf3 d5 10. Rxc3 4. Rc3 c5 11. bxc3 b6 5. cxd5 Rxd5 12. Bd3 Bb7 6. e3 Rc6 13. Dc2 g6 7. Bc4 cxd4 14. Bh6- (I skákinni Bronstein — Pachmann Gautaborg 1955 lék Bronstein í þessari stöðu 14. Dd2 og lauk þeirri skák með jafntefli. Leikur Bol- bochans er sterkari). 14. ------------- IIe8 15. Dd2 IIa-c8 16. Ha-cl Bf6 (Mánuði eftir að skák þessi var tefld í minningarmóti Aljeehins, reyndi Slíwa leik- inn 16. — — Dc7, gegn Naj- dorf. Framhaldið varð: — 17. h4, Bf6 18. h5, e5 19. d5, Re7 20. c4, Hc d8 21. Rg5, Rf5 21. Re4 og hvítur vann). 17. Df4 Ra5? \ ERKA3IANXAFÉL\GIÐ DAGSBRUN ÁllsherjaratkvæðagreiSsla Trúnaðarráð Dagsbrúnar hefur samþykkt að fram fari allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör 34 aðalfúll- frúa og jafnmargra varafulltrúa á 26. þing. A.S.Í. Tillögur stjórnar og uppstillingamefndar um full- trúa, samþykktar af trúnaðarráði, hafa verið lagðar fram í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum með tilskyldum fjölda meðmælenda, samkv. lögum fé- lagsins, ber að skila í skrifstofu Dag&brúnar fjTÍr klukkan 18 þriðjudaginn 7. þessa mánaðar. KJÖRSTJÓRN DAGSRRÚNAR. Stefán Íslanclí ÓPERUSÖNGVARI endurtekur söngskemmtun sina í Gamla bíói, þriðju- daginn 7, þ.m., klukkan 19,15. Undirleik annast Fritz Weisshappe). Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Sigfúsar Eymimdssonar., Austurstræti. (Eftir þennan leik verður tafli svarts ekki bjargað. Rétt var 17. •— — Bg7. 18. Bg5, Dc7 19 . Dh4, Re7 með möguleikum á báða bóga). 18. Rc5 Rc6 19. Rg4 Bh4 (19. — — Bg7 bjargar ekki Iengur. Þá kæmi 20. Bxg7, Kxg? 2Í. d5 og sókn hvíts verður ekki stöðvuð). 20. g-3 Be7 21. Bc4 (Nú eru 21. — — Bf8 eða 21. — g5 einu leikirnir sem gætu lengt dauðastríðið nokk- uð, Furðulega. bjargarvana staðaU 21.---- Hc7 Svart: Pachmann. ASCDI5FGH 1 ll '/ÆW% k ® fiiK S. S ^ Hfl ■: m ■ a éii....■ s a W Hvítt: Boloehan (Nú koma óvænt og snjöli leikslok). 22. Dxf7t! gefið Skýringar að mestu eftir stórmeistarann Salo Flohr, lauslega þýddar og nokkuð stvt.tar. Kvennadeild féhgsins í Reykjavík heldur fund, mánudaginn 6. október, Hukkan 8,30 í Sjálfstæð- íshúsinu. KONIIR FIÖLMENMÐ. Stjórnin, Lærið að dansa Námskeið í þjóðdönsum fyrir fullorðna hefst sunnu- daginn 5. þ.m. klukkan 9 í Skátaheimilinu. Innritun um leið — Sýningarflókkur mæti kiukkan 8. Æfingar bama hefjast miðvikúdaginn 8. þ.m. klukk- an 4,30 í Skátaheimilinu. Upplýsingar i silmum 12-507 og 50-758 Hóðdaiisaiékg Reykýavíkur. Sósíalistaíélag Reykjavíkur Félassfundur verður haldinn annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 8.30 í Tjarn- argötu 20. Fundarefni: 1. Verkalýðsmál. 2. önnur mál. Félagar fjölmennið á fundinn. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.