Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.10.1958, Blaðsíða 12
Verkalyðsfélag HveragerSis !ngin ástæðcs til að íslcsnú sé ngur í Atlanzbcindalaginu Almennur fundur haldinn í Verkalýð'sfélagi Hvera- gerðist 21. sept. 1958, fagnar útfærslu fiskveiðilögsögu íslands í 12 sjómílur. Fundurirn þakkar ríkisstjórn- inni og öllum þeim sem unnið hafa að framgangi málsins, og treystir þ;ví að staðið verði íast á skýlausum rétti þjóðar- innar í máli þessu. Sérstaklega vill fundurinn beina þakklæti til landhelgis- gæzlunnar íyrir örugga og gætna framkomu í erfiðu starfi. F rdurinn mótmælir of- belílisaðgerður brezku her- stjórnarinnar í íslenzkri land- helgi <>s telur enga ástæðu til að ísland sé lengur í hern- aðarbandalagi með Bretum Fulltrúi Sigur- vonar. ölafsfirði Verkakvennafélagið Sigurvon á Ólafsfirði kaus á fundi í fyrrakvöld fulltrúa sinn á þing Alþýðusambands Islands. Aðal- fulltrúi var kosin Líney Jón- asdóttir, varafulltrúi Fjóla Víg. lundsdóttir. eftir að í ljós hefur komið hvers cðlis sú vernd er sem vopnlausri smáþjóð er vcitt af forusturikjum Atlanzhafs- bandalagsins — er hún bcrst á friðsanian hátt fyrir rétti til að lifa í landi sínu. mooinumn Sunnudagur 4. okfóber 1958 — 32. árgangur — 224. tölublað fnimsýnir leikrit eftir Miller um 20. þ.m. Jólaleikrit Leikfélagsins verður nýr íslenzkur gamanleikur Um 20. þessa mánaðar frumsýnir Leikfélag Reykja- víkur sjónleikinn „Allir synir mínir" eftir Arthur Mill- tr og um miðjan næsta mánuð hefjast sýningar á leik- riti eftir enska höfundinn Emlyn Williams, en jólaleikrit Leikfélagsins verður væntanlega nýr íslenzkur gaman- ieikur. Mörg verkalýðsfélög kjósa fulltrúa sína um helgina Kosningu á allsstaðar að hafa verið lokið 12. október næst komandi. 1 dag Itefst síðasta vika fuUtrúakjörs verkalýðsfélaganna á 2G. þing Alþýðusanibands Islands, því að öllum kosningum á að vera lokið í síðasta lagi 12. þ.in. Mörg félög víðsvegar tun laiul kjósa liilltrúa sína um þessa helgi. Allsherjaratkvæðagreiðsla] mannafélagið Báran á Eýrar- „Allir synir mínir“ var sýnt fyrsta sinni í New York árið 1947 og fyrir það gat Arthur Miller sér fyrst orð -sem leik- ritahöfundur .Þetta er harm- leikur í þrem þáttum, persónur 10 talsins. Leikstjóri verður Gíteli Hall- dórsson, en leikendur þessir: Helga Valtýsdóttir, Helga Bachmann, Brynjólfur Jóhann- esson, Sigríður Hagalín, Jón Sigurbjörnsson, Guðrún Step- hensen, Guðmundur Pálsson, Steindór Hjörleifsson og Árni Tryggvason. Þýðinguna gerði Jón Óskar, en leiktjöld málar Magnús Pálsson, sem nú hefur verið ráðinn fastur leiktjalda- málari hjá Leikfélagi Reykja- vikur. Næsta verkefnj Leikfélagsins verður leikrit eftir Emlyn Willi- ams, kunnan enskan leikrita- höfund. Leikritinu hefur enn ekki verið valið íslenzkt heiti, en það nefnist á ensku ,,,Night must fall.“ Skúli Bjarkan hefur þýtt leikritið á islenzku en leik- stjóri verður Helgi Skúlason. Er þetta fyrsta leikritið, sem Helgi setur á svið fyrir Leik- íélag Reykjavíkur. Persónur í leiknum eru 9 og mun Glsli Halldórsson fara með aðalhlut- verkið. Leikfélagið á nú í samning- um um sýningarrétt á nýjum Arthur Miller. íslenzkum gamanleik. Verður þetta jólaleikrit L.R. og vænt- anlega frumsýnt milli jóla og áramóta. Sýningar á leikritinu Nótt yfir Napólí, sem Leikfélagið sýndi á síðasta leikári, verða teknar upp að nýju í haust. um fulltrúakjör hófst í Bók- bindarafélagi íslands í gær' og lýkur í dag. Tveir listár eru þar í kjöri.. Einnig hófst í gær allsherjaratkvæðagreiðsla í Verkalýðs- og sjómannafélagi Miðneshrepps, Verkalýðsfélagi Bolungarvikur og Verkalýðsfé- laginu Stjömunni í Grundar- firði. í öllum þessum félögum eru tveir listar í kjöri en kosningu lýkur í dag. í dag hefst allsherjaratkvæða- greiðsla i Verkamannafélagi Vopnafjarðar og lýkur á morg- un. Tveir listar eru í kjöri í félaginu. Félag garðyrkjumanna kýs þingfulltrúa sinn á félagsfundi i dag. Einnig Verkalýðsfélagið Esja í Kjós, Verkamannafélag- ið Árvakur á Elskifirði, Bíl- stjórafélag Rangæinga, Verka- lýðs- og sjómannafélagið Bjarmi á Stokkseyri og Verka- retar drepa þrjá Kýpyrbúa og særa við æðisgengnar handtökur í gæ Nœr allir karlmenn í Famagusfa handfekn- ir-Hroffalegar aðfarir brezkra hermanna T>rír menn voru drepnir og hundruð manna særðir af brezkum hermönnum í fyrrinótt í Famagusta á Kýp- ur. Skeði þetta er brezka herliðið á eynni hóf æðis- gengnar handtökur, beitandi hinum hrottalegustu að- ferðum, til þess að reyna aö handsama morðingja brezkr- ar hermannskonu. Geysifiölmennt brezkt herlj'ð tók þátt í h'ándtökunum, sem voru þær ofsafen-uustu, sem um getur á eynni. Heita má að allir karlmenn í borginni hafi verið handteknir, en íbúar borg- arinnar eru um 27000. Handíökurnar voru algerar og ríkti mikil skelfing í borginni, einkum vegna hinna hrottalegu | aðfara brezku hermannanna. Menn voru gripnir hvarvetna, GrG PlliUr þeim lroðið inn j bifreiðir og ekið brott. Bilar og önnur far- artaeki stóðu eftir mannlaus eft- ir .að bifreiðastjórar höfðu verið handteknir. Um tvöleytið í gærdag hlautj Lögreglustjórinn í Famagusta, 16 ára gamall piltur, Kristinn | Robert Clark, segir að flestir Snævar Björnsson til heimilis áj Kypurbúanna hafi særzt, Sogavegi 188, nokkur meiðsl í begar Bretum þótti þeir ekki nógu fljótir að fara inn i bif- reiðirnar, sem fluttu þá til e I ursiysi hafi heyrzt úr einu yfirheyrslu- byrginu. Einn hinna drepnu er tólf ára gömul telpa. Brezku heryfjrvö’d- in láta i veðri vaka að hinir föllnu háfi dáið úr hjartabilun, en sú fullyrðing stangast á við allár aðrar fréttir. Einn hinna föllnu kafnaði í yfirfullum flutn- ingavagni, sem föngunum var þjappað saman í á leið til fang- elsisins. Sá þriðji lézt á sjúkra- ^húsi í eær af sárum, sem brezk- ir hermenrr. veittu. .honum. - er þeir smÖIuðu saman fólki ti! yf- irheyrslu. Fréttaritari brezka útvarpsins í Famagusta, segir að morð:ð á Framhald á 5. siðu. bakka. Allsherjaratkvæðagreiðsla hefst á morgun i Félagi ís- lenzkra hljómlistarmanna og lýkur á þriðjudag. Tveir listar eru í kjöri. Fullírús Verkalýðslélags Hustur-IIúnvetHÍiiga Fulltrúi Verkalýðsfélags Austur-Iiúnavatnssýslu' á 26. þingi Alþýðusambands Islands hefur verið kjörinn Ragnar Jónsson. Varamaður hans var kjörinn Lárus Jónsson. Bretar hæla sér af áslglingu Brezka útvarpið sagði frá þvi í gær eins og hverjum öðrum sjálfsögðum hlut, að brezkur togari hefði siglt á íslenzkf varð- skip. Skýrði útvarpið frá þeim skemmdum, sem urðu á Ægi og fór jafnframt um það fagnandi orðum að brezki togarinn hefði ekki beðið hið minnsta tjón er hann vann ,,afrekið“. MeS þotu milli LondonogN.Y. Brezka flugfélagið BOAC hóf í gær reglulegar flugferðir rrieð þrýstiloftsflugvélum á flugleið- inni London — New York. Tvær flugvélar lögðu af stað i gagn- síæðar .áttir. frá. .þessum borg-r um, og var sú er flaug.frá New York 6 klukkustundir og 12 mín- úíur á leiðinni. Það þýðir að hún hai'j farið með um 930 km. hraða á klukkustund að jafnáði. tí qerht umferðarslj’si á Sogavegi. — Kristinn var á reiðhjóli, er slysið varð, mun hafa sveigtj fangabúðanna, og réðust á þá hjólinu inn á veginn í sömu andránni og bifréið var ekið fram hjá. Kræktist hjólið í aft- ari höggvara bifreiðarinnar með þeim afleiðingum að Krist- inn Snævar kastaðist af baki, skall í götuna og fótbrotnaði. með kylfum. Margir hinna liandteknu voru reknir inn í gaddavírsgirðing- arnar, þar'var beint að þeim kastljósum og þeir iátnir hýr- ast þar tímum saman. í Reuters- frétt segir að óp og kveinstafir Sa mk væint up p! ý singum frá landhelgisgæzlunni voru í gærkvökli sex brezkir Iaiul- helgisbrjótar að veiðimi úti af Vestfjörðum, en sex tog- arar voru utan við tólf mílna mörkin. Úti af Straumnesi voru tveir tegarar í landhelgi í gærmor.gnn. Við Langanes voru tveir bi-ezkir landlielgisbrjótar og hjá þeim tunclurspillirinn Hardy og freigátan Pétard, sem er nýkomin á miðin. Að úndanfömu liafa að jafnaði \'erið Iiér \ið land saintúriis fjögur brezk her- skip og e:tt birgðaskip. Á- hafnir skipa þessara munn samtais vera um 1200 inanns, en áhafnir landhelg- isbrjótanna, sein herskipin gæta, líklega nokkuð á þriðja lmndrað manns. Á- hatnir íslenzlsu varðsktp- anna allra eni tim 100 manns. i «TW<8'ítíaB#öaí8SöB68g1SfiBi Fundur verður í Sósíalistafélagi Reykjavíkur annaó' kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. — Sjá nán- ar á 10. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.